Viðskipti Fá að bera vitni símleiðis frá Dubai Dómari í Aurum málinu hefur úrskurðað að heimilt sé að taka símaskýrslu af tveimur vitnum sem búsett eru í Dubai. Þá var kröfu sérstaks saksóknara um að fá að taka skýrslu af fleiri vitnum, hafnað. Viðskipti innlent 11.4.2014 12:00 Grímur Sæmundsen kjörinn formaður SAF Í fyrsta sinn í sögu SAF var kjörið á milli tveggja aðila um formann samtakanna. Viðskipti innlent 11.4.2014 11:15 Jónas Fr: "Ágætlega hófstillt umfjöllun“ "Mér finnst þetta vera í sjálfu sér ágætlega hófstillt umfjöllun,“ segir Jónas Fr. Jónsson fyrrverandi forstjóri FME um þann hluta rannsóknarskýrslu sparisjóðanna er snýr að FME. Viðskipti innlent 11.4.2014 10:49 Viðskipti með bréf Sjóvá fara ágætlega af stað Tryggingafélagið Sjóvá var í morgun skráð á Aðalmarkað Kauphallarinnar þegar Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq OMX Iceland og Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, undirrituðu samning þess efnis. Viðskipti innlent 11.4.2014 10:38 Hagstofan spáir 2,7 prósenta hagvexti í ár Hagvöxtur er talinn verða 2,7 prósent á þessu ári en þrjú prósent á því næsta. Viðskipti innlent 11.4.2014 10:15 Blendin-appið loksins komið út Útspekúlerað, íslenskt app fyrir þá sem eru að fara út að skemmta sér. Viðskipti innlent 11.4.2014 10:00 Sparisjóðirnir juku við stofnfé í lok árs til að hækka arðgreiðslur Enginn hafði með lögum eftirlitsskyldu með arðgreiðslum sparisjóðanna. Mikill hagnaður áranna 2004 til 2007 gerði þeim kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Rannsóknarnefnd Alþingis segir að djúpt hafi orðið á upphaflegum markmiðum sparisjóðanna Viðskipti innlent 11.4.2014 09:15 Sjóvá skráð í Kauphöllina í dag Þriðja tryggingafélagið á Aðalmarkað Kauphallarinnar í fyrstu skráningu ársins. Viðskipti innlent 11.4.2014 08:35 Tuttugu prósent nota vef Meniga Meniga fékk á Nýsköpunarþingi í gærmorgun Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014. Meniga er leiðandi í Evrópu á sviði heimilisfjármálahugbúnaðar, með sautján viðskiptavini í fjórtán löndum. Viðskipti innlent 11.4.2014 07:00 Plain Vanilla hrósað fyrir nýsköpun Fyrirtækið er í sjöunda sæti á lista yfir þau fyrirtæki sem sýna mesta nýsköpun í samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 10.4.2014 22:20 Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. Viðskipti erlent 10.4.2014 20:28 Fréttaskýring Stöðvar 2: Sparisjóðir að nafninu til Atburðarásin, sem leiddi til hruns íslenska sparisjóðakerfisins sem hefur þegar kostað skattgreiðendur á fjórða tug milljarða króna, hófst um síðustu aldamót. Viðskipti innlent 10.4.2014 20:03 „Reyndist miklu umfangsmeira en nokkurn óraði fyrir“ „Við höfum vísað 21 máli til yfirvalda í tengslum við mögulegt refsivert hátterni en annars getum við ekkert tjáð okkur um það,“ segir Bjarni Frímann Karlsson. Viðskipti innlent 10.4.2014 18:00 Sýkna Kristjáns Arasonar staðfest Kristján Arason þarf ekki að greiða slitasjórn Kaupþings rúmlega hálfan milljarð króna. Viðskipti innlent 10.4.2014 17:53 Milljónir króna í vasann fyrir að hætta ekki Í skýrslu um fall sparisjóðanna er greint frá stærstu samningum sem gerðir voru við einstaka starfsmenn. Viðskipti