Lífið Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 13.12.2021 22:01 GameTíví: Fyrsta kvöldið í Caldera Strákarnir í GameTíví ætla að virða Caldera fyrir sér í kvöld. Það er nýjasta kort Call of Duty: Warzone, sem er einn vinsælasti leikurinn um þessar mundir. Leikjavísir 13.12.2021 20:09 Bylgja Babýlons þriðji fyndnasti grínistinn í Skotlandi Grínistinn Bylgja Babýlons hafnaði í þriðja sæti á lista Rotunda Comedy Club í Skotlandi yfir bestu grínistana árið 2021. Lífið 13.12.2021 19:10 Varð pirraður á grímum á stangli og hefur tínt 8.000 síðasta árið Síðastliðið ár hefur Örlygur S. Sigurjónsson, fararstjóri og leiðsögumaður hjá Ferðafélagi Íslands, tínt átta þúsund andlitsgrímur í náttúrunni og á götum Reykjavíkurborgar. Hann segir að tínslan hafi byrjað þegar það angaraði hann að sjá alltaf grímur í runna á leið sinni í vinnuna og hafi síðan undið upp á sig. Lífið 13.12.2021 18:01 Golden Globes tilnefningarnar tilkynntar Rétt í þessu kom í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna. Afhendingin fer fram þann 9. janúar en ekki verður sýnt frá hátíðinni í þetta skiptið. Bíó og sjónvarp 13.12.2021 15:50 Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. Lífið 13.12.2021 15:11 Jólalög og strandarfílingur! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 13.12.2021 15:00 Fúlsar við Fyrsta blikinu og horfir frekar til Filippseyja Árni Stefán Árnason, dýralögfræðingur sem hefur látið sig varða umræðuna um blóðmerahald og annað er við kemur dýravelferð, segir ekki annað fyrir íslenska karlmenn á hans aldri en að leita annað, til dæmis til Filippseyja. Aktvívistahópnum Öfgum blöskrar ummæli lögfræðingsins og segja skrifin ógeðfelld. Lífið 13.12.2021 15:00 Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 13.12.2021 14:31 Antlers: Óþægileg hamskipti í metamfetamínbæli Hryllingsmyndin Antlers hefur nú loks ratað í kvikmyndahús eftir nokkrar Covid-tengdar seinkanir. Jesse Plemon og Keri Russell leika systkini sem aðstoða tólf ára dreng að leysa ansi snúið heimilis- og foreldravandamál. Gagnrýni 13.12.2021 14:31 Tíu auka starfsmenn kallaðir út í leikhúsið vegna hraðprófa Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur óskað eftir því við fjárlaganefnd Alþingis að Leikfélagi Reykjavíkur verði tryggður fimmtíu milljóna króna stuðningur til að mæta tekjutapi og kostnaði á árinu sem er að líða af völdum heimsfaraldurs kórónuveiru. Tíu auka starfsmenn eru kallaðir út á hverju sýningarkvöldi til að skanna hraðpróf. Menning 13.12.2021 13:46 Ísland kom fyrir í furðulegu atriði Billie Eilish fyrir SNL Saturday Night Live hefur birt á Twitter atriði með einstakri listakonu frá Íslandi. Lífið 13.12.2021 13:30 Úrslitin í Kviss réðust á lokaspurningunni Úrslitaviðureignin í Kviss fór fram í beinni útsendingu á laugardagskvöldið en þar mættust KR og Þróttur. Lífið 13.12.2021 12:31 Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt. Lífið 13.12.2021 12:03 Mjúkir pakkar eru góðir pakkar Hlýlegasta jólagjöfin gæti leynst í Rúmfatalagernum Lífið samstarf 13.12.2021 10:50 Dóra setur Íslandsmet í langlífi Dóra Ólafsdóttir á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík hefur nú náð hærri aldri en nokkur annar hér á landi. Frá þessu er greint á Facebook-hópnum Langlífi. Lífið 