Viðskipti Höftin stærsta ógnin við stöðugleika hér á landi „Allar líkur eru á að höftin auki mjög innlenda þenslu og valdi umtalsverðum verðbólguþrýstingi á næstu árum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Viðskipti innlent 8.7.2014 10:01 Verndartollar þótt innlend framleiðsla anni ekki eftirspurn Þrettán svínabú á landinu sinna íslenskum markaði með svínakjöt. Framleiðsla þessara þrettán svínabúa er vernduð með tollum þrátt fyrir að eftirspurn íslenskra neytenda sé í sumum tilfellum ekki svarað. Viðskipti innlent 8.7.2014 10:00 Færeyjaflugið burt úr borginni Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur auglýst að Færeyjaflugið flytjist til Keflavíkur eftir sex vikur. Viðskipti innlent 7.7.2014 20:45 Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Viðskipti innlent 7.7.2014 19:58 Breyta þurfti tíu þúsund bókunum vegna verkfalls Icelandair flutti um 309 þúsund farþega í síðasta mánuði og voru þeir fimmtán prósentum fleiri miðað við sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 7.7.2014 17:42 Hraðlest talin skila 40 til 60 milljarða ábata Bygging og rekstur hraðlestar á milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur er hagkvæm fjárfesting í einkaframkvæmd sem ekki kallar á bein opinber framlög. Viðskipti innlent 7.7.2014 16:28 Kaupa 20 strætisvagna Strætó bs. og BL skrifuðu undir samning í dag um kaup á 20 strætisvögnum frá Iveco Bus, en verðið er 690 milljónir. Viðskipti innlent 7.7.2014 15:57 Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. Viðskipti innlent 7.7.2014 15:49 Búrfell bara með íslenskt beikon Aukin kolvetnisneysla Íslendinga hefur aukið eftirspurn eftir beikoni. Mikið flutt inn af svínakjöti en Búrfell framleiðir eingöngu íslenskt beikon. Viðskipti innlent 7.7.2014 14:15 Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. Viðskipti innlent 7.7.2014 11:58 Nýherji og FKA í samstarf Nýherji og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa ákveðið að vinna saman að þekkingar- og fræðslumálum. Viðskipti innlent 7.7.2014 11:58 Stór hluti beikons á Íslandi úr innfluttum svínasíðum Nærri helmingur beikons á Íslandi er úr innfluttum svínasíðum. Um 300 tonn af svínasíðum voru flutt inn til landsins í fyrra til að anna eftirspurn eftir beikoni. Sláturfélag suðurlands upprunamerkir ekki beikonið, líkt og aðrar Viðskipti innlent 7.7.2014 07:00 Dalvíkingar bjóða upp á hvalaskoðun allt árið Í fyrsta sinn á Norðurlandi er nú boðið upp á regubundna hvalaskoðun allt árið. Viðskipti innlent 6.7.2014 22:15 LEGO-kubbar sagðir menga hug barna Greenpeace-samtökin hafa ýtt úr vör alþjóðlegri herferð gegn danska leikfangaframleiðandanum Lego. Viðskipti erlent 6.7.2014 13:30 Von á ákvörðun um 400 ný störf Samningar vegna sólarkísilverksmiðju á Grundartanga eru á lokastigi og er nú áformað að framkvæmdir hefjist í október í haust. Viðskipti innlent 5.7.2014 19:30 Bóluáhrif á hlutabréfamarkaði gætu smitast yfir á fasteignamarkað Fagstjóri rannsókna hjá Hagstofunni segir að vegna gjaldeyrishaftanna gætu bóluáhrif sem nú sjást á innlendum hlutabréfamarkaði mögulega smitast yfir á íbúðamarkaðinn. Í hverfum nærri miðbæ Reykjavíkur var fermetraverð í fjölbýli á síðasta ári um 15 til 20 prósentum hærra en á árinu 2007. Viðskipti innlent 5.7.2014 18:53 Sæstrengur gæti skilað áttfalt hærra orkuverði Nýir samningar sem norsk orkufyrirtæki hafa gert við bresk stjórnvöld um sölu vindorku í Bretlandi benda til að gífurlegur hagnaður geti orðið af raforkusölu um sæstreng frá Íslandi. Viðskipti innlent 4.7.2014 20:15 Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. Viðskipti innlent 4.7.2014 19:05 Ákærðu í Marple-máli gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi Sú háttsemi sem fyrrverandi stjórnendum Kaupþings og Kaupþings í Lúxemborg er gefið að sök í nýrri ákæru vegna fjárdráttar, miðaði að því að færa um 8 milljarða króna úr sjóðum Kaupþings til félagsins Marple í eigu Skúla Þorvaldssonar án þess að lögmætar viðskiptalegar ástæður lægju þar að baki. Viðskipti innlent 4.7.2014 18:50 Spá 3,1% hagvexti Þrátt fyrir aflabrest í loðnu er gert ráð fyrir að Hagvöxtur á árinu verði 3,1%. Skuldaniðurfellingin mun auka einkaneyslu. Viðskipti innlent 4.7.2014 13:21 Lágt orkuverð tefur vindmyllur í Svíþjóð Uppbygging stærsta vindmyllugarðs Evrópu, við Piteå í Norður-Svíþjóð, gæti stöðvast vegna minnkandi áhuga fjárfesta á vindorku. Viðskipti erlent 4.7.2014 11:15 „Ég hef aldrei framið umboðssvik gegn Kaupþingi eða nokkrum öðrum“ Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, lýstu yfir sakleysi sínu vegna ásakanna um meiriháttar umboðssvik í morgun. Viðskipti innlent 4.7.2014 09:57 Framleiðsla á dísilolíu gæti hafist í Helguvík Tíu þúsund fermetra verksmiðja sem myndi framleiða um 40 milljónir lítra af dísilolíu á ári gæti risið í Helguvík. Tækni þar sem kurluð gúmmídekk verða að dísilolíu yrði notuð til framleiðslunnar. Viðskipti innlent 4.7.2014 07:00 Í fyrsta sinn sem bankastjóri er ákærður fyrir fjárdrátt Hreiðar Már Sigurðsson og Guðný Arna Sveinsdóttir eru sökuð um fjárdrátt upp á um átta milljarða króna. Viðskipti innlent 3.7.2014 23:27 Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni Viðskipti innlent 3.7.2014 20:19 Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. Viðskipti innlent 3.7.2014 16:56 Verði af breytingunni getur fyrirtækið lækkað verð á innfluttri matvöru Innnes fagnar yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um afnám merkinga á matvöru frá Bandaríkjunum í yfirlýsingu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 3.7.2014 16:22 Fagna vilja ráðherra til að greiða úr viðskiptahindrunum Stjórn Félags atvinnurekenda hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún fagnar yfirlýsingum fjármálaráðherra þess efnis að hann vinni nú að afnámi vörugjalda og einföldun neysluskatta. Viðskipti innlent 3.7.2014 15:42 Lög um lágmarkslaun samþykkt í Þýskalandi Lögin kveða á um að ekki megi greiða lægri en 1300 krónur á klukkustund. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:28 Nýta breska ríkisstyrki til að reisa vindmyllur Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:00 « ‹ ›
Höftin stærsta ógnin við stöðugleika hér á landi „Allar líkur eru á að höftin auki mjög innlenda þenslu og valdi umtalsverðum verðbólguþrýstingi á næstu árum,“ segir Þorsteinn Víglundsson. Viðskipti innlent 8.7.2014 10:01
Verndartollar þótt innlend framleiðsla anni ekki eftirspurn Þrettán svínabú á landinu sinna íslenskum markaði með svínakjöt. Framleiðsla þessara þrettán svínabúa er vernduð með tollum þrátt fyrir að eftirspurn íslenskra neytenda sé í sumum tilfellum ekki svarað. Viðskipti innlent 8.7.2014 10:00
