Sport „Mér fannst við töluvert betri í fyrri hálfleik“ „Ég held að hann hafi verið móðgaður að þú kallaðir hann Eggert. Nei, nei hann er bara þreyttur og ekki mikið fyrir að fara í viðtöl,“ sagði Leifur Andri Leifsson, miðvörður og fyrirliði HK, eftir 1-1 jafntefli í Kórnum á móti Fram í Bestu deild karla. Sport 16.4.2023 22:34 Arnar Grétarsson: Það var ekki það sem varð okkur að falli í dag Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ósáttur með niðurstöðu leiksins og fannst hans lið eiga meira skilið en 0-2 tap gegn Breiðablik á heimavelli. Sport 16.4.2023 22:18 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Breiðablik 0-2 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir súrt tap gegn HK í 1. umferð. Meistararnir unnu góðan 2-0 útisigur á Val í kvöld og eru komnir á blað. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.4.2023 21:54 „Ég er með samning en er búinn að tapa tveimur oddaleikjum á heimavelli“ Haukar töpuðu gegn Val á heimavelli 46-56. Þetta var annað tímabilið í röð sem Haukar tapa oddaleik á heimavelli. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var óviss hvort hann yrði þjálfari Hauka á næsta tímabili. Sport 16.4.2023 21:45 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 1-1 | Tókst ekki að byggja á sigrinum á Kópavogsvelli HK og Fram gerðu 1-1 jafntefli í blíðunni í Kórnum í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir og Örvar Eggertsson jafnaði skömmu síðar. Íslenski boltinn 16.4.2023 21:10 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 46-56 | Valskonur í úrslit Valur hafði betur gegn Haukum í oddaleik um sæti í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Valskonur höfðu betur og eru komnar í úrslit þar sem þær mæta Keflavík. Körfubolti 16.4.2023 21:05 Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Fótbolti 16.4.2023 20:46 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 2-0 | Víkingar áfram á sigurbraut Víkingur byrjar tímabilið vel í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tveir leikir, tveir sigrar, fjögur mörk skoruð og ekkert fengið á sig. Fylkir hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.4.2023 20:00 Rúnar Páll: Að tala um andleysi í mínu liði er bara þvílík þvæla Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, kvaðst vera stoltur af sínum mönnum í dag en var að vonum svekktur með að vera lentur undir snemma leiks. Víkingur bar sigurorð af Fylki 2-0 í 2. umferð Bestu deildar karla í leik sem leið fyrir veðuraðstæður. Fótbolti 16.4.2023 19:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 30-33 | Mosfellingur leiða í einvíginu Afturelding er komin í 1-0 í einvígi sínu gegn Fram í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur í framlengdum leik. Lokatölur 30-33 en staðan var 27-27 eftir venjulegan leiktíma. Handbolti 16.4.2023 19:30 Einar Jónsson: Ýmislegt annað sem má laga í þessum handboltaleik Framarar eru lentir undir, 1-0, í einvígi sínu gegn Aftureldingu í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir framlengdan leik liðanna í Úlfarsárdal í kvöld þar sem lokatölur voru 30-33 Aftureldingu í vil. Handbolti 16.4.2023 18:55 „Fólk gerir mistök en mistök trekk í trekk eru ekki boðleg“ „Það er náttúrulega bara trekk í trekk vonbrigði með ÍTF. Við vildum taka höndum saman og lýsa yfir óánægju okkar með þessi vinnubrögð,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Vals, um ákvörðun fyrirliða liða í Bestu deild kvenna að mæta ekki á fund ÍTF þar sem taka átti upp kynningarefni fyrir deildina. Elísa hefði ekki komist þá þar sem hún verður að keppa í Meistarakeppni KSÍ á sama tíma. Íslenski boltinn 16.4.2023 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-24 | Hafnfirðingar byrja einvígið með látum Haukar eru komnir með forystuna í einvígi sínu í átta liða úrslitum Olís-deildar karla eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 16.4.2023 18:00 Antony allt í öllu í öruggum sigri Man United Laskað lið Manchester United vann mjög svo sannfærandi 2-0 útisigur á Nottingham Forest í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Brasilíumaðurinn Antony skoraði fyrra mark Man Utd og lagði upp það