Sport Álaborg knúði fram oddaleik í úrslitaeinvíginu Álaborg vann í dag mikilvægan sigur í öðrum leik úrslitaeinvígis dönsku úrvalsdeildarinnar gegn ríkjandi meisturum GOG, lokatölur í leik dagsins 34-29, Álaborg í vil. Handbolti 4.6.2023 15:51 Guðrún spilaði í stórsigri Rosengard Guðrún Arnardóttir, leikmaður Rosengard og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, spilaði í stórsigri sænska liðsins á Växjö í dag Fótbolti 4.6.2023 15:16 Verstappen vann á Spáni og Mercedes minnti á sig Max Verstappen, ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistari og ökumaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Spánar-kappakstrinum sem fór fram í dag. Formúla 1 4.6.2023 14:45 Björgvin Karl fer á heimsleikana tíunda árið í röð Björgvin Karl Guðmundsson tryggði sér í dag farseðilinn á heimsleika CrossFit í ágúst með frábærum árangri á undanúrslitamóti í Berlín. Sport 4.6.2023 14:26 Lærisveinar Guðmundar tryggðu sér oddaleik Fredericia, undir stjórn íslenska þjálfarans Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér í dag oddaleik í einvígi um bronsverðlaun dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Skjern. Handbolti 4.6.2023 13:37 Annie Mist tryggði sér sæti á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir tryggði sér í dag sæti á heimsleikunum í CrossFit með frábærum árangri á undanúrslitamóti í Berlín. Sport 4.6.2023 12:44 Lést samstundis eftir fall úr mikilli hæð á fótboltaleik Leikur River Plate og Defensa y Justicia í argentínsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var flautaður af eftir að stuðningsmaður River Plate féll úr mikilli hæ í einni af stúku leikvangsins og lét lífið. Fótbolti 4.6.2023 12:00 Björgvin Karl þriðji í fyrstu grein dagsins Björgvin Karl Guðmundsson er í góðum málum á undanúrslitamóti CrossFit í Berlín fyrir heimsleikana í ágúst. Íslendingurinn knái náði góðum árangri í sjöttu grein og nú er aðeins ein grein eftir á mótinu. Sport 4.6.2023 11:31 Hamilton þurfi að biðjast afsökunar: „Hefði ekki átt að gerast“ Nico Rosberg, Formúlu 1 heimsmeistari og nú sérfræðingur Sky Sports í tengslum við mótaröðina, segir að fyrrum liðsfélagi sinn og keppinautur Lewis Hamilton ætti að biðjast afsökunar líkt og George Russell vegna uppákomu sem varð á milli þeirra í tímatökum á Spáni í gær. Formúla 1 4.6.2023 11:00 Benzema fer frá Real Madrid í sumar Franski sóknarmaðurinn Karim Benzema mun yfirgefa herbúðir spænska stórveldisins Real Madrid í sumar. Frá þessu greinir Real Madrid í yfirlýsingu. Fótbolti 4.6.2023 10:13 „Varð bara ekki að veruleika“ Snorri Steinn Guðjónsson, nýráðinn landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að sú hugmynd, að hann og Dagur Sigurðsson myndu taka við landsliðinu, hafi aldrei farið á alvarlegt stig. Þá hafi hann aðeins gert nauðsynlega hluti þegar að umræðan um ráðningarferli HSÍ stóð sem hæst. Handbolti 4.6.2023 10:00 Annie mögnuð í sjöttu grein: Sara upplifði afar erfiða stund Annie Mist Þórisdóttir byrjaði daginn af krafti á undanúrslitamóti CrossFit í Berlín fyrir heimsleikana sem fara fram í ágúst. Annie endaði í 2. sæti í sjöttu grein mótsins og stendur afar vel að vígi fyrir lokagrein dagsins Sport 4.6.2023 09:23 Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. Handbolti 4.6.2023 09:00 Sjáðu markið: Snyrtileg stoðsending Guðlaugs í marki Benteke Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United í Bandaríkjunum, lagði upp mikilvægt mark fyrir lið sitt í leik gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Fótbolti 4.6.2023 08:00 Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. Fótbolti 4.6.2023 07:01 Dagskráin í dag: Leikur tvö í úrslitum NBA og lokaleikir Serie A Lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu klárast í dag með nokkrum leikjum, Meðal annars munu Ítalíumeistarar Napoli mæta til leiks á heimavelli. Þá ríkir mikil spenna fyrir leik tvö í úrslitaeinvígi Miami Heat og Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta. Sport 4.6.2023 06:00 Óvæntar vendingar á Spáni í dag Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Red Bull Racing, verður á rásspól í Spánarkappakstrinum sem fram fer á morgun. Formúla 1 3.6.2023 22:30 Arnór hefur leikið sinn síðasta leik í Svíþjóð í bili Arnór Sigurðsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir IFK Norrköping, í það minnsta í bili, en gult spjald sem hann fékk í tapi á heimavelli gegn Brommapojkarna í dag sér til þess að hann verður í leikbanni í síðasta leik Norrköping fyrir sumarfrí í sænsku deildinni. Fótbolti 3.6.2023 21:45 Tap niðurstaðan í lokaleik Messi fyrir PSG Paris Saint-Germain tapaði í kvöld gegn Clermont Foot á heimavelli í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 3.6.2023 20:52 RB Leipzig varði þýska bikarmeistaratitilinn RB Leipzig varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu, annað árið í röð, eftir sigur á Frankfurt í úrslitaleiknum. Fótbolti 3.6.2023 19:56 Móðir þungt hugsi eftir að sonur varð vitni að látunum Mikill hiti var í toppslag Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Slagsmál hófust við lok leiks, rautt spjald fór á loft og þjálfarar voru harðorðir í viðtölum. Þá skarst í odda milli stuðningsmanna liðanna. Móðir átta ára drengs veltir fyrir sér hvort slíkur fótboltaleikur sé æskilegur fyrir drenginn til að mæta á. Íslenski boltinn 3.6.2023 19:14 Varð uppi fótur og fit á Ísafirði: „Dómari hann er að míga á völlinn“ Það átti sér stað heldur óvanalegt atvik á Olísvellinum á Ísafirði í dag þegar að heimamenn í Vestra tóku á móti Njarðvíkingum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.6.2023 18:58 Celtic gulltryggði sér skosku þrennuna Celtic tryggði sér í kvöld skosku þrennuna með 3-1 sigri á Inverness Caley Thistle í úrslitaleik skoska bikarsins. Fótbolti 3.6.2023 18:29 Díana Dögg allt í öllu er Zwickau bjargaði sér frá falli Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk og gaf fimm stoðsendingar er lið hennar Zwickau gulltryggði sæti sitt í þýsku úrvalsdeildinni með sigri í tveggja leikja einvígi við Göppingen. Handbolti 3.6.2023 18:16 Rúnar Alex ekki í hóp í dag: Snýr nú aftur til Arsenal Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahóp Alanyaspor í lokaleik liðsins í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.6.2023 18:05 Elvar með fimm stoðsendingar er Rytas jafnaði úrslitaeinvígið Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson leikmaður Rytas í Litháen, gaf fimm stoðsendingar þegar að liðið bar sigur úr býtum gegn Zalgiris Kaunas í úrslitaeinvígi litháísku deildarinnar í dag. Körfubolti 3.6.2023 17:44 Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 3.6.2023 17:38 „Nú getum við talað um þrennuna“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Manchester United í úrslitaleik enska bikarsins sem fram fór á þjóðarleikvangi Englendinga, Wembley, í dag. Enski boltinn 3.6.2023 17:20 „Prófraun fyrir okkur og við stóðumst hana ekki“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum vonsvikinn með að lúta í lægra haldi gegn nágrönnum liðsins í Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Enski boltinn 3.6.2023 17:04 Vestri vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu Vestri vann í dag sinn fyrsta leik á tímabilinu í Lengjudeild karla er Njarðvík kíkti í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Lokatölur 2-0 sigur Vestra. Íslenski boltinn 3.6.2023 16:55 « ‹ ›
Álaborg knúði fram oddaleik í úrslitaeinvíginu Álaborg vann í dag mikilvægan sigur í öðrum leik úrslitaeinvígis dönsku úrvalsdeildarinnar gegn ríkjandi meisturum GOG, lokatölur í leik dagsins 34-29, Álaborg í vil. Handbolti 4.6.2023 15:51
