Sport

Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nel­­son á ný

Það má með sanni segja að frammi­staða ís­lenska UFC bar­daga­kappans Gunnars Nel­son, sem hefur nú unnið tvo bar­daga í röð í bar­daga­búrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í velti­vigtar­deildinni geti ekki litið fram hjá honum.

Sport

Tólf mörk Kristjáns dugðu ekki til

Ís­lenski lands­liðs­maðurinn í hand­bolta, Kristján Örn Kristjáns­son leik­maður franska liðsins PAUC skoraði tólf mörk í tapi liðsins gegn Cham­béry í efstu deild Frakk­lands í kvöld.

Handbolti

Messi rýfur þögnina og biðst af­sökunar

Argentínski knatt­spyrnu­maðurinn Lionel Messi, leik­maður Paris Saint-Germain í Frakk­landi hefur sent frá sér yfir­lýsingu þar sem að hann biður liðs­fé­laga sína sem og stuðnings­menn fé­lagsins af­sökunar.

Fótbolti

Fín vorveiði í Vatnsdalsá

Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur.

Veiði