innlent 10.4.2014 16:10 Kostnaður við gerð skýrslunnar 607 milljónir króna Þar af 355 milljónir króna í launakostnað og 178 milljónir króna í sérfræðikostnað. Viðskipti innlent 10.4.2014 16:10 872 milljónir afskrifaðar vegna tíu starfsmanna Heildarútlán til starfsmanna Sparisjóðsins í Keflavík námu rúmum 1,5 milljörðum króna, þar af 1 milljarður í erlendri mynt. Rúmlega 872 milljónir voru afskrifaðar vegna þessara lána. Viðskipti innlent 10.4.2014 15:29 Hluthafar fengu of mikinn arð í góðærinu - gengið á varasjóð sparisjóða Mikill hagnaður sparisjóðanna leiddi til þess að arðsemi eigin fjár varð mjög mikil sem gerði sparisjóðum kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Nokkur dæmi voru um að greiddur væri út umtalsvert meiri arður en lög leyfðu. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:51 21 mál gæti varðað fangelsisrefsingu Fjármálaeftirlitið og embætti sérstaks saksóknara fá málin til rannsóknar. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:49 Lánsfé sótt án þess að vita til hvers Lánsfé sparisjóða var margoft sótt á markað áður en búið var að ákveða til hvaða verkefna ætti að lána. Talið var víst að hægt yrði að lána féð út. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:36 Heildarkostnaður rúmir 33 milljarðar Í árslok 2012 var stofnfé í eigu ríkisins 1,9 milljarðar króna en á árinu 2013 voru afskrifaðar 213 milljónir króna af stofnfé ríkissjóðs í sparisjóðunum. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:28 Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:01 Ríkisskattstjóri rannsakar þá sem leigja út í gegnum Airbnb "Við erum að skoða allar þessar gisti-síður, sem miðla eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Jensson, forstöðumaður eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:00 Forseti Alþingis fær sparisjóðaskýrsluna Rannsóknarnefnd Alþingis mun kynna skýrsluna klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 10.4.2014 13:24 Þrettán manns sagt upp hjá Símanum Skipulagsbreytingin á að auka aðgreiningu milli fjarskiptaþjónustu og upplýsingatækni og hefur nýtt svið verið stofnað sem snýr að rekstri, þjónustu, vöruþróun og sölu á upplýsingatækni. Viðskipti innlent 10.4.2014 12:55 Nýr leikur á sviði fjármálalæsis Landsbankinn gefur út leikinn Fjármálahreysti Viðskipti innlent 10.4.2014 11:45 Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 10.4.2014 09:40 Samdráttur í inn- og útflutningi í Kína Í fyrsta skipti frá 2009 sem útflutningur dregst saman tvo mánuði í röð. Viðskipti erlent 10.4.2014 09:36 Enn lækkar verð á minkaskinnum Verð á minkaskinnum hélt áfram að lækka þegar uppboð hófst í gær hjá uppboðshúsinu Kopenhagen Fur. Viðskipti erlent 10.4.2014 08:32 Hlakkar til að hreinsa vessa úr þjóðarbúinu Viðskiptaafgangur Íslands mun á næstu árum ekki duga fyrir afborgunum erlendra lána. Vantar gjaldeyri til að kröfuhafar og eigendur aflandskróna geti leyst eignir sínar út. Eignir slitabúanna metnar á 2.552 milljarða. Viðskipti innlent 10.4.2014 08:32 « ‹ ›
Fá að bera vitni símleiðis frá Dubai Dómari í Aurum málinu hefur úrskurðað að heimilt sé að taka símaskýrslu af tveimur vitnum sem búsett eru í Dubai. Þá var kröfu sérstaks saksóknara um að fá að taka skýrslu af fleiri vitnum, hafnað. Viðskipti innlent 11.4.2014 12:00
