Sport Fyrirliði Luton hneig niður í leiknum mikilvæga Óhugnanlegt atvik átti sér stað á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga fyrr í dag, þegar að Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, hneig niður í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar gegn Coventry City. Enski boltinn 27.5.2023 16:29 Sara og stöllur enduðu tímabilið á stórsigri gegn toppliðinu Sara Bjrök Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti nýkrýndum Ítalíumeisturum Roma í lokaumferð ítölsku deildarinnar í dag. Fótbolti 27.5.2023 16:20 Chelsea enskur meistari fjórða árið í röð Chelsea tryggði sér í dag Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn þegar föllnu liði Reading. Fótbolti 27.5.2023 15:47 Bayern München hrifsaði titilinn úr höndum Dortmund Bayern München er þýskur meistari í knattspyrnu ellefta árið í röð eftir dramatískan 2-1 útisigur gegn Köln í lokaumferð deildarinnar í dag. Dortmund þurfti sigur gegn Mainz til að halda toppsætinu og tryggja sér titilinn, en liðið þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli og misstu þar með titilinn frá sér. Fótbolti 27.5.2023 15:34 Verstappen ræsir fremstur en liðsfélaginn aftastur Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, ræsir hins vegar aftastur. Formúla 1 27.5.2023 15:16 „Toppmenn sem hafa góða tilfinningu fyrir leiknum“ Strákarnir í Handkastinu ræddu um þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins í handbolta í síðasta hlaðvarpsþætti sínum. Tæpir hundrað dagar eru liðnir síðan þjálfaraleitin hófst, en nú virðist stefna í að Snorri Steinn Guðjónsson verði kynntur til leiks sem þjálfari liðsins í næstu viku. Handbolti 27.5.2023 14:16 Rice vilji fara til Arsenal þrátt fyrir áhuga frá öðrum stórliðum Svo virðist sem Declan Rice, miðjumaður West Ham, vilji ganga í raðir Arsenal í sumar þrátt fyrir áhuga frá öðrum liðum á borð við Manchester United, Chelsea og Bayern München. Fótbolti 27.5.2023 13:31 Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 27.5.2023 12:46 Hefur engar áhyggjur af framtíð Salah hjá Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki hafa neinar áhyggjur af framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Fótbolti 27.5.2023 12:01 Furðar sig á ummælum um mögulegt leikbann Erlings Pavel Ermolinskij, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta, furðar sig á ummælum sérfræðinga Seinni bylgjunnar um mögulegt leikbann Erlings Richardssonar, þjálfara ÍBV í handbolta, eftir leik liðsins gegn Haukum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í gær. Handbolti 27.5.2023 11:30 Haaland valinn besti leikmaður tímabilsins á Englandi Norska markamaskínan Erling Braut Haaland hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 27.5.2023 10:45 Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. Fótbolti 27.5.2023 10:01 Katrín Tanja stökk upp um þrjú sæti milli greina Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í sjötta sæti eftir aðra grein í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 27.5.2023 09:31 Segir það ekki skipta máli hvort Evrópukvöldin séu á fimmtudögum eða öðrum dögum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að gera gott úr því að lið hans hafi misst af sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Hann segir það ekki skipta máli hvort Evrópuleikir séu spilaðir á þriðjudögum og miðvikudögum eða fimmtudögum. Fótbolti 27.5.2023 08:00 Janus og Sigvaldi raka inn verðlaunum í Noregi Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson hafa átt afar gott tímabil í Noregi eftir að þeir gengu í raðir nýríka félagsins Kolstad. Handbolti 27.5.2023 07:01 Dagskráin í dag: Undanúrslit Evrópudeildarinnar, ítalski boltinn, NBA og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína laugardegi. Þar ber