Guðrún spilaði í stórsigri Rosengard Guðrún Arnardóttir, leikmaður Rosengard og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, spilaði í stórsigri sænska liðsins á Växjö í dag Fótbolti 4.6.2023 15:16
Verstappen vann á Spáni og Mercedes minnti á sig Max Verstappen, ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistari og ökumaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Spánar-kappakstrinum sem fór fram í dag. Formúla 1 4.6.2023 14:45
Björgvin Karl fer á heimsleikana tíunda árið í röð Björgvin Karl Guðmundsson tryggði sér í dag farseðilinn á heimsleika CrossFit í ágúst með frábærum árangri á undanúrslitamóti í Berlín. Sport 4.6.2023 14:26
Lærisveinar Guðmundar tryggðu sér oddaleik Fredericia, undir stjórn íslenska þjálfarans Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér í dag oddaleik í einvígi um bronsverðlaun dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Skjern. Handbolti 4.6.2023 13:37
Annie Mist tryggði sér sæti á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir tryggði sér í dag sæti á heimsleikunum í CrossFit með frábærum árangri á undanúrslitamóti í Berlín. Sport 4.6.2023 12:44
Lést samstundis eftir fall úr mikilli hæð á fótboltaleik Leikur River Plate og Defensa y Justicia í argentínsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var flautaður af eftir að stuðningsmaður River Plate féll úr mikilli hæ í einni af stúku leikvangsins og lét lífið. Fótbolti 4.6.2023 12:00
Björgvin Karl þriðji í fyrstu grein dagsins Björgvin Karl Guðmundsson er í góðum málum á undanúrslitamóti CrossFit í Berlín fyrir heimsleikana í ágúst. Íslendingurinn knái náði góðum árangri í sjöttu grein og nú er aðeins ein grein eftir á mótinu. Sport 4.6.2023 11:31
Hamilton þurfi að biðjast afsökunar: „Hefði ekki átt að gerast“ Nico Rosberg, Formúlu 1 heimsmeistari og nú sérfræðingur Sky Sports í tengslum við mótaröðina, segir að fyrrum liðsfélagi sinn og keppinautur Lewis Hamilton ætti að biðjast afsökunar líkt og George Russell vegna uppákomu sem varð á milli þeirra í tímatökum á Spáni í gær. Formúla 1 4.6.2023 11:00
Benzema fer frá Real Madrid í sumar Franski sóknarmaðurinn Karim Benzema mun yfirgefa herbúðir spænska stórveldisins Real Madrid í sumar. Frá þessu greinir Real Madrid í yfirlýsingu. Fótbolti 4.6.2023 10:13
„Varð bara ekki að veruleika“ Snorri Steinn Guðjónsson, nýráðinn landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að sú hugmynd, að hann og Dagur Sigurðsson myndu taka við landsliðinu, hafi aldrei farið á alvarlegt stig. Þá hafi hann aðeins gert nauðsynlega hluti þegar að umræðan um ráðningarferli HSÍ stóð sem hæst. Handbolti 4.6.2023 10:00
Annie mögnuð í sjöttu grein: Sara upplifði afar erfiða stund Annie Mist Þórisdóttir byrjaði daginn af krafti á undanúrslitamóti CrossFit í Berlín fyrir heimsleikana sem fara fram í ágúst. Annie endaði í 2. sæti í sjöttu grein mótsins og stendur afar vel að vígi fyrir lokagrein dagsins Sport 4.6.2023 09:23
Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. Handbolti 4.6.2023 09:00
Sjáðu markið: Snyrtileg stoðsending Guðlaugs í marki Benteke Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United í Bandaríkjunum, lagði upp mikilvægt mark fyrir lið sitt í leik gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Fótbolti 4.6.2023 08:00
Þögull sem gröfin í skugga þrálátra sögusagna Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skotlandi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í framtíð sína hjá félaginu. Postecoglou er ítrekað orðaður við stjórastöðuna hjá Tottenham. Fótbolti 4.6.2023 07:01
Dagskráin í dag: Leikur tvö í úrslitum NBA og lokaleikir Serie A Lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu klárast í dag með nokkrum leikjum, Meðal annars munu Ítalíumeistarar Napoli mæta til leiks á heimavelli. Þá ríkir mikil spenna fyrir leik tvö í úrslitaeinvígi Miami Heat og Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta. Sport 4.6.2023 06:00
