Viðskipti Um 26,4 milljarðar króna til ríkisins vegna arðgreiðslna Ríkissjóður fékk í sinn hlut 21 milljarð vegna eignarhlutar í Landsbankanum, Arion banka og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 24.3.2014 13:02 Búið að ganga frá sölu Lykils Lýsing hf. hefur keypt rekstur Lykils, eignaleigusviðs MP Banka, af bankanum. Samningar um kaupin voru undirritaðir föstudaginn 21. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 24.3.2014 12:13 Verða afborganir bandarískra námslána eins og hjá LÍN? Hafa hingað til ekki verið tengd launum námsmanna eftir nám. Viðskipti erlent 24.3.2014 11:15 Laun hækkuðu um tæp sex prósent milli 2012 og 2013 Laun á íslenskum vinnumarkaði hækkuðu um 5,7 prósent milli áranna 2012 og 2013 samkvæmt ársmeðaltali vísitölu launa. Viðskipti innlent 24.3.2014 09:24 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. Viðskipti innlent 24.3.2014 08:00 Ekkert íslenskt hráefni Háir tollar eru á innflutt kartöflusnakk og greiddu íslenskir neytendur um 145 milljónir í fyrra í verndartolla. Lögmaður segir fyrirtæki vera að skoða réttarstöðu sína. Neytendasamtökin eru alfarið á móti slíkum tollum. Viðskipti innlent 24.3.2014 08:00 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. Viðskipti innlent 24.3.2014 00:01 High Liner Foods slítur samstarfi vegna tengingar við hvalveiðar Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, sér ekki ástæðu til að tjá sig í fjölmiðlum um viðskipti félagsins við bandaríska félagið High Liner. Viðskipti innlent 23.3.2014 18:13 Fagna tillögu Össurar Tillagan hvetur til þverpólitískrar samstöðu um áframhaldandi fríverslunarviðræður. Viðskipti erlent 23.3.2014 09:39 Plain Vanilla flytur „Við erum bara búin að sprengja utan af okkur húsnæðið og erum því að flytja í gamla húsnæði Landsbankans, VISA og Valitor á Laugavegi.“ Viðskipti innlent 23.3.2014 09:39 Icelandair Group og Háskólinn í Reykjavík í samstarf Gera þriggja ára samstarfssamning um eflingu rannsóknarverkefna nemenda og kennara HR og greiðslur nema 15 milljónum króna fyrir þetta tímabil. Viðskipti innlent 22.3.2014 13:48 Ferðum Wow air fækkar enn frekar Búið að gera upp við flesta sem keypt höfðu miða til Stokkhólms og Bandaríkjanna. Viðskipti innlent 22.3.2014 13:28 Yfir 40 Íslendingar starfa á borpöllum við Noreg Meðallaun á olíuborpöllum á landgrunni Noregs voru um 1,2 milljónir íslenskra króna á mánuði árið 2012. Viðskipti innlent 22.3.2014 11:45 Svipmynd Markaðarins: Meðvituð ákvörðun að hætta í golfi Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, hefur starfað innan tæknigeirans frá 1995. Hann vann áður hjá Margmiðlun, Betware og Vodafone. Viðskipti innlent 22.3.2014 08:00 Kjötið beint til Japan Fyrir dyrum er ákvörðun Bandaríkjaforseta vegna hvalveiða Íslendinga í viðskiptaskyni. Flutningaskipið Alma er á leið til Japan með um 2.000 tonn af hvalkjöti. Hvalur hf. hefur verið gerður afturreka með umskipun á hvalkjöti í evrópskum höfnum. Viðskipti innlent 22.3.2014 07:00 Sigur fyrir borgarbúa Viðsnúningur í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur er sigur borgarbúa. Þetta segir formaður borgarráðs. Viðskipti innlent 21.3.2014 19:40 Meirihluti vill léttvín í stórmarkaði Tæplega 61 prósent landsmanna eru hlynnt sölu léttvíns í stórmörkuðum. Viðskipti innlent 21.3.2014 16:17 Uppboðsmörkuðum fjölgar Uppboðsmörkuðum vegna viðskipta með greiðslumark mjólkur hefur verið fjölgað úr tveimur í þrjá á ári með nýrri reglugerð. Viðskipti innlent 21.3.2014 16:10 OR hagnaðist um tæpa 3,4 milljarða á síðasta ári Orkuveita Reykjavíkur skilaði 3.350 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári samkvæmt uppgjöri sem kynnt var í gær. Marmkiðum "plansins“ um endurreistan fjárhag Orkuveitunnar hafa náðst að rúmum 80 prósentum. Viðskipti innlent 21.3.2014 15:55 Lyfjaverð hagstætt á Íslandi Samanburður Lyfjagreiðslunefndar leiðir í ljós að verð á lyfjum hér á landi er hagstætt. Viðskipti innlent 21.3.2014 11:01 Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. Viðskipti