Viðskipti innlent

Áfengissalan dróst saman um 500 þúsund lítra

Áfengissala dróst saman um 2,7% á nýliðnu ári samanborið við árið 2010, samkvæmt tölum Vínbúðanna. Um 18,4 milljónir lítra af áfengi seldust í fyrra en um 18,9 milljónir lítra seldust árið á undan. Á heildina litið er aukning í sölu á léttvíni en samdráttur í bjór og sterku áfengi.

Alls komu 4.181 þúsund viðskiptavinir í Vínbúðirnar á nýliðnu ári samanburði við 4.256 þúsund árið áður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×