Lífið Endurnýja kynni sín Mickey Rourke og Kim Basinger ætla að leiða hesta sína saman á ný í pólitísku dramamyndinni Black November. Þau hafa áður leikið hvort á móti öðru á hvíta tjaldinu í hinni erótísku Níu og hálfri viku frá árinu 1986. Þau léku einnig bæði í The Informers sem kom út fyrir fimm árum en ekki hvort á móti öðru. Lífið 11.2.2012 15:00 Óskar þór ánægður með viðtökurnar „Það er óneitanlega gaman að myndin fái svona mikla athygli,“ segir Óskar Þór Axelsson leikstjóri myndarinnar Svartur á Leik. Bandaríski vefmiðillinn Hollywood Reporter telur íslensku myndina vera eina af sjö myndum sem vert er að fylgjast með á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Lífið 11.2.2012 13:30 House hættir göngu sinni Bandarísku sjónvarpsþættirnir House ljúka göngu sinni í Bandaríkjunum í apríl þegar sýningum lýkur á áttundu þáttaröðinni. Framleiðendurnir, þar á meðal aðalleikarinn Hugh Laurie, sögðu að ákvörðunin hefði verið sársaukafull en tími væri kominn að binda enda á þættina. Lífið 11.2.2012 13:00 Stolt af línunum Netheimar hafa logað að undanförnu eftir að fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld tjáði sig um líkamsvöxt söngkonunnar Adele í viðtali við blaðið Metro. Adele hefur nú svarað ummælum Karls um að hún væri of feit og segist vera stolt af vaxtarlagi sínu. Lífið 11.2.2012 12:30 Fegurð umfram þægindi í New York Tískuvikan í New York var á sett með pompi og prakt á fimmtudaginn þar sem fatahönnuðurinn Nicholas K reið á vaðið. Tískuunnendur flykkjast nú til borgarinnar og vart verður þverfótað fyrir smart klæddum tískubloggurum, hönnuðum og fjölmiðlafólki með myndavélarnar á lofti. Litríkir hælaskór, pelsar og sólgleraugu einkenna götutísku borgarinnar en tískuvikan í New York er aðeins byrjunin á tískuveislunni sem heldur áfram út mánuðinn í London, Mílanó og loks París. Tíska og hönnun 11.2.2012 12:00 Barnshafandi Hafdís Huld í góðum fíling Meðfylgjandi myndir voru teknar á tónleikum Hafdísar Huldar, sem er gengin rúma fjóra mánuði með sitt fyrsta barn, á Gljúfrasteini sem haldnir voru í tengslum við Safnanótt í gærkvöldi... Lífið 11.2.2012 11:30 Nanna lærir handritagerð Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og einn af stofnendum Vesturports, er nú að búa sig og fjölskyldu sína undir flutning til Vancouver í Kanada. Þangað hyggst leikkonan flytjast á næstu mánuðum til að setjast á skólabekk í Vancouver Film School og takast á við nám í handritagerð fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Lífið 11.2.2012 11:30 Línur sem ná beint til hjartans Þór Breiðfjörð, söngvari og leikari, synti móti straumnum og flutti nýlega heim til Íslands eftir fjórtán ára útivist, lengst af sem leikari á West End í London. Hann á að baki um 1.000 sýningar af Vesalingunum og æfir nú draumahlutverkið í Þjóðleikhúsinu Menning 11.2.2012 11:00 Upprennandi fyrirsætur freista gæfunnar Reykjavík Fashion Festival hélt á dögunum opið hús til að leita að fyrirsætum til að taka þátt í tískuveislunni. Strákar jafnt sem stelpur mættu í þeirri von um að fá að ganga tískupalla á hátíðinni sem fer fram í lok mars. Arnar Gauti Sverrisson, framkvæmdastjóri Reykjavík Fashion Academy, Ásta Kristjánsdóttir og Ellen Loftsdóttir, stílisti RFF, leiðbeindu krökkunum sem mættu. Fjörutíu fyrirsætur verða svo valdar til að sýna á RFF og fara þær í strangar æfingabúðir. Mikill hamagangur var á svæðinu þegar