Óvæntar vendingar á Spáni í dag Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og ökumaður Red Bull Racing, verður á rásspól í Spánarkappakstrinum sem fram fer á morgun. Formúla 1 3.6.2023 22:30
Arnór hefur leikið sinn síðasta leik í Svíþjóð í bili Arnór Sigurðsson hefur leikið sinn síðasta leik fyrir IFK Norrköping, í það minnsta í bili, en gult spjald sem hann fékk í tapi á heimavelli gegn Brommapojkarna í dag sér til þess að hann verður í leikbanni í síðasta leik Norrköping fyrir sumarfrí í sænsku deildinni. Fótbolti 3.6.2023 21:45
Tap niðurstaðan í lokaleik Messi fyrir PSG Paris Saint-Germain tapaði í kvöld gegn Clermont Foot á heimavelli í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 3.6.2023 20:52
RB Leipzig varði þýska bikarmeistaratitilinn RB Leipzig varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu, annað árið í röð, eftir sigur á Frankfurt í úrslitaleiknum. Fótbolti 3.6.2023 19:56
Móðir þungt hugsi eftir að sonur varð vitni að látunum Mikill hiti var í toppslag Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Slagsmál hófust við lok leiks, rautt spjald fór á loft og þjálfarar voru harðorðir í viðtölum. Þá skarst í odda milli stuðningsmanna liðanna. Móðir átta ára drengs veltir fyrir sér hvort slíkur fótboltaleikur sé æskilegur fyrir drenginn til að mæta á. Íslenski boltinn 3.6.2023 19:14
Varð uppi fótur og fit á Ísafirði: „Dómari hann er að míga á völlinn“ Það átti sér stað heldur óvanalegt atvik á Olísvellinum á Ísafirði í dag þegar að heimamenn í Vestra tóku á móti Njarðvíkingum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.6.2023 18:58
Celtic gulltryggði sér skosku þrennuna Celtic tryggði sér í kvöld skosku þrennuna með 3-1 sigri á Inverness Caley Thistle í úrslitaleik skoska bikarsins. Fótbolti 3.6.2023 18:29
Díana Dögg allt í öllu er Zwickau bjargaði sér frá falli Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk og gaf fimm stoðsendingar er lið hennar Zwickau gulltryggði sæti sitt í þýsku úrvalsdeildinni með sigri í tveggja leikja einvígi við Göppingen. Handbolti 3.6.2023 18:16
Rúnar Alex ekki í hóp í dag: Snýr nú aftur til Arsenal Íslenski landsliðsmarkvörðurinn í knattspyrnu, Rúnar Alex Rúnarsson var ekki í leikmannahóp Alanyaspor í lokaleik liðsins í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 3.6.2023 18:05
Elvar með fimm stoðsendingar er Rytas jafnaði úrslitaeinvígið Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson leikmaður Rytas í Litháen, gaf fimm stoðsendingar þegar að liðið bar sigur úr býtum gegn Zalgiris Kaunas í úrslitaeinvígi litháísku deildarinnar í dag. Körfubolti 3.6.2023 17:44
Freyr djúpt snortinn: „Höfum lagt allt í þessa vegferð“ Freyr Alexandersson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Lyngby í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að lýsa kraftaverki dagsins þegar að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu í Danmörku. Fótbolti 3.6.2023 17:38
„Nú getum við talað um þrennuna“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Manchester United í úrslitaleik enska bikarsins sem fram fór á þjóðarleikvangi Englendinga, Wembley, í dag. Enski boltinn 3.6.2023 17:20
„Prófraun fyrir okkur og við stóðumst hana ekki“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum vonsvikinn með að lúta í lægra haldi gegn nágrönnum liðsins í Manchester City í úrslitaleik enska bikarsins á Wembley í dag. Enski boltinn 3.6.2023 17:04
Vestri vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu Vestri vann í dag sinn fyrsta leik á tímabilinu í Lengjudeild karla er Njarðvík kíkti í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Lokatölur 2-0 sigur Vestra. Íslenski boltinn 3.6.2023 16:55