Hjálpum spilafíklum Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar 22. nóvember 2025 10:02 Það hefur varla farið frammhjá þeim sem lesa fréttir, hvort sem það er Vísir, MBL eða aðrir miðlar að fíkn er ekki djók og fíkn hrjáir samfélagið okkar. Fíkn er ekki bara áfengi og eiturlyf, ímynd sem Íslendingar hafa búið við of lengi, ímynd sem er þægileg og við höfum getað sætt okkur við. Fíkn hinsvegar er stærri, menn geta orðið háðir hverju sem er , bara mismikið, og þar kemur spilafíkn inn af krafti. Það er samkvæmt lögum, að menn segja, ólöglegt að reka spilavíti á netinu á Íslandi en samt er ekkert nema fyrirtæki sem auglýsa, hvort sem það er af YouTube eða hjá íþróttafélögum. Ráðuneytið telur þetta ekki vandamál en ég get sagt, nei, ég get staðhæft að þetta er vandamál. Ég datt inn í þennan heim spilavíta á netinu árið 2020 ásamt vini mínum, við byrðjum smátt, nokkrar krónur hér og þar, maður fann varla fyrir því, en áður en við vissum vorum við farnir að taka smálán og fá lánað héðan og þaðan, einungis til þess að henda inn tvö-þrjúþúsundkalli í þeirri trú að við mmyndum vinna allt til baka. Ég trúði því lengi vel að ég gæti breytt 500kr í milljón og ef það gekk ekki þá var bara næsti 500 kall, og svo urðu þeir að milljóninni sem aldrei kom. Það var eins og að labba á vegg þegar ég vann með strák fæddum 2007 sem sagði mér að hann hefði unnið 100 dollara (sem þá var sirka 12 þúsund krónur), og taldi hann það gott þar sem einn jafnaldri hefði tapað 300.000kr, en ætlaði að vinna það til baka, ímyndið ykkur hvert tapið er í dag. Reglugerðin er enginn og aðgangurinn er opinn öllum, ef þú átt pening. Það hlýtur að vekja ótta að á sama tíma og við tölum fyrir því að ungt fólk hafi efni á fyrsta húsnæði, þá brennur það (að mestu ungir karlmenn) sparnaðin sinn og meira í hugmynd um gull og græna skóga en fá svo bara eyðimörk. Og ekki hjálpar það að skömminn sem fylgir er yfirgnæfandi. Skömmina fékk ég í smettið eins og menn segja árið 2022 þegar faðir minn hringdi í mig og spurði af hverju ég væri með yfridrátt hjá bankanum upp á 600.000kr, í fullri vinnu og með engin útgjöld. Við VERÐUM að taka á þessu meini og bjarga fólkinu sem glímir við þetta í einrúmi, hvort sem þau séu ung eða í elli, þetta er mein sem mun bera fólk á endastöð, og það get ég vottað, enda staðið þar sjáfur, og það eina sem bjargaði mér var stuðningsnet vina og fjölskyldu, en það búa ekki allir við. Hjálpum fólkinu okkar, bönnum spilasíður á netinu. Höfundur er fyrrum spilafíkill sem var of nálægt endanum af ótta við skömm. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Fjárhættuspil Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Það hefur varla farið frammhjá þeim sem lesa fréttir, hvort sem það er Vísir, MBL eða aðrir miðlar að fíkn er ekki djók og fíkn hrjáir samfélagið okkar. Fíkn er ekki bara áfengi og eiturlyf, ímynd sem Íslendingar hafa búið við of lengi, ímynd sem er þægileg og við höfum getað sætt okkur við. Fíkn hinsvegar er stærri, menn geta orðið háðir hverju sem er , bara mismikið, og þar kemur spilafíkn inn af krafti. Það er samkvæmt lögum, að menn segja, ólöglegt að reka spilavíti á netinu á Íslandi en samt er ekkert nema fyrirtæki sem auglýsa, hvort sem það er af YouTube eða hjá íþróttafélögum. Ráðuneytið telur þetta ekki vandamál en ég get sagt, nei, ég get staðhæft að þetta er vandamál. Ég datt inn í þennan heim spilavíta á netinu árið 2020 ásamt vini mínum, við byrðjum smátt, nokkrar krónur hér og þar, maður fann varla fyrir því, en áður en við vissum vorum við farnir að taka smálán og fá lánað héðan og þaðan, einungis til þess að henda inn tvö-þrjúþúsundkalli í þeirri trú að við mmyndum vinna allt til baka. Ég trúði því lengi vel að ég gæti breytt 500kr í milljón og ef það gekk ekki þá var bara næsti 500 kall, og svo urðu þeir að milljóninni sem aldrei kom. Það var eins og að labba á vegg þegar ég vann með strák fæddum 2007 sem sagði mér að hann hefði unnið 100 dollara (sem þá var sirka 12 þúsund krónur), og taldi hann það gott þar sem einn jafnaldri hefði tapað 300.000kr, en ætlaði að vinna það til baka, ímyndið ykkur hvert tapið er í dag. Reglugerðin er enginn og aðgangurinn er opinn öllum, ef þú átt pening. Það hlýtur að vekja ótta að á sama tíma og við tölum fyrir því að ungt fólk hafi efni á fyrsta húsnæði, þá brennur það (að mestu ungir karlmenn) sparnaðin sinn og meira í hugmynd um gull og græna skóga en fá svo bara eyðimörk. Og ekki hjálpar það að skömminn sem fylgir er yfirgnæfandi. Skömmina fékk ég í smettið eins og menn segja árið 2022 þegar faðir minn hringdi í mig og spurði af hverju ég væri með yfridrátt hjá bankanum upp á 600.000kr, í fullri vinnu og með engin útgjöld. Við VERÐUM að taka á þessu meini og bjarga fólkinu sem glímir við þetta í einrúmi, hvort sem þau séu ung eða í elli, þetta er mein sem mun bera fólk á endastöð, og það get ég vottað, enda staðið þar sjáfur, og það eina sem bjargaði mér var stuðningsnet vina og fjölskyldu, en það búa ekki allir við. Hjálpum fólkinu okkar, bönnum spilasíður á netinu. Höfundur er fyrrum spilafíkill sem var of nálægt endanum af ótta við skömm.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun