Lífið Pressan með meira áhorf en Næturvaktin Landsmenn hafa undanfarin fimm sunnudagskvöld setið límdir fyrir framan skjáinn og fylgst með ævintýrum blaðamannsins Láru á Póstinum þar sem hún reynir að varpa ljósi á hver myrti athafnamanninn Grétar. Lífið 1.2.2008 11:44 Jennifer Lopez lætur sérhanna spítalaslopp J-Lo lætur ekki sjá sig í hverju sem er. Hún hefur eytt megninu af meðgöngunni í sérhönnuðum litríkum spjörum Robertos Cavalli, sem eins og frægt er orðið var fyrstur til að glopra því út úr sér að hún ætti von barni. Lífið 1.2.2008 10:26 Harry Potter hættur með kærustunni Lífið 31.1.2008 23:51 Blaðamaður handtekinn á heimili Brangelinu Lífið 31.1.2008 19:19 Stíldrottningin Ingibjörg Sólrún vekur athygli í Washington Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra vakti athygli framakvenna í Washingon þegar hún var þar snemma í vetur fyrir sérdeilis fallegan og litríkan klæðnað. Ríkisstarfsmaður í Washington, sem gengur undir bloggnafninu Ava, var viðstödd móttöku fyrir konur í utanríkisþjónustu í sendiherrabústað Íslands í Washington seint í október. Lífið 31.1.2008 17:31 Bókmenntaverðlaunin afhent á Bessastöðum Ólafur Ragnar Grímsson afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin á Bessastöðum rétt fyrir fimm í dag. Verðlaunin eru veitt í tveimur flokkum og voru fimm bækur tilnefndar í hvorum. Minnisbók eftir Sigurð Pálsson hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta, en í flokki fræðirita og rita almenns eðlis varð Ljóðhús, þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar, eftir Þorstein Þorsteinsson hlutskörpust. Lífið 31.1.2008 17:09 Beðmálsblogg Ellýar á skjáinn? Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur keypt sjónvarpsréttinn að bloggi Ellýar Ármanns. Snorri Þórisson, eigandi Pegasus, segir málið á algjöru frumstigi, og að þeir séu nú að undirbúa næstu skref. Þeir hafi viljað tryggja sér réttinn, en hann telur að bloggið gæti verið sniðugur grunnur fyrir sjónvarpsþátt í ætt við Sex And The City. Lífið 31.1.2008 15:40 Eftirhermur Hjálmars á YouTube Hjálmar Hjálmarsson fór algjörlega á kostum í Loga í beinni á föstudagsvöldið. Á fimm mínútum brá hann sér í gervi tuga þjóðþekktra íslendinga, og dýra frá lóu til belju. Lífið 31.1.2008 13:07 Ekki hrifinn af skæruliðaaðgerðum Ég er í sjálfu sér ekki hrifinn af svona skæruliðaaðgerðum, veit ekki hverju þær skila“, segir Skjöldur Sigurjónsson veitingamaður á Ölstofunni, en hún var einn fjölda staða þar sem kampakátir reykingamenn fíruðu upp í gær - innanhúss. Lífið 31.1.2008 12:23 Villi Þ. þyrfti að fara á Dale Carnegie námskeið Nýr meirihluti mun tæpast lifa árið að mati Hermundar Rósinkranz talnaspekings. Vilhjálmur og Ólafur séu gjörólíkir persónuleikar, sem sigli um á sjóræningjafleyi með rotnin epli innanborðs. Lífið 31.1.2008 11:43 Vildu íslenska barnastjörnu í Playboy „Mér var boðið að sitja fyrir í tímaritum sem ég kærði mig ekki um,“ sagði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona við Kastljósið í gærkvöldi. Þar átti Jóhanna meðal annars við karlatímaritið Playboy. Lífið 31.1.2008 10:19 Britney lögð inn - hefur ekki sofið í fimm daga Britney Spears var tímabundið svipt sjálfræði í nótt og flutt á sjúkrahús, eftir að geðlæknir úrskurðaði að hún væri hættuleg sjálfum sér og öðrum. Samkvæmt heimildum TMZ fannst geðlækninum andlegt ástand Britney hafa farið hríðversnandi undanfarna daga. Hún mun vera í miklu maníukasti, og hefur ekki sofið frá því á laugardag. Lífið 31.1.2008 10:18 Flottar stelpur söfnuðu fyrir Kattholt Harpa Steingrímsdóttir og Inga Johnsen, 8 ára stelpur úr Hafnarfirði, eru miklir dýravinir. Þær sýndu það í verki nú um jólin þegar þær hönnuðu og smíðuðu eyrnalokka og seldu svo til að styrkja heimilislausa ketti í Kattholti. Lífið 30.1.2008 20:53 Óli Geir fær hálfa milljón í skaðabætur frá fegðurðarsamkeppni Íslands Arnar Laufdal og Fegurðarsamkeppni Íslands voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd til þess að greiða Ólafi Geir Jónssyni fyrrum hr. Ísland hálfa milljón króna í miskabætur, vegna ólögmætrar sviptingar titilsins hr. Ísland 2005. Lífið 30.1.2008 17:57 Ólafur F búinn að finna ástina? „Það birtist kona í spádómnum. Hún er mjög dul, og virðist skrítin við fyrstu kynni, en þegar borgarbúar