Lífið Ómáluð Glee stjarna Glee stjarnan Lea Michele, 25 ára, var glæsileg á rauða dreglinum á verðlaunahátíðinni People's Choice Awards klædd í hvítan Marchesa kjól og Jimmy Choo skóm... Lífið 13.1.2012 10:00 Ebert ekki hrifinn af Contraband Tveir af virtustu gagnrýnendum Bandaríkjanna eru ekki sammála um ágæti Contraband, fyrstu Hollywood-kvikmyndar Baltasars Kormáks. Myndin verður frumsýnd í dag í Bandaríkjunum í 3.300 kvikmyndasölum en hún er dýrasta kvikmynd íslensks leikstjóra, kostaði tæplega 41 milljón dollara í framleiðslu. Myndin verður frumsýnd hér á landi í næstu viku. Lífið 13.1.2012 09:45 Tónleikaferð um heiminn Madonna hefur í hyggju að fara í tónleikaferð um heiminn á þessu ári. Tilefnið er tólfta hljóðversplata hennar, MDNA, sem kemur út í vor. Lífið 13.1.2012 09:00 Stjörnu-sýning í Nokia-höllinni Engin hörgull var á stórstjörnum þegar People‘s Choice Awards voru afhent í Nokia-höllinni í Los Angeles þrátt fyrir að helstu sigurvegarar kvöldsins hefðu verið víðsfjarri. Lífið 13.1.2012 07:00 Spilar í fimm klukkutíma Óli Ofur heldur upp á tíu ára plötusnúðaafmælið sitt á laugardaginn með því að slá upp stóru klúbbakvöldi á Nasa. Hann ætlar sjálfur að spila allt kvöldið, eða í um fimm klukkutíma. Lífið 13.1.2012 07:00 Uppselt hálfu ári fyrir sýningu Miðar á sérstakar miðnætursýningar The Dark Knight Rises, nýjustu Batman-myndarinnar, eru þegar orðnir uppseldir í Bandaríkjunum, um sex mánuðum áður en myndin kemur út 20. júlí. Lífið 13.1.2012 04:15 Björk tilnefnd til BRIT verðlaunanna Tónlistarkonan Björk hefur verið tilnefnd til BRIT verðlauna sem áhrifamesti alþjóðlegi kvennlistamaðurinn. Ásamt Björk eru Beyonce, Feist, Lady Gaga og Rihanna tilnefndar. Lífið 12.1.2012 23:52 Krabbamein og Margaret Thatcher Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi um helgina í kvikmyndahúsum borgarinnar. Krabbamein, Margaret Thatcher og Prúðuleikararnir eru viðfangsefnin að þessu sinni. Lífið 12.1.2012 23:00 Eins árs stúlka lætur ljósmynda sig með stórstjörnum Þrátt fyrir að vera aðeins eins árs gömul hefur Tyler litla hitt stjörnur á borð George Clooney, Johnny Depp og Meryl Streep. Móðir hennar hefur mætt á rúmlega 60 frumsýningar og krefst þess að stjörnurnar sitji fyrir á mynd ásamt dóttur sinni. Lífið 12.1.2012 21:41 Rísandi stjarna í tónlistinni Nýrrar plötu Lönu Del Rey hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Flestir telja að þessi bandaríska söngkona muni slá rækilega í gegn á þessu ári. Lífið 12.1.2012 21:00 Þórunn Antonía og Nilli í skyrglímu Sjónvarpsþátturinn Týnda kynslóðin hefur aftur göngu sína á föstudagskvöld. Í fyrsta þætti ársins verður Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, aðalgestur þáttarins og herma fregnir Vísis að Nilli hafi fengið vægast sagt slæma útreið hjá leikmönnum landsliðsins. Lífið 12.1.2012 19:04 Spielberg gerir dekkri myndir Steven Spielberg hefur viðurkennt að kvikmyndir sínar hafi orðið dekkri eftir árásirnar á Tvíburaturnana 2001. Spielberg hefur í gegnum árin verið þekktur fyrir frekar fjölskylduvænt bíó með E.T, Indiana Jones og Jurassic Park í broddi fylkingar. Lífið 12.1.2012 19:00 Ný klipping Kutcher í krúttlegri kantinum Eins og sjá má á myndunum er ný klipping leikarans