Lífið

Leggst undir hnífinn á skurðarborðinu

Nýjasta plata Emmsjé Gauta, Fimm, kemur út í dag. Hann segir að á þessari plötu opni hann sig töluvert og líkir því við að liggja skorinn uppi á skurðarborðinu. Plötuna má finna á flestum streymisveitum.

Lífið

Lífið er mesta ævintýrið sem okkur er boðið upp á

Söngkonan og barnabókarithöfundurinn Bergljót Arnalds fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Hún er nýbúin að senda frá sér sína elleftu barnabók og hefur nóg fyrir stafni. Fram undan er leiksýning á Bessastöðum og tónleikar í Selfosskirk

Lífið

Kjálkabraut mögulega mann í Burrito-búningi

Bandaríski bardagakappinn Deontay Wilder hefur beðist afsökunar á því að hafa mögulega slasað mann í Burrito-búningi þegar hann sló hann í jörðina í sjónvarpsþætti Nacion ESPN í Bandaríkjunum.

Lífið

Dodda Maggý hlaut Guðmunduverðlaunin

Myndlistarkonan Dodda Maggý hlaut í dag styrk úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. Afhendingin fór fram við hátíðlega athöfn við opnun sýningar Doddu Maggýjar, Svart og Hvítt, í Listasafni Reykjavíkur í dag.

Lífið

Fundu lyktina af strákunum í hellinum

Það var lyktin sem fyrst gaf bresku köfurunum Rick Stanton og John Volanthen til kynna að leit þeirra í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands hefði borið árangur.

Lífið

Almenn gleði skilar sér á plötuna

Skálmöld gefur út sína fimmtu plötu á morgun sem ber nafnið Sorgir. Átta lög sem renna ljúflega. Snæbjörn Ragnarsson fór yfir árin tíu sem hafa liðið frá því að hljómsveitin sló sinn fyrsta hljóm.

Lífið

Bjóða upp fyrstu gullslaufuna

Páll Sveinsson, yfirgullsmiður Jóns & Óskars, vann á dögunum hönnunarsamkeppni Félags Íslenskra Gullsmiða um hönnun Bleiku Slaufunnar í ár.

Lífið

Safnaði skeggi í 911 daga

Þann 2. september ákváðu hjónin Jon og Eva að ferðast saman um heiminn og hafa þau farið til 33 landa á tveimur og hálfu ári.

Lífið