Viðskipti

Ekkert upp í 46,5 milljarða

Skiptum er lokið á FI fjárfestingum, eignarhaldsfélagi Hannesar Smárasonar. Félagið hélt meðal annars utan um eign í FL Group. Eftir engu að slægjast, að sögn skiptastjóra. Eignir farnar áður en gjaldþrots var krafist.

Viðskipti innlent

Verðhækkanir ekki merki um bólu

Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017.

Viðskipti innlent

Spáir að stýrivextir verði lækkaðir í tvígang

Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig á næsta vaxtaákvörðunarfundi sem verður 10. desember næstkomandi. Einnig spáir greiningardeildin að vextirnir verði aftur lækkaðir á vaxtaákvörðunarfundi bankans þann 4. febrúar og standi þá í 5,25 prósentum.

Viðskipti innlent

Stöð 2 í samstarf við HBO

365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon.

Viðskipti innlent

Sérstakt sukk

Sérstakur saksóknari hefur allt frá hruni haft her manna í fullu starfi við rannsókn og saksókn hrunmála og að auki hafa menn í fullu starfi annars staðar verið í umfangsmikilli verktakavinnu fyrir sérstakan og þegið milljónir og jafnvel milljónatugi ofan á dagvinnulaunin sín.

Viðskipti innlent

Bónus veitir jólaaðstoð

Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin.

Viðskipti innlent

Glöggt er gestsaugað

Stjórnarmanninum þykir sem málaferli breska kaupsýslumannsins Vincents Tchenguiz gegn Kaupþingi og öðrum hafi ekki farið jafn hátt í fjölmiðlum hér á landi og efni standa til.

Viðskipti innlent

Enn lækkar eldsneytið

Orkan lækkaði verð á bensínlítra um þrjár krónur í morgun og dísillítrann um fjórar krónur og hefur Atlantsolía þegar fylgt í kjölfarið. Verð á bensínlítra og á lítra af gasolíu er nú það sama hjá þessum félögum, eða 220 krónur og 60 aurar.

Viðskipti innlent