innlent 21.3.2014 10:32 Starfsfólk fjölda fyrirtækja fær að velja eigin tölvubúnað Rúmlega þriðjungur fyrirtækja mun á næstu tveimur árum veita starfsfólki sínu frelsi til að velja eigin tölvu- og símbúnað til vinnu í stað staðlaðs búnaðar eins og venja hefur verið í flestum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 21.3.2014 10:29 Starbucks selur áfengi í þúsundum útibúa Fyrirtækið hefur í auknu mæli snúið sér að því að selja fleiri veitingar en kaffi. Viðskipti erlent 21.3.2014 10:17 Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,7% Launavísitala í febrúar 2014 er 470,5 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði Viðskipti innlent 21.3.2014 09:56 Út af standa nærri sex hundruð mál Í utanríkisþjónustunni er talið allt of snemmt að óttast að lokast gæti á hluta EES-samningsins vegna innleiðingartregðu á löggjöf hér á landi. Nærri 600 Evrópugerðir bíða þess að verða leiddar hér í lög og reglur, samkvæmt skýrslu utanríkisráðherra. Viðskipti innlent 21.3.2014 09:03 Skoðar hvernig konur nálgast fjárfestingar VÍB, Kauphöll Íslands, Naskar Investments og FKA halda fund með Barböru Stewart föstudaginn 21. mars í Norðurljósasal Hörpu klukkan 8:30. Viðskipti innlent 21.3.2014 08:30 Atlantsolía uppfyllir ekki enn ákvæði eldsneytislaga Atlantsolía er eina olíufélagið sem uppfyllir ekki ákvæði laga sem skylda seljendur eldsneytis til að tryggja að minnst 3,5 prósent af eldsneytissölu sé af endurnýjanlegum uppruna. Viðskipti innlent 21.3.2014 07:00 Margrét Sanders nýr formaður Samtaka verslunar og þjónustu Aðalfundur SVÞ var haldinn í dag. Viðskipti innlent 20.3.2014 23:40 Gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega Fráfarandi formaður samtaka verslunar og þjónustu fer hörðum orðum um forgangsröðun ríkisstjórninnar og kallar eftir aðgerðum. Viðskipti innlent 20.3.2014 20:00 Arion greiðir út 7,8 milljarða arð Arðgreiðslan nemur um 60% af hagnaði bankans. Viðskipti innlent 20.3.2014 19:12 « ‹ ›
Um 26,4 milljarðar króna til ríkisins vegna arðgreiðslna Ríkissjóður fékk í sinn hlut 21 milljarð vegna eignarhlutar í Landsbankanum, Arion banka og Íslandsbanka. Viðskipti innlent 24.3.2014 13:02
Búið að ganga frá sölu Lykils Lýsing hf. hefur keypt rekstur Lykils, eignaleigusviðs MP Banka, af bankanum. Samningar um kaupin voru undirritaðir föstudaginn 21. mars síðastliðinn. Viðskipti innlent 24.3.2014 12:13
Verða afborganir bandarískra námslána eins og hjá LÍN? Hafa hingað til ekki verið tengd launum námsmanna eftir nám. Viðskipti erlent 24.3.2014 11:15
Laun hækkuðu um tæp sex prósent milli 2012 og 2013 Laun á íslenskum vinnumarkaði hækkuðu um 5,7 prósent milli áranna 2012 og 2013 samkvæmt ársmeðaltali vísitölu launa. Viðskipti innlent 24.3.2014 09:24
Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. Viðskipti innlent 24.3.2014 08:00
Ekkert íslenskt hráefni Háir tollar eru á innflutt kartöflusnakk og greiddu íslenskir neytendur um 145 milljónir í fyrra í verndartolla. Lögmaður segir fyrirtæki vera að skoða réttarstöðu sína. Neytendasamtökin eru alfarið á móti slíkum tollum. Viðskipti innlent 24.3.2014 08:00
Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. Viðskipti innlent 24.3.2014 00:01
High Liner Foods slítur samstarfi vegna tengingar við hvalveiðar Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, sér ekki ástæðu til að tjá sig í fjölmiðlum um viðskipti félagsins við bandaríska félagið High Liner. Viðskipti innlent 23.3.2014 18:13
Fagna tillögu Össurar Tillagan hvetur til þverpólitískrar samstöðu um áframhaldandi fríverslunarviðræður. Viðskipti erlent 23.3.2014 09:39
Plain Vanilla flytur „Við erum bara búin að sprengja utan af okkur húsnæðið og erum því að flytja í gamla húsnæði Landsbankans, VISA og Valitor á Laugavegi.“ Viðskipti innlent 23.3.2014 09:39
Icelandair Group og Háskólinn í Reykjavík í samstarf Gera þriggja ára samstarfssamning um eflingu rannsóknarverkefna nemenda og kennara HR og greiðslur nema 15 milljónum króna fyrir þetta tímabil. Viðskipti innlent 22.3.2014 13:48
