Viðskipti innlent Skýrslutökur hafnar hjá rannsóknarnefnd Íbúðalánasjóðs Vinna rannsóknarnefndar sparisjóðanna og rannsóknarnefndar Íbúðalánasjóðs er komin á fullan skrið og eru skýrslutökur hafnar hjá rannsóknarnefnd Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 5.1.2012 18:30 Finnbogi hættur hjá Framtakssjóðnum Finnbogi Jónsson hefur ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Hann hefur verið framkvæmdastjóri frá því að sjóðurinn var stofnaður fyrir um tveimur árum. Finnbogi mun taka að sér að sinna ákveðnum stjórnarstörfum fyrir félög sem eru í eigu Framtakssjóðsins. Viðskipti innlent 5.1.2012 17:12 Ingólfur var hæfur til þess að gegna framkvæmdastjórastöðu Héraðsdómur Reykjavíkur felldi úrskurð Fjármálaeftirlitsins gegn Ingólfi Guðmundssyni úr gildi í dag. Viðskipti innlent 5.1.2012 16:15 Færri skipakomur til Faxaflóahafna Í fyrra komu 1454 skip, stærri en 100 brúttótonn, til hafna Faxaflóahafna eða samanlagt rétt tæpar 7 milljónir brúttótonna. Viðskipti innlent 5.1.2012 09:27 Vöruskiptin 8 milljörðum lakari í fyrra en 2010 Fyrstu ellefu mánuðina í fyrra voru fluttar út vörur fyrir 566,0 milljarða króna en inn fyrir 468,6 milljarða króna. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 97,5 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 105,5 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 8 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. Viðskipti innlent 5.1.2012 09:06 Arion banki býður Pennann til sölu Ákveðið hefur verið að bjóða til sölu allt hlutafé í Pennanum á Íslandi ehf. sem er í eigu Eignabjargs ehf., dótturfélags Arion banka hf. Viðskipti innlent 5.1.2012 08:09 Aflaverðmæti HB Granda 18 milljarðar í fyrra Heildaraflaverðmæti skipa HB Granda á síðasta ári nam alls um 18 milljörðum króna. Viðskipti innlent 5.1.2012 07:40 Töluvert dró úr veltu á gjaldeyrismarkaðinum Töluvert dró úr veltunni á millibankamarkaði með gjaldeyri í desember síðast liðnum. Alls nam veltan 10,8 milljörðum kr. sem er 28,7% minni velta en í fyrra mánuði. Viðskipti innlent 5.1.2012 07:17 Vilja selja þriðjung í HS Veitum sem fyrst Reykjanesbær er að skoða að selja 15% hlut í HS Veitum til að greiða niður skuldir sínar. Sveitarfélagið á í dag 66,7% hlut í fyrirtækinu. Áætlað er að sala hlutarins fari fram á fyrstu mánuðum ársins. Þetta kemur fram í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar sem var samþykkt í bæjarstjórn 3. janúar síðastliðinn. Þá hefur Orkuveita Reykjavíkur (OR) hug á því að selja 16,6% eignarhlut sinn í HS Veitum í samstarfi við Reykjanesbæ. Íslandsbanki vinnur nú að verkefninu fyrir hönd sveitarfélagsins og OR. Því er samtals tæplega þriðjungshlutur í fyrirtækinu til sölu. Viðskipti innlent 5.1.2012 04:00 Dótturfyrirtæki Actavis greiðir tugi milljarða króna Dótturfyrirtæki Actavis Group hefur samþykkt að greiða tæplega 119 milljónir bandaríkjadala, tæplega 15 milljarða íslenskra króna, vegna ásakana af hálfu bandarískra stjórnvalda og fjögurra fylkisstjórna í Bandaríkjunum um að hafa ofrukkað fyrrgreinda aðila vegna lyfja. Viðskipti innlent 4.1.2012 23:51 Nýtt vaxtaskeið í farþegaflugi - eldgosi og ferðaátaki að þakka Flugfarþegum á Keflavíkurflugvelli fjölgaði um 17,9% á árinu 2011 miðað við árið 2010. Alls lögðu 2.112.017 farþegar leið sína um flugvöllinn á árinu, þar af tæplega 1,7 milljón á leið til og frá landinu sem er um 16,3% aukning. Viðskipti innlent 4.1.2012 15:41 Málsókn gegn sjömenningum lokið í NY - hugsanlega stefnt á Íslandi Skilanefnd Glitnis hefur fallið frá stefnu gegn sjömenningunum svokölluðu fyrir dómstólum í New York. Lögmenn skilanefndarinnar skilaði ekki inn gögnum til áfrýjunarréttar eftir frávísun þess í lok árs 2010 og lauk því málarekstri opinberlega um áramótin. Viðskipti innlent 4.1.2012 15:13 Samfylkingin vill losna við Víkingaheima og Íslending Samfylkingin í Reykjanesbæ vill selja Víkingaheima í stað þess að selja hlut í HS veitum að því er greinir frá í bókun frá flokknum og Víkurfréttir greina frá. Viðskipti innlent 4.1.2012 14:39 Þrír framkvæmdastjórar ráðnir til FME Þrír nýjir starfsmenn hafa verið ráðnir í stöður framkvæmdastjóra nýrra eftirlitssviða Fjármálaeftirlitsins.Stöður framkvæmdastjóra eftirlitssviðanna þriggja voru auglýstar í nóvember síðastliðnum og hefur Fjármálaeftirlitið nú gengið frá ráðningu framkvæmdastjóra þeirra. Viðskipti innlent 4.1.2012 14:06 Alls voru 373 fasteignir seldar í borginni í desember Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í desember s.l. var 373. Heildarvelta nam 12,4 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 33,2 milljónir króna. Viðskipti innlent 4.1.2012 11:10 Tvöfalt meira fer í skattinn Gjaldabreytingar embættis ríkisskattstjóra á félög og fyrirtæki námu sex milljörðum króna á árinu 2011. Viðskipti innlent 4.1.2012 11:00 Metár í fjölda gjaldþrota Ljóst er að nýtt met verður slegið í fjölda gjaldþrota á árinu 2011, en fyrstu 11 mánuði ársins höfðu 1.426 fyrirtæki lagt upp laupanna. Þar með er fyrra met frá árinu 2010 slegið út, þegar gjaldþrot voru samtals 982 talsins. Viðskipti innlent 4.1.2012 10:54 Áætla 452 milljóna halla hjá Reykjanesbæ í ár Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir þetta ár gerir ráð fyrir að 452 milljón króna halli verði á bæjarsjóði, það er A og B hluta. Viðskipti innlent 4.1.2012 09:52 Vísitala framleiðsluverðs lækkar Vísitala framleiðsluverðs í nóvember síðastliðnum var 211,1 stig og lækkaði um 0,9% frá október. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. Viðskipti innlent 4.1.2012 09:09 Gjaldþrotum fjölgar um 63% milli ára Fyrstu 11 mánuði ársins 2011 er fjöldi gjaldþrota 1.432 sem er um 63% aukning frá sama tímabili árið 2010 þegar 877 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 4.1.2012 09:05 Gáfnaveitan Bruegel hrósar Íslendingum Hin virta gáfnaveita Bruegel í Brussel segir að Íslendingar hafi haldið betur á sínum efnahagsmálum en Írar og Lettar eftir hrunið 2008. Viðskipti innlent 4.1.2012 07:06 Mikill áhugi á að kaupa bréf í Hörpu Skuldabréfaútgáfa upp á 18,3 milljarða króna til að endurfjármagna lántökur vegna byggingar tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu gæti orðið að veruleika í janúarmánuði. Portus, sem heldur utan um eignarhald Hörpunnar, hefur átt í viðræðum við banka um að sjá um útgáfuna og eru þær langt komnar. Þetta staðfestir Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar. Hann segist sannfærður um að mikil eftirspurn verði eftir bréfunum, sérstaklega vegna þess að lítið er um fjárfestingartækifæri á Íslandi fyrir stóra fjárfesta á borð við lífeyrissjóði um þessar mundir. Viðskipti innlent 4.1.2012 07:00 A4 í eigu sömu aðila og Office 1 Heildverslunin Egilsson ehf. hefur keypt ritfangaverslanakeðjuna A4 af Björgu, eignarhaldsfélagi í eigu Sparisjóðsbankans. Fyrir á og rekur Egilsson ritfangaverslanirnar Office 1. Kaupverð er trúnaðarmál. Viðskipti innlent 4.1.2012 03:15 Nýir forstjórar hjá Alcoa á Íslandi Janne Sigurðsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Alcoa Fjarðaáls, hefur verið ráðin forstjóri Fjarðaáls frá og með 1. janúar síðastliðnum í stað Tómasar Más Sigurðssonar, sem hefur tekið við starfi forstjóra Alcoa í Evrópu með aðsetri í Genf. Viðskipti innlent 3.1.2012 23:00 Áfengissalan dróst saman um 500 þúsund lítra Áfengissala dróst saman um 2,7% á nýliðnu ári samanborið við árið 2010, samkvæmt tölum Vínbúðanna. Um 18,4 milljónir lítra af áfengi seldust í fyrra en um 18,9 milljónir lítra seldust árið á undan. Á heildina litið er aukning í sölu á léttvíni en samdráttur í bjór og sterku áfengi. Viðskipti innlent 3.1.2012 20:07 Hugsanlega að missa gott fólk Störfum hefur ekki fjölgað þegar litið er til heildarinnar, segir Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Hann segir að fólksflótti hafi verið til nágrannalandanna og hugsanlega séum við að missa gott fólk úr landi sem leiti atvinnutækifæra annarsstaðar. "Það er mjög slæmt fyrir þjóðfélagið í heildina," sagði Vilmundur Jósefsson í samtali við Reykjavík síðdegis í dag. Hann vonast þó til að ákveðnar stórframkvæmdir fari af stað á næstunni og vísar þar til framkvæmda í Helguvík og á Norðausturlandi. Viðskipti innlent 3.1.2012 19:43 Tæplega 800 sagt upp í hópuppsögnum Á nýliðnu ári var 752 manns sagt upp í 23 hópuppsögnum, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Flestar uppsagnirnar voru í byggingariðnaði, eða um þriðjungur. Tæplega 70% uppsagnanna voru á höfuðborgarsvæðinu, um 9% á Vestfjörðum og 7% á Suðurnesjum, en færri í öðrum landshlutum. Viðskipti innlent 3.1.2012 17:27 Hræringar á auglýsingamarkaðinum Töluverðar hræringar hafa orðið á íslenska auglýsingamarkaðinum að undanförnu en fyrir skömmu stofnaði Ragnar Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fíton, nýja stofu. Viðskipti innlent 3.1.2012 14:00 Ritfangaverslanirnar Office 1 og A4 komnar undir einn hatt Heildverslunin Egilsson ehf., eigandi Office 1, hefur keypt rekstur ritfangaverslana A4 af Björg slhf., sem er eignarhaldsfélag í eigu Sparisjóðabankans hf. Með viðskiptunum hafa einkaaðilar tekið á nýjan leik við rekstri stórs hluta verslunar með ritföng og skólavörur hér á landi, sem lánastofnanir yfirtóku í kjölfar efnahagshrunsins. Viðskipti innlent 3.1.2012 12:47 Skjárinn kaupir Kanann - Einar Bárðar stýrir útvarpssviði Skjárinn ehf., sem á og rekur Skjá Einn, hefur keypt útvarpsstöðina Kanann, sem var áður í eigu athafnamannsins Einars Bárðarsonar. Viðskipti innlent 3.1.2012 10:07 « ‹ ›
