Viðskipti

Tuttugu prósent nota vef Meniga

Meniga fékk á Nýsköpunarþingi í gærmorgun Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014. Meniga er leiðandi í Evrópu á sviði heimilisfjármálahugbúnaðar, með sautján viðskiptavini í fjórtán löndum.

Viðskipti innlent