hæst að nefna undanúrslit Evrópudeildarinnar í handbolta og úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Sport 27.5.2023 06:01 Verðlaunaður með nýjum samning eftir tvo leiki á fjórum árum Scott Carson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 26.5.2023 23:15 Fær Erlingur refsingu fyrir viðtalið? „Þetta er ljótur leikur“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var allt annað en sáttur eftir sex marka tap liðsins gegn Haukum í þriðju viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Erlingur var stuttorður í viðtali eftir leik, en virtist senda dómurum leiksins nokkrar pillur. Handbolti 26.5.2023 22:32 Aron Elís hafði betur í Íslendingaslag Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB unnu góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.5.2023 22:01 Umfjöllun, viðtal og myndir: ÍBV - Haukar 28-34 | Haukar skemmdu partýið í Eyjum Haukar unnu lífsnauðsynlegan sex marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í þriðju viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-34 og Haukar komu þar með í veg fyrir að Eyjamenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. Handbolti 26.5.2023 21:57 Fjölnismenn á toppinn með stórsigri | Selfyssingar unnu Suðurlandsslaginn Fjölnismenn tróna á toppi Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir afar öruggan 6-0 sigur gegn Þór frá Akureyri í kvöld. Þá vann Selfoss nauman 3-1 útisigur gegn Ægi í Suðurlandsslag. Fótbolti 26.5.2023 21:13 Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. Körfubolti 26.5.2023 20:15 Viktori og félögum mistókst að komast á toppinn | Kristján skoraði fimm í tapi Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-28, en sigur hefði komið Nantes í toppsæti deildarinnar. Handbolti 26.5.2023 19:42 Katrín Tanja níunda eftir fyrstu grein Katrín Tanja Davíðsdóttir er níunda eftir fyrstu grein í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 26.5.2023 19:08 Alex og félagar aftur á sigurbraut Eftir fjóra leiki í röð án sigurs eru Alex Þór Hauksson og félagar hans í Öster komnir aftur á sigurbraut í sænsku B-deildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Landskrona í kvöld. Fótbolti 26.5.2023 18:59 ÍBV fékk lánaða stúku frá Þorlákshöfn og stefnir í áhorfendamet Það stefnir allt í að nýtt áhorfendamet verði slegið í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Haukum í þriðju viðureign liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 26.5.2023 17:30 Liverpool vill fá miðjumann Dýrlinganna Liverpool og Chelsea renna bæði hýru auga til Roméos Lavia, miðjumanns Southampton sem er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.5.2023 17:01 Egill aftur í Garðabæinn Egill Magnússon er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik eftir þriggja ára dvöl hjá FH. Handbolti 26.5.2023 16:30 Átak til stuðnings dómurum: „Ertu vanur því að garga á fólk?“ Knattspyrnusamband Íslands hefur hrundið af stað átaki vegna hegðunar fólks í garð dómara, til að vekja athygli á störfum þeirra og mikilvægi fyrir fótboltann. Fótbolti 26.5.2023 15:45 „Ætluðum að enda með fjögurra efstu liða í vetur og ætlum ekkert að gera verr á næsta ári“ Máté Dalmay skrifaði undir fimm ára samning við Hauka á dögunum. Hann hlakkar til að byggja liðið upp til framtíðar og ætlar sér stóra hluti með það þótt hann sé meðvitaður um að ýmis ljón gætu verið á veginum. Körfubolti 26.5.2023 15:00 « ‹ ›
Fyrirliði Luton hneig niður í leiknum mikilvæga Óhugnanlegt atvik átti sér stað á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga fyrr í dag, þegar að Tom Lockyer, fyrirliði Luton Town, hneig niður í úrslitaleik umspils ensku B-deildarinnar gegn Coventry City. Enski boltinn 27.5.2023 16:29
