Skoðun Kynferðisbrotin í kastljósinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Sakamálin eru í aðalhlutverki fjölmiðlanna nánast á degi hverjum. Flestar fréttirnar tengjast sakfellingum, sýknudómum og rannsókn lögreglu á einstökum málum. Af sakamálum eru kynferðisbrotamálin oftast í kastljósinu þó að dómsmál Fastir pennar 2.7.2016 07:00 Sagan endurtekur sig Óttar Guðmundsson skrifar Nýlega létu prestar í Laugarnessókn reyna á gömul ákvæði um kirkjugrið. Tveir hælisleitendur, sem búið var að vísa úr landi, leituðu skjóls í kirkjunni ásamt stuðningsmönnum sínum og treystu því að armur laganna næði ekki lengra en að Bakþankar 2.7.2016 07:00 Gunnar 02.07.16 Gunnar 2.7.2016 06:00 Út í óvissuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns. Fastir pennar 2.7.2016 00:01 Halldór 01.07.16 Halldór 1.7.2016 09:52 Jöfn kjör kynjanna Anna Kolbrún Árnadóttir og Sunna Gunnars Marteinsdóttir skrifar Ein af þeim áskorunum sem samfélagið stendur frammi fyrir er að stærra hlutfall þjóðarinnar mun eiga rétt á lífeyrisgreiðslum. Því er nauðsynlegt að hækka lífeyristökualdurinn í áföngum í 70 ár. Skoðun 1.7.2016 08:00 „Those were the days“ Ellert B. Schram skrifar Ég hef eins og aðrir Íslendingar fylgst með Evrópukeppninni og bíð spenntur eftir leiknum gegn Frökkum í átta liða úrslitum. Stærstu stundar íslenskrar karlaknattspyrnu. Íslenskra íþrótta. Tek þátt í fagnaðarlátunum og spenningnum Skoðun 1.7.2016 07:00 Virðing með varalit Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum árum sótti ég námskeið til öflunar lögmannsréttinda. Hluti námskeiðsins var leiðsögn í framsögu. Þátttakendum var gert að flytja stutta tölu og sæta gagnrýni fyrir frammistöðuna. Bakþankar 1.7.2016 07:00 Hefðbundinn skotgrafahernaður Oddný G. Harðardóttir skrifar Í grein í Fréttablaðinu 29. júní ítrekar iðnaðar- og viðskiptaráðherra áhugaleysi sitt á opinberri þjónustu við almenning. Ég og ráðherrann erum sammála um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þjóðarbúið, en það skilur á milli þegar kemur að því að afla tekna af ferðamönnum til að standa undir notkun þeirra á almannaþjónustu. Skoðun 1.7.2016 07:00 Framtíð almenningssamgangna Bryndís Haralds skrifar Almenningssamgöngur verða sífellt mikilvægari hluti af höfuðborgarsvæðinu. Íbúum á svæðinu fjölgar, sprenging er í fjölda ferðamanna og aukin umhvefisvitund gerir það að verkum að fyrirtækið Strætó bs. er eitt af mikilvægustu þjónustufyrirtækjum í almannaþágu. Skoðun 1.7.2016 07:00 Ómöguleikinn Óli Kristján Ármannsson skrifar Þó svo að Bretar vandræðist dálítið þessa dagana með niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þeirra um úrsögn úr Evrópusambandinu þá vekur í það minnsta eitt athygli sem gæti verið íslenskum ráðamönnum til eftirbreytni. Fastir pennar 1.7.2016 07:00 Á hæsta tindi hamingjunnar Þórlindur Kjartansson skrifar Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri. Fastir pennar 1.7.2016 07:00 Halldór 30.06.16 Halldór 30.6.2016 09:21 Stolt Auðunn Lúthersson skrifar Hvers vegna fögnum við þegar við skorum? Við erum stolt af Davíð sem sigrar Golíat. Það er eitthvað ótrúlega fallegt við að sjá þann sem er talinn minnimáttar vinna. Skoðun 30.6.2016 08:32 Verulegur skellur Frosti Logason skrifar Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi í síðustu viku er verulegur skellur fyrir heilbrigða skynsemi. Englendingar sem sátu fyrir svörum blaðamanna þegar Íslendingar höfðu slegið þá út úr Evrópukeppninni á dögunum töluðu um að Bakþankar 30.6.2016 07:00 Glórulaus hagfræði Gunnars Alexanders! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Betur má ef duga skal! segir Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur í grein sinni í Fréttablaðinu 24. júní sl. Þar hrósar hann yfirvöldum fyrir nýtt fangelsi á Hólmsheiði og hvetur stjórnvöld til þess að ganga enn lengra í refsikerfinu Skoðun 30.6.2016 07:00 Hvað er að hjá SÁÁ? Ráð Rótarinnar skrifar Umræða um fíkn hefur tekið miklum stakkaskiptum á þeim árum sem liðin eru frá því að Rótin var stofnuð enda er löngu tímabært að endurskoða íslenska meðferðarkerfið. Skoðun 30.6.2016 07:00 Fangelsismálayfirvöld stýrast af dómgreindarleysi Vilhelm Jónsson skrifar Tæplega myndi nokkurs staðar í siðmenntuðum réttarríkjum, þar sem bankamenn hefðu tæmt banka innan frá, öllum verið stefnt saman í opið fangelsi og þeir afplánað síðan 20% af refsingu í anda sýndarmennsku. Skoðun 30.6.2016 07:00 Hönnun og heilsa O. Lilja Birgisdóttir skrifar Fallega hannað umhverfi hefur áhrif á okkur flest. Tökum Hörpuna sem dæmi, maður gengur inn í listina og upplifir nýja stemningu í hverju horni. Eða Perluna sem trónir efst á Öskjuhlíðinni í dásamlega fallegu umhverfi. Skoðun 30.6.2016 07:00 Að vera sjálfum sér bestur Friðrik Rafnsson skrifar Það er óttalega dapurlegt að Bretar skuli ætla að segja skilið við Evrópusambandið, einkum þeirra vegna, en kemur kannski ekki mjög á óvart. Ég hef fylgst nokkuð vel með umræðunni Skoðun 30.6.2016 07:00 Þrettándi maðurinn Sverrir Björnsson skrifar Lítillæti, dugnaður og ísköld einbeiting strákanna okkar er aðdáunarverð, svona ætla ég líka að verða. Ég tók reyndar þátt í leiknum við Englendinga, mætti snemma, með snakk og bjór og sat límdur við Lazy-boyinn allan leikinn. Skoðun 30.6.2016 07:00 Bjarta hliðin Þorvaldur Gylfason skrifar Gyðingar segja sögu af svo hljóðandi símskeyti: „Hafðu áhyggjur. Stopp. Meira síðar.“ Þessi saga rifjast upp nú þegar meiri hluti brezkra kjósenda hefur ákveðið að Bretar segi sig úr Evrópusambandinu. Fastir pennar 30.6.2016 07:00 Barið í brestina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ísland er neðst Norðurlandanna í vísitölu fyrir velferð samfélaga, svokallaðri SPI-vísitölu. Við föllum niður um sex sæti frá því í fyrra, vorum í fjórða sæti en erum nú í því tíunda. Vísitölu þessari er ætlað að horfa til annarra þátta en landsframleiðslu til að mæla velferð í þjóðfélögum, til dæmis er horft til gæða menntunar, heilbrigðisþjónustu, umburðarlyndis og tækifæra í samfélögum. Fastir pennar 30.6.2016 07:00 Að semja við sjálfan sig Þröstur Ólafsson skrifar Þegar fyrrverandi ríkisstjórn sameinaði öll atvinnuvegaráðuneytin í eitt ráðuneyti, var sú hugsun ráðandi að