Lífið Ummæli Bjarkar falla í grýttan jarðveg í Kína Stuðningsyfirlýsing Bjarkar við sjálfstætt Tíbet á tónleikum hennar í Sjanghæ á sunnudag fer misvel í kínverskan almenning. Stjórnvöld og ríkisreknir fjölmiðlar hafa þagað þunnu hljóði yfir atburðinum, en spjallþræðir á netinu loguðu af reiðum athugasemdum eftir að ummælin láku út. Lífið 4.3.2008 11:45 Júróbandið æfir Hey hey hey we say ho ho ho Júróbandið undirbýr Serbíuför sína af miklum móð, og ætlar sér stóra hluti ytra. „Við ætlum upp úr þessum riðli,"segir Friðrik Ómar Evróvisjónfari, og bætir við að það hafi alltaf verið markmið Júróbandsins að taka þátt í Evróvisjón og sigra. Lífið 4.3.2008 11:22 Seldist nærri upp á Clapton á hálftíma Miðasala á tónleika Eric Clapton í Egilshöllinn hófst klukkan 10:00 í morgun. Klukkan hálf ellefu var búið að selja um átta þúsund miða. Raðir mynduðust fyrir utan afgreiðslustaði. Miðarnir klárast í hádeginu. Lífið 4.3.2008 11:03 Andlit Iceland á kafi í kóki Þrátt fyrir að vera komin fjóra mánuði á leið og bumban sé orðin greinileg sýgur fyrirsætan Kerry Katona kókaín með upprúlluðum 20 dala seðli eins og ekkert sé. Katona, sem er andlit Iceland keðjunnar, fullyrðir við vini sína að ekkert sé að óttast. Lífið 4.3.2008 10:46 Arnaldur besti rithöfundurinn „Já, ég er auðvitað mjög ánægður með að fólk skuli taka svona vel undir það sem ég hef verið að gera,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur. Þó umdeilanlegt sé hvort yfirleitt sé hægt að keppa í listum er óhætt að segja að Arnaldur beri höfuð og herðar yfir aðra rithöfunda á Íslandi og er þá ekki bara verið að vísa í sölutölur. Menning 4.3.2008 06:00 Sagði krafta aflraunamanna ótrúlega Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, var meðal þúsunda manna sem komu saman til þess að fylgjast með aflraunamönnum á Arnold Scwarzenegger Classic mótinu í Columbus í Ohio um helgina. Lífið 3.3.2008 21:39 Íslenskur veitingastaður í London fær dúndurgagnrýni Veitingahúsið Texture í London, sem er í eigu kokksins Agnars Sverrissonar og franska vínþjónsins Xavier Rousset, hlaut á dögunum einróma lof gagnrýnanda Daily Telegraph. Lífið 3.3.2008 15:59 Björk styður Tíbeta á tónleikum í Sjanghæ Björk Guðmundsdóttir hvatti til sjálfstæðis Tíbets á tónleikum sem hún hélt í Sjanghæ í Kína á sunnudaginn. Í lokalagi tónleikanna, "Declare independence", hrópaði hún: „Tíbet, Tíbet", en lagið er ákall um að fólk eigi að krefjast sjálfstæðis. Ekki hefur heyrst af viðbrögðum Kínverskra stjórnvalda en sjálfstæðisbarátta Tíbets er viðkvæmt mál þessa dagana, ekki síst í ljósi þess að styttist í Ólympíuleikana í Beijing. Lífið 3.3.2008 12:15 Jessica Alba hamast til að losna við óléttuþyngdina Jessica Alba er kannski komin sex mánuði á leið, en hún ætlar sér alls ekki að líta út fyrir það. Samkvæmt heimildum Life and Style tímaritsins er leikkonan dauðhrædd við að þyngjast á meðgöngunni og æfir því sem aldrei fyrr. Lífið 3.3.2008 11:47 Óskarsverðlaunahafi í bobba Óskarsverðlaunahafinn nýbakaði Marion Cotillard er ekki vinsælasta konan vestanhafs þessa dagana. Ársgamalt viðtal við hana dúkkaði upp á netinu á dögunum, þar sem hún dregur í efa að hryðjuverkamenn hafi staðið fyrir árásinni á tvíburaturnanna þann 11. september 2001. Lífið 3.3.2008 11:17 DeGeneres tárast vegna hommafóbíu Gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres gerði hlé á dagskrá þáttar síns á föstudag til að ræða málefni sem stendur henni nærri, hommafóbíu. Leikkonan átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hún sagði frá Lawrence “Larry” King, 15 ára gömlum dreng sem var myrtur 12. febrúar síðastliðinn vegna þess að hann var samkynhneigður. Lífið 2.3.2008 19:16 Britney neitar því að hún sé ófrísk Britney Spears hefur neitað orðrómi þess efnis að hún beri barn ljósmyndarans Adnan Ghalib undir belti. Heimildarmenn fjölmiðla sem standa nærri söngkonunni segja að hún hafi séð sig knúna til að svara fullyrðingum í þá veru, eftir að Ghalib sagði vinum sínum í Bretlandi að hann yrði brátt faðir. Ghalib er fæddur í Bretlandi. Lífið 2.3.2008 14:02 Boy George hélt fylgdarsveini föngnum Boy George viðurkenndi fyrir rétti í London í gær að hafa haldið fylgdarsveini sínum föngnum, en hélt því jafnfram fram að hann hefði „löggilta afsökun,“ fyrir því samkvæmt heimildum The Mirror. Culture Club söngvarinn sagðist við fyrirtöku saklaust af ólögmætri fangelsun Audun Carlsen í íbúð sinni, en hann mun hafa handjárnað norska fylgdarsveininn við vegginn með heimagerðum handjárnum. Lífið 2.3.2008 11:38 Ásdís Rán keppir um milljónirnar Íslensk fyrirsæta og þriggja barna móðir keppir nú um að komast að í áströlskum raunveruleikaþætti þar sem sigurlaunin eru 1 milljón dollara eða 65 milljónir íslenskra króna. Við lok dags í gær var hún í öðru sæti í keppninni. Lífið 1.3.2008 19:14 Lopez tvíburarnir heita Max og Emme Jennifer Lopez og Marc Antony hafa gefið tvíburunum sínum nöfnin Max og Emme. Stúlkan og drengurinn fæddust 22. febrúar á Long Island í New York. Lífið 1.3.2008 18:16 Elizabeth Taylor sögð við dauðans dyr Leikkonan Elísabet Taylor á ekki langt eftir ólifað að sögn bandaríska blaðsins National Enquierer. Líffæri hennar eru sögð vera að gefa sig. Lífið 1.3.2008 16:26 Frekari skuldir Jackson koma í ljós Michael Jackson hefur ítrekað sleppt afborgunum af húsi sem fjölskylda hans notar í Los Angeles. Nýlega kom fram að Jackson gæti missti Neverland búgarð sinn vegna leiguskulda upp á rúmlega 1,6 milljarð íslenskra króna. Lífið 1.3.2008 15:22 Stóra gjöfin hennar Opruh Nýr raunveruleikaþáttur Oprah Winfrey „Oprah's Big Give“ fer í loftið vestanhafs á morgun. Þátturinn er keppni meðal þeirra sem vilja láta gott af sér leiða. Lífið 1.3.2008 13:29 Rithöfundur viðurkennir að hafa falsað ævisögu Belgískur rithöfundur hefur viðurkennt að hún hafi skáldað metsöluævisögu sína sem segir frá æskuárum hennar þegar hún bjó á meðal úlfa á tímum Helfararinnar. Frönsk kvikmynd hefur verið gerð eftir bókinni „Misha: Minningar frá árum Helfararinnar" og bókin var þýdd á 18 tungumál. Lífið 1.3.2008 11:51 Naomi Campell útskrifuð af spítala Ofurfyrirsætan Naomi Campell var útskrifuð af spítala í dag. Hún yfirgaf sjúkrahúsið eins og ofurfyrirsætu sæmir, í lúxusþyrlu. Lífið 29.2.2008 23:34 amiina vekur athygli víða Hilli, lag íslensku hljómsveitarinnar amiinu og Lee Hazlewood heitins var valið lag mánaðarins í tímaritinu MixMag auk þess sem myndbandið við lagið var númer 2 á topp tíu lista tímaritsins Mojo yfir bestu myndböndin. Lífið 29.2.2008 16:13 Fjármálaráðherra skálar í nýjum íslenskum bjór Nýr íslenskur bjór, Skjálfti, verður settur á markað 1. mars, á sjálfan bjórdaginn, en þá eru 19 ár síðan sala bjórs var aftur leyfð á Íslandi, eftir áratuga bann. Lífið 29.2.2008 15:11 Borgarfulltrúi ber fram bónorð á bloggi „Ég bíð í ofvæni, hef ekki fengið svar enn," segir Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi sem í dag bað Hallgrím Helgason, sambýlismann sinn, um að giftast sér á ansi frumlegan máta. Lífið 29.2.2008 14:30 Ásdís komin í efsta sætið Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur tekið forystuna í hinni æsispennandi Is She Hot? keppni sem nú fer fram á afþreyingarvefnum savvy.com. Lífið 29.2.2008 13:42 Knightley segir Björk vera fyrirmynd Leikkonan Keira Knightley segir í viðtali við dagblaðið Daily Express í dag að söngkonan Björk Guðmundsdóttir sé ein af hennar helstu fyrirmyndum þegar kemur að tísku og stíl. Lífið 29.2.2008 13:18 Morten Harket í viðtali hjá Ívari Guðmunds Norski popparinn sem gerði allt vitlaust með hljómsveitinni A-ha árið 1985 mætti í viðtal hjá Ívari Guðmunds á Bylgjunni í morgun. Popparinn er staddur hér á landi til þess að leggja lokahönd á sína aðra sólóplötu. Lífið 29.2.2008 13:06 Jákvæðar fréttir af Britney Eftir að samkomulag var undirritað þann 22. febrúar á milli Britney Spears og Kevin Federline, varðandi rétt Britney til að umgangast syni sína, þá Preston og Jayden, hefur allt gengið eins og í sögu hjá söngkonunni. Lífið 29.2.2008 10:45 Giftist einni kynþokkafyllstu konu veraldar Hinn umdeildi útvarpsmaður Howard Stern er nú á leið upp að altarinu. Hann ætlar að giftast unnustu sinni sem er ein kynþokkafyllsta kona veraldar. Lífið 29.2.2008 10:33 Magic, Baldwin og Moore verða á BookExpo Magic Johnson, Alec Baldwin og Michael Moore eru á meðal þotuliðsins sem mun halda ræðu á BookExpo America, einni stærstu bókaráðstefnu í heimi, sem verður haldin í Los Angeles frá 30 maí til 2. júní næstkomandi. Aðrir sem munu taka þátt í þessum árlega viðburði eru barnabókahöfundurinn Judy Blume, spennusagnahöfundurinn Dennis Lehane og Ted Turner. Þetta tilkynnti fulltrúi Reed Exhibitions, sem hefur veg og vanda að ráðstefnunni, í dag. Lífið 28.2.2008 21:11 Laugardagslögin rúlla upp áhorfskönnun Tæp 80 prósent þjóðarinnar sáu lokaþátt Laugardagslaganna sem sýndur var í Sjónvarpinu um helgina. Þetta kemur fram í nýjustu könnun Capacent á sjónvarpsáhorfi landsmanna sem birt var í dag. Lífið 28.2.2008 16:18 « ‹ ›
Ummæli Bjarkar falla í grýttan jarðveg í Kína Stuðningsyfirlýsing Bjarkar við sjálfstætt Tíbet á tónleikum hennar í Sjanghæ á sunnudag fer misvel í kínverskan almenning. Stjórnvöld og ríkisreknir fjölmiðlar hafa þagað þunnu hljóði yfir atburðinum, en spjallþræðir á netinu loguðu af reiðum athugasemdum eftir að ummælin láku út. Lífið 4.3.2008 11:45
Júróbandið æfir Hey hey hey we say ho ho ho Júróbandið undirbýr Serbíuför sína af miklum móð, og ætlar sér stóra hluti ytra. „Við ætlum upp úr þessum riðli,"segir Friðrik Ómar Evróvisjónfari, og bætir við að það hafi alltaf verið markmið Júróbandsins að taka þátt í Evróvisjón og sigra. Lífið 4.3.2008 11:22
Seldist nærri upp á Clapton á hálftíma Miðasala á tónleika Eric Clapton í Egilshöllinn hófst klukkan 10:00 í morgun. Klukkan hálf ellefu var búið að selja um átta þúsund miða. Raðir mynduðust fyrir utan afgreiðslustaði. Miðarnir klárast í hádeginu. Lífið 4.3.2008 11:03
Andlit Iceland á kafi í kóki Þrátt fyrir að vera komin fjóra mánuði á leið og bumban sé orðin greinileg sýgur fyrirsætan Kerry Katona kókaín með upprúlluðum 20 dala seðli eins og ekkert sé. Katona, sem er andlit Iceland keðjunnar, fullyrðir við vini sína að ekkert sé að óttast. Lífið 4.3.2008 10:46
Arnaldur besti rithöfundurinn „Já, ég er auðvitað mjög ánægður með að fólk skuli taka svona vel undir það sem ég hef verið að gera,“ segir Arnaldur Indriðason rithöfundur. Þó umdeilanlegt sé hvort yfirleitt sé hægt að keppa í listum er óhætt að segja að Arnaldur beri höfuð og herðar yfir aðra rithöfunda á Íslandi og er þá ekki bara verið að vísa í sölutölur. Menning 4.3.2008 06:00
Sagði krafta aflraunamanna ótrúlega Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóri Kaliforníu, var meðal þúsunda manna sem komu saman til þess að fylgjast með aflraunamönnum á Arnold Scwarzenegger Classic mótinu í Columbus í Ohio um helgina. Lífið 3.3.2008 21:39
Íslenskur veitingastaður í London fær dúndurgagnrýni Veitingahúsið Texture í London, sem er í eigu kokksins Agnars Sverrissonar og franska vínþjónsins Xavier Rousset, hlaut á dögunum einróma lof gagnrýnanda Daily Telegraph. Lífið 3.3.2008 15:59
Björk styður Tíbeta á tónleikum í Sjanghæ Björk Guðmundsdóttir hvatti til sjálfstæðis Tíbets á tónleikum sem hún hélt í Sjanghæ í Kína á sunnudaginn. Í lokalagi tónleikanna, "Declare independence", hrópaði hún: „Tíbet, Tíbet", en lagið er ákall um að fólk eigi að krefjast sjálfstæðis. Ekki hefur heyrst af viðbrögðum Kínverskra stjórnvalda en sjálfstæðisbarátta Tíbets er viðkvæmt mál þessa dagana, ekki síst í ljósi þess að styttist í Ólympíuleikana í Beijing. Lífið 3.3.2008 12:15
Jessica Alba hamast til að losna við óléttuþyngdina Jessica Alba er kannski komin sex mánuði á leið, en hún ætlar sér alls ekki að líta út fyrir það. Samkvæmt heimildum Life and Style tímaritsins er leikkonan dauðhrædd við að þyngjast á meðgöngunni og æfir því sem aldrei fyrr. Lífið 3.3.2008 11:47