ljósmyndari Fréttablaðsins mætti á svæðið. Tíska og hönnun 11.2.2012 11:00 Eltihrellir gengur laus Maður sem var dæmdur fyrir að hafa setið um söngkonuna Madonnu og hótað að stinga hana með hnífi slapp af heimili fyrir geðfatlaða í Kaliforníu fyrir skömmu og er leitað af lögreglunni. Lífið 11.2.2012 10:00 Helgaruppskrift Helgu Möller Helga Möller söngkona segist jafnvel elda helgarmatinn á mánudögum sökum óreglulegs vinnutíma... Matur 11.2.2012 10:00 Mest afslappandi lag allra tíma Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. Tónlist 11.2.2012 10:00 Svona eiga konukvöld að vera Síðasta fimmtudag var haldið konukvöld á Enska Barnum í Austurstræti til styrktar Bleiku slaufunni... Lífið 11.2.2012 09:30 Beyonce sýnir frumburðinn Beyonce og hennar heittelskaði, Jay Z sýndu heiminum fallegu stúlkuna sína Blue Ivy á nýrri heimasíðu tileinkaðri henni... Lífið 11.2.2012 09:20 Súperfyrirsæta situr fyrir á ströndinni Súperfyrirsætan og Victoria Secret engillinn Adriana Lima sat fyrir á ströndum Karabíahafsins á dögunum Lífið 11.2.2012 09:15 Mannréttindabrot að geta ekki keypt rauðvínið sitt Lífið 11.2.2012 09:00 Black Shore vekur athygli Nýverið sendi tónlistarmaðurinn Úlfur frá sér myndband við lagið Black Shore sem er að finna á plötu hans, White Mountain, sem kemur út hjá Kimi Records í lok mars. Áður kemur hún út hjá japanska útgáfufélaginu AfterHours. Tónlist 11.2.2012 07:00 Hitta ráðgjafa vegna sonarins Sir Elton John og maðurinn hans, David Furnish, hafa hitt ráðgjafa vegna uppeldis sonar þeirra, Zachary. Þeir óttast að hann verði litinn hornauga þegar hann vex úr grasi. Lífið 11.2.2012 06:00 Tískuveislan hafin Í gær hófst formlega tískuvikan í New York og þar með er tískuveislan í gang fyrir árið 2012. New York ríður á vaðið en allar hinar tískuborgirnar fylgja í kjölfarið. Tískuvikan í London fer af stað þann 12 febrúar, Mílanó þann 22 febrúar og í París hefst tískuvikan þann 28 febrúar. Tíska og hönnun 10.2.2012 21:00 Stíf keyrsla á Bloodgroup Fernir tónleikar eru eftir af stífu ferðalagi elektró poppsveitarinnar Bloodgroup um Evrópu og verða þeir síðustu haldnir í London og Nottingham á Englandi í næstu viku. Alls verða tónleikarnir 23 talsins, þar af fimmtán í Þýskalandi. Lífið 10.2.2012 20:00 Vala Grand trúlofuð Vala Grand og kærasti hennar Eyjólfur Svanur Kristinsson eru trúlofuð, ef marka má tilkynningu á Facebook-síðu parsins. Vala Grand setti inn stöðu uppfærslu á síðuna síðdegis í dag þar sem hún sagðist vera í skýjunum með trúlofunina. Lífið 10.2.2012 19:32 Frægir flykkjast í úthverfin Hárgreiðslumeistarinn, sjónvarpsmaðurinn og tískulöggan Svavar Örn Svavarsson og sambýlismaður hans, Daníel Örn Hinriksson, sem búsettir eru í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík hafa nú ákveðið að færa sig um set og breyta um lífsstíl svo um munar. Lífið 10.2.2012 17:15 Heillaðist af kríubeinum Jóhanna Methúsalemsdóttir skartgripahönnuður, sem búsett er í stórborginni New York, stendur fyrir merkinu Kría Jewelry Lífið 10.2.2012 16:15 Tveir tímar í súginn hjá Bubba og Frikka Tæknin á það til að gera mönnum erfitt fyrir í lífinu. Þetta fengu kollegarnir Bubbi Morthens og Friðrik Dór Jónsson að reyna á dögunum þegar sá síðarnefndi var gestur hins í úvarpsþættinum Stáli og hníf á Bylgjunni. Lífið 10.2.2012 16:00 Hreiðurgerð á Kvisthaganum María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona og eiginmaður hennar Pétur Árni Jónsson útgefandi eru flutt á Kvisthagann í Vesturbænum. Pétur og María gengu í það heilaga síðasta sumar. Þau voru gefin saman í Dómkirkjunni og brúðkaupsveislan var haldin á Kjarvalsstöðum... Lífið 10.2.2012 15:15 Morgan Freeman mögulega á leið til Íslands með Tom Cruise Stórleikarinn Morgan Freeman hefur staðfest þátttöku sína í spennumyndinni Oblivion þar sem Tom Cruise fer fremstur í flokki. Gert er ráð fyrir að myndin verði tekin að miklu leyti hér á landi síðsumars og því gæti farið svo að Freeman heimsæki landið. Þetta kemur fram á kvikmyndavefnum Svarthöfða en þar segir ennfremur að myndin kosti tæpa 25 milljarða króna í framleiðslu sem myndi gera hana að dýrustu kvikmynd sem gerð hafi verið hér á landi. Lífið 10.2.2012 14:21 Aniston er með húðvörur á heilanum Ég væri húðsjúkdómafræðingur ef ég væri ekki leikkona. Ég er með allt sem viðkemur húðinni gjörsamlega á heilanum,“ segir Jennifer Aniston... Lífið 10.2.2012 14:15 Vill hitta ofbeldisfullan föður á ný Söngkonan Christina Aguilera, 31 ára, sem hitti föður sinn síðast árið 1999, getur hugsað sér að hitta hann á ný þrátt fyrir ofbeldisfullt uppeldi... Lífið 10.2.2012 13:15 Tvær nýjar hjá Portman Natalie Portman hefur tekið að sér hlutverk í tveimur næstu kvikmyndum leikstjórans Terrence Malick, sem síðast sendi frá sér hina ljóðrænu The Tree of Life. Myndirnar heita Knight of Cups og Lawless. Lífið 10.2.2012 13:00 Ef einhver spyr mig hvað klukkan sé fer ég að gráta Rithöfundurinn Lára Björg Björnsdóttir gengur með sitt annað barn sem er væntanlegt í heiminn í apríl. Lífið fékk að vita hvernig henni líður í dag samanborið við meðgönguna fyrir tíu árum þegar hún gekk með frumburðinn... Lífið 10.2.2012 12:15 « ‹ ›
Endurnýja kynni sín Mickey Rourke og Kim Basinger ætla að leiða hesta sína saman á ný í pólitísku dramamyndinni Black November. Þau hafa áður leikið hvort á móti öðru á hvíta tjaldinu í hinni erótísku Níu og hálfri viku frá árinu 1986. Þau léku einnig bæði í The Informers sem kom út fyrir fimm árum en ekki hvort á móti öðru. Lífið 11.2.2012 15:00
Óskar þór ánægður með viðtökurnar „Það er óneitanlega gaman að myndin fái svona mikla athygli,“ segir Óskar Þór Axelsson leikstjóri myndarinnar Svartur á Leik. Bandaríski vefmiðillinn Hollywood Reporter telur íslensku myndina vera eina af sjö myndum sem vert er að fylgjast með á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Lífið 11.2.2012 13:30
House hættir göngu sinni Bandarísku sjónvarpsþættirnir House ljúka göngu sinni í Bandaríkjunum í apríl þegar sýningum lýkur á áttundu þáttaröðinni. Framleiðendurnir, þar á meðal aðalleikarinn Hugh Laurie, sögðu að ákvörðunin hefði verið sársaukafull en tími væri kominn að binda enda á þættina. Lífið 11.2.2012 13:00
Stolt af línunum Netheimar hafa logað að undanförnu eftir að fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld tjáði sig um líkamsvöxt söngkonunnar Adele í viðtali við blaðið Metro. Adele hefur nú svarað ummælum Karls um að hún væri of feit og segist vera stolt af vaxtarlagi sínu. Lífið 11.2.2012 12:30
Fegurð umfram þægindi í New York Tískuvikan í New York var á sett með pompi og prakt á fimmtudaginn þar sem fatahönnuðurinn Nicholas K reið á vaðið. Tískuunnendur flykkjast nú til borgarinnar og vart verður þverfótað fyrir smart klæddum tískubloggurum, hönnuðum og fjölmiðlafólki með myndavélarnar á lofti. Litríkir hælaskór, pelsar og sólgleraugu einkenna götutísku borgarinnar en tískuvikan í New York er aðeins byrjunin á tískuveislunni sem heldur áfram út mánuðinn í London, Mílanó og loks París. Tíska og hönnun 11.2.2012 12:00
