Lífið Fjölnir berst fyrir syni sínum „Það er fáránlegt að láta barnið lenda í miðjunni þegar fólk skilur. Ef móðir hans deyr þá er kærastinn hennar kominn með jafnmikinn rétt á að hafa barnið eins og ég. Það er prinsippmál hjá mér að klára þetta mál. Ég hef oft tekið að mér að ná svona málum í gegn," segir Fjölnir sem er 37 ára í dag en sonur hans verður 3 ára í nóvember. Lífið 27.6.2008 10:16 Þriðja barnið á leiðinni hjá Mark Wahlberg Lífið 27.6.2008 09:13 Glæpasagnadrottning með barn á brjósti Það eru ekki mörg pör sem slökkva á sjónvarpinu til þess að skrifa glæpasögur. Valur Grettisson, blaðamaður og unnusta hans Hanna Ólafsdóttir, lentu í öðru sæti glæpasagnakeppni Mannlífs. Sagan um Torfa lögga var skrifuð þegar Hanna var á steypinum. Lífið 26.6.2008 21:32 Christina hvetur fólk til að kjósa - myndband Lífið 26.6.2008 18:40 Halda nýársfagnað í Hljómskálagarðinum "Þetta verkefni snýst um að fagna nýju ári á Íslandi," segir Ellen Nyman, leikkona, sem hyggst fagna nýju ári á Íslandinn næstkomandi laugardaginn klukkan 14:03 ásamt hópi íslenskra og danskra listamanna. Lífið 26.6.2008 18:14 Garðar á vinsældalista áður en platan kemur út "Það er gaman að sjá þetta og þetta lofar bara góðu,“ segir Einar Bárðarsson umboðsmaður. Ný plata Garðars Thors Cortes situr í sjöunda sæti yfir mest seldu klassísku plötur hjá tónlistaversluninni HMV, og það þó hún komi ekki út fyrr en á mánudag. Einar er að vonum ánægður með stöðuna, en segir þó erfitt að meta hvað þetta þýðir fyrir sölu plötunnar síðarmeir. „Það kemur í ljós í næstu viku.“ Lífið 26.6.2008 17:45 Bætist í barnabarnahóp Vilhjálms „Þetta er náttúrulega það sem gefur lífinu gildi," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður Borgarráðs. Hann á von á sínu sjöunda barnabarni í desember, þegar Jóhanna dóttir hans eignast sitt þriðja barn. Barnabarnahópurinn er þó ekki upptalinn, því Guðrún eiginkona Vilhjálms á fimm barnabörn. Lífið 26.6.2008 16:56 Herbert Guðmundsson tapar dómsmáli - boðar til blaðamannafundar Dómur er fallinn í „þakmálinu“ svokallaða, en þar stríddi Herbert Guðmundsson söngvari við nágranna sína og neitaði að taka þátt í viðgerðum á raðhúsalengjunn sem hann býr í. Dómari komst að þeirri niðurstöðu að Herbert ætti að greiða 3,9 milljónir króna til húsfélagsins auk málskostnaðar. „No comment,“ sagði Herbert þegar Vísir hafði samband við hann. „Við erum að fara yfir dóminn og ætlum ekki að tjá okkur um hann strax. Þetta er algjör skandall og við munum boða til blaðamannafundar á næstunni,“ sagði söngvarinn. Lífið 26.6.2008 16:46 Ólöf Arnalds með baráttusöng fyrir Náttúru-tónleikana Hin frábæra tónlistarkona Ólöf Arnalds mun sjá um að halda áhorfendum við efnið milli Sigur Rósar og Bjarkar á Náttúru-stórtónleikunum í Laugardal á laugardag. Lífið 26.6.2008 16:30 Grísalundir með ananassalsa Grísalundir á grillið að hætti Nóatúns. Matur 26.6.2008 16:16 Grænt upphitunarpartí fyrir Hróarskeldu á Organ Rás 2 mun á morgun, föstudag, halda sérstakt grænt upphitunarpartí fyrir Hróarskeldu á Organ í