Skoðun

Heimska og geðveiki

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Notkun kannabisefna dregur úr greind fólks og gerir það útsettara fyrir geðsjúkdómum. Þetta er meðal þess sem lesa má á nýrri upplýsingasíðu um efnið á vefslóðinni kannabis.is.

Fastir pennar

Mikilvægi hins leiðinlega

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Senn stíflast bréfalúgur landsmanna af boðskortum í fermingarveislur. Vart finnst betri prófun á manndómi en að vera kyrrsettur í loftlausum veislusal með myntugrænu þema sem manni flökrar við.

Bakþankar

Lifandi stjórnarskrá

Árni Páll Árnason skrifar

Nú hefur verið kynnt niðurstaða stjórnarskrárnefndar um þrjú ný ákvæði í stjórnarskrá Íslands. Stóra spurningin sem við þurfum að spyrja okkur er ekki hvort við hefðum viljað sjá aðrar og fleiri breytingar á stjórnarskrá. Henni getum við líklega flest svarað játandi. Stóra spurningin er frekar hvort þessi þrjú ákvæði sem nú standa til boða, séu til góðs eða til tjóns. Ég tel hafið yfir vafa að þau séu til góðs og marki stærstu skrefin í lýðræðisumbótum í rúmlega 70 ára sögu lýðveldis á Íslandi.

Skoðun

Sparkað í gullgæsina

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er áhyggjuefni hvað stjórnvöld hafa dregið að fjárfesta í innviðum til að bregðast við auknum straumi ferðamanna.

Fastir pennar

Að snæða svikinn héra í svefnherbergi með ókunnugum

Gunnar Axel Axelsson skrifar

Á dögunum var frumsýnd heimildarmyndin Halli sigurvegari, sem fjallar m.a. um ríkjandi viðhorf til mannréttindamála fatlaðs fólks á Íslandi upp úr miðri síðustu öld. Þrátt fyrir að baráttunni fyrir fullum mannréttindum fatlaðs fólks sé ekki lokið þá hefur sem betur fer orðið þar bylting í viðhorfum og engum sem dettur í hug lengur að verja opinberlega hugmyndir sem ganga út á það að svipta fatlað fólk grundvallarréttindum sínum.

Skoðun

Skriftamál Samfylkingarinnar

Ef við misstígum okkur í eigin lífi, finnst okkur eðlilegt að játa þau mistök. Ef þau snerta aðra, að viðurkenna mistökin gagnvart viðkomandi.

Skoðun

Með höfðagaflinn út að Grensásvegi

Ég hlakka til þess að ganga niður Grensásveginn þegar framkvæmdum verður lokið og við gangandi vegfarendur höfum örugga braut fyrir okkur, hjólreiðamenn sitt rými og bílarnir sitt, eina akrein í hvora átt. Ég veit að ég er ekki ein um það!

Skoðun

Tímamót í heilsugæslu?

Nú er að sjá hver viðbrögð verða við þessum nýju áherslum en ég get ekki annað en hrósað Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra fyrir hans viðleitni.

Skoðun

Umbúðaruglið

Við kassann ofbýður mér í hvert skipti hversu margir kaupa plastpoka til að setja vörurnar í. Burtséð frá því hvað það mætti spara mikinn pening yfir árið með því að sleppa því þá eru Íslendingar að nota fleiri milljónir af plast-innkaupapokum á ári. Og plastið er hundruð ára að eyðast. Það eru til litlir og nettir fjölnotapokar sem fást meira að segja ókeypis á mörgum stöðum, til dæmis í Sorpu. Og ef menn gleyma þeim heima (ég er alltaf með slíkan í töskunni minni) þá er hægt að fá sér pappakassa í búðinni sem fer svo í bláu tunnuna. Einnig getur maður verið með góðan kassa í bílnum sínum til að raða vörunum í.

Skoðun

Gylltur forseti

Ívar Halldórsson skrifar

Nú er Óskarinn í baksýnisspeglinum. Allir sem stóðu sig best í kvikmyndaiðnaðinum hafa fengið sínar gullstyttur, og þeir tilnefndu og tómhentu hvatningu til að reyna að ná sér í eina slíka á nýju kvikmyndaári.