Grímur Sæmundsen kjörinn formaður SAF Í fyrsta sinn í sögu SAF var kjörið á milli tveggja aðila um formann samtakanna. Viðskipti innlent 11.4.2014 11:15
Jónas Fr: "Ágætlega hófstillt umfjöllun“ "Mér finnst þetta vera í sjálfu sér ágætlega hófstillt umfjöllun,“ segir Jónas Fr. Jónsson fyrrverandi forstjóri FME um þann hluta rannsóknarskýrslu sparisjóðanna er snýr að FME. Viðskipti innlent 11.4.2014 10:49
Viðskipti með bréf Sjóvá fara ágætlega af stað Tryggingafélagið Sjóvá var í morgun skráð á Aðalmarkað Kauphallarinnar þegar Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq OMX Iceland og Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, undirrituðu samning þess efnis. Viðskipti innlent 11.4.2014 10:38
Hagstofan spáir 2,7 prósenta hagvexti í ár Hagvöxtur er talinn verða 2,7 prósent á þessu ári en þrjú prósent á því næsta. Viðskipti innlent 11.4.2014 10:15
Blendin-appið loksins komið út Útspekúlerað, íslenskt app fyrir þá sem eru að fara út að skemmta sér. Viðskipti innlent 11.4.2014 10:00
Sparisjóðirnir juku við stofnfé í lok árs til að hækka arðgreiðslur Enginn hafði með lögum eftirlitsskyldu með arðgreiðslum sparisjóðanna. Mikill hagnaður áranna 2004 til 2007 gerði þeim kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Rannsóknarnefnd Alþingis segir að djúpt hafi orðið á upphaflegum markmiðum sparisjóðanna Viðskipti innlent 11.4.2014 09:15
Sjóvá skráð í Kauphöllina í dag Þriðja tryggingafélagið á Aðalmarkað Kauphallarinnar í fyrstu skráningu ársins. Viðskipti innlent 11.4.2014 08:35
Tuttugu prósent nota vef Meniga Meniga fékk á Nýsköpunarþingi í gærmorgun Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014. Meniga er leiðandi í Evrópu á sviði heimilisfjármálahugbúnaðar, með sautján viðskiptavini í fjórtán löndum. Viðskipti innlent 11.4.2014 07:00
Plain Vanilla hrósað fyrir nýsköpun Fyrirtækið er í sjöunda sæti á lista yfir þau fyrirtæki sem sýna mesta nýsköpun í samfélagsmiðlum. Viðskipti innlent 10.4.2014 22:20
Einn stærsti galli sem fundist hefur á internetinu Hér er hægt að sjá lista yfir fyrirtæki sem urðu fyrir svokölluðum Heartbleed galla. Viðskipti erlent 10.4.2014 20:28
Fréttaskýring Stöðvar 2: Sparisjóðir að nafninu til Atburðarásin, sem leiddi til hruns íslenska sparisjóðakerfisins sem hefur þegar kostað skattgreiðendur á fjórða tug milljarða króna, hófst um síðustu aldamót. Viðskipti innlent 10.4.2014 20:03
„Reyndist miklu umfangsmeira en nokkurn óraði fyrir“ „Við höfum vísað 21 máli til yfirvalda í tengslum við mögulegt refsivert hátterni en annars getum við ekkert tjáð okkur um það,“ segir Bjarni Frímann Karlsson. Viðskipti innlent 10.4.2014 18:00
Sýkna Kristjáns Arasonar staðfest Kristján Arason þarf ekki að greiða slitasjórn Kaupþings rúmlega hálfan milljarð króna. Viðskipti innlent 10.4.2014 17:53
Milljónir króna í vasann fyrir að hætta ekki Í skýrslu um fall sparisjóðanna er greint frá stærstu samningum sem gerðir voru við einstaka starfsmenn. Viðskipti innlent 10.4.2014 16:10
