Sport „Veit ekki hvort ég get lifað án þín“ Eiginkona Sergios Rico, markvarðar Paris Saint-Germain, hefur miklar áhyggjur af honum en hann liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa dottið af hestbaki í fyrradag. Fótbolti 30.5.2023 11:30 Neymar skrópaði í fögnuð PSG og fór frekar á Formúlu eitt í Mónakó Neymar varð franskur meistari í fimmta sinn á laugardaginn en hafði þó engan áhuga á því að fagna því með félögum sínum í Paris Saint Germain. Fótbolti 30.5.2023 11:01 Helgi hættur hjá KR Það kemur í hlut nýs þjálfara að freista þess að stýra KR aftur upp í efstu deild karla í körfubolta því Helgi Már Magnússon er hættur störfum. Körfubolti 30.5.2023 10:48 Lionel Messi og Xavi eru í stöðugu sambandi Xavi, þjálfari Barcelona, segist vera í góðu sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu Argentínumannsins til Katalóníufélagsins en að þetta sé algjörlega undir Messi komið. Fótbolti 30.5.2023 10:32 Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Fótbolti 30.5.2023 10:00 Edwin van der Sar yfirgefur Ajax Edwin van der Sar er hættur sem framkvæmdastjóri hollenska félagsins Ajax. Félagið vildi halda honum en þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Hollendinga var búinn að fá nóg og sagði starfi sínu lausu. Fótbolti 30.5.2023 09:31 Ian Wright: Þetta myndi aldrei gerast í karlaboltanum Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur hótað því að Evrópubúar fái ekki að sjá heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í sjónvarpinu í sumar. Ástæðuna segir hann vera nísku sjónvarpsstöðvanna sem vilja ekki borga alvöru upphæðir fyrir réttinn. Fótbolti 30.5.2023 09:00 Fékk Katrínu Tönju til að gráta Katrín Tanja Davíðsdóttir stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu í CrossFit íþróttinni með frábærri frammistöðu sinni á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku. Sport 30.5.2023 08:31 Veiðin fór vel af stað í Laxá í Mý Veiði hófst í Laxá í Mý í gær og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð hvasst á köflum var veiðin ágæt þennan fyrsta dag og fiskurinn vel haldin. Veiði 30.5.2023 08:23 Hreinsunardagur í Elliðaánum á laugardaginn Það hefur verið árlegur viðburður að árnefnd Elliðaánna og félagsmenn í SVFR hittist til að hreinsa úr Elliðaánum. Veiði 30.5.2023 08:17 Sjáðu Tryggva Hrafn halda lífi í titilbaráttu Bestu deildarinnar Valsmenn urðu í gær fyrstir til að vinna Víkinga í Bestu deildinni í sumar og komu í veg fyrir að Fossvogsliðið stingi hreinlega af i deildinni. Íslenski boltinn 30.5.2023 08:00 „Stundum þarftu að þjást fyrir það sem þig langar svo mikið í“ Miami Heat er komið í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta eftir öruggan nítján stiga sigur á Boston Celtics, 103-84, í oddaleik í Boston í nótt. Körfubolti 30.5.2023 07:31 Sögulegar breytingar á treyju Man United Enska knattspyrnuliðið Manchester United mun gera sögulega breytingu á einum af búningum liðsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 30.5.2023 07:00 Út með Doc og inn með Nurse Nick Nurse verður næsti þjálfari Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta en hann fær það verkefni að reyna að vinna fyrsta titil félagsins í meira en fjörutíu ár. Körfubolti 30.5.2023 06:31 Arnór Sigurðsson yfirgefur Norrköping í sumar Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson mun yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping í sumar þegar lánssamningur hans við félagið rennur út. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Fótbolti 29.5.2023 23:30 Svali segir enga breytingu á stöðu Kristós hjá Val Íslandsmeistarar Tindastóls vilja ólmir fá Kristófer Acox, miðherja Vals, í sínar raðir. Formaður körfuknattleiksdeildar Vals segir enga breytingu á stöðu Kristófers hjá félaginu. Körfubolti 29.5.2023 23:01 „Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:30 Arnar Grétarsson: Við setjum þetta aftur upp í mót Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, var létt í leikslok eftir sigur síns liðs gegn Víkingum. Valsmenn átt erfiða leiki undanfarið og tókst nú að vera fyrsta liðið til þess að stoppa sigurgöngu Víkinga. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 27-24 | Bikarinn fer aftur til Eyja Íslandsmeistarabikarinn í handbolta karla heldur áfram ferðalagi sínu. Eftir að hafa verið á svæðinu í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld, og á Ásvöllum í kvöld, fer hann aftur til Eyja á miðvikudaginn þar sem einvígi Hauka og ÍBV ræðst í oddaleik. Handbolti 29.5.2023 21:42 Myndband: Klæmint með klúður sem gleymist seint Klæmint Olsen brenndi af því sem má fullyrða að sé færi aldarinnar þegar Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Keflavík í 9. umferð Bestu deildar karla. Færið má sjá neðar í fréttinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 21:30 „Markverðirnir okkar voru ekki með“ Rúnar Kárason segir sjálfstraust, eða öllu heldur skort á því, vera það sem hafi orðið ÍBV að falli og valdið því að Haukar séu nú búnir að jafna einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.5.2023 21:16 Umfjöllun: Víkingur - Valur 2-3 | Sigurganga Víkinga á enda Valur batt enda á sigurgöngu Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Víkingar unnið níu leiki í röð á meðan Valur var í basli eftir að falla úr leik í Mjólkurbikarnum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur og gera jafntefli við Keflavík. Það var ekki að sjá í kvöld þar sem Valur kom, sá og sigraði í Víkinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 0-0 | Markalaust í bleytunni suður með sjó Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu sér ferð suður með sjó til Keflavíkur í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Keflavík hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekst að rísa af botninum, en þeir fara upp fyrir ÍBV á markatölu. Íslenski boltinn 29.5.2023 21:10 Heat með bókað flug til Denver eftir leikinn í Boston Miami Heat mætir Boston Celtics – í Boston – í oddaleik um sæti í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. NBA spekingur vestanhafs hefur greint frá því að lið Miami hafi nú þegar bókað flugið til Denver eftir að leik kvöldsins lýkur. Körfubolti 29.5.2023 20:46 Hlín bjargaði stigi fyrir Kristianstad | Birkir spilaði loks fyrir Viking Hlín Eiríksdóttir skoraði eina mark Kristianstad í 1-1 jafntefli við Hammarby í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Birkir Bjarnason spilaði loks fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið steinlá gegn Bodö/Glimt. Fótbolti 29.5.2023 20:01 Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 4-2 | Heimamenn sigldu sigrinum heim undir lok leiks KA sigraði Fram 4-2 í 9. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. KA menn höfðu fyrir leikinn tapað þremur leikjum í röð án þess að skora mark og sigurinn því virkilega kærkominn. KA lyftir sér upp fyrir HK í 5. sæti í töflunni en hefur þó spilað leik meira. Fram áfram í 9. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2023 19:30 Jakob Snær: Vonandi byrjunin á því sem við ætlum að sýna í sumar Jakob Snær Árnason, leikmaður KA, kom inn á sem varamaður í 4-2 sigri gegn Fram á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 á 85. mínútu en þá skoraði Jakob þegar boltinn fór af honum og í markið eftir skot frá Þorra Mar Þórissyni. Hann innsiglaði svo sigur KA með marki í uppbótartíma eftir skyndisókn. Íslenski boltinn 29.5.2023 19:01 Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 29.5.2023 17:45 FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. Fótbolti 29.5.2023 17:01 Kvöddu goðsögnina með íslenskri tónlist Jeff Sterling, sem stýrt hafði markaþættinum Soccer Saturday í 25 ár, lét af störfum í gær er hann hafði umsjón með síðasta þætti sínum á Sky Sports í tengslum við lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.5.2023 16:00 « ‹ ›
„Veit ekki hvort ég get lifað án þín“ Eiginkona Sergios Rico, markvarðar Paris Saint-Germain, hefur miklar áhyggjur af honum en hann liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að hafa dottið af hestbaki í fyrradag. Fótbolti 30.5.2023 11:30
Neymar skrópaði í fögnuð PSG og fór frekar á Formúlu eitt í Mónakó Neymar varð franskur meistari í fimmta sinn á laugardaginn en hafði þó engan áhuga á því að fagna því með félögum sínum í Paris Saint Germain. Fótbolti 30.5.2023 11:01
Helgi hættur hjá KR Það kemur í hlut nýs þjálfara að freista þess að stýra KR aftur upp í efstu deild karla í körfubolta því Helgi Már Magnússon er hættur störfum. Körfubolti 30.5.2023 10:48
Lionel Messi og Xavi eru í stöðugu sambandi Xavi, þjálfari Barcelona, segist vera í góðu sambandi við Lionel Messi um mögulega endurkomu Argentínumannsins til Katalóníufélagsins en að þetta sé algjörlega undir Messi komið. Fótbolti 30.5.2023 10:32
Bellingham gæti þurft að fara í aðgerð Jude Bellingham þurfti að horfa á sorglegt tap frá varamannabekknum þegar Borussia Dortmund missti af þýska meistaratitlinum um helgina. Fótbolti 30.5.2023 10:00
Edwin van der Sar yfirgefur Ajax Edwin van der Sar er hættur sem framkvæmdastjóri hollenska félagsins Ajax. Félagið vildi halda honum en þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Hollendinga var búinn að fá nóg og sagði starfi sínu lausu. Fótbolti 30.5.2023 09:31
Ian Wright: Þetta myndi aldrei gerast í karlaboltanum Gianni Infantino, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur hótað því að Evrópubúar fái ekki að sjá heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í sjónvarpinu í sumar. Ástæðuna segir hann vera nísku sjónvarpsstöðvanna sem vilja ekki borga alvöru upphæðir fyrir réttinn. Fótbolti 30.5.2023 09:00
Fékk Katrínu Tönju til að gráta Katrín Tanja Davíðsdóttir stimplaði sig aftur í hóp þeirra bestu í CrossFit íþróttinni með frábærri frammistöðu sinni á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku. Sport 30.5.2023 08:31
Veiðin fór vel af stað í Laxá í Mý Veiði hófst í Laxá í Mý í gær og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð hvasst á köflum var veiðin ágæt þennan fyrsta dag og fiskurinn vel haldin. Veiði 30.5.2023 08:23
Hreinsunardagur í Elliðaánum á laugardaginn Það hefur verið árlegur viðburður að árnefnd Elliðaánna og félagsmenn í SVFR hittist til að hreinsa úr Elliðaánum. Veiði 30.5.2023 08:17
Sjáðu Tryggva Hrafn halda lífi í titilbaráttu Bestu deildarinnar Valsmenn urðu í gær fyrstir til að vinna Víkinga í Bestu deildinni í sumar og komu í veg fyrir að Fossvogsliðið stingi hreinlega af i deildinni. Íslenski boltinn 30.5.2023 08:00
„Stundum þarftu að þjást fyrir það sem þig langar svo mikið í“ Miami Heat er komið í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta eftir öruggan nítján stiga sigur á Boston Celtics, 103-84, í oddaleik í Boston í nótt. Körfubolti 30.5.2023 07:31
Sögulegar breytingar á treyju Man United Enska knattspyrnuliðið Manchester United mun gera sögulega breytingu á einum af búningum liðsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 30.5.2023 07:00
Út með Doc og inn með Nurse Nick Nurse verður næsti þjálfari Philadelphia 76ers í NBA deildinni í körfubolta en hann fær það verkefni að reyna að vinna fyrsta titil félagsins í meira en fjörutíu ár. Körfubolti 30.5.2023 06:31
Arnór Sigurðsson yfirgefur Norrköping í sumar Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson mun yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping í sumar þegar lánssamningur hans við félagið rennur út. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Fótbolti 29.5.2023 23:30
Svali segir enga breytingu á stöðu Kristós hjá Val Íslandsmeistarar Tindastóls vilja ólmir fá Kristófer Acox, miðherja Vals, í sínar raðir. Formaður körfuknattleiksdeildar Vals segir enga breytingu á stöðu Kristófers hjá félaginu. Körfubolti 29.5.2023 23:01
„Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:30
