Lífið Tók 48 tíma að gera staðinn hlýlegan og fallegan „Aukningin er stöðug, aðallega er enn um ófatlaðar, íslenskar konur að ræða sem hingað koma en við viljum einnig ná betur til fatlaðra, fólks af erlendum uppruna, karla, eldri borgara og allra hinna sem verða fyrir ofbeldi,“ segir Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, sem nú er komið í nýtt húsnæði við Bleikargróf 6 í Reykjavík. Lífið 2.6.2022 11:31 „Þá hefði ég mögulega ekki orðið tónlistarmaður“ Jón Jónsson er í dag þekktur sem einn ástsælasti tónlistarmaður landsins en hann segist hafa lagt góðan grunn áður en hlutirnir fóru að rúlla. Hann segir ástarsorg um tvítugt hafa mótað sig og lífið hans hvað mest. Lífið 2.6.2022 10:31 Tommi Steindórs stýrir Streetballmóti á Klambratúni X977 fagnar sumrinu með alvöru götuboltastemningu á Klambratúni þann 11. júní. Lífið samstarf 2.6.2022 08:48 „Það gerast alltaf einhverjir töfrar á milli okkar þegar við komum fram“ Hljómsveitin Kælan Mikla blæs til útgáfutónleika nú á laugardagskvöldið 4. júní á Gauknum, í tilefni af plötunni Undir köldum norðurljósum sem kom út í nóvember síðastliðnum. Tónlist 2.6.2022 07:00 „Fortíð og framtíð eru eitt með núinu og við erum ekki viss um hvenær núið er“ Á morgun, fimmtudaginn annan júní, opnar Guðmundur Óli Pálmason, sem gengur undir listamannsnafninu Kuggur, myndlistarsýninguna Tímarof í Gallerí Göng, Háteigskirkju. Sýningin opnar klukkan 16:00 og stendur til 28. júní. Menning 1.6.2022 20:01 „Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar“ Broadway stjarnan Matthew Morrison, sem einnig gerði garðinn frægan í Glee og sem dómari í So you think you can dance, hefur verið rekinn eftir að hafa sent óviðeigandi skilaboð til keppanda í síðarnefnda þættinum. Lífið 1.6.2022 17:30 Vill að Will Smith og Chris Rock tali saman og sættist Jada Pinkett Smith segist vona að eiginmaður hennar og leikarinn, Will Smith, og grínistinn Chris Rock nái sáttum. Smith gaf Rock kinnhest á Óskarsverðlaunahátíðinni í mars eftir að hann gerði grín að skalla Pinkett , sem er með hárlossjúkdóm. Lífið 1.6.2022 17:21 Frænkur sem vilja gera heiminn að betri stað: „Okkur langaði að hjálpa börnunum“ Frænkurnar Thelma Ósk og Brynhildur Anna Gunnarsdóttir vilja gera heiminn að betri stað og hjálpa börnum í Úkraínu með lokaverkefninu sínu úr Langholtsskóla. Þær handsauma sjálfar poka og selja til styrktar SOS Barnaþorpa. Lífið 1.6.2022 15:30 Bein útsending frá stærsta utanvegahlaupi ársins: „Þetta verður bara algjört partý“ „Þetta verður ein hlaupaveisla alla helgina og ég hlakka til leyfa fólki að fylgjast með stemmningunni heima í stofu, eða hvar sem það heldur sig,“ segir hlaupakonan og sminkan Rakel María Hjaltadóttir í samtali við Vísi. Lífið 1.6.2022 14:30 Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Lífið 1.6.2022 13:58 Leikhúsupplifun í húsbíl þar sem áhorfendur fá að gægjast inn í einkalíf annarra Heimferð (Moetvi Caravan) er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, en aðeins átta áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Menning 1.6.2022 13:30 „Háttvirtur þingmaður er fallinn frá,“ sagði forsetinn og hló Líneik Anna Sævarsdóttir stýrði löngum fundi Alþingis í gær en rétt fyrir fundarslit varð henni á þegar hún tilkynnti þingheimi að Helga Vala Helgadóttir væri fallin frá. Lífið 1.6.2022 12:30 „Stundum gat ég ekki farið fram úr rúminu“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Guðmundsen hefur lent í fjölda áfalla í gegnum tíðina. Hún átti erfitt með skóla í æsku, leið ekki vel heima hjá sér, náði illa saman við mömmu sína og átti í slæmu sambandi við pabba sinn. Hún flutti að heiman aðeins sextán ára gömul. Lífið 1.6.2022 11:30 Vilja útrýma enskuslettum úr tölvuleikjaheiminum Frönsk málnefnd skipaði opinberum starfsmönnum að hætta að nota ensk íðorð um tölvuleiki. Menningarmálaráðuneyti landsins segir sletturnar hindra skilning fólks en tölvuleikjaspilarar segja reglurnar tilgangslausar. Leikjavísir 1.6.2022 11:23 Fanney Birna og Andri eignuðust stúlku Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni í gær að annað barn þeirra hjóna, lítil stúlka, væri komin í heiminn. Lífið 1.6.2022 10:30 Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Matur 1.6.2022 07:01 Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rave og Rokk! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 31.5.2022 21:41 Billie Eilish og kærastinn hætt saman Söngkonan Billie Eilish og kærasti hennar, leikarinn Matthew Tylor Vorce, eru hætt saman. Vorce greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni. Lífið 31.5.2022 21:39 Taylor Mac og Úkúlellurnar opna Listahátíð í Reykjavík Sviðslistamaðurinn Taylor Mac mun spila á opnunarsýningu Listahátíðar í Reykjavík sem fer fram á morgun. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar telur að þakið muni rifna af Þjóðleikhúsinu þar sem sýningin fer fram. Menning 31.5.2022 20:52 Segir sambönd geta orðið sterkari eftir framhjáhald „Ég hef í minni vinnu hjálpað einstaklingum sem hafa byrjað samband sitt í framhjáhaldi og þeir hafa lent í erfiðleikum hvað varðar skömmina er tengist fyrrverandi maka,“ segir Björg Vigfúsdóttir í viðtali við Vísi. Makamál 31.5.2022 19:30 Tróð óvænt upp á tónleikum og bíður úrskurðar kviðdóms Tónleikagestir ráku upp stór augu þegar stórleikarinn Johnny Depp tróð óvænt upp á tónleikum gítarleikarans Jeff Beck's í Yorkshire á sunnudagskvöld. Lífið 31.5.2022 16:30 Gosi verður alvöru strákur Nýjasti meðlimurinn úr Disney teiknimyndafjölskyldunni til þess að vera leikinn er Gosi. Tom Hanks fer með hlutverk Gepetto sem býr til viðarbrúðuna Gosa sem þarf að sanna virði sitt áður en ósk föður hans er uppfyllt. Bíó og sjónvarp 31.5.2022 15:30 Komdu orkunni þinni í jafnvægi „Hugmyndafræði Ayuraveda um að borða meðvitað er sú aðferð sem allir geta fylgt til þess að bæta matarvenjur sínar, lifað heilbrigðari lífi sem styður við meltingarkerfið og orkuna,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir. Lífið 31.5.2022 14:31 Vörur sem auðvelda nýbökuðum foreldrum lífið Ungbarnavörurnar frá Chicco eru sérhannaðar til að auðvelda nýbökuðum foreldrum lífið. Lífið samstarf 31.5.2022 12:49 Kjaftæði að það sé ekki hægt að gera betur: „Við höldum áfram að berjast“ Í lokaþættinum