Ferðum Wow air fækkar enn frekar Búið að gera upp við flesta sem keypt höfðu miða til Stokkhólms og Bandaríkjanna. Viðskipti innlent 22.3.2014 13:28
Yfir 40 Íslendingar starfa á borpöllum við Noreg Meðallaun á olíuborpöllum á landgrunni Noregs voru um 1,2 milljónir íslenskra króna á mánuði árið 2012. Viðskipti innlent 22.3.2014 11:45
Svipmynd Markaðarins: Meðvituð ákvörðun að hætta í golfi Gestur G. Gestsson, forstjóri Advania, hefur starfað innan tæknigeirans frá 1995. Hann vann áður hjá Margmiðlun, Betware og Vodafone. Viðskipti innlent 22.3.2014 08:00
Kjötið beint til Japan Fyrir dyrum er ákvörðun Bandaríkjaforseta vegna hvalveiða Íslendinga í viðskiptaskyni. Flutningaskipið Alma er á leið til Japan með um 2.000 tonn af hvalkjöti. Hvalur hf. hefur verið gerður afturreka með umskipun á hvalkjöti í evrópskum höfnum. Viðskipti innlent 22.3.2014 07:00
Sigur fyrir borgarbúa Viðsnúningur í rekstri Orkuveitu Reykjavíkur er sigur borgarbúa. Þetta segir formaður borgarráðs. Viðskipti innlent 21.3.2014 19:40
Meirihluti vill léttvín í stórmarkaði Tæplega 61 prósent landsmanna eru hlynnt sölu léttvíns í stórmörkuðum. Viðskipti innlent 21.3.2014 16:17
Uppboðsmörkuðum fjölgar Uppboðsmörkuðum vegna viðskipta með greiðslumark mjólkur hefur verið fjölgað úr tveimur í þrjá á ári með nýrri reglugerð. Viðskipti innlent 21.3.2014 16:10
OR hagnaðist um tæpa 3,4 milljarða á síðasta ári Orkuveita Reykjavíkur skilaði 3.350 milljóna króna hagnaði á síðasta rekstrarári samkvæmt uppgjöri sem kynnt var í gær. Marmkiðum "plansins“ um endurreistan fjárhag Orkuveitunnar hafa náðst að rúmum 80 prósentum. Viðskipti innlent 21.3.2014 15:55
Lyfjaverð hagstætt á Íslandi Samanburður Lyfjagreiðslunefndar leiðir í ljós að verð á lyfjum hér á landi er hagstætt. Viðskipti innlent 21.3.2014 11:01
Verslunin á Geysi hættir að selja aðgöngumiða að hverasvæðinu Verslunin og veitingasalan á Geysi í Haukadal hefur hætt milligöngu um sölu aðgöngumiða að hverasvæðinu á Geysi en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá versluninni. Viðskipti innlent 21.3.2014 10:32
Starfsfólk fjölda fyrirtækja fær að velja eigin tölvubúnað Rúmlega þriðjungur fyrirtækja mun á næstu tveimur árum veita starfsfólki sínu frelsi til að velja eigin tölvu- og símbúnað til vinnu í stað staðlaðs búnaðar eins og venja hefur verið í flestum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 21.3.2014 10:29
Starbucks selur áfengi í þúsundum útibúa Fyrirtækið hefur í auknu mæli snúið sér að því að selja fleiri veitingar en kaffi. Viðskipti erlent 21.3.2014 10:17
Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 4,7% Launavísitala í febrúar 2014 er 470,5 stig og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði Viðskipti innlent 21.3.2014 09:56
Út af standa nærri sex hundruð mál Í utanríkisþjónustunni er talið allt of snemmt að óttast að lokast gæti á hluta EES-samningsins vegna innleiðingartregðu á löggjöf hér á landi. Nærri 600 Evrópugerðir bíða þess að verða leiddar hér í lög og reglur, samkvæmt skýrslu utanríkisráðherra. Viðskipti innlent 21.3.2014 09:03
Skoðar hvernig konur nálgast fjárfestingar VÍB, Kauphöll Íslands, Naskar Investments og FKA halda fund með Barböru Stewart föstudaginn 21. mars í Norðurljósasal Hörpu klukkan 8:30. Viðskipti innlent 21.3.2014 08:30
Atlantsolía uppfyllir ekki enn ákvæði eldsneytislaga Atlantsolía er eina olíufélagið sem uppfyllir ekki ákvæði laga sem skylda seljendur eldsneytis til að tryggja að minnst 3,5 prósent af eldsneytissölu sé af endurnýjanlegum uppruna. Viðskipti innlent 21.3.2014 07:00
Margrét Sanders nýr formaður Samtaka verslunar og þjónustu Aðalfundur SVÞ var haldinn í dag. Viðskipti innlent 20.3.2014 23:40
Gagnrýnir ríkisstjórnina harðlega Fráfarandi formaður samtaka verslunar og þjónustu fer hörðum orðum um forgangsröðun ríkisstjórninnar og kallar eftir aðgerðum. Viðskipti innlent 20.3.2014 20:00
Arion greiðir út 7,8 milljarða arð Arðgreiðslan nemur um 60% af hagnaði bankans. Viðskipti innlent 20.3.2014 19:12