Lífið Nasistavín undir hamarinn Flaska af Nasistavíni með mynd af Hitler verður boðin upp í Plymouth í Bretlandi á næstunni. Rauðvínsflaskan "Fuhrerwein" er frá árinu 1943 og markaði 54 ára afmæli Hitlers. Á miðanum á flöskunni er mynd af Hitler í hátísku jakkafötum með bindi. Annar miði á hálsinum skartar mynd af erni sem situr ofan á hakakrossinum. Lífið 17.2.2007 09:28 Kafteinninn kveður Úrslitakeppni X Factor harðnar með hverjum þætti. Eftir að úrslit atkvæðagreiðslu voru kunngjörð var ljóst að Siggi, kapteininn trausti frá Akureyri og söngdúettinn Gís höfðu verið tvö atkvæðisfæstu atriði kvöldsins. Lífið 17.2.2007 07:15 Enga gleðibankaveiki Heilsuvísir 17.2.2007 00:01 Hanna Björk talar frá Teheran: Á snjóbretti í Íran Það var ekki það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég lagði af stað til Íran að ég ætti eftir að geta stundað eina uppáhalds-íþróttina mína þar. Nefnilega snjóbretti. Lífið 17.2.2007 00:01 Madonna vill vera eins og Gandhi Poppstjarnan Madonna segist vilja vera eins og Gandhi, Martin Luther King og John Lennon. Þetta sagði hún í viðtali við bandarísku útvarpsstöðina Sirius. Hún bætti við að hún vildi líka halda lífi. Þá sagði hún það besta í heimi vera að sjá eða heyra af einhverju og óska að hafa gert það sjálfur. Það sé hvetjandi. Lífið 16.2.2007 22:30 Látinn sonur Smith fékk allt Anna Nicole Smith arfleiddi son sinn, sem lést á síðasta ári, að öllum eigum sínum. Ron Rale lögmaður hennar upplýsti þetta í gær. Þá ákvað dómari í gær að líkami Playboy kanínunnar fyrrverandi yrði smurður og varðveittur. Þetta kemur fram á fréttavef CNN. Erfðarskráin var gerð árið 2001 og í henni er kærasti Önnu, Howard Stern, nefndur sem skiptastjóri. Lífið 16.2.2007 21:49 Anna Nicole lét sauma útfarardress Anna Nicole Smith heitin var að láta sauma á sig kjól til að vera greftruð í ef dauða hennar bæri að garði. Þetta sagði lögmaðurinn Ron Rale í gær en verið er að rétta í málum Önnu Nicole þessa dagana. Ekki er búið að ákveða hvar Anna Nicole verður greftruð. Lífið 16.2.2007 15:30 Dauðlegur draumabransi Mikil umræða hefur verið innan tískuheimsins undanfarið um holdafar fyrirsætna og hvort ekki sé rétt að setja ákveðin þyngdarlágmörk sem þær verði að uppfylla. The Daily Mail greindi frá því að úrúganska fyrirsætan, hin 18 ára Eliana Ramos, hafi látist vegna vannæringar. Aðeins hálfu ári áður lést 22 ára systir hennar Luisel, sem einnig starfaði sem fyrirsæta, af sömu orsökum. Lífið 16.2.2007 14:00 Funheitt gróðurhús eða brunagaddur ísaldar? Ólafur Ingólfsson, prófessor, mun halda fyrirlestur um ransóknir á veðurfarssögu jarðarinnar síðutu 650 milljón ára, á morgun laugardag. Verður fyrirlesturinn haldinn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, í sal 132 og hefst hann klukkan 14:00. Þetta er fyrsti fyrirlesturinn í fyrirlestrarröð Raunvísindadeildar Háskóla Íslands sem ber heitið Undur veraldar og er haldin í tilefni af ári jarðarinnar 2008. Menning 16.2.2007 11:28 Óvægur í garð samkynhneigðra ,,Ég hata samkynhneygða og er óhræddur við