Hafnarstræti. Lífið 26.6.2008 15:56 Guy fer í taugarnar á Madonnu Lífið 26.6.2008 15:54 Kylie Minogue með fyrrverandi Lífið 26.6.2008 15:05 Lambalundir með svörtum ólífum Lambalundir á grillið að hætti Nóatúns. Matur 26.6.2008 14:40 Bandaríkjamaður á besta aldri gefur lim sinn á Reðursafnið 52 ára gamall kaupsýslumaður frá Colorado í Bandaríkjunum mun gangast undir aðgerð á næstunni. Þar verður limur hans fjarlægður og ánafnaður Reðursafninu á Húsavík í fullri reisn ásamt eistum. Vísir hefur áður sagt frá manninum sem vill láta kalla sig Tom Mitchell. Lífið 26.6.2008 14:25 Lambageiri með fersku rósmarín Beint á grillið frá Nóatúni. Matur 26.6.2008 13:04 Dorrit tekur við 20 þúsundasta varaglossinu Forsvarskonur átaksins Á allra vörum, þær Gróa Ásgeirsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir afhentu Dorrit Moussaieff forsetafrú 20 þúsundasta varaglossið frá Yves Saint Laurent. Lífið 26.6.2008 12:55 Spáir rigningu fyrir norðan Lífið 26.6.2008 12:50 Skjöldur stækkar við sig Lífið 26.6.2008 11:21 BBQ grísarif Ljúffeng uppskrift af BBQ grísarifjum á grillið frá Nóatúni. Matur 26.6.2008 11:17 Mini-Me með kynlífsmyndband Hvað eiga Paris, Pamela og Mini-Me sameiginlegt?Jú, öll hafa þau orðið fyrir þeirri ógæfu að óprúttnir aðilar hafa komist yfir „persónuleg“ myndbönd þeirra og selt til klámframleiðenda. Lífið 26.6.2008 10:37 Grilluð stórlúða með greip- og fennelsalati Grillréttir Nóatúns. Matur 26.6.2008 10:30 Brestir hjá Ben Affleck og Jennifer Garner Lífið 26.6.2008 10:11 Dóttir glímukappa fækkar fötum Glímukappinn Hulk Hogan hefur líklega átt betri ár. Hann skyldi við konu sína til margra áratuga og skömmu síðar varð sonur hans valdur að alvarlegu bílslysi sem hann situr nú inni fyrir. Nú er hinsvegar komið að dóttur hans, Brooke, að gera pabba gráhærðan. Lífið 26.6.2008 10:05 Endurgera slagara Páls Óskars Lífið 26.6.2008 09:27 EM-leikir sjö vinsælustu dagskrárliðir síðustu viku EM í fótbolta hefur heldur betur slegið í gegn ef marka má áhorfstölur úr sjónvarpskönnun Capacent fyrir síðustu viku. Sjö leikir úr keppninni, sem sýnd er á RÚV, raða sér í efstu sætin. Lífið 26.6.2008 09:24 Nýjir aðilar hafa bæst í eigendahóp ÍNN og fleiri á leiðinni, segir Ingvi Hrafn Nýjir aðilar hafa bæst í eigendahóp ÍNN sem mun tryggja stóreflda dagskrárgerð næsta vetur. Dagskrárgerð heldur áfram á fullu í sumar í bland við endurfluttar perlur vetrarins. Á örlagatímum í efnahags og stjórnmálum ætlar ÍNN sér verðugan sess sem framúrskrandi spegill þjóðlífsins, sem ekkert er óviðkomandi," segir Ingvi Hrafn að lokum. Lífið 26.6.2008 09:15 Umhverfisvænt og ódýrara að raka sig með rakhníf „Þetta er bara svo karlmannlegt. Að skafa á sér kjammann. Upp á gamla mátann. Í stað þess að sitja inni í stofu og snyrta á sér neglurnar eins og femínisti,“ segir Torfi Geirmundsson rakari stríðnislegur í röddinni. Lífið 26.6.2008 00:01 Hættir við Ermasund - aftur Heppnin virðist ekki með sundkappanum Benedikt S. Lafleur. Enn einu sinni hefur hann neyðst til að hætta við fyrirhugað Ermasund - nú vegna