Skýrslutökur hafnar hjá rannsóknarnefnd Íbúðalánasjóðs Vinna rannsóknarnefndar sparisjóðanna og rannsóknarnefndar Íbúðalánasjóðs er komin á fullan skrið og eru skýrslutökur hafnar hjá rannsóknarnefnd Íbúðalánasjóðs. Viðskipti innlent 5.1.2012 18:30
Finnbogi hættur hjá Framtakssjóðnum Finnbogi Jónsson hefur ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands. Hann hefur verið framkvæmdastjóri frá því að sjóðurinn var stofnaður fyrir um tveimur árum. Finnbogi mun taka að sér að sinna ákveðnum stjórnarstörfum fyrir félög sem eru í eigu Framtakssjóðsins. Viðskipti innlent 5.1.2012 17:12
Ingólfur var hæfur til þess að gegna framkvæmdastjórastöðu Héraðsdómur Reykjavíkur felldi úrskurð Fjármálaeftirlitsins gegn Ingólfi Guðmundssyni úr gildi í dag. Viðskipti innlent 5.1.2012 16:15
Færri skipakomur til Faxaflóahafna Í fyrra komu 1454 skip, stærri en 100 brúttótonn, til hafna Faxaflóahafna eða samanlagt rétt tæpar 7 milljónir brúttótonna. Viðskipti innlent 5.1.2012 09:27
Vöruskiptin 8 milljörðum lakari í fyrra en 2010 Fyrstu ellefu mánuðina í fyrra voru fluttar út vörur fyrir 566,0 milljarða króna en inn fyrir 468,6 milljarða króna. Afgangur var því á vöruskiptunum við útlönd sem nam 97,5 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau hagstæð um 105,5 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 8 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. Viðskipti innlent 5.1.2012 09:06
Arion banki býður Pennann til sölu Ákveðið hefur verið að bjóða til sölu allt hlutafé í Pennanum á Íslandi ehf. sem er í eigu Eignabjargs ehf., dótturfélags Arion banka hf. Viðskipti innlent 5.1.2012 08:09
Aflaverðmæti HB Granda 18 milljarðar í fyrra Heildaraflaverðmæti skipa HB Granda á síðasta ári nam alls um 18 milljörðum króna. Viðskipti innlent 5.1.2012 07:40
Töluvert dró úr veltu á gjaldeyrismarkaðinum Töluvert dró úr veltunni á millibankamarkaði með gjaldeyri í desember síðast liðnum. Alls nam veltan 10,8 milljörðum kr. sem er 28,7% minni velta en í fyrra mánuði. Viðskipti innlent 5.1.2012 07:17
Vilja selja þriðjung í HS Veitum sem fyrst Reykjanesbær er að skoða að selja 15% hlut í HS Veitum til að greiða niður skuldir sínar. Sveitarfélagið á í dag 66,7% hlut í fyrirtækinu. Áætlað er að sala hlutarins fari fram á fyrstu mánuðum ársins. Þetta kemur fram í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar sem var samþykkt í bæjarstjórn 3. janúar síðastliðinn. Þá hefur Orkuveita Reykjavíkur (OR) hug á því að selja 16,6% eignarhlut sinn í HS Veitum í samstarfi við Reykjanesbæ. Íslandsbanki vinnur nú að verkefninu fyrir hönd sveitarfélagsins og OR. Því er samtals tæplega þriðjungshlutur í fyrirtækinu til sölu. Viðskipti innlent 5.1.2012 04:00
Dótturfyrirtæki Actavis greiðir tugi milljarða króna Dótturfyrirtæki Actavis Group hefur samþykkt að greiða tæplega 119 milljónir bandaríkjadala, tæplega 15 milljarða íslenskra króna, vegna ásakana af hálfu bandarískra stjórnvalda og fjögurra fylkisstjórna í Bandaríkjunum um að hafa ofrukkað fyrrgreinda aðila vegna lyfja. Viðskipti innlent 4.1.2012 23:51
Nýtt vaxtaskeið í farþegaflugi - eldgosi og ferðaátaki að þakka Flugfarþegum á Keflavíkurflugvelli fjölgaði um 17,9% á árinu 2011 miðað við árið 2010. Alls lögðu 2.112.017 farþegar leið sína um flugvöllinn á árinu, þar af tæplega 1,7 milljón á leið til og frá landinu sem er um 16,3% aukning. Viðskipti innlent 4.1.2012 15:41
Málsókn gegn sjömenningum lokið í NY - hugsanlega stefnt á Íslandi Skilanefnd Glitnis hefur fallið frá stefnu gegn sjömenningunum svokölluðu fyrir dómstólum í New York. Lögmenn skilanefndarinnar skilaði ekki inn gögnum til áfrýjunarréttar eftir frávísun þess í lok árs 2010 og lauk því málarekstri opinberlega um áramótin. Viðskipti innlent 4.1.2012 15:13
Samfylkingin vill losna við Víkingaheima og Íslending Samfylkingin í Reykjanesbæ vill selja Víkingaheima í stað þess að selja hlut í HS veitum að því er greinir frá í bókun frá flokknum og Víkurfréttir greina frá. Viðskipti innlent 4.1.2012 14:39
Þrír framkvæmdastjórar ráðnir til FME Þrír nýjir starfsmenn hafa verið ráðnir í stöður framkvæmdastjóra nýrra eftirlitssviða Fjármálaeftirlitsins.Stöður framkvæmdastjóra eftirlitssviðanna þriggja voru auglýstar í nóvember síðastliðnum og hefur Fjármálaeftirlitið nú gengið frá ráðningu framkvæmdastjóra þeirra. Viðskipti innlent 4.1.2012 14:06
Alls voru 373 fasteignir seldar í borginni í desember Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í desember s.l. var 373. Heildarvelta nam 12,4 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 33,2 milljónir króna. Viðskipti innlent 4.1.2012 11:10
Tvöfalt meira fer í skattinn Gjaldabreytingar embættis ríkisskattstjóra á félög og fyrirtæki námu sex milljörðum króna á árinu 2011. Viðskipti innlent 4.1.2012 11:00
Metár í fjölda gjaldþrota Ljóst er að nýtt met verður slegið í fjölda gjaldþrota á árinu 2011, en fyrstu 11 mánuði ársins höfðu 1.426 fyrirtæki lagt upp laupanna. Þar með er fyrra met frá árinu 2010 slegið út, þegar gjaldþrot voru samtals 982 talsins. Viðskipti innlent 4.1.2012 10:54
Áætla 452 milljóna halla hjá Reykjanesbæ í ár Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir þetta ár gerir ráð fyrir að 452 milljón króna halli verði á bæjarsjóði, það er A og B hluta. Viðskipti innlent 4.1.2012 09:52
Vísitala framleiðsluverðs lækkar Vísitala framleiðsluverðs í nóvember síðastliðnum var 211,1 stig og lækkaði um 0,9% frá október. Þetta kemur fram á vefsíðu Hagstofunnar. Viðskipti innlent 4.1.2012 09:09
Gjaldþrotum fjölgar um 63% milli ára Fyrstu 11 mánuði ársins 2011 er fjöldi gjaldþrota 1.432 sem er um 63% aukning frá sama tímabili árið 2010 þegar 877 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 4.1.2012 09:05
Gáfnaveitan Bruegel hrósar Íslendingum Hin virta gáfnaveita Bruegel í Brussel segir að Íslendingar hafi haldið betur á sínum efnahagsmálum en Írar og Lettar eftir hrunið 2008. Viðskipti innlent 4.1.2012 07:06
Mikill áhugi á að kaupa bréf í Hörpu Skuldabréfaútgáfa upp á 18,3 milljarða króna til að endurfjármagna lántökur vegna byggingar tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu gæti orðið að veruleika í janúarmánuði. Portus, sem heldur utan um eignarhald Hörpunnar, hefur átt í viðræðum við banka um að sjá um útgáfuna og eru þær langt komnar. Þetta staðfestir Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar. Hann segist sannfærður um að mikil eftirspurn verði eftir bréfunum, sérstaklega vegna þess að lítið er um fjárfestingartækifæri á Íslandi fyrir stóra fjárfesta á borð við lífeyrissjóði um þessar mundir. Viðskipti innlent 4.1.2012 07:00
A4 í eigu sömu aðila og Office 1 Heildverslunin Egilsson ehf. hefur keypt ritfangaverslanakeðjuna A4 af Björgu, eignarhaldsfélagi í eigu Sparisjóðsbankans. Fyrir á og rekur Egilsson ritfangaverslanirnar Office 1. Kaupverð er trúnaðarmál. Viðskipti innlent 4.1.2012 03:15
Nýir forstjórar hjá Alcoa á Íslandi Janne Sigurðsson, framkvæmdastjóri framleiðslu Alcoa Fjarðaáls, hefur verið ráðin forstjóri Fjarðaáls frá og með 1. janúar síðastliðnum í stað Tómasar Más Sigurðssonar, sem hefur tekið við starfi forstjóra Alcoa í Evrópu með aðsetri í Genf. Viðskipti innlent 3.1.2012 23:00
Áfengissalan dróst saman um 500 þúsund lítra Áfengissala dróst saman um 2,7% á nýliðnu ári samanborið við árið 2010, samkvæmt tölum Vínbúðanna. Um 18,4 milljónir lítra af áfengi seldust í fyrra en um 18,9 milljónir lítra seldust árið á undan. Á heildina litið er aukning í sölu á léttvíni en samdráttur í bjór og sterku áfengi. Viðskipti innlent 3.1.2012 20:07
Hugsanlega að missa gott fólk Störfum hefur ekki fjölgað þegar litið er til heildarinnar, segir Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Hann segir að fólksflótti hafi verið til nágrannalandanna og hugsanlega séum við að missa gott fólk úr landi sem leiti atvinnutækifæra annarsstaðar. "Það er mjög slæmt fyrir þjóðfélagið í heildina," sagði Vilmundur Jósefsson í samtali við Reykjavík síðdegis í dag. Hann vonast þó til að ákveðnar stórframkvæmdir fari af stað á næstunni og vísar þar til framkvæmda í Helguvík og á Norðausturlandi. Viðskipti innlent 3.1.2012 19:43
Tæplega 800 sagt upp í hópuppsögnum Á nýliðnu ári var 752 manns sagt upp í 23 hópuppsögnum, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Flestar uppsagnirnar voru í byggingariðnaði, eða um þriðjungur. Tæplega 70% uppsagnanna voru á höfuðborgarsvæðinu, um 9% á Vestfjörðum og 7% á Suðurnesjum, en færri í öðrum landshlutum. Viðskipti innlent 3.1.2012 17:27
Hræringar á auglýsingamarkaðinum Töluverðar hræringar hafa orðið á íslenska auglýsingamarkaðinum að undanförnu en fyrir skömmu stofnaði Ragnar Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Fíton, nýja stofu. Viðskipti innlent 3.1.2012 14:00
Ritfangaverslanirnar Office 1 og A4 komnar undir einn hatt Heildverslunin Egilsson ehf., eigandi Office 1, hefur keypt rekstur ritfangaverslana A4 af Björg slhf., sem er eignarhaldsfélag í eigu Sparisjóðabankans hf. Með viðskiptunum hafa einkaaðilar tekið á nýjan leik við rekstri stórs hluta verslunar með ritföng og skólavörur hér á landi, sem lánastofnanir yfirtóku í kjölfar efnahagshrunsins. Viðskipti innlent 3.1.2012 12:47
Skjárinn kaupir Kanann - Einar Bárðar stýrir útvarpssviði Skjárinn ehf., sem á og rekur Skjá Einn, hefur keypt útvarpsstöðina Kanann, sem var áður í eigu athafnamannsins Einars Bárðarsonar. Viðskipti innlent 3.1.2012 10:07