Lífið Bardagamenn safna undirskriftum Meðlimir bardagaklúbbsins Mjölnis standa nú fyrir undirskriftasöfnun á netinu til að sýnt verði frá keppnum í blönduðu bardagaíþróttinni MMA, eða Mixed Martial Arts. Að sögn Ólafs Vals Ólafssonar, meðlims Mjölnis, er áskoruninni beint að sjónvarpsstöðinni Sýn en um 200 manns hafa skrifað undir á þeirri viku sem söfnunin hefur staðið yfir. Lífið 29.6.2007 06:45 Sumartónleikar í Skálholti Á morgun hefjast Sumartónleikar í Skálholti og standa næstu fimm vikur. Eins og áður verður hátíðahald á Skálholtsstað um helgar og á fimmtudögum. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá, en meginþemað helgast af ártíð tveggja af merkari tónskáldum barokktímans, þeirra Buxtehude og Scarlatti. Tónlist 29.6.2007 05:00 Aguilera vill leika Söngkonan Christina Aguilera hefur mikinn áhuga á að spreyta sig í leiklist á komandi árum og segist hún þegar þurft að hafa hafnað nokkrum tilboðum um stór hlutverk í þáttum og kvikmyndum. Aguilera kom fram í litlu hlutverki í sjónvarpsþáttunum CSI: New York fyrir skemmstu auk þess sem hún talaði inn á teiknimyndina Shark’s Tale á sínum tíma. Bíó og sjónvarp 29.6.2007 03:00 Viktoría Beckham í gestahlutverki í Ugly Betty? Victoriu Beckham þarf ekki að leiðast þegar hún líkur tónleikaferðalaginu með Spice Girls. Sögusagnir ganga nú um að Snobb kryddið muni leika sjálfa sig í Ugly Betty sjónvarpsþættinum. Lífið 28.6.2007 16:50 Paris í mál við lögfræðinginn sinn? Paris Hilton er víst ekki allskostar sátt við lögfræðinginn sinn. Heimildamenn The Scoop segja að stjarnan sé æf af reiði út í Richard Hutton, lögfræðinginn sem varði hana í ölvunarakstursmálinu. Þá er hún sögð vera að hugleiða málsókn á hendur honum. Lífið 28.6.2007 16:32 Kate Moss og Pete Doherty óvinsælustu nágrannarnir Ofurfyrirsætan Kate Moss og rokkarinn og dópistinn Pete Doherty eru þær stjörnur sem fólk vildi síst eiga sem nágranna. Í könnun fasteignasölu nokkurar fengu djammararnir frægu heil 29 prósent atkvæða. Aðrir sem þóttu ekki æskilegir nágrannar voru meðal annars Osbourne fjölskyldan og fótboltakappinn Wayne Rooney. Lífið 28.6.2007 12:08 Kryddpíurnar saman á ný - tilkynna tónleikaferð Kryddpíurnar tilkynntu á blaðamannafundi í London fyrir skemmstu að þær hyggðust taka saman á ný og færu í tónleikaferðalag í desember. ,,Hæ allir!! Við erum komnar aftur!! Trúið þið þessu!!?" sögðu píurnar á heimasíðu sinni í kjölfar fundarins í dag. Lífið 28.6.2007 11:59 Víðförlar plastendur á leið til Englands Upphaflega var þeim ætlað að fljóta í baðkörum í heimahúsum, en á síðustu fimmtán árum hafa þær flotið alla leið frá Kyrrahafinu að Bretlandi. Gámi sem innihélt 29 þúsund plastleikföng skolaði fyrir borð á flutningaskipi í óveðri á miðju kyrrahafinu árið 1992. Gámurinn tærðist í sjónum og von bráðar flutu gular endur, bláar skjaldbökur og grænir froskar um heimsins höf. Lífið 28.6.2007 11:47 Svaf á skrifstofunni til að spara pening Blankur starfsmaður British Airways svaf í skáp á skrifstofunni í tæpa átta mánuði. Hinn þrítugi Stephen McNally faldi sig á milli ljósritunarvéla og tölva til að forðast öryggisverði í þjónustuverinu þar sem hann vann í Newcastle á Bretlandi. Lífið 28.6.2007 11:07 Heitt í Fótógrafí Laugardaginn 30. júní frá 12 til 18 verður opnuð sýning á Afríkumyndum Páls