Viðskipti

Ekkert íslenskt hráefni

Háir tollar eru á innflutt kartöflusnakk og greiddu íslenskir neytendur um 145 milljónir í fyrra í verndartolla. Lögmaður segir fyrirtæki vera að skoða réttarstöðu sína. Neytendasamtökin eru alfarið á móti slíkum tollum.

Viðskipti innlent

Plain Vanilla flytur

„Við erum bara búin að sprengja utan af okkur húsnæðið og erum því að flytja í gamla húsnæði Landsbankans, VISA og Valitor á Laugavegi.“

Viðskipti innlent

Kjötið beint til Japan

Fyrir dyrum er ákvörðun Bandaríkjaforseta vegna hvalveiða Íslendinga í viðskiptaskyni. Flutningaskipið Alma er á leið til Japan með um 2.000 tonn af hvalkjöti. Hvalur hf. hefur verið gerður afturreka með umskipun á hvalkjöti í evrópskum höfnum.

Viðskipti innlent

Út af standa nærri sex hundruð mál

Í utanríkisþjónustunni er talið allt of snemmt að óttast að lokast gæti á hluta EES-samningsins vegna innleiðingartregðu á löggjöf hér á landi. Nærri 600 Evrópugerðir bíða þess að verða leiddar hér í lög og reglur, samkvæmt skýrslu utanríkisráðherra.

Viðskipti innlent