Sport Sjáðu myndbandið: Jóhann Berg og víkingaklappið áberandi í nýrri kitlu Heimildaþættir um magnaða endurkomu enska knattspyrnufélagsins Burnley í ensku úrvalsdeildina fara í sýningu fyrir upphaf næsta knattspyrnutímabils í Englandi. Þetta er staðfest í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu Burnley í dag. Enski boltinn 5.5.2023 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding- Haukar 28-24 | Afturelding komið yfir í einvíginu gegn Haukum Afturelding vann í kvöld fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Haukum í Olís deild karla. Leikið var í Mosfellsbænum í kvöld fyrir framan troðfulla höll, lokatölur 28-24 Aftureldingu í vil. Handbolti 5.5.2023 22:11 Örvar bestur í Bestu deildinni í apríl Lesendur Vísis völdu Örvar Eggertsson, sóknarmann HK, besta leikmann Bestu deildar karla í aprílmánuði. Greint var frá valinu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.5.2023 22:01 „Lélegir feilar og skot sóknarlega sem fóru með okkur“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir fjögurra marka tap hans manna gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 5.5.2023 21:37 Grindvíkingar sóttu stigin þrjú á Skagann Lengjudeild karla í knattspyrnu hófst í kvöld með fimm leikjum. Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akranesi þar sem Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu stigin þrjú. Íslenski boltinn 5.5.2023 21:16 Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. Sport 5.5.2023 20:01 Tólf mörk Kristjáns dugðu ekki til Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður franska liðsins PAUC skoraði tólf mörk í tapi liðsins gegn Chambéry í efstu deild Frakklands í kvöld. Handbolti 5.5.2023 19:54 Felist tækifæri í brekkunni sem Stjarnan gæti átt fram undan Í vikunni var greint frá því að vænta mætti töluverðra breytinga á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar, TM, hverfur á braut og ljóst að félagið mun þurfa að sníða sér stakk eftir vexti. Handbolti 5.5.2023 19:00 Guðrún hrósaði sigri í Íslendingaslagnum Íslenska landsliðskonan í knattspyrnu, Guðrún Arnardóttir, var í hjarta varnarinnar hjá Rosengard og spilaði allan leikinn er liðið vann 2-0 sigur á Kristianstad í dag. Fótbolti 5.5.2023 17:52 Messi rýfur þögnina og biðst afsökunar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem að hann biður liðsfélaga sína sem og stuðningsmenn félagsins afsökunar. Fótbolti 5.5.2023 17:00 Engin framtíð fyrir Weghorst hjá United Það kemur kannski fáum á óvart að Manchester United hafi ákveðið að kaupa ekki Wout Weghorst eftir tímabilið. Hollenski framherjinn hefur aðeins skorað tvö mörk fyrir United. Enski boltinn 5.5.2023 17:00 Margrét, Thelma og Valgarð örugg inn á HM Þrír Íslendingar hafa nú fengið sæti á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Antwerpen í Belgíu dagana 30. september til 8. október í haust. Sport 5.5.2023 16:30 Urðu Íslandsmeistarar þegar þeir slógu Haukana síðast út Afturelding hefur þurft að bíða lengst eftir Íslandsmeistaratitlinum af liðunum fjórum sem standa eftir í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 5.5.2023 16:01 Meistaraþjálfarar NBA-deildarinnar fá sparkið hver á fætur öðrum Milwaukee Bucks rak í gær þjálfarann Mike Budenholzer eftir að liðið datt út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar þrátt fyrir að vera með besta árangurinn í Austurdeildinni í vetur. Körfubolti 5.5.2023 15:30 „Hann sveik dálítið liðið“ FH-ingar misstu heimavallarréttinn í gær þegar þeir töpuðu fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti ÍBV með fjögurra marka mun, 27-31. Handbolti 5.5.2023 15:01 „Mín kjánalegu mistök fóru með þetta“ Luke Shaw tók ábyrgðina á tapi Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 5.5.2023 14:30 KA missir færeyskar spænir úr aski sínum Báðir færeysku landsliðsmennirnir sem hafa leikið með KA undanfarin ár eru farnir frá félaginu. Þetta eru hornamaðurinn Allan Norðberg og markvörðurinn Nicholas Satchwell. Handbolti 5.5.2023 14:01 Eigendur Manchester City búnir að kaupa þrettánda félagið City Football Group, sem á meðal annars enska stórliðið Manchester City, heldur áfram að stækka fótboltafjölskyldu sína. Enski boltinn 5.5.2023 13:30 Víkingar komust alla leið upp í fjórða sætið á sögulegum lista Víkingar héldu marki sínu hreinu fram í seinni hálfleik á sínum fimmta leik í Bestu deild karla í fótbolta í ár og því hafa ekki mörg félög náð í sögu efstu deildar karla. Íslenski boltinn 5.5.2023 13:01 „Þetta er greinilega ekki að hafa áhrif á spilamennskuna hennar“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er í sérstakri stöðu sem leikmaður Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta, en búin að semja við Selfoss sem berst fyrir lífi sínu í deildinni á sama tíma. Handbolti 5.5.2023 12:35 Aldrei verið skorað meira í fyrstu fimm umferðunum Það hefur ekki vantað mörkin í fyrstu fimm umferðum Bestu deildar karla í fótbolta og þegar sagan er skoðuð kemur í ljós að þetta er í raun metbyrjun í markaskori. Íslenski boltinn 5.5.2023 12:01 Hitnar undir Ágústi: „Garðbæingar hljóta að vilja meira frá þessu liði“ „Ég held að sætið sé í það minnsta heitt hjá Gústa,“ segir Albert Brynjar Ingason sem var einn af sérfræðingum Stúkunnar í gærkvöld á Stöð 2 Sport, þar sem rætt var um stöðu Stjörnunnar og Ágústs Gylfasonar, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 5.5.2023 11:30 Grindavík fær mikinn liðsstyrk: „Langt síðan svona stór prófíll hefur komið“ Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur tryggt sér afar öflugan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla en í dag var tilkynnt um samninga við tvo nýja leikmenn. Körfubolti 5.5.2023 11:12 Vorveiðin í Elliðaánum hafin Vorveiðin hófst 1. maí í Elliðaánum en á þessum árstíma eru veiðimenn að eltast við urriðann á efsta hluta veiðisvæðisins. Veiði 5.5.2023 10:59 Fín vorveiði í Vatnsdalsá Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur. Veiði 5.5.2023 10:51 Tryggvi Garðar úr rauðu í blátt Handboltamaðurinn Tryggvi Garðar Jónsson er genginn í raðir Fram frá Val. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Fram. Handbolti 5.5.2023 10:48 Birna Berg handarbrotin: „Vona ég finni einhverja töfralausn á Google til að laga þetta“ Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er handarbrotin. Þrátt fyrir það vonast hún til að geta tekið þátt í úrslitum Olís-deildar kvenna, komist Eyjakonur þangað. Handbolti 5.5.2023 10:30 Handboltaóðar Færeyjar: „Væri ótrúlega skemmtilegt að lenda með Íslandi í riðli“ Þetta var alltaf markmiðið segir leikmaður færeyska karlalandsliðsins í handbolta sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á stórmóti um helgina. Færeyinga langar að lenda með Íslendingum í riðli á EM á næsta ári. Handbolti 5.5.2023 10:01 Sjáðu öll mörkin, múrinn brotna og skallann frá þeim markahæsta Víkingar náðu að halda marki sínu hreinu í 425 mínútur áður en þeir fengu loks á sig mark í gærkvöld. Þeir unnu samt 4-1 sigur gegn Keflavík, í Bestu deildinni í fótbolta, á meðan að Breiðablik vann 2-0 sigur á Stjörnunni. Öll mörkin úr 5. umferð má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 5.5.2023 09:30 „Mér líður vel með að skila liðinu af mér núna“ Andri Snær Stefánsson segir að undanfarin þrjú ár hafi verið stórkostleg með kvennalið KA/Þórs í handbolta. Hann lætur af störfum og segist stoltur af félaginu og leikmönnum sínum. Handbolti 5.5.2023 09:01 « ‹ ›
Sjáðu myndbandið: Jóhann Berg og víkingaklappið áberandi í nýrri kitlu Heimildaþættir um magnaða endurkomu enska knattspyrnufélagsins Burnley í ensku úrvalsdeildina fara í sýningu fyrir upphaf næsta knattspyrnutímabils í Englandi. Þetta er staðfest í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu Burnley í dag. Enski boltinn 5.5.2023 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding- Haukar 28-24 | Afturelding komið yfir í einvíginu gegn Haukum Afturelding vann í kvöld fyrsta leikinn í undanúrslitaeinvígi liðsins gegn Haukum í Olís deild karla. Leikið var í Mosfellsbænum í kvöld fyrir framan troðfulla höll, lokatölur 28-24 Aftureldingu í vil. Handbolti 5.5.2023 22:11
Örvar bestur í Bestu deildinni í apríl Lesendur Vísis völdu Örvar Eggertsson, sóknarmann HK, besta leikmann Bestu deildar karla í aprílmánuði. Greint var frá valinu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 5.5.2023 22:01
„Lélegir feilar og skot sóknarlega sem fóru með okkur“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var eðlilega súr og svekktur eftir fjögurra marka tap hans manna gegn Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 5.5.2023 21:37
Grindvíkingar sóttu stigin þrjú á Skagann Lengjudeild karla í knattspyrnu hófst í kvöld með fimm leikjum. Stórleikur umferðarinnar fór fram á Akranesi þar sem Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu stigin þrjú. Íslenski boltinn 5.5.2023 21:16
Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. Sport 5.5.2023 20:01
Tólf mörk Kristjáns dugðu ekki til Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður franska liðsins PAUC skoraði tólf mörk í tapi liðsins gegn Chambéry í efstu deild Frakklands í kvöld. Handbolti 5.5.2023 19:54
Felist tækifæri í brekkunni sem Stjarnan gæti átt fram undan Í vikunni var greint frá því að vænta mætti töluverðra breytinga á handboltaliðum Stjörnunnar á næsta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar, TM, hverfur á braut og ljóst að félagið mun þurfa að sníða sér stakk eftir vexti. Handbolti 5.5.2023 19:00
Guðrún hrósaði sigri í Íslendingaslagnum Íslenska landsliðskonan í knattspyrnu, Guðrún Arnardóttir, var í hjarta varnarinnar hjá Rosengard og spilaði allan leikinn er liðið vann 2-0 sigur á Kristianstad í dag. Fótbolti 5.5.2023 17:52
Messi rýfur þögnina og biðst afsökunar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi, leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem að hann biður liðsfélaga sína sem og stuðningsmenn félagsins afsökunar. Fótbolti 5.5.2023 17:00
Engin framtíð fyrir Weghorst hjá United Það kemur kannski fáum á óvart að Manchester United hafi ákveðið að kaupa ekki Wout Weghorst eftir tímabilið. Hollenski framherjinn hefur aðeins skorað tvö mörk fyrir United. Enski boltinn 5.5.2023 17:00
Margrét, Thelma og Valgarð örugg inn á HM Þrír Íslendingar hafa nú fengið sæti á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Antwerpen í Belgíu dagana 30. september til 8. október í haust. Sport 5.5.2023 16:30
Urðu Íslandsmeistarar þegar þeir slógu Haukana síðast út Afturelding hefur þurft að bíða lengst eftir Íslandsmeistaratitlinum af liðunum fjórum sem standa eftir í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 5.5.2023 16:01
Meistaraþjálfarar NBA-deildarinnar fá sparkið hver á fætur öðrum Milwaukee Bucks rak í gær þjálfarann Mike Budenholzer eftir að liðið datt út úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar þrátt fyrir að vera með besta árangurinn í Austurdeildinni í vetur. Körfubolti 5.5.2023 15:30
„Hann sveik dálítið liðið“ FH-ingar misstu heimavallarréttinn í gær þegar þeir töpuðu fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti ÍBV með fjögurra marka mun, 27-31. Handbolti 5.5.2023 15:01
„Mín kjánalegu mistök fóru með þetta“ Luke Shaw tók ábyrgðina á tapi Manchester United á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 5.5.2023 14:30
KA missir færeyskar spænir úr aski sínum Báðir færeysku landsliðsmennirnir sem hafa leikið með KA undanfarin ár eru farnir frá félaginu. Þetta eru hornamaðurinn Allan Norðberg og markvörðurinn Nicholas Satchwell. Handbolti 5.5.2023 14:01
Eigendur Manchester City búnir að kaupa þrettánda félagið City Football Group, sem á meðal annars enska stórliðið Manchester City, heldur áfram að stækka fótboltafjölskyldu sína. Enski boltinn 5.5.2023 13:30
Víkingar komust alla leið upp í fjórða sætið á sögulegum lista Víkingar héldu marki sínu hreinu fram í seinni hálfleik á sínum fimmta leik í Bestu deild karla í fótbolta í ár og því hafa ekki mörg félög náð í sögu efstu deildar karla. Íslenski boltinn 5.5.2023 13:01
„Þetta er greinilega ekki að hafa áhrif á spilamennskuna hennar“ Lena Margrét Valdimarsdóttir er í sérstakri stöðu sem leikmaður Stjörnunnar í úrslitakeppni Olís-deildarinnar í handbolta, en búin að semja við Selfoss sem berst fyrir lífi sínu í deildinni á sama tíma. Handbolti 5.5.2023 12:35
Aldrei verið skorað meira í fyrstu fimm umferðunum Það hefur ekki vantað mörkin í fyrstu fimm umferðum Bestu deildar karla í fótbolta og þegar sagan er skoðuð kemur í ljós að þetta er í raun metbyrjun í markaskori. Íslenski boltinn 5.5.2023 12:01
Hitnar undir Ágústi: „Garðbæingar hljóta að vilja meira frá þessu liði“ „Ég held að sætið sé í það minnsta heitt hjá Gústa,“ segir Albert Brynjar Ingason sem var einn af sérfræðingum Stúkunnar í gærkvöld á Stöð 2 Sport, þar sem rætt var um stöðu Stjörnunnar og Ágústs Gylfasonar, þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 5.5.2023 11:30
Grindavík fær mikinn liðsstyrk: „Langt síðan svona stór prófíll hefur komið“ Körfuknattleikslið Grindavíkur hefur tryggt sér afar öflugan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í Subway-deild karla en í dag var tilkynnt um samninga við tvo nýja leikmenn. Körfubolti 5.5.2023 11:12
Vorveiðin í Elliðaánum hafin Vorveiðin hófst 1. maí í Elliðaánum en á þessum árstíma eru veiðimenn að eltast við urriðann á efsta hluta veiðisvæðisins. Veiði 5.5.2023 10:59
Fín vorveiði í Vatnsdalsá Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur. Veiði 5.5.2023 10:51
Tryggvi Garðar úr rauðu í blátt Handboltamaðurinn Tryggvi Garðar Jónsson er genginn í raðir Fram frá Val. Hann skrifaði undir tveggja ára samning við Fram. Handbolti 5.5.2023 10:48
Birna Berg handarbrotin: „Vona ég finni einhverja töfralausn á Google til að laga þetta“ Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er handarbrotin. Þrátt fyrir það vonast hún til að geta tekið þátt í úrslitum Olís-deildar kvenna, komist Eyjakonur þangað. Handbolti 5.5.2023 10:30
Handboltaóðar Færeyjar: „Væri ótrúlega skemmtilegt að lenda með Íslandi í riðli“ Þetta var alltaf markmiðið segir leikmaður færeyska karlalandsliðsins í handbolta sem tryggði sér í fyrsta sinn sæti á stórmóti um helgina. Færeyinga langar að lenda með Íslendingum í riðli á EM á næsta ári. Handbolti 5.5.2023 10:01
Sjáðu öll mörkin, múrinn brotna og skallann frá þeim markahæsta Víkingar náðu að halda marki sínu hreinu í 425 mínútur áður en þeir fengu loks á sig mark í gærkvöld. Þeir unnu samt 4-1 sigur gegn Keflavík, í Bestu deildinni í fótbolta, á meðan að Breiðablik vann 2-0 sigur á Stjörnunni. Öll mörkin úr 5. umferð má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 5.5.2023 09:30
„Mér líður vel með að skila liðinu af mér núna“ Andri Snær Stefánsson segir að undanfarin þrjú ár hafi verið stórkostleg með kvennalið KA/Þórs í handbolta. Hann lætur af störfum og segist stoltur af félaginu og leikmönnum sínum. Handbolti 5.5.2023 09:01