Stefánssonar ljósmyndara í ljósmyndagalleríinu Fótógrafí Skólavörðustíg 4a. Páll kýs að kalla sýninguna ,,Heitt". Lífið 28.6.2007 10:21 Syngja fyrir umhverfið Umhverfisverndarsamtökin Saving Iceland standa fyrir stórtónleikum á Nasa til styrktar ráðstefnu um umhverfisvernd í byrjun næstu viku. Meðal þeirra sem koma fram eru múm, Rúnar Júlíusson og Bogomil Font. Tónlist 28.6.2007 10:00 Ófá gæsahúðaraugnablik Örfáir miðar eru eftir á aukatónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hljómsveitarinnar Dúndurfrétta sem flytja munu stórvirki Pink Floyd, The Wall, í Laugardalshöll í kvöld. Uppselt er á seinni tónleikana á föstudaginn. Tónlist 28.6.2007 09:30 Minnisvarði um Lennon og George Minnisvarði um Bítlana fyrrverandi, John Lennon og George Harrison, var afhjúpaður í Las Vegas vegna framlags þeirra til söngleikjarins Love sem hefur notið mikilla vinsælda í flutningi Cirque du Soleil. Lífið 28.6.2007 09:30 Miðasala á Jethro Tull Miðasala á tvenna tónleika bresku rokksveitarinnar Jethro Tull í Háskólabíói 14. og 15. september er hafin. Jethro Tull kom síðast hingað til lands árið 1992 þegar hún spilaði á Akranesi. Forsprakki sveitarinnar Ian Anderson spilaði síðan í Laugardalshöll á síðasta ári með Sinfóníuhljómsveit Íslands og bandaríska fiðlusnillingnum Lucia Micarelli. Tónlist 28.6.2007 09:00 Hara-systir stjórnar sjónvarpsþætti Rakel Magnúsdóttir úr Hara-flokknum hefur verið ráðin til starfa hjá sjónvarpsstöðvunum Sirkus og Popp TV. Þar mun söngkonan kynna tíu vinsælustu lög Skífunnar og jafnvel bregða á leik með áhorfendum. Rakel var að vonum spennt fyrir nýja starfinu enda segist hún lengi hafa gengið með þann draum í maganum að komast í sjónvarp. Lífið 28.6.2007 09:00 Ljósmyndarar á ferð Í kvöld fer Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari í göngutúr á vegum Ljósmyndasafns Reykjavíkur og hyggst hann leiða menn á vit myndefna í Kvosinni. Menning 28.6.2007 09:00 Mikill áhugi á Toto Miðasala á tónleika bandarísku hljómsveitarinnar Toto í Laugardalshöll 10. júlí gengur vel. Uppselt er í stúku og innan við þúsund miðar eru eftir í stæði. Tónlist 28.6.2007 08:30 Kenya stígur á svið Íslenska söngkonan Kenya heldur sína fyrstu sólótónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Lag hennwar, Hot Dancing, hefur verið spilað talsvert það sem af er sumri og kemur það út á stuttplötu í haust. Tónlist 28.6.2007 08:15 Hvunndagshetjan McClane Í gær var fjórða kvikmyndin um John McClane frumsýnd en hann hefur verið þrándur í götu hryðjuverkamanna síðustu tuttugu árin. En af hverju skyldu þessar kvikmyndir njóta svona mikillar hylli að til þeirra er vitnað í öllum mögulegum afþreyingariðnaði? Bíó og sjónvarp 28.6.2007 08:00 Spenntur fyrir Einari Áskeli „Ég hlakka til að hitta Gunillu og sjá hvað við getum gert saman, það er samt allt á samningastigi enn," segir brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik sem mun mögulega gera brúður fyrir sjónvarpsþætti um Einar Áskel. Lífið 28.6.2007 07:45 Djass fyrir austan Djasshátíð Egilsstaða á Austurlandi, ein elsta sérhæfða tónlistarhátíðin utan Reykjavíkur, er nýhafin. Hátíðin varð til fyrir tuttugu árum í sumarblíðu á Egilsstöðum og varð að veruleika sumarið 1988. Síðan hefur hún fest sig í sessi þótt frumkvöðullinn, Árni Ísleifsson, hafi á