Skoðun

Stærsta lofts­lags­ráð­stefna í heimi

Nótt Thorberg skrifar

Það vakti athygli í fyrra þegar sendinefnd íslensks atvinnulífs sótti loftslagsráðstefnu Sameinuðuþjóðanna (COP28) í Dubai. Þátttaka viðskiptasendinefndar var skipulögð af Grænvangi í nánu samstarfi við umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og alls sóttu 16 fyrirtæki ráðstefnuna. En hvað hafa íslensk fyrirtæki að gera á þessum vettvangi?

Skoðun

Er keisarinn ekki í neinum fötum?

Hákon Gunnarsson og Bergljót Kristinsdóttir skrifa

Fjárhagsleg afkoma allra félaga og fyrirtækja skiptir miklu máli. Til að rekstrareining sé sjálfbær til lengri tíma þarf að skila fjárhagslegum ávinningi. Um það er ekki deilt.

Skoðun

Hug­leiðing um sáttamiðlun

Ámundi Loftsson skrifar

Deilur hafa lengi fylgt manninum. Þær geta komið upp innan og milli fyrirtækja, félaga, stofnana og stjórnvalda. Menn eiga í deilum af öllu tagi. Oft eru þær hatramar og leikurinn ójafn.

Skoðun

Nötur­legt ævi­kvöld

Elín Hirst skrifar

Nú í haust er ráðgert að stækka hjúkrunarheimilið Sóltún og bæta rúmlega 60 herbergjum við þau 92, sem fyrir eru á. Þetta á að gera með því að byggja nýja hæð ofan á húsið og lengja sumar álmurnar. 

Skoðun

Hvað er eigin­lega að gerast?

Inga Minelgaite skrifar

Í ár var mikil aukning á umsóknum í meistaranám við Viðskiptafræðideild HÍ. Alls voru umsóknir vegna náms sem hefst á haustmisseri 441 talsins sem er 40% aukning frá fyrra ári. Áhuginn var mikill á öllum 13 námslínunum en aðsókn í eina þeirra sló öll met, MA Alþjóðaviðskipti og verkefnastjórnun átti 44,6% af öllum umsóknunum.

Skoðun

Manstu ekki eftir mér

Sævar Helgi Lárusson skrifar

Ég er á vestur leiðinni, á háheiðinni. Á hundrað og tíu, ég má ekki verða of seinn, orti skáldið hér forðum daga. Þórður heitir hann Árnason, Ragga Gísla samdi svo tónverkið.

Skoðun

Nú vandast valið

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Við Íslendingar göngum til forsetakosninga eftir tæpan mánuð, þegar sjöundi forseti lýðveldisins verður kjörinn. Aldrei hafa valkostirnir verið fleiri en í þessum kosningum. Reyndar ansi furðulegt hversu margir töldu sig eiga erindi á Bessastaði og höfðu sjálfstraust til að safna meðmælendum.

Skoðun

The man who would be king

Ian McDonald skrifar

In a democracy, the relationship between the media, politicians, and the public is a delicate balance that ensures accountability and transparency in governance. However, recent events surrounding newly seated (but not elected) Prime Minister Bjarni Benediktsson have highlighted a glaring failure in this system.

Skoðun

Umhverfisávinningur þess að þrifta

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Sérhver hlutur sem við hendum eða losum okkur við hefur markað kolefnisspor. Hvort sem það kolefnisspor er lítið eða stórt getum við ekki horft framhjá því að hlutirnir sem við kaupum hafa áhrif á umhverfið okkar. Ein leið til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum er að kaupa hluti og fatnað notað (e. Second hand) eða að þrifta.

Skoðun

Eru orkumálin að fara úr böndunum?

Jónas Guðmundsson skrifar

Hingað til hafa margir staðið í þeirri trú að orkuskiptin væru aðalviðfangefnið í orkumálum landsmanna. Því varð undrun mín mikil á upplýsingafundi Orkuveitunnar fyrir nokkrum dögum. Þar kynnti forstjórinn nýjar áherslur, „straumhvörf í orkumálum“; við viljum „taka umræðuna lengra,“ sagði hann; laða til landsins erlend fyrirtæki til að nýta orkuna. Annar stjórnandi Orkuveitunnar talaði um „græna orkuframleiðslu á heimsvísu“—að sjálfsögðu í „sátt við náttúruna“. Mér fannst um stund ég vera kominn langt aftur á síðustu öld.

Skoðun

Skipu­lags­mál og upp­bygging í Ár­borg

Bragi Bjarnason skrifar

Uppbyggingin í Sveitarfélaginu Árborg hefur verið með ótrúlegu móti undanfarin ár og haft töluverð áhrif á samfélagið. Í því samhengi ber að horfa til bæði jákvæðra og neikvæðra áhrifa enda skiptir miklu máli í vaxandi samfélagi að skipulag og framtíðarsýn sé til staðar sem styður við slíkan vöxt.

Skoðun

Ég kýs…

Gísli Ásgeirsson skrifar

Ég kaus fyrst forseta árið 1980 og var þá barnung dóttir okkar hjóna með í för á kjörstað og hafði uppi áróður. Hún hafði heyrt á tal okkar og endurtók reglulega allan tímann í röðinni: “Kjósa Vigdísi”, með sínum barnslega framburði. Ég hef oft sagt þessa sögu og vil gjarna vera jafn stoltur og ánægður eftir kjördag eins og ég var þetta vor.

Skoðun

Forsetaframboð í Fellini stíl

Stefán Ólafsson skrifar

Það vorar og þjóðin ætlar að kjósa sér nýjan forseta. Mörg komin í framboð. Galvösk og reiðubúin að leggja allt í sölurnar fyrir börnin, tunguna, náttúruna, hommana og framtíðina í landinu. Líf og fjör færist í þorpið. Kvikmyndagerðarfólk og sjónvarpsgosar þyrpast að og skrá viðburðina á skjáinn. Tala við mann og annan. Prósentukarlar rýna í kannanir og totta pípur. Allt að gerast.

Skoðun

Borgar þú 65 prósent skatt af þínum tekjum?

Guðfinnur Sigurvinsson skrifar

Ég er einyrki. Ég er rakari sem fór í einkaskóla til að læra iðngreinina sem ég elska og greiddi allan kostnað af náminu sjálfur eða rúmar tvær milljónir króna. Íslenska ríkið styrkti mig ekki um eina krónu. Launin sem ég fæ hver mánaðamót ráðast eingöngu af fjölda þeirra sem ég klippi og eru þannig breytileg. 

Skoðun

Brúarsmið á Bessa­staði

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar

Einn vinsælasti frasi forsetaframbjóðenda fjallar um gjá á milli þings og þjóðar. Gott og vel. En hvað með gjána sem hefur myndast innan þjóðarinnar, á milli hópa fólks með ólíkar skoðanir, sem virðast ekki geta talað saman öðruvísi en í hástöfum og með óguðlegum fjölda upphrópunarmerkja á samfélagsmiðlum? Ég hef satt að segja meiri áhyggjur af þeirri gjá.

Skoðun

Nú getum við brotið blað

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar

Nú stöndum við frammi fyrir því að kjósa forseta - að minnsta kosti til næstu fjögurra ára. Kosningabaráttan stendur sem hæst og þá fer að bera á alls konar ófrægingarorðræðu sem beinist aðallega gegn þeim sem best standa að vígi, skv. skoðanakönnunum.

Skoðun

Við þurfum loftslagsaðgerðir, ekki grænþvott

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Ríkisstjórnin starfar enn þá eftir aðgerðaáætlun í loftslagsmálum sem hefur ekki verið uppfærð í fjögur ár – það er á síðasta kjörtímabili. Stutta svarið er því að loftslagsstefnan er hvergi til þó hún birtist hins vegar í ýmsum verkum ríkisstjórnarinnar.

Skoðun

Af hverju bara hálft skref á­fram?

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Frumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra um breytingar á Menntasjóði námsmanna eru skref í rétta átt fyrir námsmenn, en langt frá því skrefi sem þarf að taka til að uppfylla markmið sjóðsins, að tryggja námsmönnum tækifæri til náms, óháð efnahag og stöðu.

