Framtíð almenningssamgangna Bryndís Haralds skrifar 1. júlí 2016 07:00 Almenningssamgöngur verða sífellt mikilvægari hluti af höfuðborgarsvæðinu. Íbúum á svæðinu fjölgar, sprenging er í fjölda ferðamanna og aukin umhvefisvitund gerir það að verkum að fyrirtækið Strætó bs. er eitt af mikilvægustu þjónustufyrirtækjum í almannaþágu. Höfuðborgarsvæðið stendur á ákveðnum krossgötum varðandi þróun byggðar. Á síðustu áratugum hefur höfuðborgarsvæðið þanist út og uppbygging ekki tekið mið af því hvernig hægt er með hagkvæmum hætti að veita þjónustu á sviði almenningssamgangna. Bílaumferð hefur vaxið mikið en afkastageta vegakerfisins ekki aukist í sama magni. Þrátt fyrir tillögur sveitarfélaganna um miklar framkvæmdir til að bæta afkastagetu vegakerfisins þá mun það ekki duga til ef ekki verður breyting á samgöngumátum höfuðborgarbúa á sama tíma. Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins markar samkomulag sveitarfélaganna um breyttar áherslur. Byggð mun ekki þenjast meira út, þéttleiki verður aukinn og öflugum almenningssamgöngum er markað lykilhlutverk í þróun svæðisins.Yfir 10 milljónir á ári Farþegum Strætó hefur fjölgað jafnt og þétt á síðustu árum og nú eru farþegar yfir 10 milljónir á ári hverju. Farþegum mun halda áfram að fjölga og það umtalsvert enda hafa sveitarfélögin, eigendur Strætó bs., sett sér það markmið að auka hlutfall þeirra sem nota almenningssamgöngur. Í dag eru rúmlega 4% allra ferða á svæðinu farnar með strætó en markmiðið er að árið 2040 verði þetta hlutfall orðið a.m.k. 12%. Þetta þýðir að skipulag og uppbygging á svæðinu þarf að taka mið af því hvort þar verði öflugar og góðar almenningssamgöngur eða ekki. Æskilegt er að verslun og þjónusta sé ávallt í góðum tengslum við almenningssamgöngur og almennt ættu fyrirtæki að horfa til þess þegar þau velja sér staðsetningu hvort almenningssamgöngur á svæðinu séu góðar. Fólk sem kýs að nýta sér almenningssamgöngur ætti einnig að huga að því þegar það velur sér búsetu hvernig þjónustu strætó er háttað í hverfinu. Þjónustan er almennt betri þar sem þéttleiki er meiri. Strætó bs. leggur áherslu á að veita hagkvæma og góða þjónustu sem getur verið samkeppnishæf við einkabílinn, þar sem því verður við komið. Þar sem byggðin er dreifðari verður erfiðara að bjóða upp á þjónustu sem stenst samkeppni við einkabílinn. Þjónusta strætó verður aldrei eins eða jafn góð alls staðar, það væri einfaldlega óraunhæf krafa.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðing við starfslok kennara í Reykjavík Elín Guðfinna Thorarensen skrifar Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Aðild að Evrópusambandinu kallar á breytt vinnubrögð Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Stækkun Þjóðleikhússins er löngu tímabær Lilja Björk Haraldsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eykur varnir gegn netógnum með öflugu regluverki Þórdís Rafnsdóttir skrifar Skoðun Von í Vonarskarði Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði Finnbjörn A. Hermannsson,Guðrún Margrét Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvað er eiginlega málið með þessa þéttingu?? Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Eitt próf á ári – er það snemmtæk íhlutun? Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar öllu er á botninn hvolft Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Viltu finna milljarð? - Frá gráu svæði í gagnsæi Gunnar Pétur Haraldsson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref? Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Á hvaða ári er Inga Sæland stödd? Snorri Másson skrifar Skoðun Eru börn innviðir? Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Háskólaþorpið Bifröst og fólkið sem gleymdist Margrét Jónsdóttir Njarðvík skrifar Skoðun Körfubolti á tímum þjóðarmorðs Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Draugagangur í Alaska Hannes Pétursson skrifar Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar Skoðun 76 dagar Erlingur Sigvaldason skrifar Skoðun Í minningu körfuboltahetja Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Húsnæðisbæturnar sem hurfu Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar Skoðun Hjartans mál í kennslu Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hunsuðu menntamálin – en ætla nú að bjarga þeim Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Almenningssamgöngur verða sífellt mikilvægari hluti af höfuðborgarsvæðinu. Íbúum á svæðinu fjölgar, sprenging er í fjölda ferðamanna og aukin umhvefisvitund gerir það að verkum að fyrirtækið Strætó bs. er eitt af mikilvægustu þjónustufyrirtækjum í almannaþágu. Höfuðborgarsvæðið stendur á ákveðnum krossgötum varðandi þróun byggðar. Á síðustu áratugum hefur höfuðborgarsvæðið þanist út og uppbygging ekki tekið mið af því hvernig hægt er með hagkvæmum hætti að veita þjónustu á sviði almenningssamgangna. Bílaumferð hefur vaxið mikið en afkastageta vegakerfisins ekki aukist í sama magni. Þrátt fyrir tillögur sveitarfélaganna um miklar framkvæmdir til að bæta afkastagetu vegakerfisins þá mun það ekki duga til ef ekki verður breyting á samgöngumátum höfuðborgarbúa á sama tíma. Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins markar samkomulag sveitarfélaganna um breyttar áherslur. Byggð mun ekki þenjast meira út, þéttleiki verður aukinn og öflugum almenningssamgöngum er markað lykilhlutverk í þróun svæðisins.Yfir 10 milljónir á ári Farþegum Strætó hefur fjölgað jafnt og þétt á síðustu árum og nú eru farþegar yfir 10 milljónir á ári hverju. Farþegum mun halda áfram að fjölga og það umtalsvert enda hafa sveitarfélögin, eigendur Strætó bs., sett sér það markmið að auka hlutfall þeirra sem nota almenningssamgöngur. Í dag eru rúmlega 4% allra ferða á svæðinu farnar með strætó en markmiðið er að árið 2040 verði þetta hlutfall orðið a.m.k. 12%. Þetta þýðir að skipulag og uppbygging á svæðinu þarf að taka mið af því hvort þar verði öflugar og góðar almenningssamgöngur eða ekki. Æskilegt er að verslun og þjónusta sé ávallt í góðum tengslum við almenningssamgöngur og almennt ættu fyrirtæki að horfa til þess þegar þau velja sér staðsetningu hvort almenningssamgöngur á svæðinu séu góðar. Fólk sem kýs að nýta sér almenningssamgöngur ætti einnig að huga að því þegar það velur sér búsetu hvernig þjónustu strætó er háttað í hverfinu. Þjónustan er almennt betri þar sem þéttleiki er meiri. Strætó bs. leggur áherslu á að veita hagkvæma og góða þjónustu sem getur verið samkeppnishæf við einkabílinn, þar sem því verður við komið. Þar sem byggðin er dreifðari verður erfiðara að bjóða upp á þjónustu sem stenst samkeppni við einkabílinn. Þjónusta strætó verður aldrei eins eða jafn góð alls staðar, það væri einfaldlega óraunhæf krafa.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun
Skoðun Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar
Skoðun Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Loftslagsverkfræði: Verkefni sem borgar sig ekki að láta bíða Snjólaug Árnadóttir,Páll Gunnarsson skrifar
Skoðun Hoppað í drullipolli við hliðina á Snorra Mássyni. Um allskonar fólk, líka í Miðflokknum Ægir Lúðvíksson skrifar
Skoðun Er kominn tími til að láta endurmeta brunabótamatið á þínu húsnæði? Heiðrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun Ákall til KKÍ og íslensku íþróttahreyfingarinnar Ragnhildur Hólmgeirsdóttir,Oddný Björg Rafnsdóttir,Svanhildur Anja Ástþórsdóttir,Guðjón Magnússon,Margrét Rut Eddudóttir skrifar
Það er að byrja alvarlegur faraldur sem við þurfum að stoppa strax í dag Steindór Þórarinsson Skoðun
Bílahús í Reykjavíkurborg – aðgengi, lög og ójöfnuður Alma Ýr Ingólfsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson,Bergur Þorri Benjamínsson,Sigurður Ágúst Sigurðsson Skoðun