þannig fengist sterkari og markvissari stjórnsýsla sem fær væri um að takast á við flókin og erfið mál. Skoðun 30.6.2016 07:00 Við getum – ég get Kristín Lára Ólafsdóttir skrifar Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can – I Can eða VIÐ GETUM – ÉG GET. Skoðun 30.6.2016 07:00 Virðing og kærleikur Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Við þróun úrræða fyrir fólk sem þarf tímabundna fjárhagsaðstoð til framfærslu hefur Reykjavíkurborg byggt á rannsóknum og reynslu til fjölda ára. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er alltaf síðasta úrræði fólks Skoðun 30.6.2016 07:00 Mesti auðlindakjarni hvers samfélags er mannauðurinn Gunnhildur Arnardóttir skrifar Ósjaldan heyrum við sagt og sjáum ritað „Mannauðurinn er okkar mikilvægasta auðlind“. En hvað eru vinnustaðir að gera til þess að virkja mannauðinn og ná fram því besta hjá hverjum og einum þannig að einstaklingurinn blómstri og skili sem hæstri framlegð? Skoðun 29.6.2016 11:00 Ekki hafa bókhaldið í rassvasanum Björg Árnadóttir skrifar Lítil frumkvöðlafyrirtæki eiga oft fullt í fangi með að sinna kjarnastarfsemi sinni og ekki ósjaldan sem skriffinska og regluverk verða stjórnendum þeirra ofviða á fyrstu árum í rekstri, bæði vegna vinnu og kostnaðar. Skoðun 29.6.2016 10:44 Tími kominn til að huga að frjálsri verslun og hagvexti Lars Christensen skrifar Það fóru höggbylgjur um fjármálamarkaðina á föstudaginn eftir að íbúar Bretlands kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Fastir pennar 29.6.2016 10:15 Halldór 29.06.16 Halldór 29.6.2016 09:19 « ‹ ›
Kynferðisbrotin í kastljósinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Sakamálin eru í aðalhlutverki fjölmiðlanna nánast á degi hverjum. Flestar fréttirnar tengjast sakfellingum, sýknudómum og rannsókn lögreglu á einstökum málum. Af sakamálum eru kynferðisbrotamálin oftast í kastljósinu þó að dómsmál Fastir pennar 2.7.2016 07:00
Sagan endurtekur sig Óttar Guðmundsson skrifar Nýlega létu prestar í Laugarnessókn reyna á gömul ákvæði um kirkjugrið. Tveir hælisleitendur, sem búið var að vísa úr landi, leituðu skjóls í kirkjunni ásamt stuðningsmönnum sínum og treystu því að armur laganna næði ekki lengra en að Bakþankar 2.7.2016 07:00
Út í óvissuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns. Fastir pennar 2.7.2016 00:01
Jöfn kjör kynjanna Anna Kolbrún Árnadóttir og Sunna Gunnars Marteinsdóttir skrifar Ein af þeim áskorunum sem samfélagið stendur frammi fyrir er að stærra hlutfall þjóðarinnar mun eiga rétt á lífeyrisgreiðslum. Því er nauðsynlegt að hækka lífeyristökualdurinn í áföngum í 70 ár. Skoðun 1.7.2016 08:00
„Those were the days“ Ellert B. Schram skrifar Ég hef eins og aðrir Íslendingar fylgst með Evrópukeppninni og bíð spenntur eftir leiknum gegn Frökkum í átta liða úrslitum. Stærstu stundar íslenskrar karlaknattspyrnu. Íslenskra íþrótta. Tek þátt í fagnaðarlátunum og spenningnum Skoðun 1.7.2016 07:00
Virðing með varalit Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum árum sótti ég námskeið til öflunar lögmannsréttinda. Hluti námskeiðsins var leiðsögn í framsögu. Þátttakendum var gert að flytja stutta tölu og sæta gagnrýni fyrir frammistöðuna. Bakþankar 1.7.2016 07:00