Ashton Kutcher í krúttlegri kantinum. Ashton, sem gekk að eiga leikkonuna Demi Moore 24. september árið 2005, skildi við hana nokkrum framhjáhöldum síðar... Lífið 12.1.2012 17:30 Endurkoma Prúðuleikara fær ótrúlegar viðtökur Fyrsta Prúðuleikara-myndin í tólf ár, The Muppets, verður frumsýnd hér á landi um helgina. Hún hefur verið gagnrýnd af bandarískum íhaldsmönnum fyrir kommúnisma og öfga-umhverfisvernd á meðan gagnrýnendur og áhorfendur hafa lýst yfir einskærri ást sinni á þessum höfuðpersónum hins sáluga Jim Henson. Lífið 12.1.2012 16:00 Svakalegur munur Meðfylgjandi myndir eru úr herferð hönnuðarins Philipp Plein sem fékk leikkonuna Lindsay Lohan til að auglýsa vöruna sína. Það sem er áhugavert er gríðarleg breytingin... Lífið 12.1.2012 16:00 Blur í hljóðver eftir Brits Hin goðsagnakennda hljómsveit Blur, með fyrrum Kaffibarseigandann Damon Albarn fremstan í flokki, mun væntanlega koma fram á Brit-verðlaununum í næsta mánuði. Talið er líklegt að hljómsveitin muni í kjölfarið bregða sér í hljóðver. Lífið 12.1.2012 15:00 Þessi kona kemst upp með grifflurnar Ef einhver kemst upp með að vera með rauðar leðurgrifflur við síðkjól þá er það 53 ára Madonna sem var vægast sagt glæsileg á rauða dreglinum í London í gærkvöldi... Lífið 12.1.2012 14:00 Safna sögum af litlum systrum og bræðrum Æfingar fyrir leikverkið Skrímslið litla systir mín standa nú yfir í Norræna húsinu, en verkið verður sýnt þar í febrúar. Í tengslum við sýninguna safna þær Helga Arnalds, höfundur og túlkandi, og Charlotte Böving leikstjóri reynslusögum barna af því að eignast lítið systkini. Lífið 12.1.2012 13:30 Downey ánægður með Iron Man 3 Robert Downey Jr. er þess fullviss að þriðja myndin um vopnasölukónginn Tony Stark og ofurhetju-skyldur hans sem Iron Man verði jafnvel besta ofurhetjukvikmynd allra tíma. Downey lét þessi stóru orð falla í viðtali við vefsíðuna Omelete og bætti því við að hann hlakkaði mikið til að vinna með leikstjóranum Shane Black, sem hefur gert kvikmyndir á borð við Kiss Kiss Bang Bang og Leathal Weapon 4. Lífið 12.1.2012 13:00 Ókeypis í eina viku Ný plata tónlistarmannsins Black Valentine, Polygamy Is Alright By Me, verður fáanleg ókeypis til niðurhals á heimasíðu hans blackvalentine.bandcamp.com í eina viku. Lífið 12.1.2012 12:45 Rokkprófið - Prins póló vs. Karlotta í Vicky Grjótharður slagur þessarra tveggja tónlistarmanna þar sem ekkert er gefið eftir. Harmageddon 12.1.2012 12:30 Líkir 2012 við árið 1991 Rokkarinn Dave Grohl úr Foo Fighters hefur líkt tónlistarlandslaginu í dag við það sem var uppi árið 1991 þegar fyrrum hljómsveit hans Nirvana braust fram á sjónarsviðið með látum. Lífið 12.1.2012 12:15 Langur forleikur Varla var dauður punktur í sýningunni og hefur Valdimari Flygenring farnast það vel úr hendi að ná góðu samspili hópsins en leikritið er ekki uppá marga fiska. Gagnrýni 12.1.2012 12:00 Magnað myndband frá Úlfi úlfi Hljómsveitin Úlfur úlfur sendi í vikunni frá sér magnað myndband við lagið Á meðan ég er ungur. Illusion kvikmyndagerðin vann myndbandið sem Arró leikstýrir. Harmageddon 12.1.2012 11:30 Stjörnur skjálfa á beinunum vegna Golden Globe Golden Globe-verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á sunnudagskvöld. Kynnirinn