tíðum látið hafa eftir sér að nú skorti hann þrek til að halda hátíðinni áfram. Tónlist 28.6.2007 07:00 Bon Jovi snýr aftur Hljómsveitin Bon Jovi er komin á topp bandaríska Billboard-vinsældalistans í fyrsta sinn síðan 1988, eða í nítján ár. Nýjasta plata sveitarinnar, Lost Highway, seldist í tæpum 290 þúsund eintökum sína fyrstu viku á lista. Frá því mælingar hófust árið 1991 hefur sveitin aldrei selt jafnmikið í fyrstu vikunni í heimalandi sínu. Tónlist 28.6.2007 06:45 Pálmi slasaður eftir hestaferð „Hann er bara að vakna eftir aðgerðina núna. Þetta fór sem betur fer ekki verr,“ segir Sigurlaug Halldórsdóttir, kona Pálma Gestssonar leikara. Pálmi slasaði sig í hestaferð í byrjun vikunnar og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur á þriðjudag. Leikarinn góðkunni var í níu daga hestaferð með erlendum ferðamönnum á Norðausturlandi, var reiðmaður með 70 hrossa stóði. Lífið 28.6.2007 06:45 Bláir skuggar í Hafnarborg Norski málarinn Kjell Nupen opnar sýningu á málverkum og grafíkverkum í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Sýningin er farandsýning sem hefur göngu sína hér en fer síðan til þriggja annarra safna: Safnsins á Haugum í Vestfold í Noregi, Safns trúarlegrar listar og Kastrupgaard-safnsins í Danmörku. Ferðalagið er styrkt af norska sendiráðinu í Kaupmannahöfn og Norræna menningarsjóðnum. Menning 28.6.2007 06:30 The Lodger endurgerð Þögul mynd Alfreds Hitchcock frá árinu 1927, The Lodger, verður endurgerð í Hollywood á næstunni. The Lodger fjallar um dularfullan mann sem leigir herbergi á heimili Bunting-fjölskyldunnar á sama tíma og raðmorðingi hrellir íbúa London. Bíó og sjónvarp 28.6.2007 06:30 Fishburne tryggir sér Alkemistann Bandaríski kvikmyndaleikarinn Laurence Fishburne mun leikstýra kvikmyndaútgáfu af hinni ofurvinsælu bók Paul Coelho, Alkemistinn. Allar líkur eru á því að Fishburne muni einnig koma að handritsskrifum en málið ku vera á upphafsreit. Alkemistinn er einhver vinsælasta bók allra tíma og hefur setið á toppi metsölulista um allan heim og verið þýdd á yfir fimmtíu tungumál. Bíó og sjónvarp 28.6.2007 06:00 Á toppnum í Bretlandi Rokkdúettinn The White Stripes fór beint á toppinn á breska vinsældarlistanum með nýjustu plötu sína Icky Thump. Þetta er betri árangur en sveitin náði með síðustu plötu sinni, Get Behind Me Satan, því hún komst hæst í þriðja sætið á listanum. Síðast fór The White Stripes beint á toppinn í Bretlandi með plötunni Elephant sem kom út fyrir fjórum árum. Tónlist 28.6.2007 06:00 Balkanskt tempó Þjóðlagahljómsveitin Narodna Musika heldur tónleika á Café Cultura í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um Ísland. Tónlist 28.6.2007 06:00 Á stefnumót Einn af þeim rúmlega áttatíu hönnuðum sem eiga verk á sýningunni Magma/Kvika á Kjarvalsstöðum er grafíski hönnuðurinn Ámundi Sigurðsson en hann verður með hádegisleiðsögn um sýninguna kl. 12 í dag. Menning 28.6.2007 05:00 Möndlumjólk á morgunkornið Sólveig Eiríksdóttir eldar kynstrin öll af gómsætum grænmetisréttum fyrir Völu Matt í kvöld í þætti hennar Matur og lífsstíll. „Solla himneska, eins og maður kallar hana þar sem hún rekur fyrirtækið Himnesk hollusta, er ótrúlega hugmyndarík og sniðug þegar kemur að spennandi uppskriftum,“ segir Vala. Heilsuvísir 28.6.2007 05:00 « ‹ ›
Bardagamenn safna undirskriftum Meðlimir bardagaklúbbsins Mjölnis standa nú fyrir undirskriftasöfnun á netinu til að sýnt verði frá keppnum í blönduðu bardagaíþróttinni MMA, eða Mixed Martial Arts. Að sögn Ólafs Vals Ólafssonar, meðlims Mjölnis, er áskoruninni beint að sjónvarpsstöðinni Sýn en um 200 manns hafa skrifað undir á þeirri viku sem söfnunin hefur staðið yfir. Lífið 29.6.2007 06:45
Sumartónleikar í Skálholti Á morgun hefjast Sumartónleikar í Skálholti og standa næstu fimm vikur. Eins og áður verður hátíðahald á Skálholtsstað um helgar og á fimmtudögum. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá, en meginþemað helgast af ártíð tveggja af merkari tónskáldum barokktímans, þeirra Buxtehude og Scarlatti. Tónlist 29.6.2007 05:00
Aguilera vill leika Söngkonan Christina Aguilera hefur mikinn áhuga á að spreyta sig í leiklist á komandi árum og segist hún þegar þurft að hafa hafnað nokkrum tilboðum um stór hlutverk í þáttum og kvikmyndum. Aguilera kom fram í litlu hlutverki í sjónvarpsþáttunum CSI: New York fyrir skemmstu auk þess sem hún talaði inn á teiknimyndina Shark’s Tale á sínum tíma. Bíó og sjónvarp 29.6.2007 03:00
Viktoría Beckham í gestahlutverki í Ugly Betty? Victoriu Beckham þarf ekki að leiðast þegar hún líkur tónleikaferðalaginu með Spice Girls. Sögusagnir ganga nú um að Snobb kryddið muni leika sjálfa sig í Ugly Betty sjónvarpsþættinum. Lífið 28.6.2007 16:50
Paris í mál við lögfræðinginn sinn? Paris Hilton er víst ekki allskostar sátt við lögfræðinginn sinn. Heimildamenn The Scoop segja að stjarnan sé æf af reiði út í Richard Hutton, lögfræðinginn sem varði hana í ölvunarakstursmálinu. Þá er hún sögð vera að hugleiða málsókn á hendur honum. Lífið 28.6.2007 16:32
Kate Moss og Pete Doherty óvinsælustu nágrannarnir Ofurfyrirsætan Kate Moss og rokkarinn og dópistinn Pete Doherty eru þær stjörnur sem fólk vildi síst eiga sem nágranna. Í könnun fasteignasölu nokkurar fengu djammararnir frægu heil 29 prósent atkvæða. Aðrir sem þóttu ekki æskilegir nágrannar voru meðal annars Osbourne fjölskyldan og fótboltakappinn Wayne Rooney. Lífið 28.6.2007 12:08
Kryddpíurnar saman á ný - tilkynna tónleikaferð Kryddpíurnar tilkynntu á blaðamannafundi í London fyrir skemmstu að þær hyggðust taka saman á ný og færu í tónleikaferðalag í desember. ,,Hæ allir!! Við erum komnar aftur!! Trúið þið þessu!!?" sögðu píurnar á heimasíðu sinni í kjölfar fundarins í dag. Lífið 28.6.2007 11:59
Víðförlar plastendur á leið til Englands Upphaflega var þeim ætlað að fljóta í baðkörum í heimahúsum, en á síðustu fimmtán árum hafa þær flotið alla leið frá Kyrrahafinu að Bretlandi. Gámi sem innihélt 29 þúsund plastleikföng skolaði fyrir borð á flutningaskipi í óveðri á miðju kyrrahafinu árið 1992. Gámurinn tærðist í sjónum og von bráðar flutu gular endur, bláar skjaldbökur og grænir froskar um heimsins höf. Lífið 28.6.2007 11:47
Svaf á skrifstofunni til að spara pening Blankur starfsmaður British Airways svaf í skáp á skrifstofunni í tæpa átta mánuði. Hinn þrítugi Stephen McNally faldi sig á milli ljósritunarvéla og tölva til að forðast öryggisverði í þjónustuverinu þar sem hann vann í Newcastle á Bretlandi. Lífið 28.6.2007 11:07
Heitt í Fótógrafí Laugardaginn 30. júní frá 12 til 18 verður opnuð sýning á Afríkumyndum Páls Stefánssonar ljósmyndara í ljósmyndagalleríinu Fótógrafí Skólavörðustíg 4a. Páll kýs að kalla sýninguna ,,Heitt". Lífið 28.6.2007 10:21
Syngja fyrir umhverfið Umhverfisverndarsamtökin Saving Iceland standa fyrir stórtónleikum á Nasa til styrktar ráðstefnu um umhverfisvernd í byrjun næstu viku. Meðal þeirra sem koma fram eru múm, Rúnar Júlíusson og Bogomil Font. Tónlist 28.6.2007 10:00
Ófá gæsahúðaraugnablik Örfáir miðar eru eftir á aukatónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hljómsveitarinnar Dúndurfrétta sem flytja munu stórvirki Pink Floyd, The Wall, í Laugardalshöll í kvöld. Uppselt er á seinni tónleikana á föstudaginn. Tónlist 28.6.2007 09:30
Minnisvarði um Lennon og George Minnisvarði um Bítlana fyrrverandi, John Lennon og George Harrison, var afhjúpaður í Las Vegas vegna framlags þeirra til söngleikjarins Love sem hefur notið mikilla vinsælda í flutningi Cirque du Soleil. Lífið 28.6.2007 09:30
Miðasala á Jethro Tull Miðasala á tvenna tónleika bresku rokksveitarinnar Jethro Tull í Háskólabíói 14. og 15. september er hafin. Jethro Tull kom síðast hingað til lands árið 1992 þegar hún spilaði á Akranesi. Forsprakki sveitarinnar Ian Anderson spilaði síðan í Laugardalshöll á síðasta ári með Sinfóníuhljómsveit Íslands og bandaríska fiðlusnillingnum Lucia Micarelli. Tónlist 28.6.2007 09:00
Hara-systir stjórnar sjónvarpsþætti Rakel Magnúsdóttir úr Hara-flokknum hefur verið ráðin til starfa hjá sjónvarpsstöðvunum Sirkus og Popp TV. Þar mun söngkonan kynna tíu vinsælustu lög Skífunnar og jafnvel bregða á leik með áhorfendum. Rakel var að vonum spennt fyrir nýja starfinu enda segist hún lengi hafa gengið með þann draum í maganum að komast í sjónvarp. Lífið 28.6.2007 09:00
Ljósmyndarar á ferð Í kvöld fer Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari í göngutúr á vegum Ljósmyndasafns Reykjavíkur og hyggst hann leiða menn á vit myndefna í Kvosinni. Menning 28.6.2007 09:00
Mikill áhugi á Toto Miðasala á tónleika bandarísku hljómsveitarinnar Toto í Laugardalshöll 10. júlí gengur vel. Uppselt er í stúku og innan við þúsund miðar eru eftir í stæði. Tónlist 28.6.2007 08:30
Kenya stígur á svið Íslenska söngkonan Kenya heldur sína fyrstu sólótónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Lag hennwar, Hot Dancing, hefur verið spilað talsvert það sem af er sumri og kemur það út á stuttplötu í haust. Tónlist 28.6.2007 08:15
Hvunndagshetjan McClane Í gær var fjórða kvikmyndin um John McClane frumsýnd en hann hefur verið þrándur í götu hryðjuverkamanna síðustu tuttugu árin. En af hverju skyldu þessar kvikmyndir njóta svona mikillar hylli að til þeirra er vitnað í öllum mögulegum afþreyingariðnaði? Bíó og sjónvarp 28.6.2007 08:00
Spenntur fyrir Einari Áskeli „Ég hlakka til að hitta Gunillu og sjá hvað við getum gert saman, það er samt allt á samningastigi enn," segir brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik sem mun mögulega gera brúður fyrir sjónvarpsþætti um Einar Áskel. Lífið 28.6.2007 07:45
Djass fyrir austan Djasshátíð Egilsstaða á Austurlandi, ein elsta sérhæfða tónlistarhátíðin utan Reykjavíkur, er nýhafin. Hátíðin varð til fyrir tuttugu árum í sumarblíðu á Egilsstöðum og varð að veruleika sumarið 1988. Síðan hefur hún fest sig í sessi þótt frumkvöðullinn, Árni Ísleifsson, hafi á tíðum látið hafa eftir sér að nú skorti hann þrek til að halda hátíðinni áfram. Tónlist 28.6.2007 07:00