Sara og stöllur enduðu tímabilið á stórsigri gegn toppliðinu Sara Bjrök Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Juventus unnu afar sannfærandi 5-2 sigur er liðið tók á móti nýkrýndum Ítalíumeisturum Roma í lokaumferð ítölsku deildarinnar í dag. Fótbolti 27.5.2023 16:20
Chelsea enskur meistari fjórða árið í röð Chelsea tryggði sér í dag Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn þegar föllnu liði Reading. Fótbolti 27.5.2023 15:47
Bayern München hrifsaði titilinn úr höndum Dortmund Bayern München er þýskur meistari í knattspyrnu ellefta árið í röð eftir dramatískan 2-1 útisigur gegn Köln í lokaumferð deildarinnar í dag. Dortmund þurfti sigur gegn Mainz til að halda toppsætinu og tryggja sér titilinn, en liðið þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli og misstu þar með titilinn frá sér. Fótbolti 27.5.2023 15:34
Verstappen ræsir fremstur en liðsfélaginn aftastur Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar farið verður af stað í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, ræsir hins vegar aftastur. Formúla 1 27.5.2023 15:16
„Toppmenn sem hafa góða tilfinningu fyrir leiknum“ Strákarnir í Handkastinu ræddu um þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins í handbolta í síðasta hlaðvarpsþætti sínum. Tæpir hundrað dagar eru liðnir síðan þjálfaraleitin hófst, en nú virðist stefna í að Snorri Steinn Guðjónsson verði kynntur til leiks sem þjálfari liðsins í næstu viku. Handbolti 27.5.2023 14:16
Rice vilji fara til Arsenal þrátt fyrir áhuga frá öðrum stórliðum Svo virðist sem Declan Rice, miðjumaður West Ham, vilji ganga í raðir Arsenal í sumar þrátt fyrir áhuga frá öðrum liðum á borð við Manchester United, Chelsea og Bayern München. Fótbolti 27.5.2023 13:31
Búist við að Real Madrid kynni Bellingham til leiks í næstu viku Búast má við því að enska ungstirnið Jude Bellingham verði kynntur til leiks sem nýr leikmaður spænska stórveldisins Real Madrid í næstu viku. Fótbolti 27.5.2023 12:46
Hefur engar áhyggjur af framtíð Salah hjá Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki hafa neinar áhyggjur af framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Fótbolti 27.5.2023 12:01
Furðar sig á ummælum um mögulegt leikbann Erlings Pavel Ermolinskij, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta, furðar sig á ummælum sérfræðinga Seinni bylgjunnar um mögulegt leikbann Erlings Richardssonar, þjálfara ÍBV í handbolta, eftir leik liðsins gegn Haukum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í gær. Handbolti 27.5.2023 11:30
Haaland valinn besti leikmaður tímabilsins á Englandi Norska markamaskínan Erling Braut Haaland hefur verið valinn besti leikmaður tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 27.5.2023 10:45
Refsing Valencia fyrir kynþáttaníð í garð Vinícius milduð Eftir áfrýjun hefur refsing spænska úrvalsdeildarfélagsins Valencia fyrir kynþáttaníði í garð Vinícius Júnior verið milduð. Fótbolti 27.5.2023 10:01
Katrín Tanja stökk upp um þrjú sæti milli greina Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í sjötta sæti eftir aðra grein í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 27.5.2023 09:31
Segir það ekki skipta máli hvort Evrópukvöldin séu á fimmtudögum eða öðrum dögum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að gera gott úr því að lið hans hafi misst af sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Hann segir það ekki skipta máli hvort Evrópuleikir séu spilaðir á þriðjudögum og miðvikudögum eða fimmtudögum. Fótbolti 27.5.2023 08:00
Janus og Sigvaldi raka inn verðlaunum í Noregi Landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson hafa átt afar gott tímabil í Noregi eftir að þeir gengu í raðir nýríka félagsins Kolstad. Handbolti 27.5.2023 07:01