13.12.2021 10:30 Svona lítur fataskápur Dóru Júlíu út Plötusnúðurinn Dóra Júlía er á leiðinni í loftið með nýja þætti á Stöð 2 sem heita Þetta reddast þar sem hún fær skemmtilegt fólk til að elda með sér á meðan hún spjallar við það um alls konar hluti. Lífið 13.12.2021 10:30 Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. Lífið 13.12.2021 09:50 Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. Jól 13.12.2021 09:00 Þyrfti þrefaldan bílskúr undir grillgræjurnar BBQ Kóngurinn er bók vikunnar á Vísi Lífið samstarf 13.12.2021 08:45 Páll Óskar syrgir Gutta: „Takk fyrir að velja mig sem lífsförunaut“ Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson kvaddi köttinn Gutta á föstudag eftir alls átján ára samveru. Gutti var orðinn nítján ára gamall þegar nýru hans byrjuðu að gefa sig. Lífið 13.12.2021 00:26 Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 12.12.2021 23:06 Fyrst grafíkverk á öll strætóskýli og nú sýning á Hafnartorgi Sigurjón Sighvatsson var að opna ljósmyndasýningu á Hafnartorgi í dag, þar sem bæði er sýnt frá ljósmyndum hans á Íslandi og vestanhafs frá síðustu áratugum. Menning 12.12.2021 21:47 Leitar að eldri einhleypum karlmönnum: „Þessir yngri eru oft hugrakkari“ „Við erum hæstánægð með áhugann og búin að fá mjög margar og skemmtilegar umsóknir. En eins og síðast þá langar okkur að sjá fleiri umsóknir frá karlmönnum,“ segir Ása Ninna þáttastjórnandi stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins. Lífið 12.12.2021 20:36 Sandkassinn: Áhorfendur hafa áhrif í Warhammer: Vermintide 2 Strákarnir í Sandkassanum ætla að kíkja í hinn hræðilega Warhammer heim og spila leikinn Warhammer: Vermintide 2. Áhorfendur munu geta haft áhrif á leik strákanna í gegnum Twitch-spjallið. Leikjavísir 12.12.2021 19:35 Anne Rice er látin Rithöfundurinn Anne Rice lést í gær, 80 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir að hafa skrifað vinsæla sagnaflokkinn Vampire Chronicles. Menning 12.12.2021 18:20 Partýjól á Íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Tónlist 12.12.2021 16:00 Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. Lífið 12.12.2021 10:16 Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Uppistandarinn, rithöfundurinn og kaffihúsaeigandinn Dóri DNA minnist þess með hlýhug þegar hann fékk Hyundai 166 mhz pentium tölvu í jólagjöf sem barn og er það ein af hans uppáhalds jólaminningum. Í dag þykir honum hins vegar lang skemmtilegast að upplifa jólin í gegnum börnin sín og skapa minningar með þeim. Jól 12.12.2021 09:01 Sigurjón Sighvatsson opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu Í dag opnar Sigurjón Sighvatsson yfirlitssýningu við Hafnartorg á ljósmyndaverkum sem hann hefur unnið á undanförnum áratugum. Sýningin ber nafnið „Horft um öxl - ljósmyndir frá liðinni tíð“ en um er að ræða fyrstu opinberu sýningu ljósmynda Sigurjóns. Lífið 12.12.2021 08:14 « ‹ ›
Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 13.12.2021 22:01
GameTíví: Fyrsta kvöldið í Caldera Strákarnir í GameTíví ætla að virða Caldera fyrir sér í kvöld. Það er nýjasta kort Call of Duty: Warzone, sem er einn vinsælasti leikurinn um þessar mundir. Leikjavísir 13.12.2021 20:09
Bylgja Babýlons þriðji fyndnasti grínistinn í Skotlandi Grínistinn Bylgja Babýlons hafnaði í þriðja sæti á lista Rotunda Comedy Club í Skotlandi yfir bestu grínistana árið 2021. Lífið 13.12.2021 19:10
Varð pirraður á grímum á stangli og hefur tínt 8.000 síðasta árið Síðastliðið ár hefur Örlygur S. Sigurjónsson, fararstjóri og leiðsögumaður hjá Ferðafélagi Íslands, tínt átta þúsund andlitsgrímur í náttúrunni og á götum Reykjavíkurborgar. Hann segir að tínslan hafi byrjað þegar það angaraði hann að sjá alltaf grímur í runna á leið sinni í vinnuna og hafi síðan undið upp á sig. Lífið 13.12.2021 18:01
Golden Globes tilnefningarnar tilkynntar Rétt í þessu kom í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna. Afhendingin fer fram þann 9. janúar en ekki verður sýnt frá hátíðinni í þetta skiptið. Bíó og sjónvarp 13.12.2021 15:50
Kim náði lögfræðiprófinu í fjórðu tilraun Kim Kardashian West tilkynnti á Instagram í dag að hún náði lögfræðiprófinu sem hún hefur lært fyrir undanfarin tvö ár. Lífið 13.12.2021 15:11
Jólalög og strandarfílingur! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 13.12.2021 15:00
Fúlsar við Fyrsta blikinu og horfir frekar til Filippseyja Árni Stefán Árnason, dýralögfræðingur sem hefur látið sig varða umræðuna um blóðmerahald og annað er við kemur dýravelferð, segir ekki annað fyrir íslenska karlmenn á hans aldri en að leita annað, til dæmis til Filippseyja. Aktvívistahópnum Öfgum blöskrar ummæli lögfræðingsins og segja skrifin ógeðfelld. Lífið 13.12.2021 15:00
Bölvað ves á Bassa í des Í gærkvöldi fór í loftið jólaútgáfa af Blindum bakstri þar sem Eva Laufey fær til sín skemmtilega gesti næstu tvö sunnudagskvöld. Lífið 13.12.2021 14:31
Antlers: Óþægileg hamskipti í metamfetamínbæli Hryllingsmyndin Antlers hefur nú loks ratað í kvikmyndahús eftir nokkrar Covid-tengdar seinkanir. Jesse Plemon og Keri Russell leika systkini sem aðstoða tólf ára dreng að leysa ansi snúið heimilis- og foreldravandamál. Gagnrýni 13.12.2021 14:31
Tíu auka starfsmenn kallaðir út í leikhúsið vegna hraðprófa Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur óskað eftir því við fjárlaganefnd Alþingis að Leikfélagi Reykjavíkur verði tryggður fimmtíu milljóna króna stuðningur til að mæta tekjutapi og kostnaði á árinu sem er að líða af völdum heimsfaraldurs kórónuveiru. Tíu auka starfsmenn eru kallaðir út á hverju sýningarkvöldi til að skanna hraðpróf. Menning 13.12.2021 13:46
Ísland kom fyrir í furðulegu atriði Billie Eilish fyrir SNL Saturday Night Live hefur birt á Twitter atriði með einstakri listakonu frá Íslandi. Lífið 13.12.2021 13:30
Úrslitin í Kviss réðust á lokaspurningunni Úrslitaviðureignin í Kviss fór fram í beinni útsendingu á laugardagskvöldið en þar mættust KR og Þróttur. Lífið 13.12.2021 12:31
Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt. Lífið 13.12.2021 12:03
Mjúkir pakkar eru góðir pakkar Hlýlegasta jólagjöfin gæti leynst í Rúmfatalagernum Lífið samstarf 13.12.2021 10:50
Dóra setur Íslandsmet í langlífi Dóra Ólafsdóttir á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík hefur nú náð hærri aldri en nokkur annar hér á landi. Frá þessu er greint á Facebook-hópnum Langlífi. Lífið 13.12.2021 10:30
Svona lítur fataskápur Dóru Júlíu út Plötusnúðurinn Dóra Júlía er á leiðinni í loftið með nýja þætti á Stöð 2 sem heita Þetta reddast þar sem hún fær skemmtilegt fólk til að elda með sér á meðan hún spjallar við það um alls konar hluti. Lífið 13.12.2021 10:30
Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. Lífið 13.12.2021 09:50
Jólamolar: Er ekki týpan sem skiptir gjöfum Selma Björnsdóttir er einstaklega mikið jólabarn. Það er nóg að gera hjá henni í desember en fyrir utan almennan jólaundirbúning syngur hún á alls þrettán jólatónleikum ásamt því að stýra athöfnum hjá Siðmennt og leikstýra. Þá fer hún einnig með hlutverk í sjónvarpsþáttaröðinni Verbúðinni sem frumsýnd verður á RÚV á annan í jólum. Jól 13.12.2021 09:00
Þyrfti þrefaldan bílskúr undir grillgræjurnar BBQ Kóngurinn er bók vikunnar á Vísi Lífið samstarf 13.12.2021 08:45
Páll Óskar syrgir Gutta: „Takk fyrir að velja mig sem lífsförunaut“ Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson kvaddi köttinn Gutta á föstudag eftir alls átján ára samveru. Gutti var orðinn nítján ára gamall þegar nýru hans byrjuðu að gefa sig. Lífið 13.12.2021 00:26
Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 12.12.2021 23:06
Fyrst grafíkverk á öll strætóskýli og nú sýning á Hafnartorgi Sigurjón Sighvatsson var að opna ljósmyndasýningu á Hafnartorgi í dag, þar sem bæði er sýnt frá ljósmyndum hans á Íslandi og vestanhafs frá síðustu áratugum. Menning 12.12.2021 21:47
Leitar að eldri einhleypum karlmönnum: „Þessir yngri eru oft hugrakkari“ „Við erum hæstánægð með áhugann og búin að fá mjög margar og skemmtilegar umsóknir. En eins og síðast þá langar okkur að sjá fleiri umsóknir frá karlmönnum,“ segir Ása Ninna þáttastjórnandi stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins. Lífið 12.12.2021 20:36
Sandkassinn: Áhorfendur hafa áhrif í Warhammer: Vermintide 2 Strákarnir í Sandkassanum ætla að kíkja í hinn hræðilega Warhammer heim og spila leikinn Warhammer: Vermintide 2. Áhorfendur munu geta haft áhrif á leik strákanna í gegnum Twitch-spjallið. Leikjavísir 12.12.2021 19:35
Anne Rice er látin Rithöfundurinn Anne Rice lést í gær, 80 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir að hafa skrifað vinsæla sagnaflokkinn Vampire Chronicles. Menning 12.12.2021 18:20
Partýjól á Íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Tónlist 12.12.2021 16:00
Travis Scott sparkað af Coachella Tónlistarmaðurinn Travis Scott mun ekki koma fram á Coachella en hann átti að troða upp á aðaltónleikum hátíðarinnar sem er ein sú stærsta í heiminum. Sextíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til skipuleggjenda hátíðarinnar um að sparka Scott. Lífið 12.12.2021 10:16
Jólamolar: Fræsihefill, ferðalög og frönskunámskeið á óskalistanum Uppistandarinn, rithöfundurinn og kaffihúsaeigandinn Dóri DNA minnist þess með hlýhug þegar hann fékk Hyundai 166 mhz pentium tölvu í jólagjöf sem barn og er það ein af hans uppáhalds jólaminningum. Í dag þykir honum hins vegar lang skemmtilegast að upplifa jólin í gegnum börnin sín og skapa minningar með þeim. Jól 12.12.2021 09:01
Sigurjón Sighvatsson opnar sína fyrstu ljósmyndasýningu Í dag opnar Sigurjón Sighvatsson yfirlitssýningu við Hafnartorg á ljósmyndaverkum sem hann hefur unnið á undanförnum áratugum. Sýningin ber nafnið „Horft um öxl - ljósmyndir frá liðinni tíð“ en um er að ræða fyrstu opinberu sýningu ljósmynda Sigurjóns. Lífið 12.12.2021 08:14