að segja það. Mér líkar ekki að vera nálægt samkynhneygðu fólki. Ég er með hommafóbíu. Þeir ættu ekki að vera til í heiminum og ekki í Bandaríkjunum.” Þessi orð lét Tim Hardaway, fyrrum leikmaður NBA körfuboltaliðsins Miami Heat, falla í viðtali við íþróttafréttamanninn Dan Le Batard. Lífið 16.2.2007 11:00 Arctic Monkeys bar af á Brit Brit-verðlaunin voru afhent í London í fyrrakvöld. Arctic Monkeys var sigurvegari kvöldsins með tvenn stærstu verðlaunin. Tónlist 16.2.2007 10:00 Allt sem einhverju skiptir Ást, kynlíf, dauði, guð og allt hitt sem skiptir máli er viðfangsefni gjörningaleikhúsverks Ingibjargar Magnadóttur og Kristínar Eiríksdóttur sem sanna hið fornkveðna að fæstir eru spámenn í eigin föðurlandi. Menning 16.2.2007 10:00 Britney í heitum leik Britney Spears virðist ekkert ætla að hægja á ferðinni með drykkju sinni og lífernið er að verða villtara og villtara með hverjum deginum. Breska götublaðið The Sun birti myndir af söngkonunni í annarlegu ástandi á New York Club One þar sem hún skellti nokkrum velvöldum tekíla-staupum í sig. Lífið 16.2.2007 09:45 Feitur hljómur Kaiser Chiefs Leeds-sveitin Kaiser Chiefs hefur átt mikilli velgengni að fagna frá því að fyrsta platan hennar Employment kom út fyrir tveimur árum. 26. febrúar kemur önnur platan hennar, Yours Truly, Angry Mob, í verslanir. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn. Tónlist 16.2.2007 09:30 Jude Law á skautum í Laugardal „Hann kom mér fyrir sjónir eins og venjulegur maður í fríi með börnunum sínum,“ segir June Clark í Skautahöllinni í Laugardal sem tók á móti stórleikaranum Jude Law á þriðjudag. Jude Law eyddi um klukkustund á svellinu í Laugardal með börnum sínum þremur og barnfóstru, en eins og Fréttablaðið hefur greint frá er hann hér í vikulöngu fríi. Lífið 16.2.2007 09:30 Risaklámráðstefna í Reykjavík Dagana 7. til 11. mars verður haldin í Reykjavík mikil klámráðstefna en 150 manns eru á leið til landsins þar sem þeir munu ræða eitt og annað sem við kemur klámbransanum. Og skemmta sér í rækilega. Lífið 16.2.2007 09:30 Hernaðarsaga Íslands 1170-1581 - Þrjár stjörnur Ein forvitnilegasta bókin í jólabókaflóðinu síðasta var „Hernaðarsaga Íslands 1170-1581“. Höfundur hennar er ungur sagnfræðingur, Birgir Loftsson. Menning 16.2.2007 09:30 Franska aldan á leiðinni Efnt var til fundar í Ráðherrabústaðnum í gær þar sem franska menningarveislan Pourquoi pas? var kynnt. Sú þrettán vikna franska veisla hefst í næstu viku og eiga landsmenn á góðu von; hingað munu streyma listamenn, fræðimenn og aðrir andans menn til að gleðja og fræða um flest það sem franskt er, hvort sem það tengist menningu, matargerð, trúisma eða viðskiptum. Menning 16.2.2007 09:15 Hjálpar Mel Gibson að gera kvikmynd um Fischer „Ég hef verið að reyna að koma á sambandi Mels Gibson og Bobby Fischer í tengslum við fyrirhugaða mynd um Fischer og sögu hans. Gibson er áhugasamur um að framleiða slíka mynd og ég hef sagt Bobby að ég muni skrifa útlínur á eina síðu fyrir hann. Hver veit nema Mel heimsæki Fischer til Íslands