seinna. Enski boltinn 16.4.2023 17:20 ÍTF hefur boðað forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna á fund Hagsmunasamtökin Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, hefur gefið út tilkynningu eftir umræðu undanfarna daga. Þar segir að ÍTF hafi boðið forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á fund til að ræða málin. Íslenski boltinn 16.4.2023 17:08 Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Handbolti 16.4.2023 16:12 Chelsea mætir Man United í úrslitum Chelsea komst í dag í úrslit ensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu með 1-0 sigri á Aston Villa. Enski boltinn 16.4.2023 15:45 Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. Fótbolti 16.4.2023 15:30 Sjáðu tvennu Arnórs sem skaut Norrköping á toppinn Það er mikil ábyrgð á herðum landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar þessa dagana en sparkspekingar í Svíþjóð telja hann með betri leikmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar. Arnór stóð undir væntingum í dag þegar hann skoraði tvívegis í 2-1 sigri Norrköping á Värnamo. Fótbolti 16.4.2023 15:16 Aftur missti Arsenal niður tveggja marka forystu West Ham United og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er annar leikurinn í röð sem Arsenal missir niður tveggja marka forystu. Enski boltinn 16.4.2023 15:00 Einar og Kristín Embla báru sigur úr býtum 112. Íslandsglíman fór fram íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri í dag. Þrjár konur og sex karlar voru þar skráð til keppni. Sport 16.4.2023 14:30 Mark Sævars Atla hjálpaði Lyngby upp úr botnsætinu Landsliðsmaðurinn Sævar Atli Magnússon var á skotskónum þegar Lyngby komst upp úr botnsæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á AC Horsens. Sigurinn gefur liðinu byr undir báða vængi í fallbaráttunni. Fótbolti 16.4.2023 14:16 Framherji Lazio á spítala eftir bílslys Ítalski framherjinn Ciro Immobile lenti í bílslysi í dag og þurfti aðhlynningu á spítala. Fótbolti 16.4.2023 14:01 Ollie Watkins skorar jafnmikið og Haaland Erling Haaland jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í sigri Manchester City á Leicester í gær en annar framherji í deildinni hefur einnig verið á skotskónum undanfarið. Enski boltinn 16.4.2023 13:30 Tap hjá Zaragoza gegn Murcia Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Murcia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 16.4.2023 12:35 Segir Arnar Birki þurfa að velja á milli ÍBV og Svíþjóðar Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður hlaðvarpsins Handkastið, segir að Arnar Birkir Hálfdánsson þurfi á velja á milli ÍBV í Olís-deildinni og liðs í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 16.4.2023 11:32 Yfirlýsing knattspyrnukvennanna „það ómerkilegasta sem hann hefur séð“ Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, KSÍ og starfsmaður ÍTF, gagnrýnir yfirlýsingu fyrirliða liða í Bestu deild kvenna harðlega en þar var voru vinnubrögð ÍTF gagnvart liðum í deildinni fordæmd. Íslenski boltinn 16.4.2023 10:44 Langþráður sigur hjá lærisveinum Rooney Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United unnu langþráðan sigur í MLS deildinni í knattspyrnu í nótt. Þá kom Dagur Dan Þórhallsson við sögu hjá liði Orlando City sem vann góðan sigur. Fótbolti 16.4.2023 10:01 Tap hjá Golden State í fyrsta leik úrslitakeppninnar Meistarar Golden State Warriors töpuðu gegn nágrönnum sínum í Sacramento Kings þegar liðin mættust í fyrsta leik einvígis liðanna í Vesturdeildinni í nótt. Boston Celtics og Philadelphia 76´ers unnu þægilega sigra. Körfubolti 16.4.2023 09:30 Hefur átta leiki til að bæta markametið Erling Braut Håland skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Manchester City á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann hefur nú jafnað markamet deildarinnar í 20 liða deild þegar enn eru átta umferðir eftir. Enski boltinn 16.4.2023 07:00 « ‹ ›
„Mér fannst við töluvert betri í fyrri hálfleik“ „Ég held að hann hafi verið móðgaður að þú kallaðir hann Eggert. Nei, nei hann er bara þreyttur og ekki mikið fyrir að fara í viðtöl,“ sagði Leifur Andri Leifsson, miðvörður og fyrirliði HK, eftir 1-1 jafntefli í Kórnum á móti Fram í Bestu deild karla. Sport 16.4.2023 22:34
