Blendin-appið loksins komið út Gunnar Leó Pálsson skrifar 11. apríl 2014 10:00 Liðsmenn Blendin hafa sent frá sér fyrstu uppfærsluna af Blendin Mynd/einkasafn Samfélagsmiðillinn Blendin er kominn út í App Store og Google Play, en það eru þeir Davíð Örn Símonarson,Kristján Ingi Mikaelsson, Ásgeir Vísir og Daníel Björn Sigurbjörnsson sem standa á bak við Blendin. Blendin er samfélagsmiðill sem byggir á korti sem gefur notendum kost á því að deila staðsetningu sinni með ákveðnum vinum og veitir einnig upplýsingar um hverjir hafa hug á að fara út að skemmta sér.Blendin á eftir að hjálpa mörgum í skemmtanalífinuMynd/Skjáskot„Blendin er kortalægur samfélagsmiðill sem tengir vini saman á skemmtanalífinu. Appið hvetur notendur til að koma sér út, í félagslegar aðstæður, með vinum sínum,“ segir Davíð Örn Símonarsson framkvæmdarstjóri Blendin um appið. App þeirra félaga er allt útspekúlerað og hafa þeir unnið að smíði appsins í rúmt ár. „Í dag er engin skilvirk leið til að vita hverjir vina þinna eru á leiðinni út að skemmta sér, eða langar til að fara út, án þess að hringja í hvern og einn einasta eða senda þeim skilaboð á Facebook en Blendin leysir þetta vandamál.“ Hugmyndin að Blendin kviknaði í samkvæmi í Danmörku sumarið 2012. „Þá kom Egill Ásbjarnarson, meðstofnandi Blendin, upp að mér með vandamál. Hann var orðinn þreyttur á því að þurfa að hringja í alla vini sína til þess að fá upplýsingar um hvort sá eða sú væri að fara að skemmta sér. Frá og með þessu kvöldi var ákveðið að slá á þetta og koma með lausn á þessu vandamáli,“ segir Davíð Örn spurður út í upphafið. Með friðhelgisstillingum, ekki ólíkum þeim sem finna má í Snapchat, þar sem notendur velja í hvert sinn hverjir fá hvaða upplýsingarnar, ætlar Blendin að umbreyta landslagi samfélagsmiðla eins og við þekkjum þá í dag. Tengdar fréttir Heilluðu Google upp úr skónum Piltarnir í Blendin kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum og náðu að heilla Google upp úr skónum. 10. mars 2014 10:30 Mest lesið Lokuðu Ítalíu á Frakkastíg eftir mótmæli Eflingar Viðskipti innlent Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Atvinnulíf Uppsagnir hjá Veitum Viðskipti innlent „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ Atvinnulíf Alma til Pipars\TBWA Viðskipti innlent Oculis á mikilli siglingu og Kauphöllin iðagræn Viðskipti innlent Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Neytendur „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnulíf Auglýsingastofurnar finna fyrir samdrætti Viðskipti innlent Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Oculis á mikilli siglingu og Kauphöllin iðagræn Lokuðu Ítalíu á Frakkastíg eftir mótmæli Eflingar Sjarminn af sérverslun lifi góðu lífi Alma til Pipars\TBWA Uppsagnir hjá Veitum Auglýsingastofurnar finna fyrir samdrætti Bankarnir verði að lækka vexti jafnhratt og þeir hækkuðu Landsbankinn rekur lestina og lækkar vexti Loks opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán Bogi og Linda kaupa af Heimum fyrir milljarða Borgin fær milljarða fyrir síðasta þéttingarreit miðborgarinnar Bein útsending: Viðtöl við sérfræðinga um mannauðsmál Uppreisnarleiðtogi snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar Sýna áhuga á eignum Skagans 3X Indó lækkar líka vexti Íslandsbanki bregst sömuleiðis við stýrivaxtalækkuninni Arion fyrstur til að tilkynna lækkun Engar hópuppsagnir í september Rekstur Rammagerðarinnar gaf vel í fyrra Mikilvægt að íslenskan sé hluti af hverri tæknibyltinguu Gerir óþægilegt samtal auðveldara Þessir sprotar taka þátt í Startup SuperNova í ár Skiltið skuli fjarlægt „Við erum ekki komin á húrrandi ferð niður Esjuna“ Anna Fríða snýr sér að sælgætinu Vaxtahækkun bankanna vó þungt í ákvörðun Ásgeirs Culiacan lokað á Suðurlandsbraut Efla fjármálin með Elfu Herferð í boði Ernu Hreins og Önnu Margrétar Hvíta húsið og Ennemm segja upp fólki Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Blendin