fljótlega,“ segir Raul Rodriguez. Bíó og sjónvarp 16.2.2007 08:45 J-Lo heiðruð af Amnesty International Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa heiðrað leik- og söngkonuna Jennifer Lopez vegna nýjustu kvikmyndar hennar, Border-town. Bíó og sjónvarp 16.2.2007 08:30 Lífið og fjörið á Akureyri Mikil tíðindi berast að norðan frá Leikfélagi Akureyrar: Magnús Geir Þórðarson hefur verið ráðinn áfram sem leikhússtjóri og mun sitja á friðarstóli allt til 2010. Bíó og sjónvarp 16.2.2007 08:00 Lager Indriða til sölu Lager Indriða klæðskera, heitins, er á leið til landsins frá Kaupmannahöfn og verður til sölu í tvær vikur, frá næstkomandi sunnudegi til 3. mars, í Saltfélaginu við Grandagarð 2. Lífið 16.2.2007 08:00 Óperan opnar dyrnar Nú um helgina halda óperuhús um alla Evrópu upp á fjögurra alda óperuhefð undir yfirskriftinni Óperudagar Evrópu og hér á Fróni gefst áhugasömum tónlistarunnendum tækifæri á að kynna sér starfsemi Íslensku óperunnar. Bíó og sjónvarp 16.2.2007 07:45 Robbie þakkað fyrir Fyrrum félagar Robbie Williams í strákasveitinni Take That hafa óskað Robbie alls hins besta í meðferðinni sem hann skráði sig í á dögunum og vonast til að hann jafni sig sem allra fyrst. Lífið 16.2.2007 07:30 Sigur Rós til verndar Varmá Baráttu- og styrktartónleikar undir yfirskriftinni Lifi Álafoss! verða haldnir í BaseCamp-verinu í Héðinshúsinu á sunnudagskvöld. Fram koma Sigur Rós, Bogomil Font & Flís, Pétur Ben, Amiina og Benni Hemm Hemm. Húsið verður opnað klukkan 20.00 og er takmarkaður miðafjöldi. Tónlist 16.2.2007 07:15 Skáldið Jón Laxdal Ljóðskáldið Jón Laxdal Halldórsson er ef til vill betur þekkt fyrir myndlist sína en skáldskap en á því verður gerð bragarbót í kvöld. Norður á Akureyri eru haldin bókmenntakvöld á vegum menningarsmiðjunnar Populus Tremula en smiðja sú starfar í Listagilinu þar í bæ. Menning 16.2.2007 07:00 Sungið í Smáralind Miðasala er hafin á brekkusöng sem fer fram í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardagskvöld. Brekkusöngurinn stendur yfir frá klukkan 20.30 til 23.30 og kemur þar eingöngu fram listafólk frá Vestmannaeyjum. Tónlist 16.2.2007 06:45 Tekur upp á ensku Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. Tónlist 16.2.2007 06:15 Týndi trúlofunarhringnum í Smáralind Katrín Ósk Vilhjálmsdóttir, unnusta Gylfa Víðissonar keppanda í X-Faktor, vaknaði upp við vondan draum í Vetrargarði Smáralindar á föstudaginn fyrir viku. Katrín var þar stödd til að styðja við bakið á sínum manni þegar hún veitti því athygli að trúlofunarhringurinn sem Gylfi gaf henni um jólin var horfin af baugfingri hennar. Lífið 16.2.2007 06:00 Hið smávægilega „Næstum því ekki neitt, það er ekki ekki neitt“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Nýlistasafninu á morgun í tengslum við franska menningarvorið – Pourquoi pas? Að frumkvæði sendiráðsins var ákveðið að setja upp sýningu og tengjast galleríi sem fatahönnuðurinn og framleiðandinn Agnes B eða agnes b setti af stað fyrir tveimur áratugum rúmum í Frakklandi. Menning 16.2.2007 06:00 « ‹ ›
