Sérstakur flutningur á þjóðsöngnum en strákarnir héldu andliti ólíkt Frökkum Stefán Árni Pálsson skrifar 12. október 2018 10:30 Strákarnir okkar virtust ekki kippa sér upp við flutninginn. Heimsmeistarar Frakka og Ísland gerðu 2-2 jafntefli í vináttulandsleik í Guingamp í gærkvöldi. Árið 1998 mættust þessar þjóðir í undankeppni EM 2000 á Laugardalsvelli og fór þá leikurinn 1-1. Þá höfðu Frakkar tryggt sér heimsmeistaratitilinn nokkrum vikum fyrr, eins og nú.Fyrir þann leik vakti það mikla athygli þegar leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps á blaðamannafundi árið 2016. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við.Sjá einnig:Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns FriðgeirsAð neðan má sjá brot af þjóðsöng Jóhanns Friðgeirs auk ótengds viðtals við vinstri bakvörðinn Bixente Lizarazu þar sem Frakkinn springur ítrekað úr hlátri.Á Stade Du Roudourou-vellinum í Guingamp í gærkvöldi var það frönsk lúðrasveit sem stal senunni og tóku margir tístarar eftir því. Sveitin lék þjóðsöng Íslands og voru Íslendingar ekkert sérstaklega sáttur með útkomuna.Hér að neðan má sjá valin tíst um þjóðsöng frönsku lúðrasveitarinnar.Hvaða þjóðsöng eru frakkarnir að spila??????? @tomthordarson#fotbolti — Kristófer Kristófersson (@kristoboombang) October 11, 2018Var þetta grunnskólasveit Guingkamp að spila þennan þjóðsöng. Var til skammar #fotboltinet — magnus bodvarsson (@zicknut) October 11, 2018Eru Frakkar að launa okkur greiðann frá 1998 þegar þeir grenjuðu úr hlátri yfir okkar útgáfu af þeirra þjóðsöng á Laugardalsvelli? #súgrínútgáfa#fyririsland#fotboltinet#FRAISL#ISL — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) October 11, 2018Ég hefði græjað þenna þjóðsöng betur á blokkflautinni... — Aron Hlynur (@aronhlynur) October 11, 2018Frakkar í sigurvímu snúa Íslenska þjóðfánanum öfugt og spila þjóðsöng Íslands afturábak eru að lenda undir 0-2 á móti sömu þjóð.#karma — Daði Áslaugarson (@dadi_ingolfsson) October 11, 2018Hvað var þetta #þjóðsöngur#island#fyririsland — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) October 11, 2018Það má velja mann leiksins strax. Hendum því á stjórnanda lúðrasveitarinnar fyrir hönd hópsins. Sá þjóðsöngur #fotboltinet — Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) October 11, 2018Hvaða þjóðsöngur er þetta? Einhver stórkostlega ný laglína hjá Frökkunum — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2018 Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira
Heimsmeistarar Frakka og Ísland gerðu 2-2 jafntefli í vináttulandsleik í Guingamp í gærkvöldi. Árið 1998 mættust þessar þjóðir í undankeppni EM 2000 á Laugardalsvelli og fór þá leikurinn 1-1. Þá höfðu Frakkar tryggt sér heimsmeistaratitilinn nokkrum vikum fyrr, eins og nú.Fyrir þann leik vakti það mikla athygli þegar leikmenn Frakka fóru margir hverjir að hlæja þegar Jóhann Friðgeir Valdimarsson söng þjóðsöng Frakka. „Ég man mjög vel eftir þessu,“ sagði Descamps á blaðamannafundi árið 2016. „Það var sá sem söng franska þjóðsönginn sem var aðeins öðruvísi en við reiknuðum með,“ bætti þjálfarinn við.Sjá einnig:Deschamps man mjög vel eftir söng Jóhanns FriðgeirsAð neðan má sjá brot af þjóðsöng Jóhanns Friðgeirs auk ótengds viðtals við vinstri bakvörðinn Bixente Lizarazu þar sem Frakkinn springur ítrekað úr hlátri.Á Stade Du Roudourou-vellinum í Guingamp í gærkvöldi var það frönsk lúðrasveit sem stal senunni og tóku margir tístarar eftir því. Sveitin lék þjóðsöng Íslands og voru Íslendingar ekkert sérstaklega sáttur með útkomuna.Hér að neðan má sjá valin tíst um þjóðsöng frönsku lúðrasveitarinnar.Hvaða þjóðsöng eru frakkarnir að spila??????? @tomthordarson#fotbolti — Kristófer Kristófersson (@kristoboombang) October 11, 2018Var þetta grunnskólasveit Guingkamp að spila þennan þjóðsöng. Var til skammar #fotboltinet — magnus bodvarsson (@zicknut) October 11, 2018Eru Frakkar að launa okkur greiðann frá 1998 þegar þeir grenjuðu úr hlátri yfir okkar útgáfu af þeirra þjóðsöng á Laugardalsvelli? #súgrínútgáfa#fyririsland#fotboltinet#FRAISL#ISL — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) October 11, 2018Ég hefði græjað þenna þjóðsöng betur á blokkflautinni... — Aron Hlynur (@aronhlynur) October 11, 2018Frakkar í sigurvímu snúa Íslenska þjóðfánanum öfugt og spila þjóðsöng Íslands afturábak eru að lenda undir 0-2 á móti sömu þjóð.#karma — Daði Áslaugarson (@dadi_ingolfsson) October 11, 2018Hvað var þetta #þjóðsöngur#island#fyririsland — Stefan ArnarÓmarsson (@stefan_arnar) October 11, 2018Það má velja mann leiksins strax. Hendum því á stjórnanda lúðrasveitarinnar fyrir hönd hópsins. Sá þjóðsöngur #fotboltinet — Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) October 11, 2018Hvaða þjóðsöngur er þetta? Einhver stórkostlega ný laglína hjá Frökkunum — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 11, 2018
Mest lesið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Kristmundur Axel tók við af Bubba Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Sjá meira