Leikjavísir

GameTíví: Fyrsta kvöldið í Caldera

Samúel Karl Ólason skrifar
267132932_10158211547191651_7835010456127074477_n

Strákarnir í GameTíví ætla að virða Caldera fyrir sér í kvöld. Það er nýjasta kort Call of Duty: Warzone, sem er einn vinsælasti leikurinn um þessar mundir.

Á Caldera munu strákarnir fara taka smá „innlit útlit“ eins og þeir orða það og skoða eyjuna nýju.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.