Ricky Gervais hefur lofað því að hann muni ekki draga neitt undan í upphafsatriði afhendingarinnar. Lífið 12.1.2012 11:15 5 bestu Eurovision-lögin sem unnu ekki undankeppnina á Íslandi Steinþór Helgi Arnsteinsson velur hér fimm skotheld lög sem hefðu átt að vinna undankeppnina á Íslandi og slá í gegn í Eurovision. Harmageddon 12.1.2012 11:00 Tígurinn í Rotterdam gleðiefni fyrir Svartur á leik „Við prófuðum bara að senda hana inn og vissum ekkert hverju við áttum von á. Núna erum við bara að hamast við að ganga frá smáatriðum og klára myndina,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson framleiðandi. Lífið 12.1.2012 11:00 Ragnar Sólberg svitnaði og skalf Þær óvæntu fréttir bárust í síðustu viku að Ragnar Sólberg hefði gengið til liðs við sænsku hljómsveitina Pain of Salvation, sem er nokkuð stór í sínum geira. Ragnar er á leiðinni í tónleikaferðalag með hljómsveitinni um Evrópu og er gríðarlega spenntur. Harmageddon 12.1.2012 10:30 Þá er Halle Berry gengin út Skartgripahönnuðurinn Gurhan bjó til einstakan risastóran hring með grænum eðalsteini fyrir franska leikarann Olivier Martinez sem bað leikkonunnar Halle Berry, 45 ára, yfir hátíðarnar... Lífið 12.1.2012 10:15 Salon Islandus bregður á leik „Við höfum staðið fyrir nýárstónleikum síðan árið 2004, leikum Vínartónlist, valsa og polka, sprellum og höfum það gaman. Í ár verður Þóra Einarsdóttir söngkona með okkur og tekur nokkur lög,“ segir Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og meðlimur í kammerhópnum Salon Islandus sem heldur tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld klukkan átta. Menning 12.1.2012 10:00 « ‹ ›
Ómáluð Glee stjarna Glee stjarnan Lea Michele, 25 ára, var glæsileg á rauða dreglinum á verðlaunahátíðinni People's Choice Awards klædd í hvítan Marchesa kjól og Jimmy Choo skóm... Lífið 13.1.2012 10:00
Ebert ekki hrifinn af Contraband Tveir af virtustu gagnrýnendum Bandaríkjanna eru ekki sammála um ágæti Contraband, fyrstu Hollywood-kvikmyndar Baltasars Kormáks. Myndin verður frumsýnd í dag í Bandaríkjunum í 3.300 kvikmyndasölum en hún er dýrasta kvikmynd íslensks leikstjóra, kostaði tæplega 41 milljón dollara í framleiðslu. Myndin verður frumsýnd hér á landi í næstu viku. Lífið 13.1.2012 09:45
Tónleikaferð um heiminn Madonna hefur í hyggju að fara í tónleikaferð um heiminn á þessu ári. Tilefnið er tólfta hljóðversplata hennar, MDNA, sem kemur út í vor. Lífið 13.1.2012 09:00
Stjörnu-sýning í Nokia-höllinni Engin hörgull var á stórstjörnum þegar People‘s Choice Awards voru afhent í Nokia-höllinni í Los Angeles þrátt fyrir að helstu sigurvegarar kvöldsins hefðu verið víðsfjarri. Lífið 13.1.2012 07:00
Spilar í fimm klukkutíma Óli Ofur heldur upp á tíu ára plötusnúðaafmælið sitt á laugardaginn með því að slá upp stóru klúbbakvöldi á Nasa. Hann ætlar sjálfur að spila allt kvöldið, eða í um fimm klukkutíma. Lífið 13.1.2012 07:00
Uppselt hálfu ári fyrir sýningu Miðar á sérstakar miðnætursýningar The Dark Knight Rises, nýjustu Batman-myndarinnar, eru þegar orðnir uppseldir í Bandaríkjunum, um sex mánuðum áður en myndin kemur út 20. júlí. Lífið 13.1.2012 04:15