Barnshafandi Hafdís Huld í góðum fíling Meðfylgjandi myndir voru teknar á tónleikum Hafdísar Huldar, sem er gengin rúma fjóra mánuði með sitt fyrsta barn, á Gljúfrasteini sem haldnir voru í tengslum við Safnanótt í gærkvöldi... Lífið 11.2.2012 11:30
Nanna lærir handritagerð Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og einn af stofnendum Vesturports, er nú að búa sig og fjölskyldu sína undir flutning til Vancouver í Kanada. Þangað hyggst leikkonan flytjast á næstu mánuðum til að setjast á skólabekk í Vancouver Film School og takast á við nám í handritagerð fyrir kvikmyndir og sjónvarp. Lífið 11.2.2012 11:30
Línur sem ná beint til hjartans Þór Breiðfjörð, söngvari og leikari, synti móti straumnum og flutti nýlega heim til Íslands eftir fjórtán ára útivist, lengst af sem leikari á West End í London. Hann á að baki um 1.000 sýningar af Vesalingunum og æfir nú draumahlutverkið í Þjóðleikhúsinu Menning 11.2.2012 11:00
Upprennandi fyrirsætur freista gæfunnar Reykjavík Fashion Festival hélt á dögunum opið hús til að leita að fyrirsætum til að taka þátt í tískuveislunni. Strákar jafnt sem stelpur mættu í þeirri von um að fá að ganga tískupalla á hátíðinni sem fer fram í lok mars. Arnar Gauti Sverrisson, framkvæmdastjóri Reykjavík Fashion Academy, Ásta Kristjánsdóttir og Ellen Loftsdóttir, stílisti RFF, leiðbeindu krökkunum sem mættu. Fjörutíu fyrirsætur verða svo valdar til að sýna á RFF og fara þær í strangar æfingabúðir. Mikill hamagangur var á svæðinu þegar ljósmyndari Fréttablaðsins mætti á svæðið. Tíska og hönnun 11.2.2012 11:00
Eltihrellir gengur laus Maður sem var dæmdur fyrir að hafa setið um söngkonuna Madonnu og hótað að stinga hana með hnífi slapp af heimili fyrir geðfatlaða í Kaliforníu fyrir skömmu og er leitað af lögreglunni. Lífið 11.2.2012 10:00
Helgaruppskrift Helgu Möller Helga Möller söngkona segist jafnvel elda helgarmatinn á mánudögum sökum óreglulegs vinnutíma... Matur 11.2.2012 10:00
Mest afslappandi lag allra tíma Hljómsveitin Marconi Union vann með hópi þerapista við að búa til afslappandi lag sem hægir á öndun og starfsemi heilans. Tónlist 11.2.2012 10:00
Svona eiga konukvöld að vera Síðasta fimmtudag var haldið konukvöld á Enska Barnum í Austurstræti til styrktar Bleiku slaufunni... Lífið 11.2.2012 09:30
Beyonce sýnir frumburðinn Beyonce og hennar heittelskaði, Jay Z sýndu heiminum fallegu stúlkuna sína Blue Ivy á nýrri heimasíðu tileinkaðri henni... Lífið 11.2.2012 09:20
Súperfyrirsæta situr fyrir á ströndinni Súperfyrirsætan og Victoria Secret engillinn Adriana Lima sat fyrir á ströndum Karabíahafsins á dögunum Lífið 11.2.2012 09:15
Black Shore vekur athygli Nýverið sendi tónlistarmaðurinn Úlfur frá sér myndband við lagið Black Shore sem er að finna á plötu hans, White Mountain, sem kemur út hjá Kimi Records í lok mars. Áður kemur hún út hjá japanska útgáfufélaginu AfterHours. Tónlist 11.2.2012 07:00
Hitta ráðgjafa vegna sonarins Sir Elton John og maðurinn hans, David Furnish, hafa hitt ráðgjafa vegna uppeldis sonar þeirra, Zachary. Þeir óttast að hann verði litinn hornauga þegar hann vex úr grasi. Lífið 11.2.2012 06:00
