Lífið Mamma kom aldrei aftur heim Leikarinn Hugh Jackman opnar sig í nýjasta hefti tímaritsins Australian Women's Weekly og deilir sársaukafullri reynslu úr fortíð sinni. Lífið 25.10.2012 20:00 Dökkhærð Scarlett Kynbomban Scarlett Johansson skartar æðislegu, dökku hári í nýjustu mynd sinni Under the Skin eins og meðfylgjandi mynd af settinu sýnir. Lífið 25.10.2012 19:00 Eignaðist son Breska söngkonan Adele og unnusti hennar Simon Konecki eignuðust son um helgina. Talsmaður Adele staðfesti gleðifregnirnar í samtali við People og segir nýbökuðu foreldrana í skýjunum yfir guttanum. Lífið 25.10.2012 18:00 True Blood-hönk kaupir lúxushús True Blood-hjartaknúsarinn Alexander Skarsgard hefur keypt glæsilegt heimili í Los Feliz-hæðum í Los Angeles á 1,85 milljónir dollara, rúmlega 230 milljónir króna. Lífið 25.10.2012 18:00 Framlag Finna til Óskarsverðlaunanna Finnska kvikmyndin Purge er frumsýnd í kvöld. Myndin er byggð á metsölubókinni Hreinsun eftir Sofi Oksanen. Menning 25.10.2012 17:00 Bond skutla stelur senunni Leikararnir Daniel Craig og Javier Bardem stilltu sér upp á rauða dreglinum í París á frumsýningu kvikmyndarinnar Skyfall í vikunni. Með þeim var Bond-stúlkan Berencie Marlohe sem stelur iðulega senunni þegar kemur að því að stilla sér upp fyrir ljósmyndarana. Lífið 25.10.2012 17:00 Framsækinn Lundúnarappari Nú þegar aðeins tæp vika er í að tónlistarveislan Iceland Airwaves skelli á eru margir á fullu að kynna sér þá listamenn sem spila á hátíðinni í ár. Það er gjarnan þannig með Airwaves að þegar maður skoðar listann í byrjun þá kannast maður ekki við næstum því öll nöfnin, en um leið og maður kynnir sér óþekktu nöfnin, þá fjölgar atriðunum sem maður má ekki missa af hratt. Tónlist 25.10.2012 16:00 Sjúklega sæt svona silfruð Leikkonan Halle Berry, 46 ára, mætti í silfruðum Dolce&Gabbana kjól sem fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni á frumsýningu kvikmyndarinnar Cloud Atlas í Hollywood í gær. Með leikkonunni var unnusti hennar, franski leikarinn Olivier Martinez, sem var óskaplega vel klæddur að sama skapi. Tíska og hönnun 25.10.2012 16:00 Harðskeytt Lala segir Pó til syndanna Hann var eitthvað harðskeyttari einn af Stubbunum þegar þeir Lala og Pó birtust á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar. Bíó og sjónvarp 25.10.2012 15:48 Alltaf á djamminu X-Factor dómarinn Nicole Scherzinger sést æ oftar úti á lífnu en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er söngkonan örlítið utan við sig og líklega búin að skemmta sér fullvel á næturklúbbnum sem hún sást á í London í vikunni. Lífið 25.10.2012 15:00 Prestar, gyðingar og pastellitir innblásturinn „Þetta er tískulegri fatnaður en sá sem ég hef áður gert,“ segir fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson sem frumsýnir fatamerkið Jör á laugardaginn. Tíska og hönnun 25.10.2012 15:00 Tómur en fullur salur Í innsetningu sem þessari er salurinn tómur, en samt fullur, og misbjagaðar myndirnar af rýminu í HA hafa skynræn og líkamleg áhrif á mann. Menning 25.10.2012 14:17 Tala saman gegnum tónlist Tónlistarhátíðin Sláturtíð 2012 stendur yfir þessa dagana og er frítt á alla fimm viðburði hennar. Menning 25.10.2012 14:11 Þunglyndislyf á þrjú hundruð síðum Munúðarfullar lýsingar á kynlífi og mat draga lesandann til sín. Gagnrýni 25.10.2012 14:06 Þriller og fyrirsætur Í myndinni er fyrirsætubransinn skoðaður og varpað er ljósi á ólíkar útgáfur þess raunveruleika sem ungu stúlkurnar sem starfa í honum upplifa. Lífið 25.10.2012 13:57 Áhrifamestu konur á Íslandi Valdar hafa verið áhrifamestu konur á Íslandi árið 2012. Konurnar eru úr ólíkum geirum á mismunandi aldri og hafa skarað fram úr á sínu sviði, rutt brautina eða unnið eftirtektarverða sigra á árinu. Lífið 25.10.2012 13:45 Byggir upp líf sitt eftir skelfilega lífsreynslu "Við höfum fengið mjög góð viðbrögð við þættinum og áhorfið hefur verið eftir því,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir stjórnandi Neyðarlínunnar á Stöð 2 en þriðji þátturinn fer í loftið í kvöld. Sá fyrsti fjallaði um unga konu sem fór í hjartastopp og annar um barnsfæðingu í bíl, en þátturinn í kvöld er um Júlíus Má Baldursson bónda á Tjörn á Vatnsnesi sem missti allt sitt í bruna fyrir tveimur árum. "Það muna mjög margir eftir þessum eldsvoða enda var hann töluvert í fréttum,“ segir Sigrún Ósk. "Þetta er ótrúleg saga manns sem hefur unnið þrekvirki í að byggja sitt upp að nýju eftir skelfilega lífsreynslu.“ Þátturinn um Júlíus hest klukkan 20.10 í kvöld. Lífið 25.10.2012 13:30 Bomba í blúndu Poppprinsessan Kylie Minogue var gullfalleg og geislandi í klassískum blúndukjól og háum hælum þegar hún lyfti sér upp of fór út að borða á heimsfræga veitingastaðnum Nobu í London í gær með góðum vinum. Tíska og hönnun 25.10.2012 13:00 Í gamanhlutverk Hugh Grant mun leika í nýrri rómantískri gamanmynd í leikstjórn Marcs Lawrence. Grant og Lawrence hafa áður leitt saman hesta sína í myndunum Two Weeks Notice, Music And Lyrics og Did You Hear About The Morgans. Lífið 25.10.2012 13:00 Aftur opnar á ný Margir mættu til að berja nýja verslun íslenska fatamerkisins Aftur augum á þriðjudaginn. Vöruúrvalið hefur stækkað í samræmi við húsnæðið en ásamt íslenska fatamerkinu, sem er frægt fyrir að endurvinna efni, er þar einnig að finna vel valdar vörur frá erlendum hönnuðum. Búðin er til húsa að Laugavegi 39. Tíska og hönnun 25.10.2012 12:30 Sexý í strákafötum Victoria Justice var smart í strákafötum þegar hún var mynduð í New York á dögunum. Klæddist Justice einfaldri hvítri skyrtu og klassískum flauelsjakkafatajakka og var var með mjótt svart bindi við. Tíska og hönnun 25.10.2012 12:00 Kallaði fram strákinn í sér Einkaviðtal Sifjar Sigmarsdóttur við Sam Mendes Bond-leikstjóra. Hann er þekktur fyrir íhugular kvikmyndir sem líklegri eru til að taka á mildri miðstéttarangist en yfirvofandi heimsendi af völdum vopnþungra hryðjuverkamanna. Sif komst að því hvers vegna hann ákvað að leikstýra nýjustu Bond-myndinni. Svarið er að finna í fylleríi. Lífið 25.10.2012 12:00 Tom Cruise vill 6.3 milljarða í skaðabætur Bandaríski stórleikarinn Tom Cruise hefur höfðað skaðabótamál á hendur tveimur götublöðum. Miðlarnir héldu því fram að leikarinn hefði yfirgefið dóttur sína í kjölfar skilnaðar hans og Katie Holmes. Lífið 25.10.2012 11:54 Fyrsta sýnishornið úr Lífsleikni Gillz Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr Lífsleikni Gillz. Þáttaröðin hefur verið endurklippt til sýninga í kvikmyndahúsum og verður frumsýnd nú í nóvember. Þættirnir eru framleiddir af Stórveldinu og eru framhald af þáttunum Mannasiðir Gillz sem sýndir voru á Stöð 2 í fyrra. Sem fyrr er það landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem leikstýrir. Lífið 25.10.2012 11:24 Ásdís Rán fagnar með frægum "Þetta er Bobby vel þekktur samkynhneigður vinur minn sem varð 30 ára um helgina,. Ég var þarna með vinkonum mínum og nokkrum leikmönnum CSKA klúbbsins. Við vorum bæði að fagna afmælinu og úrslitum leiksins þetta kvöld sem fór CSKA-Levski 1-0 en þetta eru aðal fótboltaliðin í Sofíu," segir Ásdís Rán fyrirsæta spurð hvaða fólk þetta er sem hún skemmti sér með á myndunum sem birtast ótt og títt á Facebooksíðunni hennar. Lífið 25.10.2012 11:15 Kröftugir danskir rokkarar Önnur breiðskífa Thee Attacks er komin út hér á landi. Þessi hressilega danska rokkhljómsveit verður meðal gesta á Airwaves-hátíðinni í ár. Tónlist 25.10.2012 11:00 Búnir að borga og gefa ágóðann „Við virkilega viljum leggja okkar lóð á vogarskálarnar,“ segir Bjarni Hallgrímur Bjarnason. Lífið 25.10.2012 10:30 Vill ástina að eilífu Taylor Swift óttast að hún muni aldrei enda í ástarsambandi sem getur varað að eilífu. Hin 22 ára söngkona, sem hefur verið með John Mayer og Jake Gyllenhaal, telur að erfitt geti verið að viðhalda töfrunum í samböndum. Lífið 25.10.2012 10:00 Skælbrosandi eftir sambandsslit Leikkonan Eva Longoria, 37 ára, brosti hringinn í gær þar sem hún kynnti herferð Obama í Nevada háskóla í Las Vegas. Eins og sjá má er Eva glöð eftir sambandsslitin sem lesa má meira um hér. Lífið 25.10.2012 09:45 Þrír leikstjórar skoða Húsið Þrír þekktir innlendir leikstjórar eru að íhuga að kvikmynda elleftu skáldsögu Stefáns Mána, Húsið, sem er nýkomin út. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru þeir að lesa bókina um þessar mundir með kvikmyndaréttinn í huga. Menning 25.10.2012 09:00 « ‹ ›
Mamma kom aldrei aftur heim Leikarinn Hugh Jackman opnar sig í nýjasta hefti tímaritsins Australian Women's Weekly og deilir sársaukafullri reynslu úr fortíð sinni. Lífið 25.10.2012 20:00
Dökkhærð Scarlett Kynbomban Scarlett Johansson skartar æðislegu, dökku hári í nýjustu mynd sinni Under the Skin eins og meðfylgjandi mynd af settinu sýnir. Lífið 25.10.2012 19:00
Eignaðist son Breska söngkonan Adele og unnusti hennar Simon Konecki eignuðust son um helgina. Talsmaður Adele staðfesti gleðifregnirnar í samtali við People og segir nýbökuðu foreldrana í skýjunum yfir guttanum. Lífið 25.10.2012 18:00
True Blood-hönk kaupir lúxushús True Blood-hjartaknúsarinn Alexander Skarsgard hefur keypt glæsilegt heimili í Los Feliz-hæðum í Los Angeles á 1,85 milljónir dollara, rúmlega 230 milljónir króna. Lífið 25.10.2012 18:00
Framlag Finna til Óskarsverðlaunanna Finnska kvikmyndin Purge er frumsýnd í kvöld. Myndin er byggð á metsölubókinni Hreinsun eftir Sofi Oksanen. Menning 25.10.2012 17:00
Bond skutla stelur senunni Leikararnir Daniel Craig og Javier Bardem stilltu sér upp á rauða dreglinum í París á frumsýningu kvikmyndarinnar Skyfall í vikunni. Með þeim var Bond-stúlkan Berencie Marlohe sem stelur iðulega senunni þegar kemur að því að stilla sér upp fyrir ljósmyndarana. Lífið 25.10.2012 17:00
Framsækinn Lundúnarappari Nú þegar aðeins tæp vika er í að tónlistarveislan Iceland Airwaves skelli á eru margir á fullu að kynna sér þá listamenn sem spila á hátíðinni í ár. Það er gjarnan þannig með Airwaves að þegar maður skoðar listann í byrjun þá kannast maður ekki við næstum því öll nöfnin, en um leið og maður kynnir sér óþekktu nöfnin, þá fjölgar atriðunum sem maður má ekki missa af hratt. Tónlist 25.10.2012 16:00
Sjúklega sæt svona silfruð Leikkonan Halle Berry, 46 ára, mætti í silfruðum Dolce&Gabbana kjól sem fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni á frumsýningu kvikmyndarinnar Cloud Atlas í Hollywood í gær. Með leikkonunni var unnusti hennar, franski leikarinn Olivier Martinez, sem var óskaplega vel klæddur að sama skapi. Tíska og hönnun 25.10.2012 16:00
Harðskeytt Lala segir Pó til syndanna Hann var eitthvað harðskeyttari einn af Stubbunum þegar þeir Lala og Pó birtust á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 krakkar. Bíó og sjónvarp 25.10.2012 15:48
Alltaf á djamminu X-Factor dómarinn Nicole Scherzinger sést æ oftar úti á lífnu en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er söngkonan örlítið utan við sig og líklega búin að skemmta sér fullvel á næturklúbbnum sem hún sást á í London í vikunni. Lífið 25.10.2012 15:00
Prestar, gyðingar og pastellitir innblásturinn „Þetta er tískulegri fatnaður en sá sem ég hef áður gert,“ segir fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson sem frumsýnir fatamerkið Jör á laugardaginn. Tíska og hönnun 25.10.2012 15:00
Tómur en fullur salur Í innsetningu sem þessari er salurinn tómur, en samt fullur, og misbjagaðar myndirnar af rýminu í HA hafa skynræn og líkamleg áhrif á mann. Menning 25.10.2012 14:17
Tala saman gegnum tónlist Tónlistarhátíðin Sláturtíð 2012 stendur yfir þessa dagana og er frítt á alla fimm viðburði hennar. Menning 25.10.2012 14:11
Þunglyndislyf á þrjú hundruð síðum Munúðarfullar lýsingar á kynlífi og mat draga lesandann til sín. Gagnrýni 25.10.2012 14:06
Þriller og fyrirsætur Í myndinni er fyrirsætubransinn skoðaður og varpað er ljósi á ólíkar útgáfur þess raunveruleika sem ungu stúlkurnar sem starfa í honum upplifa. Lífið 25.10.2012 13:57
Áhrifamestu konur á Íslandi Valdar hafa verið áhrifamestu konur á Íslandi árið 2012. Konurnar eru úr ólíkum geirum á mismunandi aldri og hafa skarað fram úr á sínu sviði, rutt brautina eða unnið eftirtektarverða sigra á árinu. Lífið 25.10.2012 13:45
Byggir upp líf sitt eftir skelfilega lífsreynslu "Við höfum fengið mjög góð viðbrögð við þættinum og áhorfið hefur verið eftir því,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir stjórnandi Neyðarlínunnar á Stöð 2 en þriðji þátturinn fer í loftið í kvöld. Sá fyrsti fjallaði um unga konu sem fór í hjartastopp og annar um barnsfæðingu í bíl, en þátturinn í kvöld er um Júlíus Má Baldursson bónda á Tjörn á Vatnsnesi sem missti allt sitt í bruna fyrir tveimur árum. "Það muna mjög margir eftir þessum eldsvoða enda var hann töluvert í fréttum,“ segir Sigrún Ósk. "Þetta er ótrúleg saga manns sem hefur unnið þrekvirki í að byggja sitt upp að nýju eftir skelfilega lífsreynslu.“ Þátturinn um Júlíus hest klukkan 20.10 í kvöld. Lífið 25.10.2012 13:30
Bomba í blúndu Poppprinsessan Kylie Minogue var gullfalleg og geislandi í klassískum blúndukjól og háum hælum þegar hún lyfti sér upp of fór út að borða á heimsfræga veitingastaðnum Nobu í London í gær með góðum vinum. Tíska og hönnun 25.10.2012 13:00
Í gamanhlutverk Hugh Grant mun leika í nýrri rómantískri gamanmynd í leikstjórn Marcs Lawrence. Grant og Lawrence hafa áður leitt saman hesta sína í myndunum Two Weeks Notice, Music And Lyrics og Did You Hear About The Morgans. Lífið 25.10.2012 13:00