Færeyjaflugið burt úr borginni Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur auglýst að Færeyjaflugið flytjist til Keflavíkur eftir sex vikur. Viðskipti innlent 7.7.2014 20:45
Sætir furðu hversu litlu fjármagni er varið í verkefnið "Þetta er bara brotabrot af því sem aðrar rannsóknarnefndir hafa kostað, til dæmis rannsóknarnefndir sparisjóðanna og húsnæðislánasjóðs. Það kostaði hundruð milljóna. Ég botna bara ekkert í þessu,“ segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Viðskipti innlent 7.7.2014 19:58
Breyta þurfti tíu þúsund bókunum vegna verkfalls Icelandair flutti um 309 þúsund farþega í síðasta mánuði og voru þeir fimmtán prósentum fleiri miðað við sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 7.7.2014 17:42
Hraðlest talin skila 40 til 60 milljarða ábata Bygging og rekstur hraðlestar á milli Keflavíkurflugvallar og miðborgar Reykjavíkur er hagkvæm fjárfesting í einkaframkvæmd sem ekki kallar á bein opinber framlög. Viðskipti innlent 7.7.2014 16:28
Kaupa 20 strætisvagna Strætó bs. og BL skrifuðu undir samning í dag um kaup á 20 strætisvögnum frá Iveco Bus, en verðið er 690 milljónir. Viðskipti innlent 7.7.2014 15:57
Hannes Hólmsteinn fenginn til að rannsaka bankahrunið Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor mun hafa umsjón með verkefni á vegum Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands þar sem metnir verða erlendir áhrifaþættir bankahrunsins haustið 2008. Viðskipti innlent 7.7.2014 15:49
Búrfell bara með íslenskt beikon Aukin kolvetnisneysla Íslendinga hefur aukið eftirspurn eftir beikoni. Mikið flutt inn af svínakjöti en Búrfell framleiðir eingöngu íslenskt beikon. Viðskipti innlent 7.7.2014 14:15
Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. Viðskipti innlent 7.7.2014 11:58
Nýherji og FKA í samstarf Nýherji og Félag kvenna í atvinnulífinu (FKA) hafa ákveðið að vinna saman að þekkingar- og fræðslumálum. Viðskipti innlent 7.7.2014 11:58
Stór hluti beikons á Íslandi úr innfluttum svínasíðum Nærri helmingur beikons á Íslandi er úr innfluttum svínasíðum. Um 300 tonn af svínasíðum voru flutt inn til landsins í fyrra til að anna eftirspurn eftir beikoni. Sláturfélag suðurlands upprunamerkir ekki beikonið, líkt og aðrar Viðskipti innlent 7.7.2014 07:00
Dalvíkingar bjóða upp á hvalaskoðun allt árið Í fyrsta sinn á Norðurlandi er nú boðið upp á regubundna hvalaskoðun allt árið. Viðskipti innlent 6.7.2014 22:15
LEGO-kubbar sagðir menga hug barna Greenpeace-samtökin hafa ýtt úr vör alþjóðlegri herferð gegn danska leikfangaframleiðandanum Lego. Viðskipti erlent 6.7.2014 13:30
Von á ákvörðun um 400 ný störf Samningar vegna sólarkísilverksmiðju á Grundartanga eru á lokastigi og er nú áformað að framkvæmdir hefjist í október í haust. Viðskipti innlent 5.7.2014 19:30
Bóluáhrif á hlutabréfamarkaði gætu smitast yfir á fasteignamarkað Fagstjóri rannsókna hjá Hagstofunni segir að vegna gjaldeyrishaftanna gætu bóluáhrif sem nú sjást á innlendum hlutabréfamarkaði mögulega smitast yfir á íbúðamarkaðinn. Í hverfum nærri miðbæ Reykjavíkur var fermetraverð í fjölbýli á síðasta ári um 15 til 20 prósentum hærra en á árinu 2007. Viðskipti innlent 5.7.2014 18:53
Sæstrengur gæti skilað áttfalt hærra orkuverði Nýir samningar sem norsk orkufyrirtæki hafa gert við bresk stjórnvöld um sölu vindorku í Bretlandi benda til að gífurlegur hagnaður geti orðið af raforkusölu um sæstreng frá Íslandi. Viðskipti innlent 4.7.2014 20:15
