Viðskipti

Krónan er hentug undankomuleið

Ætli Íslendingar að halda í krónuna verða þeir áfram fastir í vítahring verðbólgu og gengisfellinga, segir hollenski hagfræðingurinn Roel Beetsma. Áður en af aðild að evrusvæðinu getur orðið þurfa Íslendingar að gera vinnumarkaðinn sveigjanlegri og ráðast

Viðskipti innlent

Ísland ásamt öðrum EFTA-ríkjum í viðræðum um nýtt bankaeftirlit

Tillaga er á borðinu um nýja stofnun á vettvangi EFTA-ríkjanna sem myndi sinna sameiginlegu fjármálaeftirliti á Íslandi, Noregi og Liechtenstein og koma í stað sameiginlegs Bankaeftirlits Evrópusambandsins. Er þetta meðal annars gert til að standast skilyrði íslensku stjórnarskrárinnar. Viðræður um málið standa yfir á milli EFTA-ríkjanna og Evrópusambandsins.

Viðskipti innlent

Ráðstöfun séreignarsparnaðar gagnast ekki öllum

"Þeir sem standa tæpt fjárhagslega og eiga hættu á að fara í gjaldþrot, til dæmis þeir sem búa við mikla áhættu, atvinnurekendur með sjálfskuldaábyrgðir og annað slíkt, við ráðleggjum þeim ekki að sækja um. Ef fólk fer í gjaldþrot þá missir það allt sem það hefur lagt í þetta.“

Viðskipti innlent