Sport Markvörðurinn sem deilir meti með Messi og Ronaldo er allur Mexíkóski markvörðurinn Antonio Carbajal er látinn en hann varð 93 ára gamall. Fótbolti 10.5.2023 12:30 Teddi og Þorgerður Katrín þjáningarsystkini: Yrði eitt af kraftaverkum Jesú Útlitið er ekki allt of gott fyrir FH-inga í undanúrslitaeinvígi þeirra á móti ÍBV en þeir spila upp á líf eða dauða í kvöld. Handbolti 10.5.2023 12:01 Guðmundur fullviss um að ákvörðun sín hafi verið sú rétta í stöðunni Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Federicia sem spilar í efstu deild Danmerkur í handbolta, segist fullviss um að ákvörðun sín að taka ekki leikhlé á lokaandartökum mikilvægs leiks gegn GOG á dögunum, hafi verið sú rétta í stöðunni. Handbolti 10.5.2023 11:30 Neitar að tjá sig um stöðu Ágústs sem situr í heitu sæti Eftir eina verstu byrjun í sögu Stjörnumanna ríkir óvissa um stöðu þjálfara liðsins, Ágústs Gylfasonar, en Stjarnan hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 10.5.2023 11:04 Kærustuparið að verða liðsfélagar íslensku landsliðsstelpnanna Knattspyrnuparið Magdalena Eriksson og Pernille Harder eru að enda tíma sinn hjá Chelsea og ætla að færa sig yfir í Íslendingaliðið Bayern München fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 10.5.2023 10:30 Sara í ástralskt samstarf: Var eins og krakki á jólunum Nú er ljóst við hvern íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir samdi eftir að hún hætti óvænt samstarfi við WIT Fitness á dögunum. Sport 10.5.2023 10:01 Íslensku félögin munu líka græða á miklu hærri tekjum UEFA af Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu býst við því að tekjur frá sölu sjónvarpsréttar og auglýsinga vegna Meistaradeildarinnar muni hækka um 33 prósent þegar nýir samningar verða gerðir. Íslenski boltinn 10.5.2023 09:30 Ancelotti: Jöfnunarmark Manchester City var ólöglegt Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var mjög ósáttur með jöfnunarmark Manchester City í fyrri leik liðanna í gærkvöldi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.5.2023 09:01 Andrea vann í gifsi og útötuð í blóði: „Fannst þetta svo ógeðslegt“ „Ég skammaðist mín smá þegar ég kom í mark. Í gifsi og öll úti í blóði. Hvað er að þessari konu, að vera svona mikill hrakfallabálkur?“ segir Andrea Kolbeinsdóttir létt í bragði, eftir að hafa unnið The Puffin Run í Vestmannaeyjum um helgina þrátt fyrir að slasast þegar tveir kílómetrar voru eftir. Sport 10.5.2023 08:30 Íþróttahreyfingin missir hundruð milljóna í viðgerðir á húsnæði ÍSÍ Húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum er eign íþróttahreyfingarinnar. Húsnæðisþörf sambandsins hefur aukist og nú liggur fyrir að fara verður í dýrar viðhaldsframkvæmdir ef ekki á illa að fara fyrir fasteignum sambandsins. Þær munu kosta hundruð milljóna. Sport 10.5.2023 08:01 Finna hrútalykt af Íslenskum toppfótbolta og skora á KSÍ Íslenskur toppfótbolti hefur fengið gagnrýni úr ýmsum áttum á síðustu misserum og nú síðast frá Byggðaráði Skagafjarðar sem furðar sig á þeim ójöfnuði sem ríkir í Bestu deild kvenna og karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.5.2023 07:30 „Ég var að vonast til þess að hann myndi borga sektina mína“ Nikola Jokic sættist við eiganda Phoenix Suns fyrir leik og fór síðan fyrir sínum mönnum í sigri Denver Nuggets sem komst í 3-2 í úrslitakeppni NBA í nótt alveg eins og Philadelphia 76ers gerði með sigri í Boston. Körfubolti 10.5.2023 07:01 Paris Saint-Germain hafi sett sig í samband við Mourinho Luis Campos, ráðgjafi franska stórveldisins Paris Saint-Germain, hefur rætt við Jorge Mendes, umboðsmann José Mourinho, um möguleikann á því að fá Portúgalann í þjálfarastól PSG fyrir næsta tímabil. Fótbolti 10.5.2023 06:30 Dagskráin í dag: Undanúrslit Olís-deildarinnar, Mílanóslagur í Meistaradeildinni, Besta-deildin og fleira Það verður sannarlega nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta miðvikudegi þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Sport 10.5.2023 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 87-100 | Íslandsmeistararnir jöfnuðu metin Íslandsmeistarar Vals unnu gríðarlega mikilvægan sigur er liðið heimsótti Tindastól í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Lokatölur 87-100 og staðan í einvíginu er nú jöfn, 1-1. Körfubolti 9.5.2023 23:42 Fóru yfir