Björk tilnefnd til BRIT verðlaunanna Tónlistarkonan Björk hefur verið tilnefnd til BRIT verðlauna sem áhrifamesti alþjóðlegi kvennlistamaðurinn. Ásamt Björk eru Beyonce, Feist, Lady Gaga og Rihanna tilnefndar. Lífið 12.1.2012 23:52
Krabbamein og Margaret Thatcher Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi um helgina í kvikmyndahúsum borgarinnar. Krabbamein, Margaret Thatcher og Prúðuleikararnir eru viðfangsefnin að þessu sinni. Lífið 12.1.2012 23:00
Eins árs stúlka lætur ljósmynda sig með stórstjörnum Þrátt fyrir að vera aðeins eins árs gömul hefur Tyler litla hitt stjörnur á borð George Clooney, Johnny Depp og Meryl Streep. Móðir hennar hefur mætt á rúmlega 60 frumsýningar og krefst þess að stjörnurnar sitji fyrir á mynd ásamt dóttur sinni. Lífið 12.1.2012 21:41
Rísandi stjarna í tónlistinni Nýrrar plötu Lönu Del Rey hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Flestir telja að þessi bandaríska söngkona muni slá rækilega í gegn á þessu ári. Lífið 12.1.2012 21:00
Þórunn Antonía og Nilli í skyrglímu Sjónvarpsþátturinn Týnda kynslóðin hefur aftur göngu sína á föstudagskvöld. Í fyrsta þætti ársins verður Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, aðalgestur þáttarins og herma fregnir Vísis að Nilli hafi fengið vægast sagt slæma útreið hjá leikmönnum landsliðsins. Lífið 12.1.2012 19:04
Spielberg gerir dekkri myndir Steven Spielberg hefur viðurkennt að kvikmyndir sínar hafi orðið dekkri eftir árásirnar á Tvíburaturnana 2001. Spielberg hefur í gegnum árin verið þekktur fyrir frekar fjölskylduvænt bíó með E.T, Indiana Jones og Jurassic Park í broddi fylkingar. Lífið 12.1.2012 19:00
Ný klipping Kutcher í krúttlegri kantinum Eins og sjá má á myndunum er ný klipping leikarans Ashton Kutcher í krúttlegri kantinum. Ashton, sem gekk að eiga leikkonuna Demi Moore 24. september árið 2005, skildi við hana nokkrum framhjáhöldum síðar... Lífið 12.1.2012 17:30
Endurkoma Prúðuleikara fær ótrúlegar viðtökur Fyrsta Prúðuleikara-myndin í tólf ár, The Muppets, verður frumsýnd hér á landi um helgina. Hún hefur verið gagnrýnd af bandarískum íhaldsmönnum fyrir kommúnisma og öfga-umhverfisvernd á meðan gagnrýnendur og áhorfendur hafa lýst yfir einskærri ást sinni á þessum höfuðpersónum hins sáluga Jim Henson. Lífið 12.1.2012 16:00
Svakalegur munur Meðfylgjandi myndir eru úr herferð hönnuðarins Philipp Plein sem fékk leikkonuna Lindsay Lohan til að auglýsa vöruna sína. Það sem er áhugavert er gríðarleg breytingin... Lífið 12.1.2012 16:00
Blur í hljóðver eftir Brits Hin goðsagnakennda hljómsveit Blur, með fyrrum Kaffibarseigandann Damon Albarn fremstan í flokki, mun væntanlega koma fram á Brit-verðlaununum í næsta mánuði. Talið er líklegt að hljómsveitin muni í kjölfarið bregða sér í hljóðver. Lífið 12.1.2012 15:00
Þessi kona kemst upp með grifflurnar Ef einhver kemst upp með að vera með rauðar leðurgrifflur við síðkjól þá er það 53 ára Madonna sem var vægast sagt glæsileg á rauða dreglinum í London í gærkvöldi... Lífið 12.1.2012 14:00
Safna sögum af litlum systrum og bræðrum Æfingar fyrir leikverkið Skrímslið litla systir mín standa nú yfir í Norræna húsinu, en verkið verður sýnt þar í febrúar. Í tengslum við sýninguna safna þær Helga Arnalds, höfundur og túlkandi, og Charlotte Böving leikstjóri reynslusögum barna af því að eignast lítið systkini. Lífið 12.1.2012 13:30