Skoðun

Baldur í þágu mann­úðar og sam­fé­lags

Anna María Gunnarsdóttir skrifar

Þeir dagar koma sem ég forðast að hlusta á fréttir. Ég treysti mér ekki til að hlusta á fréttir og hugsa um hvaða áhrif hugsanleg endurkoma Trumps mun hafa á veraldarsamfélagið, hver áhrif Pútíns eru á sjálfstæð ríki sem hafa ekki ráðið sér sjálf nema um skamma hríð, hljóm hræðilegra frétta frá Gaza og svo mætti lengur telja.

Skoðun

Hvar er Reykja­vegur?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Árið 1995 vorum við Pétur Þorleifsson, ferðagarpur og rithöfundurt, fengnir til þess verkefnis að hanna langa gönguleið á Reykjanesskaga. Verkefnið var unnið undir stjórn Péturs Rafnssonar, þá formanns Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins, á vegum sérstakrar samstarfsnefndar nær allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum.

Skoðun

Af auð­valds­mönnum og undir­lægju­hætti

Ester Hilmarsdóttir skrifar

Strendur Íslands eru ekki afréttarland Noregs. Þó svo að atburðir síðustu vikna virðist gefa það til kynna. Stjórnvöld hafa ítrekað sniðgengið siðferðislegar skyldur sínar gagnvart landinu og þjóðinni allri. 

Skoðun

Hafðu á­hrif á líf barna

Ída Björg Unnarsdóttir skrifar

Ofbeldi gegn börnum á ekki að líðast í okkar samfélagi. En það er samt sem áður sorgleg staðreynd að börn verða fyrir kynferðisofbeldi, eru lögð í einelti eða búa við erfiðar heimilisaðstæður. Það er því enn brýn þörf á að minna á að við sem samfélag verðum að taka höndum saman og koma í veg fyrir slíkt eða tryggja að það gerist ekki aftur.

Skoðun

Stór­bætum sam­göngur

Logi Einarsson skrifar

Mikilvægi öruggra samgangna er gríðarlegt hagsmunamál íbúa landsins. Ekki síst fólks sem býr á landsbyggðinni, í ljósi sérstæðrar búsetusamsetningar þjóðarinnar. Árið 1900 bjuggu um 11% þjóðarinnar á höfuðborgarsvæðinu en eru nú nær 70%.

Skoðun

Norska veiði­stöðin

Friðrik Erlingsson skrifar

Elsta nafnið sem norrænir menn gáfu Íslandi var nafnið „Veiðistöð.“ Það er annars vegar sterk vísbending um að vitneskjuna um landið fengu þeir frá fólki á Bretlandseyjum, sem sótt hafði hingað upp í einhverjar kynslóðir til veiða, og hins vegar vísbending um að erindi þeirra hingað var fyrst og fremst að nýta auðlindir landsins sem verslunarvöru: fugl, fisk, æðardún, sel og rostunga til dæmis, eins og glöggt má ráða af bók Bergsveins Birgissonar, Leitin að svarta víkingnum.

Skoðun

Köllum það réttu nafni: For­dóma

Derek Terell Allen skrifar

Hinsegin samfélagið er ekki þetta einsleita regnbogalið sem mörg virðast hugsa. Við erum fjölbreyttur og litríkur hópur fólks sem hefur eins fjölbreyttar skoðanir, en mörg okkar erum sammála einu: fyrsta skrefið til að uppræta fordóma gegn okkur er það að horfast í augu við þá.

Skoðun

Ó­trú­verðugt plan að annars góðum mark­miðum

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Álit fjármálaráðs um fjármálaáætlun ríkisstjórnarflokkanna liggur fyrir og er skýrt: Ný fjármálaáætlun geymir ekki betri verkfæri til að ná niður verðbólgu en sú síðasta. Áherslur eru ekki bara sagðar ógagnsæjar heldur ótrúverðugar. Útgjaldavöxturinn sé þannig að hann geti ekki borið sig. Ósjálfbær.

Skoðun

Form­leg upp­gjöf

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fyrr á þessu ári lýsti Hans Leijtens, yfirmaður Frontex, landamærastofnunar Evrópusambandsins, því yfir að ómögulegt væri að koma í veg fyrir það að fólk kæmist með ólögmætum hætti inn á Schengen-svæðið.

Skoðun