Óskarsverðlaunahafi í bobba Óskarsverðlaunahafinn nýbakaði Marion Cotillard er ekki vinsælasta konan vestanhafs þessa dagana. Ársgamalt viðtal við hana dúkkaði upp á netinu á dögunum, þar sem hún dregur í efa að hryðjuverkamenn hafi staðið fyrir árásinni á tvíburaturnanna þann 11. september 2001. Lífið 3.3.2008 11:17
DeGeneres tárast vegna hommafóbíu Gamanleikkonan og spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres gerði hlé á dagskrá þáttar síns á föstudag til að ræða málefni sem stendur henni nærri, hommafóbíu. Leikkonan átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hún sagði frá Lawrence “Larry” King, 15 ára gömlum dreng sem var myrtur 12. febrúar síðastliðinn vegna þess að hann var samkynhneigður. Lífið 2.3.2008 19:16
Britney neitar því að hún sé ófrísk Britney Spears hefur neitað orðrómi þess efnis að hún beri barn ljósmyndarans Adnan Ghalib undir belti. Heimildarmenn fjölmiðla sem standa nærri söngkonunni segja að hún hafi séð sig knúna til að svara fullyrðingum í þá veru, eftir að Ghalib sagði vinum sínum í Bretlandi að hann yrði brátt faðir. Ghalib er fæddur í Bretlandi. Lífið 2.3.2008 14:02
Boy George hélt fylgdarsveini föngnum Boy George viðurkenndi fyrir rétti í London í gær að hafa haldið fylgdarsveini sínum föngnum, en hélt því jafnfram fram að hann hefði „löggilta afsökun,“ fyrir því samkvæmt heimildum The Mirror. Culture Club söngvarinn sagðist við fyrirtöku saklaust af ólögmætri fangelsun Audun Carlsen í íbúð sinni, en hann mun hafa handjárnað norska fylgdarsveininn við vegginn með heimagerðum handjárnum. Lífið 2.3.2008 11:38
Ásdís Rán keppir um milljónirnar Íslensk fyrirsæta og þriggja barna móðir keppir nú um að komast að í áströlskum raunveruleikaþætti þar sem sigurlaunin eru 1 milljón dollara eða 65 milljónir íslenskra króna. Við lok dags í gær var hún í öðru sæti í keppninni. Lífið 1.3.2008 19:14
Lopez tvíburarnir heita Max og Emme Jennifer Lopez og Marc Antony hafa gefið tvíburunum sínum nöfnin Max og Emme. Stúlkan og drengurinn fæddust 22. febrúar á Long Island í New York. Lífið 1.3.2008 18:16
Elizabeth Taylor sögð við dauðans dyr Leikkonan Elísabet Taylor á ekki langt eftir ólifað að sögn bandaríska blaðsins National Enquierer. Líffæri hennar eru sögð vera að gefa sig. Lífið 1.3.2008 16:26
Frekari skuldir Jackson koma í ljós Michael Jackson hefur ítrekað sleppt afborgunum af húsi sem fjölskylda hans notar í Los Angeles. Nýlega kom fram að Jackson gæti missti Neverland búgarð sinn vegna leiguskulda upp á rúmlega 1,6 milljarð íslenskra króna. Lífið 1.3.2008 15:22
Stóra gjöfin hennar Opruh Nýr raunveruleikaþáttur Oprah Winfrey „Oprah's Big Give“ fer í loftið vestanhafs á morgun. Þátturinn er keppni meðal þeirra sem vilja láta gott af sér leiða. Lífið 1.3.2008 13:29
Rithöfundur viðurkennir að hafa falsað ævisögu Belgískur rithöfundur hefur viðurkennt að hún hafi skáldað metsöluævisögu sína sem segir frá æskuárum hennar þegar hún bjó á meðal úlfa á tímum Helfararinnar. Frönsk kvikmynd hefur verið gerð eftir bókinni „Misha: Minningar frá árum Helfararinnar" og bókin var þýdd á 18 tungumál. Lífið 1.3.2008 11:51
Naomi Campell útskrifuð af spítala Ofurfyrirsætan Naomi Campell var útskrifuð af spítala í dag. Hún yfirgaf sjúkrahúsið eins og ofurfyrirsætu sæmir, í lúxusþyrlu. Lífið 29.2.2008 23:34
amiina vekur athygli víða Hilli, lag íslensku hljómsveitarinnar amiinu og Lee Hazlewood heitins var valið lag mánaðarins í tímaritinu MixMag auk þess sem myndbandið við lagið var númer 2 á topp tíu lista tímaritsins Mojo yfir bestu myndböndin. Lífið 29.2.2008 16:13
Fjármálaráðherra skálar í nýjum íslenskum bjór Nýr íslenskur bjór, Skjálfti, verður settur á markað 1. mars, á sjálfan bjórdaginn, en þá eru 19 ár síðan sala bjórs var aftur leyfð á Íslandi, eftir áratuga bann. Lífið 29.2.2008 15:11
Borgarfulltrúi ber fram bónorð á bloggi „Ég bíð í ofvæni, hef ekki fengið svar enn," segir Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi sem í dag bað Hallgrím Helgason, sambýlismann sinn, um að giftast sér á ansi frumlegan máta. Lífið 29.2.2008 14:30
Ásdís komin í efsta sætið Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur tekið forystuna í hinni æsispennandi Is She Hot? keppni sem nú fer fram á afþreyingarvefnum savvy.com. Lífið 29.2.2008 13:42
Knightley segir Björk vera fyrirmynd Leikkonan Keira Knightley segir í viðtali við dagblaðið Daily Express í dag að söngkonan Björk Guðmundsdóttir sé ein af hennar helstu fyrirmyndum þegar kemur að tísku og stíl. Lífið 29.2.2008 13:18
Morten Harket í viðtali hjá Ívari Guðmunds Norski popparinn sem gerði allt vitlaust með hljómsveitinni A-ha árið 1985 mætti í viðtal hjá Ívari Guðmunds á Bylgjunni í morgun. Popparinn er staddur hér á landi til þess að leggja lokahönd á sína aðra sólóplötu. Lífið 29.2.2008 13:06
Jákvæðar fréttir af Britney Eftir að samkomulag var undirritað þann 22. febrúar á milli Britney Spears og Kevin Federline, varðandi rétt Britney til að umgangast syni sína, þá Preston og Jayden, hefur allt gengið eins og í sögu hjá söngkonunni. Lífið 29.2.2008 10:45
Giftist einni kynþokkafyllstu konu veraldar Hinn umdeildi útvarpsmaður Howard Stern er nú á leið upp að altarinu. Hann ætlar að giftast unnustu sinni sem er ein kynþokkafyllsta kona veraldar. Lífið 29.2.2008 10:33
Magic, Baldwin og Moore verða á BookExpo Magic Johnson, Alec Baldwin og Michael Moore eru á meðal þotuliðsins sem mun halda ræðu á BookExpo America, einni stærstu bókaráðstefnu í heimi, sem verður haldin í Los Angeles frá 30 maí til 2. júní næstkomandi. Aðrir sem munu taka þátt í þessum árlega viðburði eru barnabókahöfundurinn Judy Blume, spennusagnahöfundurinn Dennis Lehane og Ted Turner. Þetta tilkynnti fulltrúi Reed Exhibitions, sem hefur veg og vanda að ráðstefnunni, í dag. Lífið 28.2.2008 21:11
Laugardagslögin rúlla upp áhorfskönnun Tæp 80 prósent þjóðarinnar sáu lokaþátt Laugardagslaganna sem sýndur var í Sjónvarpinu um helgina. Þetta kemur fram í nýjustu könnun Capacent á sjónvarpsáhorfi landsmanna sem birt var í dag. Lífið 28.2.2008 16:18