af Spjallið með Góðvild ræðir Sigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar um verkefnið við Ásdísi Örnu Gottskálksdóttur formann félagsins. Lífið 31.5.2022 12:31 Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. Lífið 31.5.2022 11:31 „Hélt að líf mitt væri búið þegar ég hætti að drekka“ Þær Bryndís Morrison og María Kaldalón eiga það sameiginlegt að hafa hætt að drekka og hafa þær báðar komist að því að lífið var þá ekki búið, þvert á það sem þær héldu að myndi gerast. Saman halda þær úti hlaðvarpinu Taka tvö og er það um edrúmennskuna. Lífið 31.5.2022 10:30 Ný hárlína frá Kérastase sérhönnuð fyrir herramenn Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf. heildsölu, segir hárþynningu og hárlos oft valda fólki hugarangri. Hjá Kérastase Paris eru til meðferðir við hárþynningu fyrir bæði kynin og eins hármeðferð við hárlosi. Lífið samstarf 31.5.2022 10:16 „Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin“ Leikarinn Bjarni Snæbjörnsson segist hafa óskað sér þess að vera ekki samkynhneigður, þóst hafa áhuga á stelpum og bælt niður tilfinningar sínar í langan tíma áður en hann kom út úr skápnum. Lífið 31.5.2022 07:01 Instagram vikunnar – Birnir, Bríet, Kaleo O.fl… Instagram vikunnar er nýr liður á Albumm sem birtist alla mánudagsmorgna þar sem við skoðum hvað er að frétta! Albumm 30.5.2022 20:31 « ‹ ›
Tók 48 tíma að gera staðinn hlýlegan og fallegan „Aukningin er stöðug, aðallega er enn um ófatlaðar, íslenskar konur að ræða sem hingað koma en við viljum einnig ná betur til fatlaðra, fólks af erlendum uppruna, karla, eldri borgara og allra hinna sem verða fyrir ofbeldi,“ segir Hugrún Hrönn Kristjánsdóttir, teymisstjóri Bjarkarhlíðar, sem nú er komið í nýtt húsnæði við Bleikargróf 6 í Reykjavík. Lífið 2.6.2022 11:31
„Þá hefði ég mögulega ekki orðið tónlistarmaður“ Jón Jónsson er í dag þekktur sem einn ástsælasti tónlistarmaður landsins en hann segist hafa lagt góðan grunn áður en hlutirnir fóru að rúlla. Hann segir ástarsorg um tvítugt hafa mótað sig og lífið hans hvað mest. Lífið 2.6.2022 10:31
Tommi Steindórs stýrir Streetballmóti á Klambratúni X977 fagnar sumrinu með alvöru götuboltastemningu á Klambratúni þann 11. júní. Lífið samstarf 2.6.2022 08:48
„Það gerast alltaf einhverjir töfrar á milli okkar þegar við komum fram“ Hljómsveitin Kælan Mikla blæs til útgáfutónleika nú á laugardagskvöldið 4. júní á Gauknum, í tilefni af plötunni Undir köldum norðurljósum sem kom út í nóvember síðastliðnum. Tónlist 2.6.2022 07:00
„Fortíð og framtíð eru eitt með núinu og við erum ekki viss um hvenær núið er“ Á morgun, fimmtudaginn annan júní, opnar Guðmundur Óli Pálmason, sem gengur undir listamannsnafninu Kuggur, myndlistarsýninguna Tímarof í Gallerí Göng, Háteigskirkju. Sýningin opnar klukkan 16:00 og stendur til 28. júní. Menning 1.6.2022 20:01
„Ég get ekki beðið alla þá sem komu að málinu nógu oft afsökunar“ Broadway stjarnan Matthew Morrison, sem einnig gerði garðinn frægan í Glee og sem dómari í So you think you can dance, hefur verið rekinn eftir að hafa sent óviðeigandi skilaboð til keppanda í síðarnefnda þættinum. Lífið 1.6.2022 17:30
Vill að Will Smith og Chris Rock tali saman og sættist Jada Pinkett Smith segist vona að eiginmaður hennar og leikarinn, Will Smith, og grínistinn Chris Rock nái sáttum. Smith gaf Rock kinnhest á Óskarsverðlaunahátíðinni í mars eftir að hann gerði grín að skalla Pinkett , sem er með hárlossjúkdóm. Lífið 1.6.2022 17:21
Frænkur sem vilja gera heiminn að betri stað: „Okkur langaði að hjálpa börnunum“ Frænkurnar Thelma Ósk og Brynhildur Anna Gunnarsdóttir vilja gera heiminn að betri stað og hjálpa börnum í Úkraínu með lokaverkefninu sínu úr Langholtsskóla. Þær handsauma sjálfar poka og selja til styrktar SOS Barnaþorpa. Lífið 1.6.2022 15:30
Bein útsending frá stærsta utanvegahlaupi ársins: „Þetta verður bara algjört partý“ „Þetta verður ein hlaupaveisla alla helgina og ég hlakka til leyfa fólki að fylgjast með stemmningunni heima í stofu, eða hvar sem það heldur sig,“ segir hlaupakonan og sminkan Rakel María Hjaltadóttir í samtali við Vísi. Lífið 1.6.2022 14:30
Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Lífið 1.6.2022 13:58
Leikhúsupplifun í húsbíl þar sem áhorfendur fá að gægjast inn í einkalíf annarra Heimferð (Moetvi Caravan) er einstæð ör-leikhúsupplifun í húsbíl fyrir lítinn áhorfendahóp í senn, en aðeins átta áhorfendur komast inn á hverja sýningu fyrir sig. Menning 1.6.2022 13:30
„Háttvirtur þingmaður er fallinn frá,“ sagði forsetinn og hló Líneik Anna Sævarsdóttir stýrði löngum fundi Alþingis í gær en rétt fyrir fundarslit varð henni á þegar hún tilkynnti þingheimi að Helga Vala Helgadóttir væri fallin frá. Lífið 1.6.2022 12:30
„Stundum gat ég ekki farið fram úr rúminu“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Guðmundsen hefur lent í fjölda áfalla í gegnum tíðina. Hún átti erfitt með skóla í æsku, leið ekki vel heima hjá sér, náði illa saman við mömmu sína og átti í slæmu sambandi við pabba sinn. Hún flutti að heiman aðeins sextán ára gömul. Lífið 1.6.2022 11:30
Vilja útrýma enskuslettum úr tölvuleikjaheiminum Frönsk málnefnd skipaði opinberum starfsmönnum að hætta að nota ensk íðorð um tölvuleiki. Menningarmálaráðuneyti landsins segir sletturnar hindra skilning fólks en tölvuleikjaspilarar segja reglurnar tilgangslausar. Leikjavísir 1.6.2022 11:23
Fanney Birna og Andri eignuðust stúlku Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni í gær að annað barn þeirra hjóna, lítil stúlka, væri komin í heiminn. Lífið 1.6.2022 10:30
Helvítis kokkurinn: Kjúklingasamloka með Bourbon-Beikon sultu Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Matur 1.6.2022 07:01
Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Rave og Rokk! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 31.5.2022 21:41
Billie Eilish og kærastinn hætt saman Söngkonan Billie Eilish og kærasti hennar, leikarinn Matthew Tylor Vorce, eru hætt saman. Vorce greinir sjálfur frá þessu á Instagram-síðu sinni. Lífið 31.5.2022 21:39
Taylor Mac og Úkúlellurnar opna Listahátíð í Reykjavík Sviðslistamaðurinn Taylor Mac mun spila á opnunarsýningu Listahátíðar í Reykjavík sem fer fram á morgun. Listrænn stjórnandi hátíðarinnar telur að þakið muni rifna af Þjóðleikhúsinu þar sem sýningin fer fram. Menning 31.5.2022 20:52
Segir sambönd geta orðið sterkari eftir framhjáhald „Ég hef í minni vinnu hjálpað einstaklingum sem hafa byrjað samband sitt í framhjáhaldi og þeir hafa lent í erfiðleikum hvað varðar skömmina er tengist fyrrverandi maka,“ segir Björg Vigfúsdóttir í viðtali við Vísi. Makamál 31.5.2022 19:30
Tróð óvænt upp á tónleikum og bíður úrskurðar kviðdóms Tónleikagestir ráku upp stór augu þegar stórleikarinn Johnny Depp tróð óvænt upp á tónleikum gítarleikarans Jeff Beck's í Yorkshire á sunnudagskvöld. Lífið 31.5.2022 16:30
Gosi verður alvöru strákur Nýjasti meðlimurinn úr Disney teiknimyndafjölskyldunni til þess að vera leikinn er Gosi. Tom Hanks fer með hlutverk Gepetto sem býr til viðarbrúðuna Gosa sem þarf að sanna virði sitt áður en ósk föður hans er uppfyllt. Bíó og sjónvarp 31.5.2022 15:30
Komdu orkunni þinni í jafnvægi „Hugmyndafræði Ayuraveda um að borða meðvitað er sú aðferð sem allir geta fylgt til þess að bæta matarvenjur sínar, lifað heilbrigðari lífi sem styður við meltingarkerfið og orkuna,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir. Lífið 31.5.2022 14:31
Vörur sem auðvelda nýbökuðum foreldrum lífið Ungbarnavörurnar frá Chicco eru sérhannaðar til að auðvelda nýbökuðum foreldrum lífið. Lífið samstarf 31.5.2022 12:49
Kjaftæði að það sé ekki hægt að gera betur: „Við höldum áfram að berjast“ Í lokaþættinum af Spjallið með Góðvild ræðir Sigurður Hólmar Jóhannesson framkvæmdastjóri Góðvildar um verkefnið við Ásdísi Örnu Gottskálksdóttur formann félagsins. Lífið 31.5.2022 12:31
Priscilla Presley er alsæl með myndina um kónginn Elvis sem hlaut tólf mínútna lófatak Fyrrverandi eiginkona kóngsins, Pricilla Presley hefur vart undan að hrósa myndinni um líf hans úr smiðju Baz Luhrmann sem var forsýnd í Cannes. Líf Elvis Presley var viðburðaríkt áður en hann lést aðeins 42 ára gamall og því á mörgu að taka. Lífið 31.5.2022 11:31
„Hélt að líf mitt væri búið þegar ég hætti að drekka“ Þær Bryndís Morrison og María Kaldalón eiga það sameiginlegt að hafa hætt að drekka og hafa þær báðar komist að því að lífið var þá ekki búið, þvert á það sem þær héldu að myndi gerast. Saman halda þær úti hlaðvarpinu Taka tvö og er það um edrúmennskuna. Lífið 31.5.2022 10:30
Ný hárlína frá Kérastase sérhönnuð fyrir herramenn Fríða Rut Heimisdóttir, hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf. heildsölu, segir hárþynningu og hárlos oft valda fólki hugarangri. Hjá Kérastase Paris eru til meðferðir við hárþynningu fyrir bæði kynin og eins hármeðferð við hárlosi. Lífið samstarf 31.5.2022 10:16
„Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin“ Leikarinn Bjarni Snæbjörnsson segist hafa óskað sér þess að vera ekki samkynhneigður, þóst hafa áhuga á stelpum og bælt niður tilfinningar sínar í langan tíma áður en hann kom út úr skápnum. Lífið 31.5.2022 07:01
Instagram vikunnar – Birnir, Bríet, Kaleo O.fl… Instagram vikunnar er nýr liður á Albumm sem birtist alla mánudagsmorgna þar sem við skoðum hvað er að frétta! Albumm 30.5.2022 20:31
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið