Skoðun

Húmorsleysi er hættulegt

Þórlindur Kjartansson skrifar

Finnst til dæmis engum það fyndið nema mér að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra leggi nú ofurkapp á það að fá að friða byggingar og mannvirki sem falla að smekkvísi hans og fágun. Er það ekki sami Sigmundur Davíð og mætti á fund með forseta Bandaríkjanna íklæddur einum lakkskó og einum körfuboltaskó?

Fastir pennar

Kerfið

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Vonandi er þetta breytta verklag á neyðarmóttökunni aðeins fyrsta skrefið af mörgum sem tekin verða til að bæta kerfið.

Fastir pennar

Ómetanleg heilsa

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Nú hefur fyrsta skóflustungan verið tekin að nýju sjúkrahóteli sem á að rísa við Hringbraut. Þessar framkvæmdir hafa fengið misgóðar undirtektir og þá sérstaklega hvað varðar staðsetninguna. Með þessum framkvæmdum er verið að beina þyngstu umferð Reykjavíkur á einn miðpunkt.

Skoðun

Ofbeldið og landsbyggðirnar

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Þær umræður sem átt hafa sér stað undanfarna mánuði um ofbeldi í íslensku samfélagi, ekki síst kynferðisofbeldi, sýna og sanna að mikil þörf er á umræðum, vakningu og aðgerðum.

Skoðun

Stórfelld skerðing á ferðafrelsi landsmanna

Stefán Þórsson skrifar

Því hefur verið haldið fram af nefndarmönnum í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, að nýsamþykkt náttúruverndarlög séu fagnaðarefni fyrir Íslendinga, þar sem almannaréttur sé betur tryggður frá fyrri lögum og ferðafrelsi landsmanna sé tryggt. Hvort tveggja er ósatt og eru þessi nýju lög mikil afturför hvað þetta varðar.

Skoðun

Tómstundir og nám ungra barna

Jóhanna Einarsdóttir skrifar

Námsaðstæður og uppeldisskilyrði barna hafa tekið umtalsverðum breytingum á undanförnum áratugum. Börn hefja nú flest skólagöngu um tveggja ára aldur þegar þau byrja í leikskóla. Um leið og grunnskólagangan hefst sækir stór hópur barna jafnframt skipulagt æskulýðs- og tómstundastarf.

Skoðun

Af rökum

Birta Björnsdóttir skrifar

Að vilja ekki deila samfélagi með manneskju sem aðhyllist ekki sömu trúarbrögð og þú er eins og að gera þá kröfu að manneskjan sem situr við hliðina á þér í bíó gangi út úr salnum með nákvæmlega sömu skoðanir og þú á myndinni.

Bakþankar

Börn og tekjuskerðingar

Páll Valur Björnsson skrifar

Segið mér hvernig samfélag virðir eignarréttinn og ég skal segja ykkur hvort það er gott eða vont samfélag“, heyrði ég einu sinni sagt.

Skoðun

Ný þekking á krabbameinum með nýrri tækni - Fjársöfnun Bláa naglans

Ólafur Andri Stefánsson og Jórunn Erla Eyfjörð skrifar

Tækniþróun síðustu ára hefur leitt til mikilla framfara í lífvísindum og þar á meðal í krabbameinsfræðum. Þessar framfarir má m.a. rekja til þess að ný kynslóð kjarnsýrugreininga (RNA og DNA) er orðin útbreidd tækni á rannsóknarstofum og framsæknum spítölum víðsvegar um heim.

Skoðun

Hinir ósnertanlegu

Árni Richard Árnason skrifar

Haustið 2007 gekkst ég undir krossbandsaðgerð í Orkuhúsinu þar sem sinar voru fjarlægðar af tveimur vöðvum í aftanverðu læri til að endurbyggja nýtt krossband. Árið 2009 kvartaði ég til landlæknisembættisins um að krossbandið hefði verið rangt staðsett, sem leiddi til þess að það slitnaði skömmu eftir aðgerð, og sjúkraþjálfun hefði verið of áköf,

Skoðun

Hvítar lygar

Frosti Logason skrifar

Hvers vegna grípur fólk til hvítra lyga? Fyrir því eru auðvitað margvíslegar ástæður. Ég á einn félaga sem virðist hreinlega ekki geta sagt satt. Það er bara eitthvað sem heimilar honum það ekki.

Bakþankar

Jólagjöfin í ár? Endurheimt votlendis

Halldór Reynisson skrifar

Loftslagsmálin eru „stærsta siðferðismál samtímans“ að sögn Frans páfa. Við Íslendingar höfum verið frekar seinir til í umhverfismálum og ef allir jarðarbúar stigju jafnt þungt til jarðar og við, þá þyrfti heilar sjö Jarðir.

Skoðun

Allir kennarar eru íslenskukennarar – Ályktun um stöðu íslenskrar tungu

Tryggvi Gíslason skrifar

Íslensk málnefnd birti nýverið Ályktun um stöðu íslenskrar tungu. Þar er á það bent, að í fjölmenningarsamfélagi nútímans sé hætt við að íslenska verði eign æ færri Íslendinga og um leið sé hætta á að sumir málhafar nái aldrei nógu góðum tökum á íslensku ritmáli og verði því af auðlegð málsins.

Skoðun

Upp­bygging heilsu­gæslunnar

Oddur Steinarsson skrifar

Í fjölda ára hefur verið að fjara undan heilsugæslu á Íslandi. Mönnunarskortur lækna er á landsvísu og leigulæknar fylla skarðið í öllum landshlutum. Loksins eru jákvæð teikn á lofti um uppbyggingu heilsugæslunnar.

Skoðun

Skynsamleg viðbrögð?

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Nýlega voru fimm piltar sýknaðir af ákæru um að nauðga skólasystur sinni. Ekki leikur vafi á að kynmök hafi átt sér stað heldur hvort stúlkan hafi verið þeim samþykk. Stúlkan kærir ofbeldi en piltarnir lýsa hversu gröð hún hafi verið í þá alla, helst sem flesta í einu.

Skoðun

Frá Ghent til Reykjavíkur

Eva Einarsdóttir skrifar

Flestir sem hafa áhuga eða fylgjast með loftslagsmálum hafa ekki látið það fram hjá sér fara að helstu leiðtogar heims og aðrir valdamenn eru nú staddir í París. Það er hægt að nálgast loftslagsmál frá svo mörgum sjónarhornum en mig langar aðeins að skoða hvað við í Reykjavik erum að gera og getum gert betur.

Skoðun

Við erum við

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar

Lesandi góður, lest þú fréttir og greinar um málefni aldraðra í dagblöðum? Lestu aðsendar greinar frá eldri borgurum þar sem þeir fjalla um málefni og kjör aldraðra? Finnst þér þeirra málefni eiga erindi til þín? Eða höfðar þessi málaflokkur ekki til þín af því að enn eru mörg ár í að þú munir tilheyra þessum hópi

Skoðun

Útópísk einstefna

Gunnar Páll Tryggvason skrifar

Þrengt er að bílaumferð í Reykjavík með markvissum hætti. Þessar breytingar læðast að okkur í litlum skrefum en eru smám saman að skerða lífsgæði okkar. Hversu margar mínútur hafa bæst við daglegar bílferðir þínar undanfarinn áratug? Hversu mikið kostar það þig í töpuðum vinnustundum eða frítíma?

Skoðun

Skertur samningsréttur stéttarfélaga

Þórarinn Hjartarson skrifar

Þann 4. nóvember fór formaður Verkalýðsfélags Akraness til Reykjavíkur til fundar um kjör starfsmanna Akranesskaupstaðar. Þar var honum tjáð að Samband íslenskra sveitarfélaga væri algjörlega skuldbundið því sem fram kæmi í rammasamkomulagi undirrituðu 27. okt. af svonefndum SALEK-hópi

Skoðun

Eftirbátar í samanburði

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Fagleg þjónusta Landspítalans, lækningar, hjúkrun, endurhæfing og rannsóknir byggjast á að fjárveitingar dugi fyrir því hlutverki sem spítalanum er ætlað að gegna. Á þetta er minnt í yfirlýsingu sem læknaráð og hjúkrunarráð spítalans sendu frá sér í gær.

Fastir pennar