Sport

Björg­vin Karl þriðji í fyrstu grein dagsins

Björg­vin Karl Guð­munds­son er í góðum málum á undan­úr­slita­móti Cross­Fit í Ber­lín fyrir heims­leikana í ágúst. Ís­lendingurinn knái náði góðum árangri í sjö­ttu grein og nú er að­eins ein grein eftir á mótinu.

Sport

„Varð bara ekki að veru­leika“

Snorri Steinn Guð­jóns­son, ný­ráðinn lands­liðs­þjálfari ís­lenska karla­lands­liðsins í hand­bolta, segir að sú hug­mynd, að hann og Dagur Sigurðs­son myndu taka við lands­liðinu, hafi aldrei farið á al­var­legt stig. Þá hafi hann að­eins gert nauð­syn­lega hluti þegar að um­ræðan um ráðningar­ferli HSÍ stóð sem hæst.

Handbolti

Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum

Guð­mundur Guð­munds­son, þjálfari danska úr­vals­deildar­fé­lagsins Frederica segir Einar Þor­stein Ólafs­son, leik­mann liðsins hafa tekið miklum fram­förum en fé­lagið er hans fyrsti við­komu­staður á at­vinnu­manna­ferlinum. Þá megi greina takta hjá leik­manninum sem faðir hans, hand­bolta­goð­sögnin Ólafur Stefáns­son, bjó yfir í leik sínum.

Handbolti

Þögull sem gröfin í skugga þrá­látra sögu­sagna

Ange Postecoglou, knatt­spyrnu­stjóri skoska liðsins Celtic sem í gær tryggði sér þrennuna í Skot­landi, var þögull sem gröfin er hann var spurður út í fram­tíð sína hjá fé­laginu. Postecoglou er í­trekað orðaður við stjóra­stöðuna hjá Totten­ham.

Fótbolti

Dag­skráin í dag: Leikur tvö í úr­slitum NBA og loka­leikir Serie A

Loka­um­ferð ítölsku úr­vals­deildarinnar í knatt­spyrnu klárast í dag með nokkrum leikjum, Meðal annars munu Ítalíu­meistarar Napoli mæta til leiks á heima­velli. Þá ríkir mikil spenna fyrir leik tvö í úr­slita­ein­vígi Miami Heat og Den­ver Nug­gets í NBA-deildinni í körfu­bolta.

Sport

Arnór hefur leikið sinn síðasta leik í Sví­þjóð í bili

Arnór Sigurðs­son hefur leikið sinn síðasta leik fyrir IFK Norr­köping, í það minnsta í bili, en gult spjald sem hann fékk í tapi á heima­velli gegn Bromma­pojkarna í dag sér til þess að hann verður í leik­banni í síðasta leik Norr­köping fyrir sumar­frí í sænsku deildinni.

Fótbolti

Móðir þungt hugsi eftir að sonur varð vitni að látunum

Mikill hiti var í toppslag Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Slagsmál hófust við lok leiks, rautt spjald fór á loft og þjálfarar voru harðorðir í viðtölum. Þá skarst í odda milli stuðningsmanna liðanna. Móðir átta ára drengs veltir fyrir sér hvort slíkur fótboltaleikur sé æskilegur fyrir drenginn til að mæta á.

Íslenski boltinn

„Nú getum við talað um þrennuna“

Pep Guar­diola, knatt­spyrnu­stjóri Manchester City, var að vonum á­nægður með sigur sinna manna gegn Manchester United í úr­slita­leik enska bikarsins sem fram fór á þjóðar­leik­vangi Eng­lendinga, Wembl­ey, í dag.

Enski boltinn