Bon Jovi snýr aftur Hljómsveitin Bon Jovi er komin á topp bandaríska Billboard-vinsældalistans í fyrsta sinn síðan 1988, eða í nítján ár. Nýjasta plata sveitarinnar, Lost Highway, seldist í tæpum 290 þúsund eintökum sína fyrstu viku á lista. Frá því mælingar hófust árið 1991 hefur sveitin aldrei selt jafnmikið í fyrstu vikunni í heimalandi sínu. Tónlist 28.6.2007 06:45
Pálmi slasaður eftir hestaferð „Hann er bara að vakna eftir aðgerðina núna. Þetta fór sem betur fer ekki verr,“ segir Sigurlaug Halldórsdóttir, kona Pálma Gestssonar leikara. Pálmi slasaði sig í hestaferð í byrjun vikunnar og var fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur á þriðjudag. Leikarinn góðkunni var í níu daga hestaferð með erlendum ferðamönnum á Norðausturlandi, var reiðmaður með 70 hrossa stóði. Lífið 28.6.2007 06:45
Bláir skuggar í Hafnarborg Norski málarinn Kjell Nupen opnar sýningu á málverkum og grafíkverkum í Hafnarborg í Hafnarfirði í dag. Sýningin er farandsýning sem hefur göngu sína hér en fer síðan til þriggja annarra safna: Safnsins á Haugum í Vestfold í Noregi, Safns trúarlegrar listar og Kastrupgaard-safnsins í Danmörku. Ferðalagið er styrkt af norska sendiráðinu í Kaupmannahöfn og Norræna menningarsjóðnum. Menning 28.6.2007 06:30
The Lodger endurgerð Þögul mynd Alfreds Hitchcock frá árinu 1927, The Lodger, verður endurgerð í Hollywood á næstunni. The Lodger fjallar um dularfullan mann sem leigir herbergi á heimili Bunting-fjölskyldunnar á sama tíma og raðmorðingi hrellir íbúa London. Bíó og sjónvarp 28.6.2007 06:30
Fishburne tryggir sér Alkemistann Bandaríski kvikmyndaleikarinn Laurence Fishburne mun leikstýra kvikmyndaútgáfu af hinni ofurvinsælu bók Paul Coelho, Alkemistinn. Allar líkur eru á því að Fishburne muni einnig koma að handritsskrifum en málið ku vera á upphafsreit. Alkemistinn er einhver vinsælasta bók allra tíma og hefur setið á toppi metsölulista um allan heim og verið þýdd á yfir fimmtíu tungumál. Bíó og sjónvarp 28.6.2007 06:00
Á toppnum í Bretlandi Rokkdúettinn The White Stripes fór beint á toppinn á breska vinsældarlistanum með nýjustu plötu sína Icky Thump. Þetta er betri árangur en sveitin náði með síðustu plötu sinni, Get Behind Me Satan, því hún komst hæst í þriðja sætið á listanum. Síðast fór The White Stripes beint á toppinn í Bretlandi með plötunni Elephant sem kom út fyrir fjórum árum. Tónlist 28.6.2007 06:00
Balkanskt tempó Þjóðlagahljómsveitin Narodna Musika heldur tónleika á Café Cultura í Alþjóðahúsinu við Hverfisgötu í kvöld. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar um Ísland. Tónlist 28.6.2007 06:00
Á stefnumót Einn af þeim rúmlega áttatíu hönnuðum sem eiga verk á sýningunni Magma/Kvika á Kjarvalsstöðum er grafíski hönnuðurinn Ámundi Sigurðsson en hann verður með hádegisleiðsögn um sýninguna kl. 12 í dag. Menning 28.6.2007 05:00
Möndlumjólk á morgunkornið Sólveig Eiríksdóttir eldar kynstrin öll af gómsætum grænmetisréttum fyrir Völu Matt í kvöld í þætti hennar Matur og lífsstíll. „Solla himneska, eins og maður kallar hana þar sem hún rekur fyrirtækið Himnesk hollusta, er ótrúlega hugmyndarík og sniðug þegar kemur að spennandi uppskriftum,“ segir Vala. Heilsuvísir 28.6.2007 05:00