Kostnaður við gerð skýrslunnar 607 milljónir króna Þar af 355 milljónir króna í launakostnað og 178 milljónir króna í sérfræðikostnað. Viðskipti innlent 10.4.2014 16:10
872 milljónir afskrifaðar vegna tíu starfsmanna Heildarútlán til starfsmanna Sparisjóðsins í Keflavík námu rúmum 1,5 milljörðum króna, þar af 1 milljarður í erlendri mynt. Rúmlega 872 milljónir voru afskrifaðar vegna þessara lána. Viðskipti innlent 10.4.2014 15:29
Hluthafar fengu of mikinn arð í góðærinu - gengið á varasjóð sparisjóða Mikill hagnaður sparisjóðanna leiddi til þess að arðsemi eigin fjár varð mjög mikil sem gerði sparisjóðum kleift að greiða stofnfjáreigendum drjúgan arð. Nokkur dæmi voru um að greiddur væri út umtalsvert meiri arður en lög leyfðu. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:51
21 mál gæti varðað fangelsisrefsingu Fjármálaeftirlitið og embætti sérstaks saksóknara fá málin til rannsóknar. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:49
Lánsfé sótt án þess að vita til hvers Lánsfé sparisjóða var margoft sótt á markað áður en búið var að ákveða til hvaða verkefna ætti að lána. Talið var víst að hægt yrði að lána féð út. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:36
Heildarkostnaður rúmir 33 milljarðar Í árslok 2012 var stofnfé í eigu ríkisins 1,9 milljarðar króna en á árinu 2013 voru afskrifaðar 213 milljónir króna af stofnfé ríkissjóðs í sparisjóðunum. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:28
Skýrslan um fall sparisjóðanna í heild sinni Farið verður yfir helstu niðurstöður rannsóknarinnar, þar á meðal starfs- og lagaumhverfi sparisjóðanna, fjárfestingar, útlán, stofnfjáraugningar, arðgreiðslur og fjárhagslega endurskipulagningu þeirra. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:01
Ríkisskattstjóri rannsakar þá sem leigja út í gegnum Airbnb "Við erum að skoða allar þessar gisti-síður, sem miðla eignum á Íslandi,“ segir Sigurður Jensson, forstöðumaður eftirlitssviðs Ríkisskattstjóra. Viðskipti innlent 10.4.2014 14:00
Forseti Alþingis fær sparisjóðaskýrsluna Rannsóknarnefnd Alþingis mun kynna skýrsluna klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 10.4.2014 13:24
Þrettán manns sagt upp hjá Símanum Skipulagsbreytingin á að auka aðgreiningu milli fjarskiptaþjónustu og upplýsingatækni og hefur nýtt svið verið stofnað sem snýr að rekstri, þjónustu, vöruþróun og sölu á upplýsingatækni. Viðskipti innlent 10.4.2014 12:55
Nýr leikur á sviði fjármálalæsis Landsbankinn gefur út leikinn Fjármálahreysti Viðskipti innlent 10.4.2014 11:45
Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag. Viðskipti innlent 10.4.2014 09:40
Samdráttur í inn- og útflutningi í Kína Í fyrsta skipti frá 2009 sem útflutningur dregst saman tvo mánuði í röð. Viðskipti erlent 10.4.2014 09:36
Enn lækkar verð á minkaskinnum Verð á minkaskinnum hélt áfram að lækka þegar uppboð hófst í gær hjá uppboðshúsinu Kopenhagen Fur. Viðskipti erlent 10.4.2014 08:32
Hlakkar til að hreinsa vessa úr þjóðarbúinu Viðskiptaafgangur Íslands mun á næstu árum ekki duga fyrir afborgunum erlendra lána. Vantar gjaldeyri til að kröfuhafar og eigendur aflandskróna geti leyst eignir sínar út. Eignir slitabúanna metnar á 2.552 milljarða. Viðskipti innlent 10.4.2014 08:32