Skoðun

Augljós auðlind

Magnús Guðmundsson skrifar

Þetta land er opið sár og ein lifandi kvika. Og þjóðin sem býr á þessu sérstaka landi endurspeglar það skemmtilega. Við minnsta rof í samfélagi þjóðarinnar á hún það til að gjósa eins og eldfjall og farvegurinn sem eitt sinn lá um heitu pottana í laugunum og kaffistofur vinnustaða liggur nú eftir kommentakerfum netmiðla og um spjallþræði samfélagsmiðla og það oft af minnsta tilefni.

Fastir pennar

Frumlegar fjárfestingar

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Í ræðum ráðamanna fyrir hrun kom alltaf fyrir setningin um að hér "mætti nefna fyrirtæki eins og Marel og Össur“.

Fastir pennar

Mjúki penninn

Berglind Pétursdóttir skrifar

Þegar ég byrjaði að skrifa bakþanka lagðist ég næstum í rúmið af áhyggjum.

Bakþankar

Halló, má ég vera memm?

Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar

Það er nefnilega það að daufblindir einstaklingar fá oft ekki að sitja við sama borð og annað fólk, með eða án greiningar.

Skoðun

Sjálfshól

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Forsvarsmenn RÚV hafa keppst um að hrósa sér og RÚV fyrir dagskrárgerðina um síðustu helgi, aldrei eða sjaldan hafi fleiri sameinast fyrir framan ríkisskjáinn.

Fastir pennar

101 Popúlismi Fréttablaðsins

Haraldur Einarsson skrifar

Leiðari Fréttablaðsins 25. febrúar undirstrikar þekkingarleysi á málefnum Laugarvatns og að höfundur hefur einungis kynnt sér 101-hlið málsins. Háskóli Íslands er sjálfstæð stofnun en er ekki hafin yfir gagnrýni.

Skoðun

Eftirlitssamfélagið

Óttar Guðmundsson skrifar

George Orwell gaf út bókina 1984 skömmu eftir seinna stríð. Hann lýsti skelfilegri framtíðarsýn, svokölluðu eftirlitssamfélagi. Stóri bróðir vakti yfir öllum þegnum ríkisins. Bókin náði miklum vinsældum og margir óttuðust

Bakþankar

Allir sáttir - en um hvað?

Guðni A. Jóhannesson skrifar

Á síðustu áratugum hafa orðið stórstígar framfarir í aðkomu náttúruverndarsjónarmiða að skipulagi og framkvæmdum. Sjálft skipulagsferlið, aðkoma og umsagnarréttur almennings hefur batnað m.a. með tilkomu sjálfstæðra úrskurðarnefnda.

Skoðun

Raunveruleikinn er ekki raunverulegur

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Hvers vegna fórstu í sokka í morgun? Hvers vegna settir þú mjólk út í kaffið þitt? Hvers vegna fórstu í vinnuna? – Til að verða ekki kalt á tánum? Til að hemja beiskt bragðið? Til að hafa efni á að vera til? Rangt.

Fastir pennar

Bætt fjármögnun háskóla er forsenda framfara

Jón Atli Benediktsson skrifar

Háskóli Íslands þjónar íslensku samfélagi sem fóstrar hann. Um þessar mundir leggjum við lokahönd á stefnu skólans til næstu fimm ára sem mun bera yfirskriftina "Öflugur háskóli – farsælt samfélag“.

Skoðun

Börnin okkar eru til fyrirmyndar

Elsa Lára Arnardóttir skrifar

Öll viljum við búa í fjölskylduvænu samfélagi. Samvera fjölskyldunnar er mikilvægur þáttur í þroska og velferð barna og unglinga og því er gleðilegt að sjá hvað samverustundum hefur fjölgað síðustu 10 ár.

Skoðun

Allra þjóða kattardýr

Hildur Björnsdóttir skrifar

Á vafri mínu um veraldarvefinn rak ég augun í myndband. Fjölmargir fjölyrtu um hrífandi innihaldið og forvitninni varð ég að svala. Myndbandið var myndræn frásögn karlmanns af hreyfingarlausu kattardýri.

Bakþankar