veðurs. Lífið 25.6.2008 22:26 Garðar Thor sendiherra hátískuhússins Zegna Tenórinn Garðar Thor Cortes hefur verið valinn sendiherra hátískuhússins Ermenegildo Zegna. Titlinum fylgir að Garðar verður viðhafnargestur á stærri viðburðum tískuhússins um allan heim, svo sem tískuvikum stórborganna. Garðar þarf heldur ekki að óttast að eiga ekkert til að vera í á næstunni, því fyrirtækið sér honum fyrir lúxusfatnaði eins og hann getur á sig látið. Lífið 25.6.2008 18:01 « ‹ ›
Fjölnir berst fyrir syni sínum „Það er fáránlegt að láta barnið lenda í miðjunni þegar fólk skilur. Ef móðir hans deyr þá er kærastinn hennar kominn með jafnmikinn rétt á að hafa barnið eins og ég. Það er prinsippmál hjá mér að klára þetta mál. Ég hef oft tekið að mér að ná svona málum í gegn," segir Fjölnir sem er 37 ára í dag en sonur hans verður 3 ára í nóvember. Lífið 27.6.2008 10:16
Glæpasagnadrottning með barn á brjósti Það eru ekki mörg pör sem slökkva á sjónvarpinu til þess að skrifa glæpasögur. Valur Grettisson, blaðamaður og unnusta hans Hanna Ólafsdóttir, lentu í öðru sæti glæpasagnakeppni Mannlífs. Sagan um Torfa lögga var skrifuð þegar Hanna var á steypinum. Lífið 26.6.2008 21:32
Halda nýársfagnað í Hljómskálagarðinum "Þetta verkefni snýst um að fagna nýju ári á Íslandi," segir Ellen Nyman, leikkona, sem hyggst fagna nýju ári á Íslandinn næstkomandi laugardaginn klukkan 14:03 ásamt hópi íslenskra og danskra listamanna. Lífið 26.6.2008 18:14
Garðar á vinsældalista áður en platan kemur út "Það er gaman að sjá þetta og þetta lofar bara góðu,“ segir Einar Bárðarsson umboðsmaður. Ný plata Garðars Thors Cortes situr í sjöunda sæti yfir mest seldu klassísku plötur hjá tónlistaversluninni HMV, og það þó hún komi ekki út fyrr en á mánudag. Einar er að vonum ánægður með stöðuna, en segir þó erfitt að meta hvað þetta þýðir fyrir sölu plötunnar síðarmeir. „Það kemur í ljós í næstu viku.“ Lífið 26.6.2008 17:45
Bætist í barnabarnahóp Vilhjálms „Þetta er náttúrulega það sem gefur lífinu gildi," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður Borgarráðs. Hann á von á sínu sjöunda barnabarni í desember, þegar Jóhanna dóttir hans eignast sitt þriðja barn. Barnabarnahópurinn er þó ekki upptalinn, því Guðrún eiginkona Vilhjálms á fimm barnabörn. Lífið 26.6.2008 16:56
Herbert Guðmundsson tapar dómsmáli - boðar til blaðamannafundar Dómur er fallinn í „þakmálinu“ svokallaða, en þar stríddi Herbert Guðmundsson söngvari við nágranna sína og neitaði að taka þátt í viðgerðum á raðhúsalengjunn sem hann býr í. Dómari komst að þeirri niðurstöðu að Herbert ætti að greiða 3,9 milljónir króna til húsfélagsins auk málskostnaðar. „No comment,“ sagði Herbert þegar Vísir hafði samband við hann. „Við erum að fara yfir dóminn og ætlum ekki að tjá okkur um hann strax. Þetta er algjör skandall og við munum boða til blaðamannafundar á næstunni,“ sagði söngvarinn. Lífið 26.6.2008 16:46
Ólöf Arnalds með baráttusöng fyrir Náttúru-tónleikana Hin frábæra tónlistarkona Ólöf Arnalds mun sjá um að halda áhorfendum við efnið milli Sigur Rósar og Bjarkar á Náttúru-stórtónleikunum í Laugardal á laugardag. Lífið 26.6.2008 16:30
