Plain Vanilla hrósað fyrir nýsköpun Samúel Karl Ólason skrifar 10. apríl 2014 22:20 Plain Vanilla er í sjöunda sæti á lista miðilsins Fastcompany yfir þau fyrirtæki sem sýna mesta nýsköpun í samfélagsmiðlum. Fyrirtækinu er hrósað fyrir leikinn QuizUp. Twitter er á toppi listans og þá sérstaklega fyrir innleiðingu Vine myndbanda í tíst. Eftir þá breytingu fjölgaði notendum Twitter um 40 milljónir og fer enn fjölgandi. Plain Vanilla er hrósað fyrir aðdráttarafl spurningaleiksins QuizUp og hve auðvelt leikurinn gerir fólki kleyft að skora á vini sína og fjölskyldumeðlimi. „Á innan við þremur vikum eftir að leikurinn kom út í nóvember, hafði QuizUp náð rúmlega þremur milljónum notenda,“ segir í umfjöllun Fastcompany. Í lok desember hafði leiknum verið halað niður á yfir fimm milljónir snjalltækja. Meðal annarra fyrirtækja á listanum eru Whatsapp, Snapchat og Foursquare. Þá er NASA í fimmta sæti listans, en þeir reka 480 reikninga á samfélagsmiðlum og eru mjög virkir á Twitter og Youtube. Á meðal þess sem þeir hafa sent frá sér er Vine myndbönd af sólgosum, tíst frá Curiosity jeppanum, sem kannar yfirborð Mars, og myndir úr Alþjóðlegu geimstöðinni. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Plain Vanilla er í sjöunda sæti á lista miðilsins Fastcompany yfir þau fyrirtæki sem sýna mesta nýsköpun í samfélagsmiðlum. Fyrirtækinu er hrósað fyrir leikinn QuizUp. Twitter er á toppi listans og þá sérstaklega fyrir innleiðingu Vine myndbanda í tíst. Eftir þá breytingu fjölgaði notendum Twitter um 40 milljónir og fer enn fjölgandi. Plain Vanilla er hrósað fyrir aðdráttarafl spurningaleiksins QuizUp og hve auðvelt leikurinn gerir fólki kleyft að skora á vini sína og fjölskyldumeðlimi. „Á innan við þremur vikum eftir að leikurinn kom út í nóvember, hafði QuizUp náð rúmlega þremur milljónum notenda,“ segir í umfjöllun Fastcompany. Í lok desember hafði leiknum verið halað niður á yfir fimm milljónir snjalltækja. Meðal annarra fyrirtækja á listanum eru Whatsapp, Snapchat og Foursquare. Þá er NASA í fimmta sæti listans, en þeir reka 480 reikninga á samfélagsmiðlum og eru mjög virkir á Twitter og Youtube. Á meðal þess sem þeir hafa sent frá sér er Vine myndbönd af sólgosum, tíst frá Curiosity jeppanum, sem kannar yfirborð Mars, og myndir úr Alþjóðlegu geimstöðinni.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira