Lífið

Með munninn fullan af vatni og ekki leyfilegt að hlægja

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mjög erfið áskorun.
Mjög erfið áskorun.

Inni á YouTube-síðunni Smosh Pit má oft á tíðum finna skemmtileg myndbönd.

Í nýjasta myndbandinu þarf fólk að standast vægast sagt erfiða áskorun. Þátttakendur þurfa að vera með munninn fullan af vatni og mega ekki hlægja.

Sitja á á stól og horfa á fólk gera allskonar misfyndna hluti fyrir framan sig. Markmiðið er að halda vatninu upp í sér og því má eðlilega ekki hlægja.

Frábær útkoma eins og sjá má hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.