Lífið Fjölmargir lýsa yfir stuðningi við Jóhann R. 478 manns hafa skráð sig á í hóp á samskiptasíðunni Facebook sem ætlaður er til stuðnings Jóhanni R. Benediktssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum. Vísir sagði frá því í gær að hópnum hefði verið komið á laggirnar og undirtektirnar hafa ekki látið á sér standa. Lífið 21.9.2008 21:04 Afkomendur Brasilíufara færðir til bókar Búið er að skrá tæplega fjögur þúsund afkomendur þeirra Íslendinga sem fluttu til Brasilíu á 19. öld. Ættfræðiþjónustan hefur unnið að verkinu ásamt ungum brasilíumanni og hefur málið vakið nokkra athygli í Brasilíu. Lífið 21.9.2008 19:48 George Foreman elskar íslenska hestinn Hnefaleikakappinn George Foreman er mikill aðdáandi íslenska hestsins. Á heimasíðu Foremans, sem er sennilega betur þekktur í dag fyrir grillin sín frægu, segist hann safna íslenskum og arabískum gæðingum. Lífið 21.9.2008 16:45 George Michael enn í vandræðum á almenningssalerni Poppsöngvarinn George Michael ætti að reyna að forðast almenningssalerni ef hann mögulega getur. Frægt varð þegar hann var handtekinn fyrir ósiðlegt athæfi á einu slíku í Los Angeles um árið og á föstudaginn var hann enn handtekinn á klóinu. Lífið 21.9.2008 15:13 Hver drap rafmagnsbílinn? Samband íslendinga við bílinn sinn, allt frá rafmagnsbílum til fjallajeppa, er þessa dagana undir smásjá leikstjóra heimildamyndarinnar Hver drap rafmagnsbílinn? - Who Killed the Electric Car? en hann vinnur nú að næstu mynd sinni, sem nefnist Hefnd rafmagnsbílsins, hér á landi. Lífið 21.9.2008 13:24 Góðir gestir hjá Sigurjóni á Sprengisandi Sigurjón M. Egilsson fór í loftið á Byljgunni í morgun í Sprengisandi, nýjum þætti þar sem SME myn kryfja pólitíkina og efnahagsmálin til mergjar. Þátturinn verður á hverjum Sunnudegi og hefst hann klukkan hálfellefu og stendur til tólf. Lífið 21.9.2008 11:22 Eiður Smári og félagar fá Audi Q7 Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Barcelona tóku á dögunum á móti glænýjum Audi Q7 jeppum á Circuit Catalunua brautinni í Katalóníu. Héðan í frá munu Eiður, Henry og Eto'o ásamt restinni af liðinu því mæta á alveg eins bíl á æfingar hjá liðinu. Lífið 21.9.2008 11:02 Gefur út tvær kynlífsbækur Kynlífsfræðingurinn Yvonne Kristín Fulbright, sem á íslenska móður og bandarískan föður, hefur gefið út tvær nýjar bækur sem nefnast Pleasuring: The Secrets to Sexual Satisfaction og Your Orgasmic Pregnancy: Little Secrets Every Hot Mama Should Know. Menning 21.9.2008 08:00 Eini lagaraðari landsins „Já, Þröstur Leó gefur sig út fyrir það að vera eini maðurinn á Íslandi sem er svokallaður lagaraðari. Og starfar við þetta í hjáverkum. Við heyrðum af þessu og ákváðum að treysta honum fyrir því að raða lögunum upp. En þetta hefur verið atvinnuleyndarmál svipað og samplið hans Charlie Watts á plötu Herberts,“ segir Björn Jörundur. Tónlist 21.9.2008 08:00 Nuddari með styrktartónleika Fjöldi tónlistarmanna kemur fram á styrktartónleikum fyrir samtökin Umhyggju á Nordica hóteli 28. september. Tónlist 21.9.2008 07:00 Fjölmenni á íslenskri tónlistarhátíð Íslenska tónlistarhátíðin London Airwaves var haldin á átta skemmtistöðum í Shoreditch-hverfinu í London á föstudagskvöld. Hátíðin þótti heppnast ágætlega og var vel sótt. Íslensku hljómsveitirnar FM Belfast og Steed Lord komu fram. Íslensku listamönnunum var vel fagnað af samlöndum þeirra sem sóttu hátíðina. Talið er að um tvö þúsund manns hafi sótt London Airwaves. Tónlist 21.9.2008 05:00 Stuðningshópur fyrir Jóhann R. á Facebook Á samskiptasíðunni Facebook hefur verið stofnaður hópur undir fyrirsögninni. „Stuðningshópur Jóhanns R. Benediktssonar.“ Síðan var stofnuð í dag en hún er fyrir þá sem vilja sýna Jóhanni, lögreglustjóra á Suðurnesjum stuðning. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að auglýsa stöðu lögreglustjórans lausa til umsóknar og líta gagnrýnendur svo á að verið sé að bola Jóhanni úr starfi. Lífið 20.9.2008 20:57 Trommarinn í Blink 182 í flugslysi Travis Barker, fyrrverandi trommari Blink 182 og sjónvarpsstjarna í raunveruleikaþættinum "Meet the Barkers", liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi eftir að Lear þota sem hann var farþegi í hrapaði í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Fjórir létust í flugslysinu en Barker og plötusnúðurinn DJ AM, Adam Goldstein komust lífs af en eru báðir alvarlega slasaðir og með slæm brunasár. Lífið 20.9.2008 16:57 65 milljónir söfnuðust í landssöfnun Landssöfnun mænuskaðastofnunar íslands náði hápunkti með sjónvarpsþætti á stöð 2 í gærkvöldi. Margir listamenn komu fram, m.a. Stefán Hilmarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Bergþór Pálsson og Páll Óskar Hjálmtýsson. Leikarar spiluðu mennskan tetris leik og handboltahetjur söfnuðu fé á hvern kílómeter sem þeir hlupu. Alls söfnuðust um 65 milljónir í gær en söfnunarféð rennur óskert til tilrauna á skurðaðgerðum sem verða framkvæmdar í Berlín. Söfnunin stendur ennþá yfir og eru söfnunarsímar opnir fyrir framlögum. Lífið 20.9.2008 13:03 Madonna dettur á tónleikum - myndband Meðfylgjandi myndband er tekið af Madonnu á tónleikum í Lissabon. Ef horft er á myndbandið til enda sést þegar Madonna dettur kylliflöt á sviði. Lífið 20.9.2008 08:12 Ný SATC kvikmynd væntanleg Æstir aðdáendur Sex and the City ættu að geta tekið gleði sína því Candace Bushnell hefur staðfest að hún sé að skrifa framhald að Sex and the City kvikmyndinni sem frumsýnd var á þessu ári. Lífið 19.9.2008 22:31 Svartir englar ekki á Dagvakt Sjónvarpsþættirnir Svartir englar og Dagvaktin verða ekki til sýningar á sama tíma í haust í Ríkissjónvarpinu og á Stöð 2. Lífið 19.9.2008 16:15 South River Band í stúdíó Grand rokk Hljómsveitin South River Band efnir til tónleika á Grand rokk í kvöld og annað kvöld. Tónleikarnir verða teknir upp, bæði hljóð og mynd, og er síðan ætlunin að gefa þá út bæði sem CD og DVD. Lífið 19.9.2008 13:06 113 ára vill lifa í 10 ár í viðbót Elsti karlmaður í heimi á afmæli í dag. Sá er Japani og heitir Tomoji Tanabe. Tanaber er 113 ára gamall og í Miyakonojo í suðurhluta Japan. Lífið 18.9.2008 19:48 Ævi Liberace Michael Douglas ætlar að leika bandaríska skemmtikraftinn Liberace í kvikmynd sem Steven Soderbergh hefur í undirbúningi. Er hlutverkið kúvending á ferli leikarans sem hefur til þessa einbeitt sér að gagnkynhneigðum glæsimönnum sem eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Bíó og sjónvarp 18.9.2008 08:00 Afmæli Atla fagnað Einn merkasti listamaður þjóðarinnar, tónskáldið Atli Heimir Sveinsson, fagnar sjötugsafmæli sínu á sunnudag. Af því tilefni fer fram glæsileg tónleikadagskrá nú um helgina sem teygir anga sína nokkuð inn í næstu viku og meira að segja lengra inn í haustið. Menning 18.9.2008 08:00 Nammifiskur í uppáhaldi Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður, sem nýlega gaf út plötuna Sýnir með lögum Bergþóru Árnadóttur, eldar stundum nammifisk með fjölskyldu sinni. Rétturinn er í miklu uppáhaldi hjá dóttur hans, sem fann einmitt upp á nafninu. Heilsuvísir 18.9.2008 07:00 Á hassknúnum flótta Grínmyndin Pineapple Express verður tekin til sýninga í kvikmyndahúsum hérlendis nú um helgina, en einn framleiðenda myndarinnar er enginn annar en Judd Apatow, maðurinn á bak við myndir á borð við Knocked Up og Superbad. Bíó og sjónvarp 18.9.2008 07:00 Tónleikum Soweto aflýst „Það er mjög leiðinlegt að geta ekki boðið landanum upp á þetta," segir Birgir Nielsen hjá 2B Company um tónleika suður-afríska gospelkórsins Soweto sem hefur verið aflýst vegna dræmrar miðasölu. Tónlist 18.9.2008 06:00 Tegundirnar krufnar Tónlistarpælarinn og uppflettiritið Kristinn Pálsson byrjar í kvöld með útvarpsþátt sinn, Uppruni tegundanna, á Rás 2, þriðja árið í röð. Í þáttunum er fjallað um afmarkaðar stefnur, afbrigði, senur eða stíla sem hafa skotið upp kollinum í rokk- og dægurtónlistarsögunni. Tónlist 18.9.2008 06:00 3D allsráðandi Bandaríski viðskiptajöfurinn Jeffrey Katzenberger, forstjóri bandaríska framleiðslurisans Dreamworks, ávarpaði ráðstefnu um framtíð sjónvarps í Amsterdam í síðustu viku um gervihnött. Þar hélt hann fram þeirri skoðun að brátt verði 3D-format allsráðandi í framleiðslu myndefnis fyrir kvikmyndahús. Bíó og sjónvarp 18.9.2008 05:00 Mynd á 72 tímum Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem stendur yfir 25. september til 5. október, í samstarfi við alþjóðlega listahópinn Grettir Kabarett, býður nú öllum landsmönnum að búa til sína eigin stuttmynd sem verður sýnd í tengslum við hátíðina. Bíó og sjónvarp 18.9.2008 05:00 Perlur frumsýndar í kvöld Tvær sígildar og vinsælar óperur verða frumsýndar í Gamla bíói í kvöld, Cavalleria Rusticana og Il Pagliacci. Frumsýningin sætir tíðindum því þar eru samankomnir sterkir kraftar; Kristján Jóhannsson og Sólrún Bragadóttir, Tómas Tómasson og Auður Gunnarsdóttir eru komin heim til að syngja. Menning 18.9.2008 05:00 Kidman næsti Indiana Jones Leikkonan Nicole Kidman hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni The Eighth Wonder, sem á íslensku myndi útleggjast sem Áttunda undrið, en áætlað er að tökur á myndinni hefjist á næsta ári. Myndin er sögð vera ævintýra- og hasarmynd í anda Indiana Jones-myndanna og fjallar um fornleifafræðinga sem, í kjölfar merkilegrar uppgötvunar, halda í æsilega fjársjóðsleit á framandi stöðum. Bíó og sjónvarp 18.9.2008 04:00 Hvalreki í Grindavík Leiklistarfólk sem á ættir sínar að rekja til Grindavíkur vill koma þar í gang reglulegu leiklistarstarfi. Nýverið hófust æfingar á 21 manns saknað sem Grindvíska atvinnuleikhúsið frumsýnir í lok október. Menning 18.9.2008 03:00 « ‹ ›