Aftur opnar á ný Margir mættu til að berja nýja verslun íslenska fatamerkisins Aftur augum á þriðjudaginn. Vöruúrvalið hefur stækkað í samræmi við húsnæðið en ásamt íslenska fatamerkinu, sem er frægt fyrir að endurvinna efni, er þar einnig að finna vel valdar vörur frá erlendum hönnuðum. Búðin er til húsa að Laugavegi 39. Tíska og hönnun 25.10.2012 12:30
Sexý í strákafötum Victoria Justice var smart í strákafötum þegar hún var mynduð í New York á dögunum. Klæddist Justice einfaldri hvítri skyrtu og klassískum flauelsjakkafatajakka og var var með mjótt svart bindi við. Tíska og hönnun 25.10.2012 12:00
Kallaði fram strákinn í sér Einkaviðtal Sifjar Sigmarsdóttur við Sam Mendes Bond-leikstjóra. Hann er þekktur fyrir íhugular kvikmyndir sem líklegri eru til að taka á mildri miðstéttarangist en yfirvofandi heimsendi af völdum vopnþungra hryðjuverkamanna. Sif komst að því hvers vegna hann ákvað að leikstýra nýjustu Bond-myndinni. Svarið er að finna í fylleríi. Lífið 25.10.2012 12:00
Tom Cruise vill 6.3 milljarða í skaðabætur Bandaríski stórleikarinn Tom Cruise hefur höfðað skaðabótamál á hendur tveimur götublöðum. Miðlarnir héldu því fram að leikarinn hefði yfirgefið dóttur sína í kjölfar skilnaðar hans og Katie Holmes. Lífið 25.10.2012 11:54
Fyrsta sýnishornið úr Lífsleikni Gillz Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr Lífsleikni Gillz. Þáttaröðin hefur verið endurklippt til sýninga í kvikmyndahúsum og verður frumsýnd nú í nóvember. Þættirnir eru framleiddir af Stórveldinu og eru framhald af þáttunum Mannasiðir Gillz sem sýndir voru á Stöð 2 í fyrra. Sem fyrr er það landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson sem leikstýrir. Lífið 25.10.2012 11:24
Ásdís Rán fagnar með frægum "Þetta er Bobby vel þekktur samkynhneigður vinur minn sem varð 30 ára um helgina,. Ég var þarna með vinkonum mínum og nokkrum leikmönnum CSKA klúbbsins. Við vorum bæði að fagna afmælinu og úrslitum leiksins þetta kvöld sem fór CSKA-Levski 1-0 en þetta eru aðal fótboltaliðin í Sofíu," segir Ásdís Rán fyrirsæta spurð hvaða fólk þetta er sem hún skemmti sér með á myndunum sem birtast ótt og títt á Facebooksíðunni hennar. Lífið 25.10.2012 11:15
Kröftugir danskir rokkarar Önnur breiðskífa Thee Attacks er komin út hér á landi. Þessi hressilega danska rokkhljómsveit verður meðal gesta á Airwaves-hátíðinni í ár. Tónlist 25.10.2012 11:00
Búnir að borga og gefa ágóðann „Við virkilega viljum leggja okkar lóð á vogarskálarnar,“ segir Bjarni Hallgrímur Bjarnason. Lífið 25.10.2012 10:30
Vill ástina að eilífu Taylor Swift óttast að hún muni aldrei enda í ástarsambandi sem getur varað að eilífu. Hin 22 ára söngkona, sem hefur verið með John Mayer og Jake Gyllenhaal, telur að erfitt geti verið að viðhalda töfrunum í samböndum. Lífið 25.10.2012 10:00
Skælbrosandi eftir sambandsslit Leikkonan Eva Longoria, 37 ára, brosti hringinn í gær þar sem hún kynnti herferð Obama í Nevada háskóla í Las Vegas. Eins og sjá má er Eva glöð eftir sambandsslitin sem lesa má meira um hér. Lífið 25.10.2012 09:45
Þrír leikstjórar skoða Húsið Þrír þekktir innlendir leikstjórar eru að íhuga að kvikmynda elleftu skáldsögu Stefáns Mána, Húsið, sem er nýkomin út. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru þeir að lesa bókina um þessar mundir með kvikmyndaréttinn í huga. Menning 25.10.2012 09:00