Nasistavín undir hamarinn Flaska af Nasistavíni með mynd af Hitler verður boðin upp í Plymouth í Bretlandi á næstunni. Rauðvínsflaskan "Fuhrerwein" er frá árinu 1943 og markaði 54 ára afmæli Hitlers. Á miðanum á flöskunni er mynd af Hitler í hátísku jakkafötum með bindi. Annar miði á hálsinum skartar mynd af erni sem situr ofan á hakakrossinum. Lífið 17.2.2007 09:28
Kafteinninn kveður Úrslitakeppni X Factor harðnar með hverjum þætti. Eftir að úrslit atkvæðagreiðslu voru kunngjörð var ljóst að Siggi, kapteininn trausti frá Akureyri og söngdúettinn Gís höfðu verið tvö atkvæðisfæstu atriði kvöldsins. Lífið 17.2.2007 07:15
Hanna Björk talar frá Teheran: Á snjóbretti í Íran Það var ekki það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég lagði af stað til Íran að ég ætti eftir að geta stundað eina uppáhalds-íþróttina mína þar. Nefnilega snjóbretti. Lífið 17.2.2007 00:01
Madonna vill vera eins og Gandhi Poppstjarnan Madonna segist vilja vera eins og Gandhi, Martin Luther King og John Lennon. Þetta sagði hún í viðtali við bandarísku útvarpsstöðina Sirius. Hún bætti við að hún vildi líka halda lífi. Þá sagði hún það besta í heimi vera að sjá eða heyra af einhverju og óska að hafa gert það sjálfur. Það sé hvetjandi. Lífið 16.2.2007 22:30
Látinn sonur Smith fékk allt Anna Nicole Smith arfleiddi son sinn, sem lést á síðasta ári, að öllum eigum sínum. Ron Rale lögmaður hennar upplýsti þetta í gær. Þá ákvað dómari í gær að líkami Playboy kanínunnar fyrrverandi yrði smurður og varðveittur. Þetta kemur fram á fréttavef CNN. Erfðarskráin var gerð árið 2001 og í henni er kærasti Önnu, Howard Stern, nefndur sem skiptastjóri. Lífið 16.2.2007 21:49
Anna Nicole lét sauma útfarardress Anna Nicole Smith heitin var að láta sauma á sig kjól til að vera greftruð í ef dauða hennar bæri að garði. Þetta sagði lögmaðurinn Ron Rale í gær en verið er að rétta í málum Önnu Nicole þessa dagana. Ekki er búið að ákveða hvar Anna Nicole verður greftruð. Lífið 16.2.2007 15:30
Dauðlegur draumabransi Mikil umræða hefur verið innan tískuheimsins undanfarið um holdafar fyrirsætna og hvort ekki sé rétt að setja ákveðin þyngdarlágmörk sem þær verði að uppfylla. The Daily Mail greindi frá því að úrúganska fyrirsætan, hin 18 ára Eliana Ramos, hafi látist vegna vannæringar. Aðeins hálfu ári áður lést 22 ára systir hennar Luisel, sem einnig starfaði sem fyrirsæta, af sömu orsökum. Lífið 16.2.2007 14:00
Funheitt gróðurhús eða brunagaddur ísaldar? Ólafur Ingólfsson, prófessor, mun halda fyrirlestur um ransóknir á veðurfarssögu jarðarinnar síðutu 650 milljón ára, á morgun laugardag. Verður fyrirlesturinn haldinn í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, í sal 132 og hefst hann klukkan 14:00. Þetta er fyrsti fyrirlesturinn í fyrirlestrarröð Raunvísindadeildar Háskóla Íslands sem ber heitið Undur veraldar og er haldin í tilefni af ári jarðarinnar 2008. Menning 16.2.2007 11:28
Óvægur í garð samkynhneigðra ,,Ég hata samkynhneygða og er óhræddur við að segja það. Mér líkar ekki að vera nálægt samkynhneygðu fólki. Ég er með hommafóbíu. Þeir ættu ekki að vera til í heiminum og ekki í Bandaríkjunum.” Þessi orð lét Tim Hardaway, fyrrum leikmaður NBA körfuboltaliðsins Miami Heat, falla í viðtali við íþróttafréttamanninn Dan Le Batard. Lífið 16.2.2007 11:00
Arctic Monkeys bar af á Brit Brit-verðlaunin voru afhent í London í fyrrakvöld. Arctic Monkeys var sigurvegari kvöldsins með tvenn stærstu verðlaunin. Tónlist 16.2.2007 10:00
Allt sem einhverju skiptir Ást, kynlíf, dauði, guð og allt hitt sem skiptir máli er viðfangsefni gjörningaleikhúsverks Ingibjargar Magnadóttur og Kristínar Eiríksdóttur sem sanna hið fornkveðna að fæstir eru spámenn í eigin föðurlandi. Menning 16.2.2007 10:00
Britney í heitum leik Britney Spears virðist ekkert ætla að hægja á ferðinni með drykkju sinni og lífernið er að verða villtara og villtara með hverjum deginum. Breska götublaðið The Sun birti myndir af söngkonunni í annarlegu ástandi á New York Club One þar sem hún skellti nokkrum velvöldum tekíla-staupum í sig. Lífið 16.2.2007 09:45
Feitur hljómur Kaiser Chiefs Leeds-sveitin Kaiser Chiefs hefur átt mikilli velgengni að fagna frá því að fyrsta platan hennar Employment kom út fyrir tveimur árum. 26. febrúar kemur önnur platan hennar, Yours Truly, Angry Mob, í verslanir. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn. Tónlist 16.2.2007 09:30
Jude Law á skautum í Laugardal „Hann kom mér fyrir sjónir eins og venjulegur maður í fríi með börnunum sínum,“ segir June Clark í Skautahöllinni í Laugardal sem tók á móti stórleikaranum Jude Law á þriðjudag. Jude Law eyddi um klukkustund á svellinu í Laugardal með börnum sínum þremur og barnfóstru, en eins og Fréttablaðið hefur greint frá er hann hér í vikulöngu fríi. Lífið 16.2.2007 09:30
Risaklámráðstefna í Reykjavík Dagana 7. til 11. mars verður haldin í Reykjavík mikil klámráðstefna en 150 manns eru á leið til landsins þar sem þeir munu ræða eitt og annað sem við kemur klámbransanum. Og skemmta sér í rækilega. Lífið 16.2.2007 09:30
Hernaðarsaga Íslands 1170-1581 - Þrjár stjörnur Ein forvitnilegasta bókin í jólabókaflóðinu síðasta var „Hernaðarsaga Íslands 1170-1581“. Höfundur hennar er ungur sagnfræðingur, Birgir Loftsson. Menning 16.2.2007 09:30
Franska aldan á leiðinni Efnt var til fundar í Ráðherrabústaðnum í gær þar sem franska menningarveislan Pourquoi pas? var kynnt. Sú þrettán vikna franska veisla hefst í næstu viku og eiga landsmenn á góðu von; hingað munu streyma listamenn, fræðimenn og aðrir andans menn til að gleðja og fræða um flest það sem franskt er, hvort sem það tengist menningu, matargerð, trúisma eða viðskiptum. Menning 16.2.2007 09:15
Hjálpar Mel Gibson að gera kvikmynd um Fischer „Ég hef verið að reyna að koma á sambandi Mels Gibson og Bobby Fischer í tengslum við fyrirhugaða mynd um Fischer og sögu hans. Gibson er áhugasamur um að framleiða slíka mynd og ég hef sagt Bobby að ég muni skrifa útlínur á eina síðu fyrir hann. Hver veit nema Mel heimsæki Fischer til Íslands fljótlega,“ segir Raul Rodriguez. Bíó og sjónvarp 16.2.2007 08:45
J-Lo heiðruð af Amnesty International Mannréttindasamtökin Amnesty International hafa heiðrað leik- og söngkonuna Jennifer Lopez vegna nýjustu kvikmyndar hennar, Border-town. Bíó og sjónvarp 16.2.2007 08:30
Lífið og fjörið á Akureyri Mikil tíðindi berast að norðan frá Leikfélagi Akureyrar: Magnús Geir Þórðarson hefur verið ráðinn áfram sem leikhússtjóri og mun sitja á friðarstóli allt til 2010. Bíó og sjónvarp 16.2.2007 08:00
Lager Indriða til sölu Lager Indriða klæðskera, heitins, er á leið til landsins frá Kaupmannahöfn og verður til sölu í tvær vikur, frá næstkomandi sunnudegi til 3. mars, í Saltfélaginu við Grandagarð 2. Lífið 16.2.2007 08:00
Óperan opnar dyrnar Nú um helgina halda óperuhús um alla Evrópu upp á fjögurra alda óperuhefð undir yfirskriftinni Óperudagar Evrópu og hér á Fróni gefst áhugasömum tónlistarunnendum tækifæri á að kynna sér starfsemi Íslensku óperunnar. Bíó og sjónvarp 16.2.2007 07:45
Robbie þakkað fyrir Fyrrum félagar Robbie Williams í strákasveitinni Take That hafa óskað Robbie alls hins besta í meðferðinni sem hann skráði sig í á dögunum og vonast til að hann jafni sig sem allra fyrst. Lífið 16.2.2007 07:30
Sigur Rós til verndar Varmá Baráttu- og styrktartónleikar undir yfirskriftinni Lifi Álafoss! verða haldnir í BaseCamp-verinu í Héðinshúsinu á sunnudagskvöld. Fram koma Sigur Rós, Bogomil Font & Flís, Pétur Ben, Amiina og Benni Hemm Hemm. Húsið verður opnað klukkan 20.00 og er takmarkaður miðafjöldi. Tónlist 16.2.2007 07:15
Skáldið Jón Laxdal Ljóðskáldið Jón Laxdal Halldórsson er ef til vill betur þekkt fyrir myndlist sína en skáldskap en á því verður gerð bragarbót í kvöld. Norður á Akureyri eru haldin bókmenntakvöld á vegum menningarsmiðjunnar Populus Tremula en smiðja sú starfar í Listagilinu þar í bæ. Menning 16.2.2007 07:00
Sungið í Smáralind Miðasala er hafin á brekkusöng sem fer fram í Vetrargarðinum í Smáralind á laugardagskvöld. Brekkusöngurinn stendur yfir frá klukkan 20.30 til 23.30 og kemur þar eingöngu fram listafólk frá Vestmannaeyjum. Tónlist 16.2.2007 06:45
Tekur upp á ensku Hljómsveitin Mammút er byrjuð að taka upp nýja plötu sem verður alfarið sungin á ensku. Er hún væntanleg á markað síðar á þessu ári. Tónlist 16.2.2007 06:15
Týndi trúlofunarhringnum í Smáralind Katrín Ósk Vilhjálmsdóttir, unnusta Gylfa Víðissonar keppanda í X-Faktor, vaknaði upp við vondan draum í Vetrargarði Smáralindar á föstudaginn fyrir viku. Katrín var þar stödd til að styðja við bakið á sínum manni þegar hún veitti því athygli að trúlofunarhringurinn sem Gylfi gaf henni um jólin var horfin af baugfingri hennar. Lífið 16.2.2007 06:00
Hið smávægilega „Næstum því ekki neitt, það er ekki ekki neitt“ er yfirskrift sýningar sem opnuð verður í Nýlistasafninu á morgun í tengslum við franska menningarvorið – Pourquoi pas? Að frumkvæði sendiráðsins var ákveðið að setja upp sýningu og tengjast galleríi sem fatahönnuðurinn og framleiðandinn Agnes B eða agnes b setti af stað fyrir tveimur áratugum rúmum í Frakklandi. Menning 16.2.2007 06:00