Grænt upphitunarpartí fyrir Hróarskeldu á Organ Rás 2 mun á morgun, föstudag, halda sérstakt grænt upphitunarpartí fyrir Hróarskeldu á Organ í Hafnarstræti. Lífið 26.6.2008 15:56
Bandaríkjamaður á besta aldri gefur lim sinn á Reðursafnið 52 ára gamall kaupsýslumaður frá Colorado í Bandaríkjunum mun gangast undir aðgerð á næstunni. Þar verður limur hans fjarlægður og ánafnaður Reðursafninu á Húsavík í fullri reisn ásamt eistum. Vísir hefur áður sagt frá manninum sem vill láta kalla sig Tom Mitchell. Lífið 26.6.2008 14:25
Dorrit tekur við 20 þúsundasta varaglossinu Forsvarskonur átaksins Á allra vörum, þær Gróa Ásgeirsdóttir og Elísabet Sveinsdóttir afhentu Dorrit Moussaieff forsetafrú 20 þúsundasta varaglossið frá Yves Saint Laurent. Lífið 26.6.2008 12:55
Mini-Me með kynlífsmyndband Hvað eiga Paris, Pamela og Mini-Me sameiginlegt?Jú, öll hafa þau orðið fyrir þeirri ógæfu að óprúttnir aðilar hafa komist yfir „persónuleg“ myndbönd þeirra og selt til klámframleiðenda. Lífið 26.6.2008 10:37
Dóttir glímukappa fækkar fötum Glímukappinn Hulk Hogan hefur líklega átt betri ár. Hann skyldi við konu sína til margra áratuga og skömmu síðar varð sonur hans valdur að alvarlegu bílslysi sem hann situr nú inni fyrir. Nú er hinsvegar komið að dóttur hans, Brooke, að gera pabba gráhærðan. Lífið 26.6.2008 10:05
EM-leikir sjö vinsælustu dagskrárliðir síðustu viku EM í fótbolta hefur heldur betur slegið í gegn ef marka má áhorfstölur úr sjónvarpskönnun Capacent fyrir síðustu viku. Sjö leikir úr keppninni, sem sýnd er á RÚV, raða sér í efstu sætin. Lífið 26.6.2008 09:24
Nýjir aðilar hafa bæst í eigendahóp ÍNN og fleiri á leiðinni, segir Ingvi Hrafn Nýjir aðilar hafa bæst í eigendahóp ÍNN sem mun tryggja stóreflda dagskrárgerð næsta vetur. Dagskrárgerð heldur áfram á fullu í sumar í bland við endurfluttar perlur vetrarins. Á örlagatímum í efnahags og stjórnmálum ætlar ÍNN sér verðugan sess sem framúrskrandi spegill þjóðlífsins, sem ekkert er óviðkomandi," segir Ingvi Hrafn að lokum. Lífið 26.6.2008 09:15
Umhverfisvænt og ódýrara að raka sig með rakhníf „Þetta er bara svo karlmannlegt. Að skafa á sér kjammann. Upp á gamla mátann. Í stað þess að sitja inni í stofu og snyrta á sér neglurnar eins og femínisti,“ segir Torfi Geirmundsson rakari stríðnislegur í röddinni. Lífið 26.6.2008 00:01
Hættir við Ermasund - aftur Heppnin virðist ekki með sundkappanum Benedikt S. Lafleur. Enn einu sinni hefur hann neyðst til að hætta við fyrirhugað Ermasund - nú vegna veðurs. Lífið 25.6.2008 22:26
Garðar Thor sendiherra hátískuhússins Zegna Tenórinn Garðar Thor Cortes hefur verið valinn sendiherra hátískuhússins Ermenegildo Zegna. Titlinum fylgir að Garðar verður viðhafnargestur á stærri viðburðum tískuhússins um allan heim, svo sem tískuvikum stórborganna. Garðar þarf heldur ekki að óttast að eiga ekkert til að vera í á næstunni, því fyrirtækið sér honum fyrir lúxusfatnaði eins og hann getur á sig látið. Lífið 25.6.2008 18:01