Arnar Grétarsson: Það var ekki það sem varð okkur að falli í dag Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ósáttur með niðurstöðu leiksins og fannst hans lið eiga meira skilið en 0-2 tap gegn Breiðablik á heimavelli. Sport 16.4.2023 22:18
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Breiðablik 0-2 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir súrt tap gegn HK í 1. umferð. Meistararnir unnu góðan 2-0 útisigur á Val í kvöld og eru komnir á blað. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.4.2023 21:54
„Ég er með samning en er búinn að tapa tveimur oddaleikjum á heimavelli“ Haukar töpuðu gegn Val á heimavelli 46-56. Þetta var annað tímabilið í röð sem Haukar tapa oddaleik á heimavelli. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var óviss hvort hann yrði þjálfari Hauka á næsta tímabili. Sport 16.4.2023 21:45
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 1-1 | Tókst ekki að byggja á sigrinum á Kópavogsvelli HK og Fram gerðu 1-1 jafntefli í blíðunni í Kórnum í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir og Örvar Eggertsson jafnaði skömmu síðar. Íslenski boltinn 16.4.2023 21:10
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 46-56 | Valskonur í úrslit Valur hafði betur gegn Haukum í oddaleik um sæti í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Valskonur höfðu betur og eru komnar í úrslit þar sem þær mæta Keflavík. Körfubolti 16.4.2023 21:05
Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Fótbolti 16.4.2023 20:46
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 2-0 | Víkingar áfram á sigurbraut Víkingur byrjar tímabilið vel í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tveir leikir, tveir sigrar, fjögur mörk skoruð og ekkert fengið á sig. Fylkir hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.4.2023 20:00
Rúnar Páll: Að tala um andleysi í mínu liði er bara þvílík þvæla Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, kvaðst vera stoltur af sínum mönnum í dag en var að vonum svekktur með að vera lentur undir snemma leiks. Víkingur bar sigurorð af Fylki 2-0 í 2. umferð Bestu deildar karla í leik sem leið fyrir veðuraðstæður. Fótbolti 16.4.2023 19:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 30-33 | Mosfellingur leiða í einvíginu Afturelding er komin í 1-0 í einvígi sínu gegn Fram í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn eftir þriggja marka sigur í framlengdum leik. Lokatölur 30-33 en staðan var 27-27 eftir venjulegan leiktíma. Handbolti 16.4.2023 19:30
Einar Jónsson: Ýmislegt annað sem má laga í þessum handboltaleik Framarar eru lentir undir, 1-0, í einvígi sínu gegn Aftureldingu í 8-liða úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir framlengdan leik liðanna í Úlfarsárdal í kvöld þar sem lokatölur voru 30-33 Aftureldingu í vil. Handbolti 16.4.2023 18:55
„Fólk gerir mistök en mistök trekk í trekk eru ekki boðleg“ „Það er náttúrulega bara trekk í trekk vonbrigði með ÍTF. Við vildum taka höndum saman og lýsa yfir óánægju okkar með þessi vinnubrögð,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Vals, um ákvörðun fyrirliða liða í Bestu deild kvenna að mæta ekki á fund ÍTF þar sem taka átti upp kynningarefni fyrir deildina. Elísa hefði ekki komist þá þar sem hún verður að keppa í Meistarakeppni KSÍ á sama tíma. Íslenski boltinn 16.4.2023 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-24 | Hafnfirðingar byrja einvígið með látum Haukar eru komnir með forystuna í einvígi sínu í átta liða úrslitum Olís-deildar karla eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 16.4.2023 18:00
Antony allt í öllu í öruggum sigri Man United Laskað lið Manchester United vann mjög svo sannfærandi 2-0 útisigur á Nottingham Forest í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Brasilíumaðurinn Antony skoraði fyrra mark Man Utd og lagði upp það seinna. Enski boltinn 16.4.2023 17:20
ÍTF hefur boðað forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna á fund Hagsmunasamtökin Íslenskur Toppfótbolti, ÍTF, hefur gefið út tilkynningu eftir umræðu undanfarna daga. Þar segir að ÍTF hafi boðið forsvarsmenn félaga í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á fund til að ræða málin. Íslenski boltinn 16.4.2023 17:08
Ýmir Örn og félagar í Löwen bikarmeistarar eftir vítakeppni Rhein-Neckar Löwen er þýskur bikarmeistari í handbolta eftir ævintýranlegan sigur á Magdeburg í úrslitum. Leikurinn fór alla leið í vítakeppni, að henni lokinni stóðu Ýmir Örn Gíslason og félagar í Löwen uppi sem sigurvegarar, lokatölur 36-34. Handbolti 16.4.2023 16:12
Chelsea mætir Man United í úrslitum Chelsea komst í dag í úrslit ensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu með 1-0 sigri á Aston Villa. Enski boltinn 16.4.2023 15:45
Ótrúleg endurkoma Juventus | Stórsigur hjá Kristianstad Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn í ótrúlegum 4-3 endurkomusigri Juventus gegn Fiorentina þar sem gestirnir komust 3-0 yfir áður en Juventus skoraði fjögur mörk. Í Svíþjóð vann Íslendingalið Kristianstad öruggan 4-0 sigur. Fótbolti 16.4.2023 15:30
Sjáðu tvennu Arnórs sem skaut Norrköping á toppinn Það er mikil ábyrgð á herðum landsliðsmannsins Arnórs Sigurðssonar þessa dagana en sparkspekingar í Svíþjóð telja hann með betri leikmönnum sænsku úrvalsdeildarinnar. Arnór stóð undir væntingum í dag þegar hann skoraði tvívegis í 2-1 sigri Norrköping á Värnamo. Fótbolti 16.4.2023 15:16
Aftur missti Arsenal niður tveggja marka forystu West Ham United og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er annar leikurinn í röð sem Arsenal missir niður tveggja marka forystu. Enski boltinn 16.4.2023 15:00
Einar og Kristín Embla báru sigur úr býtum 112. Íslandsglíman fór fram íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri í dag. Þrjár konur og sex karlar voru þar skráð til keppni. Sport 16.4.2023 14:30
Mark Sævars Atla hjálpaði Lyngby upp úr botnsætinu Landsliðsmaðurinn Sævar Atli Magnússon var á skotskónum þegar Lyngby komst upp úr botnsæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á AC Horsens. Sigurinn gefur liðinu byr undir báða vængi í fallbaráttunni. Fótbolti 16.4.2023 14:16
Framherji Lazio á spítala eftir bílslys Ítalski framherjinn Ciro Immobile lenti í bílslysi í dag og þurfti aðhlynningu á spítala. Fótbolti 16.4.2023 14:01
Ollie Watkins skorar jafnmikið og Haaland Erling Haaland jafnaði markamet ensku úrvalsdeildarinnar í sigri Manchester City á Leicester í gær en annar framherji í deildinni hefur einnig verið á skotskónum undanfarið. Enski boltinn 16.4.2023 13:30
Tap hjá Zaragoza gegn Murcia Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Zaragoza biðu lægri hlut gegn Murcia þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í dag. Körfubolti 16.4.2023 12:35
Segir Arnar Birki þurfa að velja á milli ÍBV og Svíþjóðar Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður hlaðvarpsins Handkastið, segir að Arnar Birkir Hálfdánsson þurfi á velja á milli ÍBV í Olís-deildinni og liðs í sænsku úrvalsdeildinni. Handbolti 16.4.2023 11:32
Yfirlýsing knattspyrnukvennanna „það ómerkilegasta sem hann hefur séð“ Þórir Hákonarson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, KSÍ og starfsmaður ÍTF, gagnrýnir yfirlýsingu fyrirliða liða í Bestu deild kvenna harðlega en þar var voru vinnubrögð ÍTF gagnvart liðum í deildinni fordæmd. Íslenski boltinn 16.4.2023 10:44
Langþráður sigur hjá lærisveinum Rooney Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í DC United unnu langþráðan sigur í MLS deildinni í knattspyrnu í nótt. Þá kom Dagur Dan Þórhallsson við sögu hjá liði Orlando City sem vann góðan sigur. Fótbolti 16.4.2023 10:01
Tap hjá Golden State í fyrsta leik úrslitakeppninnar Meistarar Golden State Warriors töpuðu gegn nágrönnum sínum í Sacramento Kings þegar liðin mættust í fyrsta leik einvígis liðanna í Vesturdeildinni í nótt. Boston Celtics og Philadelphia 76´ers unnu þægilega sigra. Körfubolti 16.4.2023 09:30
Hefur átta leiki til að bæta markametið Erling Braut Håland skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Manchester City á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Hann hefur nú jafnað markamet deildarinnar í 20 liða deild þegar enn eru átta umferðir eftir. Enski boltinn 16.4.2023 07:00