Bjarni vill bæta umhverfi verslunar með auknu frelsi í vöruframboði Fjármála- og efnahagsráðherra er hlynntur því að bæta umhverfi smásöluverslana í landinu og auka frelsi í vöruframboði þeirra. Hann segir að slíkar breytingar verði alltaf gerðar með almennum hætti en ekki aðeins til að greiða götu bandaríska fyrirtækisins Costco hér á landi. Viðskipti innlent 4.7.2014 19:05
Ákærðu í Marple-máli gætu átt yfir höfði sér allt að sex ára fangelsi Sú háttsemi sem fyrrverandi stjórnendum Kaupþings og Kaupþings í Lúxemborg er gefið að sök í nýrri ákæru vegna fjárdráttar, miðaði að því að færa um 8 milljarða króna úr sjóðum Kaupþings til félagsins Marple í eigu Skúla Þorvaldssonar án þess að lögmætar viðskiptalegar ástæður lægju þar að baki. Viðskipti innlent 4.7.2014 18:50
Spá 3,1% hagvexti Þrátt fyrir aflabrest í loðnu er gert ráð fyrir að Hagvöxtur á árinu verði 3,1%. Skuldaniðurfellingin mun auka einkaneyslu. Viðskipti innlent 4.7.2014 13:21
Lágt orkuverð tefur vindmyllur í Svíþjóð Uppbygging stærsta vindmyllugarðs Evrópu, við Piteå í Norður-Svíþjóð, gæti stöðvast vegna minnkandi áhuga fjárfesta á vindorku. Viðskipti erlent 4.7.2014 11:15
„Ég hef aldrei framið umboðssvik gegn Kaupþingi eða nokkrum öðrum“ Magnús Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings í Lúxemborg, og Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, lýstu yfir sakleysi sínu vegna ásakanna um meiriháttar umboðssvik í morgun. Viðskipti innlent 4.7.2014 09:57
Framleiðsla á dísilolíu gæti hafist í Helguvík Tíu þúsund fermetra verksmiðja sem myndi framleiða um 40 milljónir lítra af dísilolíu á ári gæti risið í Helguvík. Tækni þar sem kurluð gúmmídekk verða að dísilolíu yrði notuð til framleiðslunnar. Viðskipti innlent 4.7.2014 07:00
Í fyrsta sinn sem bankastjóri er ákærður fyrir fjárdrátt Hreiðar Már Sigurðsson og Guðný Arna Sveinsdóttir eru sökuð um fjárdrátt upp á um átta milljarða króna. Viðskipti innlent 3.7.2014 23:27
Þingmaður Framsóknar segir Costco leiða til heilsuleysis Sigrún Magnúsdóttir spyr hvort íslenskir neytendur vilji spara nokkrar krónur gegn heilsuleysi síðar á ævinni Viðskipti innlent 3.7.2014 20:19
Allir skulu sitja við sama borð Formaður Samtaka Iðnaðarins furðar sig á skyndilegum áhuga íslenskra stjórnvalda á umturnun íslensks rekstrarumhverfis. Viðskipti innlent 3.7.2014 16:56
Verði af breytingunni getur fyrirtækið lækkað verð á innfluttri matvöru Innnes fagnar yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um afnám merkinga á matvöru frá Bandaríkjunum í yfirlýsingu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 3.7.2014 16:22
Fagna vilja ráðherra til að greiða úr viðskiptahindrunum Stjórn Félags atvinnurekenda hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún fagnar yfirlýsingum fjármálaráðherra þess efnis að hann vinni nú að afnámi vörugjalda og einföldun neysluskatta. Viðskipti innlent 3.7.2014 15:42
Lög um lágmarkslaun samþykkt í Þýskalandi Lögin kveða á um að ekki megi greiða lægri en 1300 krónur á klukkustund. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:28
Nýta breska ríkisstyrki til að reisa vindmyllur Vindmyllunum, sem norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa undan ströndum Norfolk í Bretlandi, er tryggður risavaxinn ríkisstyrkur. Viðskipti erlent 3.7.2014 15:00