lokasókn Aftureldingar: „Þetta er náttúrulega skandall“ Arnar Daði Arnarsson og Ásgeir Jónsson fóru yfir aðra umferð undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Eins og gefur að skilja var lokakaflinn í leik Hauka og Aftureldingar til umræðu. Handbolti 9.5.2023 23:30 „Úrslitaleikur í næstu viku á okkar heimavelli“ Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, var nokkuð brattur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Real Madrid í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að framundan sé úrslitaleikur á þeirra eigin heimavelli. Fótbolti 9.5.2023 22:45 Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 0-6 | Risasigur skaut Blikum á toppinn Keflavík tók á móti Breiðablik í sínum fyrsta heimaleik í Bestu deild kvenna í kvöld. Breiðabliksstelpur mættu vel búnar í þessa viðureign og unnu leikinn 6-0. Breiðablik skoraði sitt fyrsta mark á upphafsmínútu leiksins og það varð áhorfendum strax ljóst hvort liðið færi héðan með þrjú stig. Með þessum sigri fer Breiðablik upp í efsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 9.5.2023 22:09 KA Íslandsmeistari í blaki í sjöunda sinn KA tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í blaki eftir sigur gegn Hamri í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í kvöld. Sport 9.5.2023 21:39 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-23 | Eyjakonur í úrslit eftir sigur í framlengdum oddaleik ÍBV er á leið í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna eftir nauman fjögurra marka sigur gegn Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-23 eftir framlengdan leik, en ÍBV mætir Val í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 9.5.2023 21:16 Allt undir í seinni leiknum eftir jafntefli í Madríd Real Madrid og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í undanúrslitum keppninnar, en í fyrra fór Real Madrid áfram á dramatískan hátt. Fótbolti 9.5.2023 20:52 Tandri framlengir en Arnór hættir Tandri Már Konráðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna en markvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson hefur lagt skóna á hilluna. Handbolti 9.5.2023 20:16 Eftirsjá Lionels Messi bar árangur Tveggja vikna bann Lionel Messi frá æfingum og leikjum Paris Saint-Germain styttist heldur betur í annan endann. Fótbolti 9.5.2023 19:00 Fimmtán íslensk mörk dugðu ekki til Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í norska deildarmeistaraliðinu Kolstad máttu þola súrt eins marks tap er liðið heimsótti Runar í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Noregsmeistaratitilinn í dag, 37-36. Handbolti 9.5.2023 17:53 Pep segir að það yrðu risastór mistök að ætla að leita hefnda á móti Real Manchester City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en liðið hefur sjaldan átt betri möguleika en á þessari leiktíð. Fótbolti 9.5.2023 17:01 Geta bæði endað átján ára bið í hreinum úrslitaleik í Eyjum ÍBV og Haukar spila í dag úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta og fer leikurinn fram úti í Vestmannaeyjum. Handbolti 9.5.2023 16:30 Stólarnir ósigraðir í Síkinu í úrslitakeppni í rúma 23 mánuði Tindastóll getur stigið stórt skref í átta að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í kvöld þegar þeir fá Valsmenn í heimsókn í Síkið á Sauðárkróki. Körfubolti 9.5.2023 16:01 Tryggvi fluttur til kæró í Eyjum og lýsir boltanum Tryggvi Guðmundsson, markahæsti knattspyrnumaður á Íslandi frá upphafi, er óhræddur við að taka takast á við ný verkefni. Hann hefur nú tekið að sér að fjalla um leiki ÍBV í sumar fyrir knattspyrnuvefinn fotbolti.net. Fótbolti 9.5.2023 15:25 Besta upphitunin: Gunnhildur Yrsa í tveimur vinnum auk fótboltans Þriðja umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld. Til að hita upp fyrir hana fékk Helena Ólafsdóttir til sín góða gesti, Stjörnukonuna Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og Þróttarann Sæunni Björnsdóttur. Íslenski boltinn 9.5.2023 15:01 Sýnikennsla Stefáns: „Ef að þú værir þarna þá myndi ég skjóta í hausinn á þér“ Arnar Daði Arnarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson brydduðu upp á nýjung í íslensku sjónvarpi í gærkvöld eftir sigur Hauka á Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildarinnar í handbolta. Handbolti 9.5.2023 14:30 « ‹ ›
Markvörðurinn sem deilir meti með Messi og Ronaldo er allur Mexíkóski markvörðurinn Antonio Carbajal er látinn en hann varð 93 ára gamall. Fótbolti 10.5.2023 12:30
Teddi og Þorgerður Katrín þjáningarsystkini: Yrði eitt af kraftaverkum Jesú Útlitið er ekki allt of gott fyrir FH-inga í undanúrslitaeinvígi þeirra á móti ÍBV en þeir spila upp á líf eða dauða í kvöld. Handbolti 10.5.2023 12:01
Guðmundur fullviss um að ákvörðun sín hafi verið sú rétta í stöðunni Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Federicia sem spilar í efstu deild Danmerkur í handbolta, segist fullviss um að ákvörðun sín að taka ekki leikhlé á lokaandartökum mikilvægs leiks gegn GOG á dögunum, hafi verið sú rétta í stöðunni. Handbolti 10.5.2023 11:30
Neitar að tjá sig um stöðu Ágústs sem situr í heitu sæti Eftir eina verstu byrjun í sögu Stjörnumanna ríkir óvissa um stöðu þjálfara liðsins, Ágústs Gylfasonar, en Stjarnan hefur tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 10.5.2023 11:04
Kærustuparið að verða liðsfélagar íslensku landsliðsstelpnanna Knattspyrnuparið Magdalena Eriksson og Pernille Harder eru að enda tíma sinn hjá Chelsea og ætla að færa sig yfir í Íslendingaliðið Bayern München fyrir næstu leiktíð. Fótbolti 10.5.2023 10:30
Sara í ástralskt samstarf: Var eins og krakki á jólunum Nú er ljóst við hvern íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir samdi eftir að hún hætti óvænt samstarfi við WIT Fitness á dögunum. Sport 10.5.2023 10:01
Íslensku félögin munu líka græða á miklu hærri tekjum UEFA af Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu býst við því að tekjur frá sölu sjónvarpsréttar og auglýsinga vegna Meistaradeildarinnar muni hækka um 33 prósent þegar nýir samningar verða gerðir. Íslenski boltinn 10.5.2023 09:30
Ancelotti: Jöfnunarmark Manchester City var ólöglegt Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var mjög ósáttur með jöfnunarmark Manchester City í fyrri leik liðanna í gærkvöldi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.5.2023 09:01
Andrea vann í gifsi og útötuð í blóði: „Fannst þetta svo ógeðslegt“ „Ég skammaðist mín smá þegar ég kom í mark. Í gifsi og öll úti í blóði. Hvað er að þessari konu, að vera svona mikill hrakfallabálkur?“ segir Andrea Kolbeinsdóttir létt í bragði, eftir að hafa unnið The Puffin Run í Vestmannaeyjum um helgina þrátt fyrir að slasast þegar tveir kílómetrar voru eftir. Sport 10.5.2023 08:30
Íþróttahreyfingin missir hundruð milljóna í viðgerðir á húsnæði ÍSÍ Húsnæði ÍSÍ í Laugardalnum er eign íþróttahreyfingarinnar. Húsnæðisþörf sambandsins hefur aukist og nú liggur fyrir að fara verður í dýrar viðhaldsframkvæmdir ef ekki á illa að fara fyrir fasteignum sambandsins. Þær munu kosta hundruð milljóna. Sport 10.5.2023 08:01
Finna hrútalykt af Íslenskum toppfótbolta og skora á KSÍ Íslenskur toppfótbolti hefur fengið gagnrýni úr ýmsum áttum á síðustu misserum og nú síðast frá Byggðaráði Skagafjarðar sem furðar sig á þeim ójöfnuði sem ríkir í Bestu deild kvenna og karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 10.5.2023 07:30
„Ég var að vonast til þess að hann myndi borga sektina mína“ Nikola Jokic sættist við eiganda Phoenix Suns fyrir leik og fór síðan fyrir sínum mönnum í sigri Denver Nuggets sem komst í 3-2 í úrslitakeppni NBA í nótt alveg eins og Philadelphia 76ers gerði með sigri í Boston. Körfubolti 10.5.2023 07:01
Paris Saint-Germain hafi sett sig í samband við Mourinho Luis Campos, ráðgjafi franska stórveldisins Paris Saint-Germain, hefur rætt við Jorge Mendes, umboðsmann José Mourinho, um möguleikann á því að fá Portúgalann í þjálfarastól PSG fyrir næsta tímabil. Fótbolti 10.5.2023 06:30
Dagskráin í dag: Undanúrslit Olís-deildarinnar, Mílanóslagur í Meistaradeildinni, Besta-deildin og fleira Það verður sannarlega nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta miðvikudegi þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Sport 10.5.2023 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 87-100 | Íslandsmeistararnir jöfnuðu metin Íslandsmeistarar Vals unnu gríðarlega mikilvægan sigur er liðið heimsótti Tindastól í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu í Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Lokatölur 87-100 og staðan í einvíginu er nú jöfn, 1-1. Körfubolti 9.5.2023 23:42
Fóru yfir lokasókn Aftureldingar: „Þetta er náttúrulega skandall“ Arnar Daði Arnarsson og Ásgeir Jónsson fóru yfir aðra umferð undanúrslit Olís-deildar karla í handbolta í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Eins og gefur að skilja var lokakaflinn í leik Hauka og Aftureldingar til umræðu. Handbolti 9.5.2023 23:30
„Úrslitaleikur í næstu viku á okkar heimavelli“ Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, var nokkuð brattur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Real Madrid í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að framundan sé úrslitaleikur á þeirra eigin heimavelli. Fótbolti 9.5.2023 22:45
Leik lokið: Keflavík - Breiðablik 0-6 | Risasigur skaut Blikum á toppinn Keflavík tók á móti Breiðablik í sínum fyrsta heimaleik í Bestu deild kvenna í kvöld. Breiðabliksstelpur mættu vel búnar í þessa viðureign og unnu leikinn 6-0. Breiðablik skoraði sitt fyrsta mark á upphafsmínútu leiksins og það varð áhorfendum strax ljóst hvort liðið færi héðan með þrjú stig. Með þessum sigri fer Breiðablik upp í efsta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 9.5.2023 22:09
KA Íslandsmeistari í blaki í sjöunda sinn KA tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í blaki eftir sigur gegn Hamri í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í kvöld. Sport 9.5.2023 21:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-23 | Eyjakonur í úrslit eftir sigur í framlengdum oddaleik ÍBV er á leið í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna eftir nauman fjögurra marka sigur gegn Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Lokatölur 27-23 eftir framlengdan leik, en ÍBV mætir Val í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 9.5.2023 21:16
Allt undir í seinni leiknum eftir jafntefli í Madríd Real Madrid og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þetta er annað árið í röð sem þessi lið mætast í undanúrslitum keppninnar, en í fyrra fór Real Madrid áfram á dramatískan hátt. Fótbolti 9.5.2023 20:52
Tandri framlengir en Arnór hættir Tandri Már Konráðsson hefur skrifað undir nýjan samning við Stjörnuna en markvörðurinn Arnór Freyr Stefánsson hefur lagt skóna á hilluna. Handbolti 9.5.2023 20:16
Eftirsjá Lionels Messi bar árangur Tveggja vikna bann Lionel Messi frá æfingum og leikjum Paris Saint-Germain styttist heldur betur í annan endann. Fótbolti 9.5.2023 19:00
Fimmtán íslensk mörk dugðu ekki til Janus Daði Smárason, Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar þeirra í norska deildarmeistaraliðinu Kolstad máttu þola súrt eins marks tap er liðið heimsótti Runar í öðrum leik liðanna í undanúrslitum um Noregsmeistaratitilinn í dag, 37-36. Handbolti 9.5.2023 17:53
Pep segir að það yrðu risastór mistök að ætla að leita hefnda á móti Real Manchester City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en liðið hefur sjaldan átt betri möguleika en á þessari leiktíð. Fótbolti 9.5.2023 17:01
Geta bæði endað átján ára bið í hreinum úrslitaleik í Eyjum ÍBV og Haukar spila í dag úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta og fer leikurinn fram úti í Vestmannaeyjum. Handbolti 9.5.2023 16:30
Stólarnir ósigraðir í Síkinu í úrslitakeppni í rúma 23 mánuði Tindastóll getur stigið stórt skref í átta að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í kvöld þegar þeir fá Valsmenn í heimsókn í Síkið á Sauðárkróki. Körfubolti 9.5.2023 16:01
Tryggvi fluttur til kæró í Eyjum og lýsir boltanum Tryggvi Guðmundsson, markahæsti knattspyrnumaður á Íslandi frá upphafi, er óhræddur við að taka takast á við ný verkefni. Hann hefur nú tekið að sér að fjalla um leiki ÍBV í sumar fyrir knattspyrnuvefinn fotbolti.net. Fótbolti 9.5.2023 15:25
Besta upphitunin: Gunnhildur Yrsa í tveimur vinnum auk fótboltans Þriðja umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld. Til að hita upp fyrir hana fékk Helena Ólafsdóttir til sín góða gesti, Stjörnukonuna Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur og Þróttarann Sæunni Björnsdóttur. Íslenski boltinn 9.5.2023 15:01
Sýnikennsla Stefáns: „Ef að þú værir þarna þá myndi ég skjóta í hausinn á þér“ Arnar Daði Arnarsson og Stefán Rafn Sigurmannsson brydduðu upp á nýjung í íslensku sjónvarpi í gærkvöld eftir sigur Hauka á Aftureldingu í undanúrslitum Olís-deildarinnar í handbolta. Handbolti 9.5.2023 14:30