Tískuveislan hafin Í gær hófst formlega tískuvikan í New York og þar með er tískuveislan í gang fyrir árið 2012. New York ríður á vaðið en allar hinar tískuborgirnar fylgja í kjölfarið. Tískuvikan í London fer af stað þann 12 febrúar, Mílanó þann 22 febrúar og í París hefst tískuvikan þann 28 febrúar. Tíska og hönnun 10.2.2012 21:00
Stíf keyrsla á Bloodgroup Fernir tónleikar eru eftir af stífu ferðalagi elektró poppsveitarinnar Bloodgroup um Evrópu og verða þeir síðustu haldnir í London og Nottingham á Englandi í næstu viku. Alls verða tónleikarnir 23 talsins, þar af fimmtán í Þýskalandi. Lífið 10.2.2012 20:00
Vala Grand trúlofuð Vala Grand og kærasti hennar Eyjólfur Svanur Kristinsson eru trúlofuð, ef marka má tilkynningu á Facebook-síðu parsins. Vala Grand setti inn stöðu uppfærslu á síðuna síðdegis í dag þar sem hún sagðist vera í skýjunum með trúlofunina. Lífið 10.2.2012 19:32
Frægir flykkjast í úthverfin Hárgreiðslumeistarinn, sjónvarpsmaðurinn og tískulöggan Svavar Örn Svavarsson og sambýlismaður hans, Daníel Örn Hinriksson, sem búsettir eru í Smáíbúðahverfinu í Reykjavík hafa nú ákveðið að færa sig um set og breyta um lífsstíl svo um munar. Lífið 10.2.2012 17:15
Heillaðist af kríubeinum Jóhanna Methúsalemsdóttir skartgripahönnuður, sem búsett er í stórborginni New York, stendur fyrir merkinu Kría Jewelry Lífið 10.2.2012 16:15
Tveir tímar í súginn hjá Bubba og Frikka Tæknin á það til að gera mönnum erfitt fyrir í lífinu. Þetta fengu kollegarnir Bubbi Morthens og Friðrik Dór Jónsson að reyna á dögunum þegar sá síðarnefndi var gestur hins í úvarpsþættinum Stáli og hníf á Bylgjunni. Lífið 10.2.2012 16:00
Hreiðurgerð á Kvisthaganum María Sigrún Hilmarsdóttir fréttakona og eiginmaður hennar Pétur Árni Jónsson útgefandi eru flutt á Kvisthagann í Vesturbænum. Pétur og María gengu í það heilaga síðasta sumar. Þau voru gefin saman í Dómkirkjunni og brúðkaupsveislan var haldin á Kjarvalsstöðum... Lífið 10.2.2012 15:15
Morgan Freeman mögulega á leið til Íslands með Tom Cruise Stórleikarinn Morgan Freeman hefur staðfest þátttöku sína í spennumyndinni Oblivion þar sem Tom Cruise fer fremstur í flokki. Gert er ráð fyrir að myndin verði tekin að miklu leyti hér á landi síðsumars og því gæti farið svo að Freeman heimsæki landið. Þetta kemur fram á kvikmyndavefnum Svarthöfða en þar segir ennfremur að myndin kosti tæpa 25 milljarða króna í framleiðslu sem myndi gera hana að dýrustu kvikmynd sem gerð hafi verið hér á landi. Lífið 10.2.2012 14:21
Aniston er með húðvörur á heilanum Ég væri húðsjúkdómafræðingur ef ég væri ekki leikkona. Ég er með allt sem viðkemur húðinni gjörsamlega á heilanum,“ segir Jennifer Aniston... Lífið 10.2.2012 14:15
Vill hitta ofbeldisfullan föður á ný Söngkonan Christina Aguilera, 31 ára, sem hitti föður sinn síðast árið 1999, getur hugsað sér að hitta hann á ný þrátt fyrir ofbeldisfullt uppeldi... Lífið 10.2.2012 13:15
Tvær nýjar hjá Portman Natalie Portman hefur tekið að sér hlutverk í tveimur næstu kvikmyndum leikstjórans Terrence Malick, sem síðast sendi frá sér hina ljóðrænu The Tree of Life. Myndirnar heita Knight of Cups og Lawless. Lífið 10.2.2012 13:00
Ef einhver spyr mig hvað klukkan sé fer ég að gráta Rithöfundurinn Lára Björg Björnsdóttir gengur með sitt annað barn sem er væntanlegt í heiminn í apríl. Lífið fékk að vita hvernig henni líður í dag samanborið við meðgönguna fyrir tíu árum þegar hún gekk með frumburðinn... Lífið 10.2.2012 12:15