Downey ánægður með Iron Man 3 Robert Downey Jr. er þess fullviss að þriðja myndin um vopnasölukónginn Tony Stark og ofurhetju-skyldur hans sem Iron Man verði jafnvel besta ofurhetjukvikmynd allra tíma. Downey lét þessi stóru orð falla í viðtali við vefsíðuna Omelete og bætti því við að hann hlakkaði mikið til að vinna með leikstjóranum Shane Black, sem hefur gert kvikmyndir á borð við Kiss Kiss Bang Bang og Leathal Weapon 4. Lífið 12.1.2012 13:00
Ókeypis í eina viku Ný plata tónlistarmannsins Black Valentine, Polygamy Is Alright By Me, verður fáanleg ókeypis til niðurhals á heimasíðu hans blackvalentine.bandcamp.com í eina viku. Lífið 12.1.2012 12:45
Rokkprófið - Prins póló vs. Karlotta í Vicky Grjótharður slagur þessarra tveggja tónlistarmanna þar sem ekkert er gefið eftir. Harmageddon 12.1.2012 12:30
Líkir 2012 við árið 1991 Rokkarinn Dave Grohl úr Foo Fighters hefur líkt tónlistarlandslaginu í dag við það sem var uppi árið 1991 þegar fyrrum hljómsveit hans Nirvana braust fram á sjónarsviðið með látum. Lífið 12.1.2012 12:15
Langur forleikur Varla var dauður punktur í sýningunni og hefur Valdimari Flygenring farnast það vel úr hendi að ná góðu samspili hópsins en leikritið er ekki uppá marga fiska. Gagnrýni 12.1.2012 12:00
Magnað myndband frá Úlfi úlfi Hljómsveitin Úlfur úlfur sendi í vikunni frá sér magnað myndband við lagið Á meðan ég er ungur. Illusion kvikmyndagerðin vann myndbandið sem Arró leikstýrir. Harmageddon 12.1.2012 11:30
Stjörnur skjálfa á beinunum vegna Golden Globe Golden Globe-verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á sunnudagskvöld. Kynnirinn Ricky Gervais hefur lofað því að hann muni ekki draga neitt undan í upphafsatriði afhendingarinnar. Lífið 12.1.2012 11:15
5 bestu Eurovision-lögin sem unnu ekki undankeppnina á Íslandi Steinþór Helgi Arnsteinsson velur hér fimm skotheld lög sem hefðu átt að vinna undankeppnina á Íslandi og slá í gegn í Eurovision. Harmageddon 12.1.2012 11:00
Tígurinn í Rotterdam gleðiefni fyrir Svartur á leik „Við prófuðum bara að senda hana inn og vissum ekkert hverju við áttum von á. Núna erum við bara að hamast við að ganga frá smáatriðum og klára myndina,“ segir Þórir Snær Sigurjónsson framleiðandi. Lífið 12.1.2012 11:00
Ragnar Sólberg svitnaði og skalf Þær óvæntu fréttir bárust í síðustu viku að Ragnar Sólberg hefði gengið til liðs við sænsku hljómsveitina Pain of Salvation, sem er nokkuð stór í sínum geira. Ragnar er á leiðinni í tónleikaferðalag með hljómsveitinni um Evrópu og er gríðarlega spenntur. Harmageddon 12.1.2012 10:30
Þá er Halle Berry gengin út Skartgripahönnuðurinn Gurhan bjó til einstakan risastóran hring með grænum eðalsteini fyrir franska leikarann Olivier Martinez sem bað leikkonunnar Halle Berry, 45 ára, yfir hátíðarnar... Lífið 12.1.2012 10:15
Salon Islandus bregður á leik „Við höfum staðið fyrir nýárstónleikum síðan árið 2004, leikum Vínartónlist, valsa og polka, sprellum og höfum það gaman. Í ár verður Þóra Einarsdóttir söngkona með okkur og tekur nokkur lög,“ segir Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari og meðlimur í kammerhópnum Salon Islandus sem heldur tónleika í Salnum í Kópavogi annað kvöld klukkan átta. Menning 12.1.2012 10:00