Lífið

Millivegurinn vandrataði

Sífellt fleiri foreldrar standa ráðþrota frammi fyrir börnum sínum vegna tölvunotkunar, og ásóknar þeirra í tækin.

Lífið

Frankenstein & vísindin

Vorið 1815 varð sprengigos í eldfjallinu Tambora á eyjunni Sumbawa í Hollensku Austur-Indíum (í dag Indónesíu).

Lífið

Myndasafn frá opnun H&M

Glatt var á hjalla og var ekki að sjá annað en að gestir Smáralindar kynnu vel að meta það sem fyrir augu bar.

Lífið

Þekkti ekki frelsið

Sem barn hafði hin norðurkóreska Yeonmi Park ekki hugmynd um hvað hugtakið frelsi merkti. Hún flúði land með móður sinni. Í Kína voru þær seldar mansali en komust svo heilar á húfi til Suður-Kóreu.

Lífið

Fólk sem les er spennandi

Rithöfundar, útgefendur og bókaormar kryfja hrun íslenska bókamarkaðarins. Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur segir Íslendinga lesa á annan hátt en áður og haldna vissum athyglisbresti. Fólk sem lesi sé spennandi. Stefán Máni­ telur lesendur afhuga. Útgefendur eru á einu máli um að stjórnvöld verði að setja sér skýra stefnu um aðgerðir.

Lífið

Varðveita minningu Birnu

Séra Vigfús Bjarni Albertsson hefur stutt fjölskyldu Birnu heitinnar Brjánsdóttur frá því í vetur. Hann segir hvort tveggja mikilvægt að: Að horfast í augu við illsku og hafa hugrekki til að sýna kærleika. Móðir Birnu, Sigurlaug Hreinsdóttir, vill að þjóðin varðveiti minningu Birnu.

Lífið

Mikið hlegið í Hörpu

Það var mikið hlegið og klappað í Hörpu á miðvikudagskvöldið en þá fór fram 500. sýningin af How to become Icelandic in 60 minutes.

Lífið