er kominn út í App Store og Google Play, en það eru þeir Davíð Örn Símonarson,Kristján Ingi Mikaelsson, Ásgeir Vísir og Daníel Björn Sigurbjörnsson sem standa á bak við Blendin. Blendin er samfélagsmiðill sem byggir á korti sem gefur notendum kost á því að deila staðsetningu sinni með ákveðnum vinum og veitir einnig upplýsingar um hverjir hafa hug á að fara út að skemmta sér.Blendin á eftir að hjálpa mörgum í skemmtanalífinuMynd/Skjáskot„Blendin er kortalægur samfélagsmiðill sem tengir vini saman á skemmtanalífinu. Appið hvetur notendur til að koma sér út, í félagslegar aðstæður, með vinum sínum,“ segir Davíð Örn Símonarsson framkvæmdarstjóri Blendin um appið. App þeirra félaga er allt útspekúlerað og hafa þeir unnið að smíði appsins í rúmt ár. „Í dag er engin skilvirk leið til að vita hverjir vina þinna eru á leiðinni út að skemmta sér, eða langar til að fara út, án þess að hringja í hvern og einn einasta eða senda þeim skilaboð á Facebook en Blendin leysir þetta vandamál.“ Hugmyndin að Blendin kviknaði í samkvæmi í Danmörku sumarið 2012. „Þá kom Egill Ásbjarnarson, meðstofnandi Blendin, upp að mér með vandamál. Hann var orðinn þreyttur á því að þurfa að hringja í alla vini sína til þess að fá upplýsingar um hvort sá eða sú væri að fara að skemmta sér. Frá og með þessu kvöldi var ákveðið að slá á þetta og koma með lausn á þessu vandamáli,“ segir Davíð Örn spurður út í upphafið. Með friðhelgisstillingum, ekki ólíkum þeim sem finna má í Snapchat, þar sem notendur velja í hvert sinn hverjir fá hvaða upplýsingarnar, ætlar Blendin að umbreyta landslagi samfélagsmiðla eins og við þekkjum þá í dag.
Tengdar fréttir Heilluðu Google upp úr skónum Piltarnir í Blendin kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum og náðu að heilla Google upp úr skónum. 10. mars 2014 10:30 Mest lesið Lokuðu Ítalíu á Frakkastíg eftir mótmæli Eflingar Viðskipti innlent Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Atvinnulíf Uppsagnir hjá Veitum Viðskipti innlent „Allir alltaf að segja að hann sé svo mjúkur“ Atvinnulíf Alma til Pipars\TBWA Viðskipti innlent Oculis á mikilli siglingu og Kauphöllin iðagræn Viðskipti innlent Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Neytendur „Frekar kvöldsvæfur heldur en morgunfúll“ Atvinnulíf Auglýsingastofurnar finna fyrir samdrætti Viðskipti innlent Atvinnumissir: „Það var rosa skrýtið að lenda í þessu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Oculis á mikilli siglingu og Kauphöllin iðagræn Lokuðu Ítalíu á Frakkastíg eftir mótmæli Eflingar Sjarminn af sérverslun lifi góðu lífi Alma til Pipars\TBWA Uppsagnir hjá Veitum Auglýsingastofurnar finna fyrir samdrætti Bankarnir verði að lækka vexti jafnhratt og þeir hækkuðu Landsbankinn rekur lestina og lækkar vexti Loks opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán Bogi og Linda kaupa af Heimum fyrir milljarða Borgin fær milljarða fyrir síðasta þéttingarreit miðborgarinnar Bein útsending: Viðtöl við sérfræðinga um mannauðsmál Uppreisnarleiðtogi snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar Sýna áhuga á eignum Skagans 3X Indó lækkar líka vexti Íslandsbanki bregst sömuleiðis við stýrivaxtalækkuninni Arion fyrstur til að tilkynna lækkun Engar hópuppsagnir í september Rekstur Rammagerðarinnar gaf vel í fyrra Mikilvægt að íslenskan sé hluti af hverri tæknibyltinguu Gerir óþægilegt samtal auðveldara Þessir sprotar taka þátt í Startup SuperNova í ár Skiltið skuli fjarlægt „Við erum ekki komin á húrrandi ferð niður Esjuna“ Anna Fríða snýr sér að sælgætinu Vaxtahækkun bankanna vó þungt í ákvörðun Ásgeirs Culiacan lokað á Suðurlandsbraut Efla fjármálin með Elfu Herferð í boði Ernu Hreins og Önnu Margrétar Hvíta húsið og Ennemm segja upp fólki Sjá meira
Heilluðu Google upp úr skónum Piltarnir í Blendin kynntu hugmyndir sínar fyrir fjárfestum og náðu að heilla Google upp úr skónum. 10. mars 2014 10:30