Fjölmargir lýsa yfir stuðningi við Jóhann R. 478 manns hafa skráð sig á í hóp á samskiptasíðunni Facebook sem ætlaður er til stuðnings Jóhanni R. Benediktssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum. Vísir sagði frá því í gær að hópnum hefði verið komið á laggirnar og undirtektirnar hafa ekki látið á sér standa. Lífið 21.9.2008 21:04
Afkomendur Brasilíufara færðir til bókar Búið er að skrá tæplega fjögur þúsund afkomendur þeirra Íslendinga sem fluttu til Brasilíu á 19. öld. Ættfræðiþjónustan hefur unnið að verkinu ásamt ungum brasilíumanni og hefur málið vakið nokkra athygli í Brasilíu. Lífið 21.9.2008 19:48
George Foreman elskar íslenska hestinn Hnefaleikakappinn George Foreman er mikill aðdáandi íslenska hestsins. Á heimasíðu Foremans, sem er sennilega betur þekktur í dag fyrir grillin sín frægu, segist hann safna íslenskum og arabískum gæðingum. Lífið 21.9.2008 16:45
George Michael enn í vandræðum á almenningssalerni Poppsöngvarinn George Michael ætti að reyna að forðast almenningssalerni ef hann mögulega getur. Frægt varð þegar hann var handtekinn fyrir ósiðlegt athæfi á einu slíku í Los Angeles um árið og á föstudaginn var hann enn handtekinn á klóinu. Lífið 21.9.2008 15:13
Hver drap rafmagnsbílinn? Samband íslendinga við bílinn sinn, allt frá rafmagnsbílum til fjallajeppa, er þessa dagana undir smásjá leikstjóra heimildamyndarinnar Hver drap rafmagnsbílinn? - Who Killed the Electric Car? en hann vinnur nú að næstu mynd sinni, sem nefnist Hefnd rafmagnsbílsins, hér á landi. Lífið 21.9.2008 13:24
Góðir gestir hjá Sigurjóni á Sprengisandi Sigurjón M. Egilsson fór í loftið á Byljgunni í morgun í Sprengisandi, nýjum þætti þar sem SME myn kryfja pólitíkina og efnahagsmálin til mergjar. Þátturinn verður á hverjum Sunnudegi og hefst hann klukkan hálfellefu og stendur til tólf. Lífið 21.9.2008 11:22
Eiður Smári og félagar fá Audi Q7 Eiður Smári Guðjohnsen og félagar hans í Barcelona tóku á dögunum á móti glænýjum Audi Q7 jeppum á Circuit Catalunua brautinni í Katalóníu. Héðan í frá munu Eiður, Henry og Eto'o ásamt restinni af liðinu því mæta á alveg eins bíl á æfingar hjá liðinu. Lífið 21.9.2008 11:02
Gefur út tvær kynlífsbækur Kynlífsfræðingurinn Yvonne Kristín Fulbright, sem á íslenska móður og bandarískan föður, hefur gefið út tvær nýjar bækur sem nefnast Pleasuring: The Secrets to Sexual Satisfaction og Your Orgasmic Pregnancy: Little Secrets Every Hot Mama Should Know. Menning 21.9.2008 08:00
Eini lagaraðari landsins „Já, Þröstur Leó gefur sig út fyrir það að vera eini maðurinn á Íslandi sem er svokallaður lagaraðari. Og starfar við þetta í hjáverkum. Við heyrðum af þessu og ákváðum að treysta honum fyrir því að raða lögunum upp. En þetta hefur verið atvinnuleyndarmál svipað og samplið hans Charlie Watts á plötu Herberts,“ segir Björn Jörundur. Tónlist 21.9.2008 08:00
Nuddari með styrktartónleika Fjöldi tónlistarmanna kemur fram á styrktartónleikum fyrir samtökin Umhyggju á Nordica hóteli 28. september. Tónlist 21.9.2008 07:00
Fjölmenni á íslenskri tónlistarhátíð Íslenska tónlistarhátíðin London Airwaves var haldin á átta skemmtistöðum í Shoreditch-hverfinu í London á föstudagskvöld. Hátíðin þótti heppnast ágætlega og var vel sótt. Íslensku hljómsveitirnar FM Belfast og Steed Lord komu fram. Íslensku listamönnunum var vel fagnað af samlöndum þeirra sem sóttu hátíðina. Talið er að um tvö þúsund manns hafi sótt London Airwaves. Tónlist 21.9.2008 05:00
Stuðningshópur fyrir Jóhann R. á Facebook Á samskiptasíðunni Facebook hefur verið stofnaður hópur undir fyrirsögninni. „Stuðningshópur Jóhanns R. Benediktssonar.“ Síðan var stofnuð í dag en hún er fyrir þá sem vilja sýna Jóhanni, lögreglustjóra á Suðurnesjum stuðning. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að auglýsa stöðu lögreglustjórans lausa til umsóknar og líta gagnrýnendur svo á að verið sé að bola Jóhanni úr starfi. Lífið 20.9.2008 20:57
Trommarinn í Blink 182 í flugslysi Travis Barker, fyrrverandi trommari Blink 182 og sjónvarpsstjarna í raunveruleikaþættinum "Meet the Barkers", liggur alvarlega slasaður á sjúkrahúsi eftir að Lear þota sem hann var farþegi í hrapaði í Suður Karólínu í Bandaríkjunum. Fjórir létust í flugslysinu en Barker og plötusnúðurinn DJ AM, Adam Goldstein komust lífs af en eru báðir alvarlega slasaðir og með slæm brunasár. Lífið 20.9.2008 16:57
65 milljónir söfnuðust í landssöfnun Landssöfnun mænuskaðastofnunar íslands náði hápunkti með sjónvarpsþætti á stöð 2 í gærkvöldi. Margir listamenn komu fram, m.a. Stefán Hilmarsson, Guðrún Gunnarsdóttir, Bergþór Pálsson og Páll Óskar Hjálmtýsson. Leikarar spiluðu mennskan tetris leik og handboltahetjur söfnuðu fé á hvern kílómeter sem þeir hlupu. Alls söfnuðust um 65 milljónir í gær en söfnunarféð rennur óskert til tilrauna á skurðaðgerðum sem verða framkvæmdar í Berlín. Söfnunin stendur ennþá yfir og eru söfnunarsímar opnir fyrir framlögum. Lífið 20.9.2008 13:03
Madonna dettur á tónleikum - myndband Meðfylgjandi myndband er tekið af Madonnu á tónleikum í Lissabon. Ef horft er á myndbandið til enda sést þegar Madonna dettur kylliflöt á sviði. Lífið 20.9.2008 08:12
Ný SATC kvikmynd væntanleg Æstir aðdáendur Sex and the City ættu að geta tekið gleði sína því Candace Bushnell hefur staðfest að hún sé að skrifa framhald að Sex and the City kvikmyndinni sem frumsýnd var á þessu ári. Lífið 19.9.2008 22:31
Svartir englar ekki á Dagvakt Sjónvarpsþættirnir Svartir englar og Dagvaktin verða ekki til sýningar á sama tíma í haust í Ríkissjónvarpinu og á Stöð 2. Lífið 19.9.2008 16:15
South River Band í stúdíó Grand rokk Hljómsveitin South River Band efnir til tónleika á Grand rokk í kvöld og annað kvöld. Tónleikarnir verða teknir upp, bæði hljóð og mynd, og er síðan ætlunin að gefa þá út bæði sem CD og DVD. Lífið 19.9.2008 13:06
113 ára vill lifa í 10 ár í viðbót Elsti karlmaður í heimi á afmæli í dag. Sá er Japani og heitir Tomoji Tanabe. Tanaber er 113 ára gamall og í Miyakonojo í suðurhluta Japan. Lífið 18.9.2008 19:48
Ævi Liberace Michael Douglas ætlar að leika bandaríska skemmtikraftinn Liberace í kvikmynd sem Steven Soderbergh hefur í undirbúningi. Er hlutverkið kúvending á ferli leikarans sem hefur til þessa einbeitt sér að gagnkynhneigðum glæsimönnum sem eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Bíó og sjónvarp 18.9.2008 08:00
Afmæli Atla fagnað Einn merkasti listamaður þjóðarinnar, tónskáldið Atli Heimir Sveinsson, fagnar sjötugsafmæli sínu á sunnudag. Af því tilefni fer fram glæsileg tónleikadagskrá nú um helgina sem teygir anga sína nokkuð inn í næstu viku og meira að segja lengra inn í haustið. Menning 18.9.2008 08:00
Nammifiskur í uppáhaldi Eyjólfur Kristjánsson tónlistarmaður, sem nýlega gaf út plötuna Sýnir með lögum Bergþóru Árnadóttur, eldar stundum nammifisk með fjölskyldu sinni. Rétturinn er í miklu uppáhaldi hjá dóttur hans, sem fann einmitt upp á nafninu. Heilsuvísir 18.9.2008 07:00
Á hassknúnum flótta Grínmyndin Pineapple Express verður tekin til sýninga í kvikmyndahúsum hérlendis nú um helgina, en einn framleiðenda myndarinnar er enginn annar en Judd Apatow, maðurinn á bak við myndir á borð við Knocked Up og Superbad. Bíó og sjónvarp 18.9.2008 07:00
Tónleikum Soweto aflýst „Það er mjög leiðinlegt að geta ekki boðið landanum upp á þetta," segir Birgir Nielsen hjá 2B Company um tónleika suður-afríska gospelkórsins Soweto sem hefur verið aflýst vegna dræmrar miðasölu. Tónlist 18.9.2008 06:00
Tegundirnar krufnar Tónlistarpælarinn og uppflettiritið Kristinn Pálsson byrjar í kvöld með útvarpsþátt sinn, Uppruni tegundanna, á Rás 2, þriðja árið í röð. Í þáttunum er fjallað um afmarkaðar stefnur, afbrigði, senur eða stíla sem hafa skotið upp kollinum í rokk- og dægurtónlistarsögunni. Tónlist 18.9.2008 06:00
3D allsráðandi Bandaríski viðskiptajöfurinn Jeffrey Katzenberger, forstjóri bandaríska framleiðslurisans Dreamworks, ávarpaði ráðstefnu um framtíð sjónvarps í Amsterdam í síðustu viku um gervihnött. Þar hélt hann fram þeirri skoðun að brátt verði 3D-format allsráðandi í framleiðslu myndefnis fyrir kvikmyndahús. Bíó og sjónvarp 18.9.2008 05:00
Mynd á 72 tímum Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem stendur yfir 25. september til 5. október, í samstarfi við alþjóðlega listahópinn Grettir Kabarett, býður nú öllum landsmönnum að búa til sína eigin stuttmynd sem verður sýnd í tengslum við hátíðina. Bíó og sjónvarp 18.9.2008 05:00
Perlur frumsýndar í kvöld Tvær sígildar og vinsælar óperur verða frumsýndar í Gamla bíói í kvöld, Cavalleria Rusticana og Il Pagliacci. Frumsýningin sætir tíðindum því þar eru samankomnir sterkir kraftar; Kristján Jóhannsson og Sólrún Bragadóttir, Tómas Tómasson og Auður Gunnarsdóttir eru komin heim til að syngja. Menning 18.9.2008 05:00
Kidman næsti Indiana Jones Leikkonan Nicole Kidman hefur tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni The Eighth Wonder, sem á íslensku myndi útleggjast sem Áttunda undrið, en áætlað er að tökur á myndinni hefjist á næsta ári. Myndin er sögð vera ævintýra- og hasarmynd í anda Indiana Jones-myndanna og fjallar um fornleifafræðinga sem, í kjölfar merkilegrar uppgötvunar, halda í æsilega fjársjóðsleit á framandi stöðum. Bíó og sjónvarp 18.9.2008 04:00
Hvalreki í Grindavík Leiklistarfólk sem á ættir sínar að rekja til Grindavíkur vill koma þar í gang reglulegu leiklistarstarfi. Nýverið hófust æfingar á 21 manns saknað sem Grindvíska atvinnuleikhúsið frumsýnir í lok október. Menning 18.9.2008 03:00