Lífið

Eignaðist tvíbura

Leikarinn eignaðist tvíbura fyrir skömmu ásamt eiginkonu sinni Jillian.
Leikarinn eignaðist tvíbura fyrir skömmu ásamt eiginkonu sinni Jillian.

Leikarinn Patrick Dempsey og eiginkona hans Jillian Dempsey hafa eignast tvíbura. Fæddust þeir síðastliðinn fimmtudag í Los Angeles og hafa fengið nöfnin Darby Galen og Sullivan Patrick.

Dempsey-hjónin eiga fyrir dótturina Talula sem er fimm ára. Hinn 41 árs Dempsey leikur Dr. Derek Sheperd, eða Dr. McDreamey eins og hann er kallaður af kvenkyns samstarfsfélögum sínum, í þættinum vinsæla Grey"s Anatomy.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.