Arnar Grétarsson: Við setjum þetta aftur upp í mót Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, var létt í leikslok eftir sigur síns liðs gegn Víkingum. Valsmenn átt erfiða leiki undanfarið og tókst nú að vera fyrsta liðið til þess að stoppa sigurgöngu Víkinga. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍBV 27-24 | Bikarinn fer aftur til Eyja Íslandsmeistarabikarinn í handbolta karla heldur áfram ferðalagi sínu. Eftir að hafa verið á svæðinu í Vestmannaeyjum á föstudagskvöld, og á Ásvöllum í kvöld, fer hann aftur til Eyja á miðvikudaginn þar sem einvígi Hauka og ÍBV ræðst í oddaleik. Handbolti 29.5.2023 21:42
Myndband: Klæmint með klúður sem gleymist seint Klæmint Olsen brenndi af því sem má fullyrða að sé færi aldarinnar þegar Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Keflavík í 9. umferð Bestu deildar karla. Færið má sjá neðar í fréttinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 21:30
„Markverðirnir okkar voru ekki með“ Rúnar Kárason segir sjálfstraust, eða öllu heldur skort á því, vera það sem hafi orðið ÍBV að falli og valdið því að Haukar séu nú búnir að jafna einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 29.5.2023 21:16
Umfjöllun: Víkingur - Valur 2-3 | Sigurganga Víkinga á enda Valur batt enda á sigurgöngu Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn höfðu Víkingar unnið níu leiki í röð á meðan Valur var í basli eftir að falla úr leik í Mjólkurbikarnum gegn Lengjudeildarliði Njarðvíkur og gera jafntefli við Keflavík. Það var ekki að sjá í kvöld þar sem Valur kom, sá og sigraði í Víkinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Breiðablik 0-0 | Markalaust í bleytunni suður með sjó Íslandsmeistarar Breiðabliks gerðu sér ferð suður með sjó til Keflavíkur í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Keflavík hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekst að rísa af botninum, en þeir fara upp fyrir ÍBV á markatölu. Íslenski boltinn 29.5.2023 21:10
Heat með bókað flug til Denver eftir leikinn í Boston Miami Heat mætir Boston Celtics – í Boston – í oddaleik um sæti í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. NBA spekingur vestanhafs hefur greint frá því að lið Miami hafi nú þegar bókað flugið til Denver eftir að leik kvöldsins lýkur. Körfubolti 29.5.2023 20:46
Hlín bjargaði stigi fyrir Kristianstad | Birkir spilaði loks fyrir Viking Hlín Eiríksdóttir skoraði eina mark Kristianstad í 1-1 jafntefli við Hammarby í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Birkir Bjarnason spilaði loks fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið steinlá gegn Bodö/Glimt. Fótbolti 29.5.2023 20:01
Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 4-2 | Heimamenn sigldu sigrinum heim undir lok leiks KA sigraði Fram 4-2 í 9. umferð Bestu deildar karla á Greifavellinum á Akureyri í dag. KA menn höfðu fyrir leikinn tapað þremur leikjum í röð án þess að skora mark og sigurinn því virkilega kærkominn. KA lyftir sér upp fyrir HK í 5. sæti í töflunni en hefur þó spilað leik meira. Fram áfram í 9. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2023 19:30
Jakob Snær: Vonandi byrjunin á því sem við ætlum að sýna í sumar Jakob Snær Árnason, leikmaður KA, kom inn á sem varamaður í 4-2 sigri gegn Fram á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 á 85. mínútu en þá skoraði Jakob þegar boltinn fór af honum og í markið eftir skot frá Þorra Mar Þórissyni. Hann innsiglaði svo sigur KA með marki í uppbótartíma eftir skyndisókn. Íslenski boltinn 29.5.2023 19:01
Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 29.5.2023 17:45
FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. Fótbolti 29.5.2023 17:01
Kvöddu goðsögnina með íslenskri tónlist Jeff Sterling, sem stýrt hafði markaþættinum Soccer Saturday í 25 ár, lét af störfum í gær er hann hafði umsjón með síðasta þætti sínum á Sky Sports í tengslum við lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.5.2023 16:00