Dagskráin í dag: Undanúrslit Evrópudeildarinnar, ítalski boltinn, NBA og golf Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum fína laugardegi. Þar ber hæst að nefna undanúrslit Evrópudeildarinnar í handbolta og úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Sport 27.5.2023 06:01
Verðlaunaður með nýjum samning eftir tvo leiki á fjórum árum Scott Carson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Englandsmeistara Manchester City. Fótbolti 26.5.2023 23:15
Fær Erlingur refsingu fyrir viðtalið? „Þetta er ljótur leikur“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, var allt annað en sáttur eftir sex marka tap liðsins gegn Haukum í þriðju viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Erlingur var stuttorður í viðtali eftir leik, en virtist senda dómurum leiksins nokkrar pillur. Handbolti 26.5.2023 22:32
Aron Elís hafði betur í Íslendingaslag Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB unnu góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Aroni Sigurðarsyni og félögum hans í Horsens í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.5.2023 22:01
Umfjöllun, viðtal og myndir: ÍBV - Haukar 28-34 | Haukar skemmdu partýið í Eyjum Haukar unnu lífsnauðsynlegan sex marka sigur er liðið heimsótti ÍBV í þriðju viðureign liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-34 og Haukar komu þar með í veg fyrir að Eyjamenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í kvöld. Handbolti 26.5.2023 21:57
Fjölnismenn á toppinn með stórsigri | Selfyssingar unnu Suðurlandsslaginn Fjölnismenn tróna á toppi Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir afar öruggan 6-0 sigur gegn Þór frá Akureyri í kvöld. Þá vann Selfoss nauman 3-1 útisigur gegn Ægi í Suðurlandsslag. Fótbolti 26.5.2023 21:13
Finnur Freyr heldur kyrru fyrir á Hlíðarenda Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals í Subway-deild karla í körfubolta, mun stýra liðinu áfram á komandi tímabili. Körfubolti 26.5.2023 20:15
Viktori og félögum mistókst að komast á toppinn | Kristján skoraði fimm í tapi Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í Nantes þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-28, en sigur hefði komið Nantes í toppsæti deildarinnar. Handbolti 26.5.2023 19:42
Katrín Tanja níunda eftir fyrstu grein Katrín Tanja Davíðsdóttir er níunda eftir fyrstu grein í undanúrslitamóti fyrir heimsleikana í CrossFit. Sport 26.5.2023 19:08
Alex og félagar aftur á sigurbraut Eftir fjóra leiki í röð án sigurs eru Alex Þór Hauksson og félagar hans í Öster komnir aftur á sigurbraut í sænsku B-deildinni í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Landskrona í kvöld. Fótbolti 26.5.2023 18:59
ÍBV fékk lánaða stúku frá Þorlákshöfn og stefnir í áhorfendamet Það stefnir allt í að nýtt áhorfendamet verði slegið í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Haukum í þriðju viðureign liðanna í úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 26.5.2023 17:30
Liverpool vill fá miðjumann Dýrlinganna Liverpool og Chelsea renna bæði hýru auga til Roméos Lavia, miðjumanns Southampton sem er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.5.2023 17:01
Egill aftur í Garðabæinn Egill Magnússon er genginn í raðir Stjörnunnar á nýjan leik eftir þriggja ára dvöl hjá FH. Handbolti 26.5.2023 16:30
Átak til stuðnings dómurum: „Ertu vanur því að garga á fólk?“ Knattspyrnusamband Íslands hefur hrundið af stað átaki vegna hegðunar fólks í garð dómara, til að vekja athygli á störfum þeirra og mikilvægi fyrir fótboltann. Fótbolti 26.5.2023 15:45
„Ætluðum að enda með fjögurra efstu liða í vetur og ætlum ekkert að gera verr á næsta ári“ Máté Dalmay skrifaði undir fimm ára samning við Hauka á dögunum. Hann hlakkar til að byggja liðið upp til framtíðar og ætlar sér stóra hluti með það þótt hann sé meðvitaður um að ýmis ljón gætu verið á veginum. Körfubolti 26.5.2023 15:00