Hefðbundinn skotgrafahernaður Oddný G. Harðardóttir skrifar Í grein í Fréttablaðinu 29. júní ítrekar iðnaðar- og viðskiptaráðherra áhugaleysi sitt á opinberri þjónustu við almenning. Ég og ráðherrann erum sammála um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þjóðarbúið, en það skilur á milli þegar kemur að því að afla tekna af ferðamönnum til að standa undir notkun þeirra á almannaþjónustu. Skoðun 1.7.2016 07:00
Framtíð almenningssamgangna Bryndís Haralds skrifar Almenningssamgöngur verða sífellt mikilvægari hluti af höfuðborgarsvæðinu. Íbúum á svæðinu fjölgar, sprenging er í fjölda ferðamanna og aukin umhvefisvitund gerir það að verkum að fyrirtækið Strætó bs. er eitt af mikilvægustu þjónustufyrirtækjum í almannaþágu. Skoðun 1.7.2016 07:00
Ómöguleikinn Óli Kristján Ármannsson skrifar Þó svo að Bretar vandræðist dálítið þessa dagana með niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þeirra um úrsögn úr Evrópusambandinu þá vekur í það minnsta eitt athygli sem gæti verið íslenskum ráðamönnum til eftirbreytni. Fastir pennar 1.7.2016 07:00
Á hæsta tindi hamingjunnar Þórlindur Kjartansson skrifar Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri. Fastir pennar 1.7.2016 07:00
Stolt Auðunn Lúthersson skrifar Hvers vegna fögnum við þegar við skorum? Við erum stolt af Davíð sem sigrar Golíat. Það er eitthvað ótrúlega fallegt við að sjá þann sem er talinn minnimáttar vinna. Skoðun 30.6.2016 08:32
Verulegur skellur Frosti Logason skrifar Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi í síðustu viku er verulegur skellur fyrir heilbrigða skynsemi. Englendingar sem sátu fyrir svörum blaðamanna þegar Íslendingar höfðu slegið þá út úr Evrópukeppninni á dögunum töluðu um að Bakþankar 30.6.2016 07:00
Glórulaus hagfræði Gunnars Alexanders! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Betur má ef duga skal! segir Gunnar Alexander Ólafsson hagfræðingur í grein sinni í Fréttablaðinu 24. júní sl. Þar hrósar hann yfirvöldum fyrir nýtt fangelsi á Hólmsheiði og hvetur stjórnvöld til þess að ganga enn lengra í refsikerfinu Skoðun 30.6.2016 07:00
Hvað er að hjá SÁÁ? Ráð Rótarinnar skrifar Umræða um fíkn hefur tekið miklum stakkaskiptum á þeim árum sem liðin eru frá því að Rótin var stofnuð enda er löngu tímabært að endurskoða íslenska meðferðarkerfið. Skoðun 30.6.2016 07:00
Fangelsismálayfirvöld stýrast af dómgreindarleysi Vilhelm Jónsson skrifar Tæplega myndi nokkurs staðar í siðmenntuðum réttarríkjum, þar sem bankamenn hefðu tæmt banka innan frá, öllum verið stefnt saman í opið fangelsi og þeir afplánað síðan 20% af refsingu í anda sýndarmennsku. Skoðun 30.6.2016 07:00
Hönnun og heilsa O. Lilja Birgisdóttir skrifar Fallega hannað umhverfi hefur áhrif á okkur flest. Tökum Hörpuna sem dæmi, maður gengur inn í listina og upplifir nýja stemningu í hverju horni. Eða Perluna sem trónir efst á Öskjuhlíðinni í dásamlega fallegu umhverfi. Skoðun 30.6.2016 07:00
Að vera sjálfum sér bestur Friðrik Rafnsson skrifar Það er óttalega dapurlegt að Bretar skuli ætla að segja skilið við Evrópusambandið, einkum þeirra vegna, en kemur kannski ekki mjög á óvart. Ég hef fylgst nokkuð vel með umræðunni Skoðun 30.6.2016 07:00
Þrettándi maðurinn Sverrir Björnsson skrifar Lítillæti, dugnaður og ísköld einbeiting strákanna okkar er aðdáunarverð, svona ætla ég líka að verða. Ég tók reyndar þátt í leiknum við Englendinga, mætti snemma, með snakk og bjór og sat límdur við Lazy-boyinn allan leikinn. Skoðun 30.6.2016 07:00
Bjarta hliðin Þorvaldur Gylfason skrifar Gyðingar segja sögu af svo hljóðandi símskeyti: „Hafðu áhyggjur. Stopp. Meira síðar.“ Þessi saga rifjast upp nú þegar meiri hluti brezkra kjósenda hefur ákveðið að Bretar segi sig úr Evrópusambandinu. Fastir pennar 30.6.2016 07:00
Barið í brestina Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Ísland er neðst Norðurlandanna í vísitölu fyrir velferð samfélaga, svokallaðri SPI-vísitölu. Við föllum niður um sex sæti frá því í fyrra, vorum í fjórða sæti en erum nú í því tíunda. Vísitölu þessari er ætlað að horfa til annarra þátta en landsframleiðslu til að mæla velferð í þjóðfélögum, til dæmis er horft til gæða menntunar, heilbrigðisþjónustu, umburðarlyndis og tækifæra í samfélögum. Fastir pennar 30.6.2016 07:00
Að semja við sjálfan sig Þröstur Ólafsson skrifar Þegar fyrrverandi ríkisstjórn sameinaði öll atvinnuvegaráðuneytin í eitt ráðuneyti, var sú hugsun ráðandi að þannig fengist sterkari og markvissari stjórnsýsla sem fær væri um að takast á við flókin og erfið mál. Skoðun 30.6.2016 07:00
Við getum – ég get Kristín Lára Ólafsdóttir skrifar Alþjóðasamtökin gegn krabbameini (UICC) skora nú á þjóðir heims að taka þátt í að vekja athygli á baráttunni gegn krabbameini undir slagorðunum We Can – I Can eða VIÐ GETUM – ÉG GET. Skoðun 30.6.2016 07:00
Virðing og kærleikur Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Við þróun úrræða fyrir fólk sem þarf tímabundna fjárhagsaðstoð til framfærslu hefur Reykjavíkurborg byggt á rannsóknum og reynslu til fjölda ára. Fjárhagsaðstoð sveitarfélaga er alltaf síðasta úrræði fólks Skoðun 30.6.2016 07:00
Mesti auðlindakjarni hvers samfélags er mannauðurinn Gunnhildur Arnardóttir skrifar Ósjaldan heyrum við sagt og sjáum ritað „Mannauðurinn er okkar mikilvægasta auðlind“. En hvað eru vinnustaðir að gera til þess að virkja mannauðinn og ná fram því besta hjá hverjum og einum þannig að einstaklingurinn blómstri og skili sem hæstri framlegð? Skoðun 29.6.2016 11:00
Ekki hafa bókhaldið í rassvasanum Björg Árnadóttir skrifar Lítil frumkvöðlafyrirtæki eiga oft fullt í fangi með að sinna kjarnastarfsemi sinni og ekki ósjaldan sem skriffinska og regluverk verða stjórnendum þeirra ofviða á fyrstu árum í rekstri, bæði vegna vinnu og kostnaðar. Skoðun 29.6.2016 10:44
Tími kominn til að huga að frjálsri verslun og hagvexti Lars Christensen skrifar Það fóru höggbylgjur um fjármálamarkaðina á föstudaginn eftir að íbúar Bretlands kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Fastir pennar 29.6.2016 10:15
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun