Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2025 11:39 Grand Theft Auto VI er loks kominn með útgáfudag og á hann að koma út þann 26. maí á næsta ári. Til stóð að leikurinn kæmi út á þessu ári en í tilkynningu frá útgáfufélaginu Rockstar er beðist velvirðingar á því að útgáfa hann hafi tafist. Þar segir að framleiðendur leiksins þurfi meiri tíma til að tryggja að gæði hans verði í samræmi við þær væntingar sem spilarar hafa og eiga skilið. Þá segir einnig að von sé á frekari upplýsingum um leikinn á næstunni. Grand Theft Auto VI is now set to release on May 26, 2026. https://t.co/YgaIn1cYc8 pic.twitter.com/cyeK7GM6Ob— Rockstar Games (@RockstarGames) May 2, 2025 GTA VI hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu um árabil en fimmti leikurinn kom út árið 2013, þá á PlayStation 3. Sá leikur varð fyrir þó nokkrum árum arðvænasta skemmtanaafurð sögunnar. Hann hefur nokkrum sinnum verið uppfærður. Það var í desember 2023 sem fyrsta stikla leiksins var birt. Nýi leikurinn gerist í Vice City, sem er GTA-útgáfa af Miami. Sú borg var síðast heimsótt í leiknum GTA: Vice City, sem kom út árið 2002. Eins og í GTA 5 á að vera hægt að spila sem fleiri en ein persóna. Leikjavísir Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Þar segir að framleiðendur leiksins þurfi meiri tíma til að tryggja að gæði hans verði í samræmi við þær væntingar sem spilarar hafa og eiga skilið. Þá segir einnig að von sé á frekari upplýsingum um leikinn á næstunni. Grand Theft Auto VI is now set to release on May 26, 2026. https://t.co/YgaIn1cYc8 pic.twitter.com/cyeK7GM6Ob— Rockstar Games (@RockstarGames) May 2, 2025 GTA VI hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu um árabil en fimmti leikurinn kom út árið 2013, þá á PlayStation 3. Sá leikur varð fyrir þó nokkrum árum arðvænasta skemmtanaafurð sögunnar. Hann hefur nokkrum sinnum verið uppfærður. Það var í desember 2023 sem fyrsta stikla leiksins var birt. Nýi leikurinn gerist í Vice City, sem er GTA-útgáfa af Miami. Sú borg var síðast heimsótt í leiknum GTA: Vice City, sem kom út árið 2002. Eins og í GTA 5 á að vera hægt að spila sem fleiri en ein persóna.
Leikjavísir Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira