Viðskipti DHL ætlar í samkeppni við Íslandspóst í bréfasendingum Flutningafyrirtækið DHL ætlar að bjóða bréfasendingar til útlanda sem viðbót við aðra flutningsþjónustu og fara í samkeppni við Íslandspóst. Viðskipti innlent 5.12.2014 09:00 Primera kaupir í Danmörku Gengið var frá kaupum á miðvikudag Viðskipti innlent 5.12.2014 08:29 Sjö milljónir upp í kröfurnar Tæplega 7,2 milljónir króna, eða 2,2 prósent, fengust í almennar kröfur upp á tæplega 317,5 milljónir króna í þrotabú AM Equity. Viðskipti innlent 5.12.2014 07:00 Spá framhaldi á arðgreiðslum Líklegt er að hér verði framhald á myndarlegum arðgreiðslum skráðra félaga, að mati greiningardeildar Arion banka. Að baki liggi sterkur fjárhagur og arðgreiðslustefna. Viðskipti innlent 5.12.2014 07:00 Ekkert upp í 46,5 milljarða Skiptum er lokið á FI fjárfestingum, eignarhaldsfélagi Hannesar Smárasonar. Félagið hélt meðal annars utan um eign í FL Group. Eftir engu að slægjast, að sögn skiptastjóra. Eignir farnar áður en gjaldþrots var krafist. Viðskipti innlent 5.12.2014 07:00 Fer fram á gjaldþrotaskipti yfir Glitni Íslenskur kröfuhafi í slitabú Glitnis hefur óskað eftir því að slitameðferð bankans verði stöðvuð og bankinn tekinn til gjaldþrotskipta. Viðskipti innlent 4.12.2014 18:57 Seðlabankinn veitir gamla Landsbanka undanþágu Seðlabanki Íslands hefur, að undangengnu lögbundnu samráði við fjármála- og efnahagsráðherra, veitt gamla Landsbankanum (LBI hf.) Viðskipti innlent 4.12.2014 17:36 Uppselt í forsölu á litahlaupinu Forsala byrjaði fyrir helgi á The Color Run sem verður þann 6. júní 2015 og er greinilega mikill áhugi hjá íslendingum fyrir þessum litríka viðburði. Viðskipti innlent 4.12.2014 17:13 Gistináttagjald algengt víða um heim Af þeim 59 borgum sem flogið verður til frá Keflavík í sumar er greitt gistináttagjald í tuttugu þeirra. Viðskipti erlent 4.12.2014 16:24 Domino's leitar að fólki til að smakka nýjan eftirrétt og meðlæti Fyrirtækið leitar að fimmtán álitsgjöfum til þess að smakka nýja rétt sem stefnt er að setja á matseðil. Viðskipti innlent 4.12.2014 12:12 Verðsamráðsmálið: Telur að ekki hafi verið lagaskilyrði fyrir lögreglurannsókn Fyrirtaka var í verðsamráðsmáli sérstaks saksóknara á hendur þrettán starfsmönnum Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins í dag í Héraðsdómi Reykjaness. Viðskipti innlent 4.12.2014 11:11 Bóksalar neita þátttöku í jólabókaverðkönnun Lægsta verð á jólabókum var oftast að finna í Bónus Korputorgi í verðsamanburði ASÍ. Viðskipti innlent 4.12.2014 10:58 Apple eyddi tónlist af tækjum notenda Tæknirisinn Apple hefur eytt lögum sem iPod eigendur höfðu sótt frá öðrum tónlistarveitum en veitu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.12.2014 10:34 Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. Viðskipti innlent 4.12.2014 08:00 Spáir að stýrivextir verði lækkaðir í tvígang Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig á næsta vaxtaákvörðunarfundi sem verður 10. desember næstkomandi. Einnig spáir greiningardeildin að vextirnir verði aftur lækkaðir á vaxtaákvörðunarfundi bankans þann 4. febrúar og standi þá í 5,25 prósentum. Viðskipti innlent 4.12.2014 07:30 Venus NS sjósett í Tyrklandi Venus NS, annað tveggja nýrra uppsjávarskipa sem HB Grandi er með í smíðum í Tyrklandi, var sjósett á dögunum. Skipið verður afhent í apríl, standist áætlanir. Viðskipti innlent 4.12.2014 07:00 Bilaði áður en veðrið skall á Ísfisktogari HB Granda, Ottó N. Þorláksson RE, verður frá veiðum í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar vélarbilunar. Viðskipti innlent 4.12.2014 07:00 Ístak Ísland verður auglýst til sölu í kringum áramótin Vinnu við að skipta Ístaki upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki lýkur væntanlega á næstu vikum. Landsbankinn ætlar að auglýsa Ístak Ísland til sölu í kringum næstu mánaðamót. Starfsemin í Noregi sett í söluferli núna í desember. Viðskipti innlent 4.12.2014 07:00 Applicon setur á markað mannauðs- og launakerfið Kjarna Kerfið hefur nú þegar verið selt til Landsvirkjunar og Grindavíkurbæjar. Viðskipti innlent 3.12.2014 16:42 Stöð 2 í samstarf við HBO 365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon. Viðskipti innlent 3.12.2014 15:40 Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. Viðskipti innlent 3.12.2014 14:11 Sérstakt sukk Sérstakur saksóknari hefur allt frá hruni haft her manna í fullu starfi við rannsókn og saksókn hrunmála og að auki hafa menn í fullu starfi annars staðar verið í umfangsmikilli verktakavinnu fyrir sérstakan og þegið milljónir og jafnvel milljónatugi ofan á dagvinnulaunin sín. Viðskipti innlent 3.12.2014 13:00 Kassastarfsmenn spiluðu Klukknahljóm í auglýsingu Þýska verslunarkeðjan Edeka birti nýverið jólaauglýsingu sína þar sem sjá má níu kassastarfsmenn leika Klukknahljóm með hljóðunum sem koma þegar vörur eru skannaðar inn. Viðskipti erlent 3.12.2014 12:55 Bónus veitir jólaaðstoð Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin. Viðskipti innlent 3.12.2014 11:20 Glöggt er gestsaugað Stjórnarmanninum þykir sem málaferli breska kaupsýslumannsins Vincents Tchenguiz gegn Kaupþingi og öðrum hafi ekki farið jafn hátt í fjölmiðlum hér á landi og efni standa til. Viðskipti innlent 3.12.2014 09:00 Vatnsforði íbúa í Teheran vaktaður með hugviti frá íslensku fyrirtæki Fyrirtækið Stjörnu-Oddi hefur gert samning við Írana um að mælitæki fyrirtækisins sé notað til að vakta vatnsforða íbúa Teheran. Um 15 milljónir búa á svæðinu. Viðskipti innlent 3.12.2014 08:45 Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum. Viðskipti innlent 3.12.2014 08:30 Enn lækkar eldsneytið Orkan lækkaði verð á bensínlítra um þrjár krónur í morgun og dísillítrann um fjórar krónur og hefur Atlantsolía þegar fylgt í kjölfarið. Verð á bensínlítra og á lítra af gasolíu er nú það sama hjá þessum félögum, eða 220 krónur og 60 aurar. Viðskipti innlent 3.12.2014 08:10 Aukið fjármagn til landkynningar Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 200 milljónum næstu tvö ár til verkefnisins "Ísland – allt árið.“ Viðskipti innlent 3.12.2014 08:00 Samið um jarðstreng fyrir kísilver United Silicon Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á níu kílómetra löngum jarðstreng sem á að tengja fyrirhugað kísilver United Silicon í Helguvík við raforkuflutningskerfið. Viðskipti innlent 3.12.2014 07:30 « ‹ ›
DHL ætlar í samkeppni við Íslandspóst í bréfasendingum Flutningafyrirtækið DHL ætlar að bjóða bréfasendingar til útlanda sem viðbót við aðra flutningsþjónustu og fara í samkeppni við Íslandspóst. Viðskipti innlent 5.12.2014 09:00
Sjö milljónir upp í kröfurnar Tæplega 7,2 milljónir króna, eða 2,2 prósent, fengust í almennar kröfur upp á tæplega 317,5 milljónir króna í þrotabú AM Equity. Viðskipti innlent 5.12.2014 07:00
Spá framhaldi á arðgreiðslum Líklegt er að hér verði framhald á myndarlegum arðgreiðslum skráðra félaga, að mati greiningardeildar Arion banka. Að baki liggi sterkur fjárhagur og arðgreiðslustefna. Viðskipti innlent 5.12.2014 07:00
Ekkert upp í 46,5 milljarða Skiptum er lokið á FI fjárfestingum, eignarhaldsfélagi Hannesar Smárasonar. Félagið hélt meðal annars utan um eign í FL Group. Eftir engu að slægjast, að sögn skiptastjóra. Eignir farnar áður en gjaldþrots var krafist. Viðskipti innlent 5.12.2014 07:00
Fer fram á gjaldþrotaskipti yfir Glitni Íslenskur kröfuhafi í slitabú Glitnis hefur óskað eftir því að slitameðferð bankans verði stöðvuð og bankinn tekinn til gjaldþrotskipta. Viðskipti innlent 4.12.2014 18:57
Seðlabankinn veitir gamla Landsbanka undanþágu Seðlabanki Íslands hefur, að undangengnu lögbundnu samráði við fjármála- og efnahagsráðherra, veitt gamla Landsbankanum (LBI hf.) Viðskipti innlent 4.12.2014 17:36
Uppselt í forsölu á litahlaupinu Forsala byrjaði fyrir helgi á The Color Run sem verður þann 6. júní 2015 og er greinilega mikill áhugi hjá íslendingum fyrir þessum litríka viðburði. Viðskipti innlent 4.12.2014 17:13
Gistináttagjald algengt víða um heim Af þeim 59 borgum sem flogið verður til frá Keflavík í sumar er greitt gistináttagjald í tuttugu þeirra. Viðskipti erlent 4.12.2014 16:24
Domino's leitar að fólki til að smakka nýjan eftirrétt og meðlæti Fyrirtækið leitar að fimmtán álitsgjöfum til þess að smakka nýja rétt sem stefnt er að setja á matseðil. Viðskipti innlent 4.12.2014 12:12
Verðsamráðsmálið: Telur að ekki hafi verið lagaskilyrði fyrir lögreglurannsókn Fyrirtaka var í verðsamráðsmáli sérstaks saksóknara á hendur þrettán starfsmönnum Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins í dag í Héraðsdómi Reykjaness. Viðskipti innlent 4.12.2014 11:11
Bóksalar neita þátttöku í jólabókaverðkönnun Lægsta verð á jólabókum var oftast að finna í Bónus Korputorgi í verðsamanburði ASÍ. Viðskipti innlent 4.12.2014 10:58
Apple eyddi tónlist af tækjum notenda Tæknirisinn Apple hefur eytt lögum sem iPod eigendur höfðu sótt frá öðrum tónlistarveitum en veitu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 4.12.2014 10:34
Verðhækkanir ekki merki um bólu Greiningardeild Arion banka spáir að fasteignaverð hér á landi eigi eftir að hækka um sjö til átta prósent á ári á næstu tveimur árum. Verðið eigi síðan eftir að hækka um sex til sjö prósent árið 2017. Viðskipti innlent 4.12.2014 08:00
Spáir að stýrivextir verði lækkaðir í tvígang Greining Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans ákveði að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig á næsta vaxtaákvörðunarfundi sem verður 10. desember næstkomandi. Einnig spáir greiningardeildin að vextirnir verði aftur lækkaðir á vaxtaákvörðunarfundi bankans þann 4. febrúar og standi þá í 5,25 prósentum. Viðskipti innlent 4.12.2014 07:30
Venus NS sjósett í Tyrklandi Venus NS, annað tveggja nýrra uppsjávarskipa sem HB Grandi er með í smíðum í Tyrklandi, var sjósett á dögunum. Skipið verður afhent í apríl, standist áætlanir. Viðskipti innlent 4.12.2014 07:00
Bilaði áður en veðrið skall á Ísfisktogari HB Granda, Ottó N. Þorláksson RE, verður frá veiðum í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar vélarbilunar. Viðskipti innlent 4.12.2014 07:00
Ístak Ísland verður auglýst til sölu í kringum áramótin Vinnu við að skipta Ístaki upp í tvö sjálfstæð fyrirtæki lýkur væntanlega á næstu vikum. Landsbankinn ætlar að auglýsa Ístak Ísland til sölu í kringum næstu mánaðamót. Starfsemin í Noregi sett í söluferli núna í desember. Viðskipti innlent 4.12.2014 07:00
Applicon setur á markað mannauðs- og launakerfið Kjarna Kerfið hefur nú þegar verið selt til Landsvirkjunar og Grindavíkurbæjar. Viðskipti innlent 3.12.2014 16:42
Stöð 2 í samstarf við HBO 365 miðlar hafa gert fimm ára samning við bandaríska kapalsjónvarpsfyrirtækið HBO. Bæði verður efni HBO sýnt í dagskrá stöðvarinnar auk þess sem það verður aðgengilegt í gegnum Stöð 2 Maraþon. Viðskipti innlent 3.12.2014 15:40
Fjármálaráðuneytið tilbúið að fjármagna kaup á skattagögnum Ráðuneytið setur það skilyrði að seljandi gagnanna fallist á að greiðslurnar nemi að hámarki tilteknu hlutfalli af því fjármagni sem næst með innheimtu á vangoldnum sköttum af eignum sem faldar eru í skattaskjólum. Viðskipti innlent 3.12.2014 14:11
Sérstakt sukk Sérstakur saksóknari hefur allt frá hruni haft her manna í fullu starfi við rannsókn og saksókn hrunmála og að auki hafa menn í fullu starfi annars staðar verið í umfangsmikilli verktakavinnu fyrir sérstakan og þegið milljónir og jafnvel milljónatugi ofan á dagvinnulaunin sín. Viðskipti innlent 3.12.2014 13:00
Kassastarfsmenn spiluðu Klukknahljóm í auglýsingu Þýska verslunarkeðjan Edeka birti nýverið jólaauglýsingu sína þar sem sjá má níu kassastarfsmenn leika Klukknahljóm með hljóðunum sem koma þegar vörur eru skannaðar inn. Viðskipti erlent 3.12.2014 12:55
Bónus veitir jólaaðstoð Bónus hefur ákveðið að veita 10 milljóna króna styrk í formi gjafakorta til þrettán góðgerðarsamtaka sem aðstoða einstaklinga og fjölskyldur í landinu nú fyrir jólin. Viðskipti innlent 3.12.2014 11:20
Glöggt er gestsaugað Stjórnarmanninum þykir sem málaferli breska kaupsýslumannsins Vincents Tchenguiz gegn Kaupþingi og öðrum hafi ekki farið jafn hátt í fjölmiðlum hér á landi og efni standa til. Viðskipti innlent 3.12.2014 09:00
Vatnsforði íbúa í Teheran vaktaður með hugviti frá íslensku fyrirtæki Fyrirtækið Stjörnu-Oddi hefur gert samning við Írana um að mælitæki fyrirtækisins sé notað til að vakta vatnsforða íbúa Teheran. Um 15 milljónir búa á svæðinu. Viðskipti innlent 3.12.2014 08:45
Velta Sagafilm jókst um tæp 150 prósent Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Sagafilm fór úr tæpum 1.100 milljónum króna árið 2012 í tæpar 2.500 milljónir árið eftir. Veltuaukningin skýrist fyrst og fremst af stórum erlendum verkefnum. Viðskipti innlent 3.12.2014 08:30
Enn lækkar eldsneytið Orkan lækkaði verð á bensínlítra um þrjár krónur í morgun og dísillítrann um fjórar krónur og hefur Atlantsolía þegar fylgt í kjölfarið. Verð á bensínlítra og á lítra af gasolíu er nú það sama hjá þessum félögum, eða 220 krónur og 60 aurar. Viðskipti innlent 3.12.2014 08:10
Aukið fjármagn til landkynningar Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 200 milljónum næstu tvö ár til verkefnisins "Ísland – allt árið.“ Viðskipti innlent 3.12.2014 08:00
Samið um jarðstreng fyrir kísilver United Silicon Landsnet hefur samið við þýska fyrirtækið Nexans um kaup á níu kílómetra löngum jarðstreng sem á að tengja fyrirhugað kísilver United Silicon í Helguvík við raforkuflutningskerfið. Viðskipti innlent 3.12.2014 07:30
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent