Lífið Britney verðmerkt Söngdívan fallandi, Britney Spears, lét sig ekki vanta á tískuvikuna í New York um helgina. Britney var sérstakur gestur hönnuðarins Kimoru Lee Simmons, á sýningu Baby Phat. Var Britney íklædd svörtum kjól en það var ekki kjóllinn sem vakti mesta athygli. Lífið 4.2.2007 17:01 Þrjú þúsund eintök seld Platan Svandís Þula - minning hefur selst í tæplega þrjú þúsund eintökum og er því langsöluhæsta platan á þessu ári. Tónlist 4.2.2007 16:30 Vill helming eigna Tomi Rae Hynie, ekkja James Brown, hefur höfðað mál þar sem hún óskar eftir helmingi eigna sálargoðsagnarinnar. Lífið 4.2.2007 16:00 Skilnaður opinber Skilnaður kynbombunnar Pamelu Anderson og söngvarans Kid Rock er genginn í gegn. Pamela og Kid Rock, sem heitir réttu nafni Robert Ritchie, sóttu um skilnaðinn í nóvember í fyrra eftir aðeins fjögurra mánaða hjónaband. Lífið 4.2.2007 15:00 Óvíst hvort Washington haldi áfram Framtíð Isaiah Washington í þættinum Gray‘s Anatomy er enn óráðin eftir að hann kallaði mótleikara sinn T.R. Knight „hommatitt“ í tvígang. Leikarinn reynir nú hvað hann getur til að komast aftur í náðina hjá framleiðendum þáttanna og hefur leitað sér hjálpar. Lífið 4.2.2007 14:30 Ómar gleymdi engum koltvísýringi “Það sem ég hafði um mengunina að segja var klippt út úr Kastljósinu,” segir Ómar Ragnarsson hugsjónamaður með meiru. Fréttablaðið greindi nýverið frá því að verulega umdeildar eru hugmyndir Ómars, sem hann boðaði í Kastljósinu í vikunni, um endurreisn rúntsins gamla sem ganga út á að gera umferð sem kennd er við rúntinn, niður Laugaveg og um Austurstræti, að tvístefnu. Lífið 4.2.2007 14:00 Lohan fælir fíklana frá Lindsay Lohan er ekki vinsæl meðal annarra íbúa á Wonderland meðferðarheimilinu þar sem hún hefur dvalist að undanförnu. Leikkonan skráði sig sjálf inn á meðferðarheimilið 17. janúar síðastliðinn, þar sem henni fannst tími til kominn að takast á við drykkjuvandamál sín. Lífið 4.2.2007 13:00 Kronika ekki sama og Kronikan Nemendur og kennarar eru ekki sáttir við að nýtt vikurit hafi fengið sama nafn og skólablaðið þeirra. Lífið 4.2.2007 12:30 Greiddi 150 þúsund krónur fyrir kaffistofuútvarp „Það er mikið óréttlæti í þessari gjaldtöku og ég mun grípa til aðgerða. Hvað það verður skal hins vegar ósagt látið,“ segir Einar Hallgrímsson, verslunareigandi í Vestmannaeyjum. Dómur féll nýverið í héraðsdómi Suðurlands þar sem Einari var gert að greiða hundrað og fimmtíu þúsund krónur í málskostnað vegna máls sem STEF höfðaði á hendur honum vegna ógreiddra krafa. Lífið 4.2.2007 12:00 Finnur fyrir kaldri hönd dauðans „Ég hef vitað af þessu í dágóðan tíma, þannig þetta kemur ekkert aftan að mér, segir Þorsteinn Guðmundsson leikari, spaugari og rithöfundur sem fagnar fertugasafmæli í dag. Lífið 4.2.2007 11:30 Fékk hjálp frá pabba Garðar Thór Cortes söng á heljarinnar kynningarfundi á Il Bottaccio í London á fimmtudagskvöld. Til stóð að kynningin yrði haldin um miðjan janúar en var frestað sökum veikinda stórtenórsins. Lífið 4.2.2007 11:00 Eignaðist tvíbura Leikarinn Patrick Dempsey og eiginkona hans Jillian Dempsey hafa eignast tvíbura. Fæddust þeir síðastliðinn fimmtudag í Los Angeles og hafa fengið nöfnin Darby Galen og Sullivan Patrick. Lífið 4.2.2007 10:30 CoBrA-málari gefur Danski málarinn Carl-Henning Pedersen, sem var einn þeirra sem tóku virkan þátt í CoBrA-hreyfingunni, gaf í vikunni fjörutíu verk til Listasafns danska ríkisins. Verkin er frá löngu tímabili, síðari hluta sjötta áratugarins til þess níunda. Carl-Henning er fjörgamall, fæddur 1913. Lífið 4.2.2007 10:00 Löng nótt framundan hjá mörgum „Við ætlum að hittast nokkrir á Players og horfa á leikinn,“ segir Brynjar Freyr Halldórsson, einn fárra Íslendinga sem hefur tekið ástfóstri við bandaríska fótboltann en í nótt verður hinn árlegi Super Bowl eða Ofur Skál. Um er að ræða stærsta íþróttaviðburðinn þar vestra en að þessu sinni eigast við Chicago Bears og Indianapolis Colts í Miami. Billy Joel syngur þjóðsönginn og sjálfur Prince spilar í hálfleik. Lífið 4.2.2007 09:00 Samdráttur hjá Sony Japanski tæknirisinn Sony skilaði tæplega 160 milljarða jena hagnaði á síðasta fjórðungi liðins árs. Það svarar til 90,3 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hagnaður Sony fyrir ári 95,4 milljarða króna. Leikjavísir 3.2.2007 00:01 Sienna svaf hjá Hayden Sögusagnir um að Sienna Miller og Hayden Christensen hafi notið ásta fyrir framan myndavélarnar í myndinni „Factory Girl“ virðast vera sannar. Dagblaðið New York Daily News sagði frá þessu á vefsíðu sinni í dag. Lífið 2.2.2007 17:43 Heimspekifyrirlestur Félag áhugamanna um heimspeki verður með fyrirlestur á morgun, laugardagin 3. febrúar kl: 15:00. Fyrirlesturinn ber heitið ,,Smalakrókar - Paul Ricoeur um sjálfsvitund og samsemd”. Menning 2.2.2007 17:36 Leiðsla – Ný sýning í Listasafni ASÍ Á morgun, laugardaginn 3. febrúar klukkan 15:00, opnar sýning Eyglóar Harðardóttur í Ásmundarsal og Gryfjunni í Listasfani ASÍ. Ber sýningin heitið Leiðsla. Á sýningunni má sjá skjáverk, málverk á pappír, teikningar og þrívíð verk sem öll eru unnin með Ásmundarsal og Gryfjuna í huga. Menning 2.2.2007 17:16 París er best í bólinu Joe Francis heitir maður sem hefur auðgast ótæplega á klámiðnaðinum vestur í Ameríku. Hann er nokkuð frægur í þeim bransa, og kannski frægastur fyrir að hafa verið í nánu sambandi við París Hilton á myndbandi sem hálfur heimurinn hefur líklega séð. Eftir því sem Joe segir sjálfur er París ekki eina frægðargellan sem hann hefur tekið til lagnaðar. Hún er þó sú langbesta. Lífið 2.2.2007 12:38 Sjónarsviptir að Bítinu Morgunþátturinn Ísland í bítið rann skeið sitt á enda í morgun með síðustu sjónvarpsútsendingu morgunhananna Sirrýar og Heimis. Þátturinn heldur áfram í útvarpi sem Í bítið á Bylgjunni, en tæplega 1400 þættir fóru í loftið á rúmum sjö árum á Stöð 2. Heimir Karlsson hefur verið annar stjórnanda Íslands í bítið í rúm þrjú ár, lengst allra þáttarstjórnanda. Lífið 2.2.2007 10:10 Harry Potter kemur út með haustinu hér á landi Aðdáendur galdrastráksins Harry Pottter hér á landi verða að bíða fram á haust þar til þýðingin á síðustu bókinni um hann, Harry Potter and the Deathly Hallows, kemur út. Menning 1.2.2007 14:54 Stefnir í alvöru fangelsi Bandaríki leikarinn Lane Garrison á yfir höfði sér alvarlegar ákærur, eftir að lögreglan upplýsti að hann hefði bæði verið undir áhrifum eiturlyfja og áfengism, þegar hann ók Landrover jeppa sínum á tré í byrjun desember. Sautján ára piltur lét lífið í slysinu, en auk þess voru í jeppanum tvær fimmtán ára stúlkur, sem slösuðust mikið. Lífið 1.2.2007 11:00 Tyra fékk bónorð í beinni Fyrirsætan Tyra Banks er ýmsu vön, en það kom henni þó á óvart að fá bónorð í beinni sjónvarpsútsendingu. Og það frá ættarhöfðingja í Nígeríu. Tyra var í spjallþætti Larrys King og þau voru að tala um holdarfar stjörnunnar, sem hefur verið eitthvað til umræðu í fjölmiðlum vestra undanfarið. Lífið 1.2.2007 10:45 Er Britney orðin Gyðingur ? Lífið 1.2.2007 10:12 Martröð golfarans Tævanskur golfari missti minnið eftir að hitta holu í höggi á golfvelli í Taiwan. Wang sem er fimmtugur var í golfi með vinum sínum í borginni Xinzu þegar þetta gerðist. Vinur Wangs sem var með honum sagði að boltinn hefði flogið og fallið beint ofan í holuna, sem er venjuleg þriggja para hola. Wang var fyrst yfir sig glaður, en þegar vinir hans náðu í boltann og komu til að óska honum til hamingju, fundu þeir hann muldrandi upp á hól: "Af hverju er ég hérna?" Lífið 1.2.2007 07:38 Ekki slæmt að vera vinsælust "Það er ekki slæmt að vera vinsælust. Takk kærlega fyrir að kjósa mig það. Takk," sagði tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, við afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Lífið 1.2.2007 00:01 Synir Marley´s halda tónleika Synir Marley´s ráðgera afmælistónleika Fjórir synir Bob Marley´s áforma nú að halda tónleika á Jamaica í tilefni afmælisdags reggae stjörnunnar, en hann hefði orðið 62ja ára 6. febrúar. Tónleikarnir “Smile Jamaica” verða haldnir í Nine Miles, St Ann, fæðingarstað söngvarans. Tónleikarnir eru hluti af afmælisviku til höfuðs Marley´s þar sem ýmislegt er gert til að fagna afmælisdeginum Tónlist 31.1.2007 17:23 Aron Pálmi segir frá misnotkun Í viðtali við tímaritið Ísafold segir Aron Pálmi Ágústsson frá því hvernig hann misnotaði sjö ára gamlan dreng, þá 12 ára gamall. Aron var dæmdur í tíu ára fangelsi tveimur árum síðar fyrir kynferðisbrotið gegn drengnum, sem varð fyrir sálrænu áfalli við atvikið og átti eftir það erfitt með svefn. Í tímaritinu kemur fram að Aron var að herma eftir misnotkun sem hann varð sjálfur fyrir af hálfu nágranna síns stuttu áður. Lífið 31.1.2007 17:00 Köld slóð til Gautaborgar Kvikmyndinni Kaldri slóð hefur verið boðið að taka þátt í “Nordic Film Market” sem er sölumarkaður innan Gautaborgar hátíðarinnar. Það eru einungis tuttugu myndum frá Norðurlöndunum boðin þáttaka á þessum lokaða markaði og því er þetta mikill fengur fyrir framleiðendur myndarinnar. Bíó og sjónvarp 31.1.2007 16:47 J-Lo ver vísindatrú Söng- og leikkonan Jennifer Lopez, öðru nafni J-Lo, hefur upplýst að pabbi hennar sé vísindatrúar og hafi verið það í 20 ár. Hún hafi þó sjálf verið alin upp í kaþólskri trú. Lífið 31.1.2007 16:30 « ‹ ›
Britney verðmerkt Söngdívan fallandi, Britney Spears, lét sig ekki vanta á tískuvikuna í New York um helgina. Britney var sérstakur gestur hönnuðarins Kimoru Lee Simmons, á sýningu Baby Phat. Var Britney íklædd svörtum kjól en það var ekki kjóllinn sem vakti mesta athygli. Lífið 4.2.2007 17:01
Þrjú þúsund eintök seld Platan Svandís Þula - minning hefur selst í tæplega þrjú þúsund eintökum og er því langsöluhæsta platan á þessu ári. Tónlist 4.2.2007 16:30
Vill helming eigna Tomi Rae Hynie, ekkja James Brown, hefur höfðað mál þar sem hún óskar eftir helmingi eigna sálargoðsagnarinnar. Lífið 4.2.2007 16:00
Skilnaður opinber Skilnaður kynbombunnar Pamelu Anderson og söngvarans Kid Rock er genginn í gegn. Pamela og Kid Rock, sem heitir réttu nafni Robert Ritchie, sóttu um skilnaðinn í nóvember í fyrra eftir aðeins fjögurra mánaða hjónaband. Lífið 4.2.2007 15:00
Óvíst hvort Washington haldi áfram Framtíð Isaiah Washington í þættinum Gray‘s Anatomy er enn óráðin eftir að hann kallaði mótleikara sinn T.R. Knight „hommatitt“ í tvígang. Leikarinn reynir nú hvað hann getur til að komast aftur í náðina hjá framleiðendum þáttanna og hefur leitað sér hjálpar. Lífið 4.2.2007 14:30
Ómar gleymdi engum koltvísýringi “Það sem ég hafði um mengunina að segja var klippt út úr Kastljósinu,” segir Ómar Ragnarsson hugsjónamaður með meiru. Fréttablaðið greindi nýverið frá því að verulega umdeildar eru hugmyndir Ómars, sem hann boðaði í Kastljósinu í vikunni, um endurreisn rúntsins gamla sem ganga út á að gera umferð sem kennd er við rúntinn, niður Laugaveg og um Austurstræti, að tvístefnu. Lífið 4.2.2007 14:00
Lohan fælir fíklana frá Lindsay Lohan er ekki vinsæl meðal annarra íbúa á Wonderland meðferðarheimilinu þar sem hún hefur dvalist að undanförnu. Leikkonan skráði sig sjálf inn á meðferðarheimilið 17. janúar síðastliðinn, þar sem henni fannst tími til kominn að takast á við drykkjuvandamál sín. Lífið 4.2.2007 13:00
Kronika ekki sama og Kronikan Nemendur og kennarar eru ekki sáttir við að nýtt vikurit hafi fengið sama nafn og skólablaðið þeirra. Lífið 4.2.2007 12:30
Greiddi 150 þúsund krónur fyrir kaffistofuútvarp „Það er mikið óréttlæti í þessari gjaldtöku og ég mun grípa til aðgerða. Hvað það verður skal hins vegar ósagt látið,“ segir Einar Hallgrímsson, verslunareigandi í Vestmannaeyjum. Dómur féll nýverið í héraðsdómi Suðurlands þar sem Einari var gert að greiða hundrað og fimmtíu þúsund krónur í málskostnað vegna máls sem STEF höfðaði á hendur honum vegna ógreiddra krafa. Lífið 4.2.2007 12:00
Finnur fyrir kaldri hönd dauðans „Ég hef vitað af þessu í dágóðan tíma, þannig þetta kemur ekkert aftan að mér, segir Þorsteinn Guðmundsson leikari, spaugari og rithöfundur sem fagnar fertugasafmæli í dag. Lífið 4.2.2007 11:30
Fékk hjálp frá pabba Garðar Thór Cortes söng á heljarinnar kynningarfundi á Il Bottaccio í London á fimmtudagskvöld. Til stóð að kynningin yrði haldin um miðjan janúar en var frestað sökum veikinda stórtenórsins. Lífið 4.2.2007 11:00
Eignaðist tvíbura Leikarinn Patrick Dempsey og eiginkona hans Jillian Dempsey hafa eignast tvíbura. Fæddust þeir síðastliðinn fimmtudag í Los Angeles og hafa fengið nöfnin Darby Galen og Sullivan Patrick. Lífið 4.2.2007 10:30
CoBrA-málari gefur Danski málarinn Carl-Henning Pedersen, sem var einn þeirra sem tóku virkan þátt í CoBrA-hreyfingunni, gaf í vikunni fjörutíu verk til Listasafns danska ríkisins. Verkin er frá löngu tímabili, síðari hluta sjötta áratugarins til þess níunda. Carl-Henning er fjörgamall, fæddur 1913. Lífið 4.2.2007 10:00
Löng nótt framundan hjá mörgum „Við ætlum að hittast nokkrir á Players og horfa á leikinn,“ segir Brynjar Freyr Halldórsson, einn fárra Íslendinga sem hefur tekið ástfóstri við bandaríska fótboltann en í nótt verður hinn árlegi Super Bowl eða Ofur Skál. Um er að ræða stærsta íþróttaviðburðinn þar vestra en að þessu sinni eigast við Chicago Bears og Indianapolis Colts í Miami. Billy Joel syngur þjóðsönginn og sjálfur Prince spilar í hálfleik. Lífið 4.2.2007 09:00
Samdráttur hjá Sony Japanski tæknirisinn Sony skilaði tæplega 160 milljarða jena hagnaði á síðasta fjórðungi liðins árs. Það svarar til 90,3 milljarða íslenskra króna. Til samanburðar nam hagnaður Sony fyrir ári 95,4 milljarða króna. Leikjavísir 3.2.2007 00:01
Sienna svaf hjá Hayden Sögusagnir um að Sienna Miller og Hayden Christensen hafi notið ásta fyrir framan myndavélarnar í myndinni „Factory Girl“ virðast vera sannar. Dagblaðið New York Daily News sagði frá þessu á vefsíðu sinni í dag. Lífið 2.2.2007 17:43
Heimspekifyrirlestur Félag áhugamanna um heimspeki verður með fyrirlestur á morgun, laugardagin 3. febrúar kl: 15:00. Fyrirlesturinn ber heitið ,,Smalakrókar - Paul Ricoeur um sjálfsvitund og samsemd”. Menning 2.2.2007 17:36
Leiðsla – Ný sýning í Listasafni ASÍ Á morgun, laugardaginn 3. febrúar klukkan 15:00, opnar sýning Eyglóar Harðardóttur í Ásmundarsal og Gryfjunni í Listasfani ASÍ. Ber sýningin heitið Leiðsla. Á sýningunni má sjá skjáverk, málverk á pappír, teikningar og þrívíð verk sem öll eru unnin með Ásmundarsal og Gryfjuna í huga. Menning 2.2.2007 17:16
París er best í bólinu Joe Francis heitir maður sem hefur auðgast ótæplega á klámiðnaðinum vestur í Ameríku. Hann er nokkuð frægur í þeim bransa, og kannski frægastur fyrir að hafa verið í nánu sambandi við París Hilton á myndbandi sem hálfur heimurinn hefur líklega séð. Eftir því sem Joe segir sjálfur er París ekki eina frægðargellan sem hann hefur tekið til lagnaðar. Hún er þó sú langbesta. Lífið 2.2.2007 12:38
Sjónarsviptir að Bítinu Morgunþátturinn Ísland í bítið rann skeið sitt á enda í morgun með síðustu sjónvarpsútsendingu morgunhananna Sirrýar og Heimis. Þátturinn heldur áfram í útvarpi sem Í bítið á Bylgjunni, en tæplega 1400 þættir fóru í loftið á rúmum sjö árum á Stöð 2. Heimir Karlsson hefur verið annar stjórnanda Íslands í bítið í rúm þrjú ár, lengst allra þáttarstjórnanda. Lífið 2.2.2007 10:10
Harry Potter kemur út með haustinu hér á landi Aðdáendur galdrastráksins Harry Pottter hér á landi verða að bíða fram á haust þar til þýðingin á síðustu bókinni um hann, Harry Potter and the Deathly Hallows, kemur út. Menning 1.2.2007 14:54
Stefnir í alvöru fangelsi Bandaríki leikarinn Lane Garrison á yfir höfði sér alvarlegar ákærur, eftir að lögreglan upplýsti að hann hefði bæði verið undir áhrifum eiturlyfja og áfengism, þegar hann ók Landrover jeppa sínum á tré í byrjun desember. Sautján ára piltur lét lífið í slysinu, en auk þess voru í jeppanum tvær fimmtán ára stúlkur, sem slösuðust mikið. Lífið 1.2.2007 11:00
Tyra fékk bónorð í beinni Fyrirsætan Tyra Banks er ýmsu vön, en það kom henni þó á óvart að fá bónorð í beinni sjónvarpsútsendingu. Og það frá ættarhöfðingja í Nígeríu. Tyra var í spjallþætti Larrys King og þau voru að tala um holdarfar stjörnunnar, sem hefur verið eitthvað til umræðu í fjölmiðlum vestra undanfarið. Lífið 1.2.2007 10:45
Martröð golfarans Tævanskur golfari missti minnið eftir að hitta holu í höggi á golfvelli í Taiwan. Wang sem er fimmtugur var í golfi með vinum sínum í borginni Xinzu þegar þetta gerðist. Vinur Wangs sem var með honum sagði að boltinn hefði flogið og fallið beint ofan í holuna, sem er venjuleg þriggja para hola. Wang var fyrst yfir sig glaður, en þegar vinir hans náðu í boltann og komu til að óska honum til hamingju, fundu þeir hann muldrandi upp á hól: "Af hverju er ég hérna?" Lífið 1.2.2007 07:38
Ekki slæmt að vera vinsælust "Það er ekki slæmt að vera vinsælust. Takk kærlega fyrir að kjósa mig það. Takk," sagði tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, Lay Low, við afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Lífið 1.2.2007 00:01
Synir Marley´s halda tónleika Synir Marley´s ráðgera afmælistónleika Fjórir synir Bob Marley´s áforma nú að halda tónleika á Jamaica í tilefni afmælisdags reggae stjörnunnar, en hann hefði orðið 62ja ára 6. febrúar. Tónleikarnir “Smile Jamaica” verða haldnir í Nine Miles, St Ann, fæðingarstað söngvarans. Tónleikarnir eru hluti af afmælisviku til höfuðs Marley´s þar sem ýmislegt er gert til að fagna afmælisdeginum Tónlist 31.1.2007 17:23
Aron Pálmi segir frá misnotkun Í viðtali við tímaritið Ísafold segir Aron Pálmi Ágústsson frá því hvernig hann misnotaði sjö ára gamlan dreng, þá 12 ára gamall. Aron var dæmdur í tíu ára fangelsi tveimur árum síðar fyrir kynferðisbrotið gegn drengnum, sem varð fyrir sálrænu áfalli við atvikið og átti eftir það erfitt með svefn. Í tímaritinu kemur fram að Aron var að herma eftir misnotkun sem hann varð sjálfur fyrir af hálfu nágranna síns stuttu áður. Lífið 31.1.2007 17:00
Köld slóð til Gautaborgar Kvikmyndinni Kaldri slóð hefur verið boðið að taka þátt í “Nordic Film Market” sem er sölumarkaður innan Gautaborgar hátíðarinnar. Það eru einungis tuttugu myndum frá Norðurlöndunum boðin þáttaka á þessum lokaða markaði og því er þetta mikill fengur fyrir framleiðendur myndarinnar. Bíó og sjónvarp 31.1.2007 16:47
J-Lo ver vísindatrú Söng- og leikkonan Jennifer Lopez, öðru nafni J-Lo, hefur upplýst að pabbi hennar sé vísindatrúar og hafi verið það í 20 ár. Hún hafi þó sjálf verið alin upp í kaþólskri trú. Lífið 31.1.2007 16:30