Sport

Bayern München hrifsaði titilinn úr höndum Dortmund

Bayern München er þýskur meistari í knattspyrnu ellefta árið í röð eftir dramatískan 2-1 útisigur gegn Köln í lokaumferð deildarinnar í dag. Dortmund þurfti sigur gegn Mainz til að halda toppsætinu og tryggja sér titilinn, en liðið þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli og misstu þar með titilinn frá sér.

Fótbolti

„Toppmenn sem hafa góða tilfinningu fyrir leiknum“

Strákarnir í Handkastinu ræddu um þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins í handbolta í síðasta hlaðvarpsþætti sínum. Tæpir hundrað dagar eru liðnir síðan þjálfaraleitin hófst, en nú virðist stefna í að Snorri Steinn Guðjónsson verði kynntur til leiks sem þjálfari liðsins í næstu viku.

Handbolti

Furðar sig á ummælum um mögulegt leikbann Erlings

Pavel Ermolinskij, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta, furðar sig á ummælum sérfræðinga Seinni bylgjunnar um mögulegt leikbann Erlings Richardssonar, þjálfara ÍBV í handbolta, eftir leik liðsins gegn Haukum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í gær.

Handbolti

Aron Elís hafði betur í Íslendingaslag

Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB unnu góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti

Alex og félagar aftur á sigurbraut

Eftir fjóra leiki í röð án sigurs eru Alex Þór Hauksson og félagar hans í Öster komnir aftur á sigurbraut í sænsku B-deildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Landskrona í kvöld.

Fótbolti