fá að kynnast henni er hún hjartahlý og góð", segir Ellý Ármanns, spákona, en hún lagði nokkur spil fyrir Ólaf F. Magnússon fyrir þáttinn Mér finnst á ÍNN sjónvarpsstöðinni. Lífið 30.1.2008 17:31 Gáfumenni og rokkarar á listum stúdentafylkinganna Barátta Röskvu og Vöku um meirihluta í stúdentaráði er farin á fullt skrið. Athygli vekur að báðar fylkingar hafa lagt mikið kapp á að fá virðulega kandídata á listann. Lífið 30.1.2008 16:59 Þéttvaxin Oprah endursköpuð í bronsi Listamaðurinn Daniel Edwards hefur fangað íturvaxinn líkama þáttastjórnandans Opruh Winfrey í brons. Verkið kallar hann „The Oprah Sarcophagus", eða steinkistu Opruh. Lífið 30.1.2008 16:28 Tyra Banks með nýjan raunveruleikaþátt Módelmamman Tyra Banks hefur fer af stað með nýjan raunveruleikaþátt í sumar. Þættinum er lýst sem blöndu af „The Devil Wears Prada“ og „The Apprentice. Lífið 30.1.2008 15:59 Verk gömlu meistaranna á uppboði Gallerís Foldar Gallerí Fold stendur fyrir listmunauppboði sunnudaginn 3. febrúar næstkomandi á Hóteli Sögu klukkan 19.00. Lífið 30.1.2008 15:34 Gylltur nautsrass veldur hruni markaða Skýringin á hruni verðbréfamarkaða á Indlandi er fundin. Hana er að finna í afstöðu afturenda eins og hálfs metra hárrar bronsstyttu af nauti fyrir utan kauphöllina í Mumbai. Indverjar eru þekktir fyrir ást sína á nautgripum, en þessi veldur þeim hugarangri. Lífið 30.1.2008 15:11 Myndband: Tarantino ræðst á ljósmyndara í úlpu frá 66° N Leikstjórinn og íslandsvinurinn Quentin Tarantino var staddur á Sundance kvikmyndahátíðinni í síðustu viku þegar hann rakst á ljósmyndara. Lífið 30.1.2008 13:25 Semur mótmælasöngva gegn nýjum meirihluta „Ég var beðinn um að spila á Sirkustónleikum og fannst asnanlegt að mæta með eitthvað sem er málinu óviðkomandi og ákvað því að semja nokkur lög sem pössuðu þessu tilefni,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson tónlistarmaður. Lífið 30.1.2008 12:53 LiLo drekkur vodka af stút Þrátt fyrir að hafa verið skikkuð í meðferð, fangelsi og samfélagsþjónustu í fyrra fyrir tvö ölvunarakstursbrot virðist Lindsay Lohan ekkert feimin við að fá sér nokkra drykki þegar svo ber undir. Lífið 30.1.2008 12:48 Viddi Greifi flytur inn Jack Canfield „Þetta er einn eftirsóttasti fyrirlesari heims í dag og talar um hvernig hægt er að bæta líf sitt í leik og starfi,“ segir Kristján Viðar Haraldsson sem er að flytja inn Jack Canfield sem hjálpar fólki að ná árangri í lífinu. Lífið 30.1.2008 11:15 J-Lo búin að ákveða nöfnin á börnin Þeir eru ekki fæddir ennþá, þrátt fyrir orðróm um það fyrr í vikunni, en Jennifer Lopez og Marc Anthony eru enga að síður búin að ákveða hvað tvíburarnir þeirra eiga að heita. Heimildamaður Star tímaritsins var staddur í skartgripaverslun í New York í vikunni þar sem mamma J-Lo, Guadalupe, keypti tvö gyllt barnaarmbönd og lét grafa í þau nöfn. Hjónakornin virðiast eiga von á einu af hvorri sort, en nöfnin voru Max og Emme. Lífið 30.1.2008 09:59 Gwen Stefani ólétt Gwen Stefani er ólétt að öðru barni sínu og eiginmannsins, Gavins Rossdale. Söngkonan, sem er 38 ára, fékk gleðitíðindin staðfest á stjörnuspítalanum Cedars-Sinai í Los Angeles í síðustu viku. Hún er komin ellefu vikur á leið og á að eiga í júlí.Stefani eignaðist soninn Kingston árið 2006. Hún sagði í viðtali á dögunum að hún gæti ekki beðið eftir því að verða ófrísk aftur, það væri svo skemmtilegt og rómantískt. Lífið 30.1.2008 09:46 Madonna tekjuhæsta söngkonan Lífið 29.1.2008 21:33 Búið að velja pörin sem taka þátt í Hæðinni Búið er að velja pörin þrjú sem taka þátt í hönnunar- og raunveruleikaþættinum Hæðinni á Stöð 2. Áhugi á þættinum fór fram úr björtustu vonum aðstandenda, en alls sóttu 509 pör um að taka þátt. Það var því ekki hlaupið að því að velja úr hópnum. Lífið 29.1.2008 17:30 Býst við hnífasettum í fertugsafmælisgjöf „Það kæmi mér ekki á óvart að ég fengi nokkur hnífasett í afmælisgjöf,“ segir Guðjón Ólafur Jónsson framsóknarmaður en hann verður fertugur í næsta mánuði. Lífið 29.1.2008 15:16 Össur hitti Boris Becker Össur Skarphéðinsson er að fara á kostum á bloggsíðu sinni í dag. Þar fjallar hann meðal annars um kynni sín af poppstjörnu, sjónvarpsmanni og tennisstjörnu á ferð sinni um Arabalöndin. Lífið 29.1.2008 14:03 « ‹ ›
Pressan með meira áhorf en Næturvaktin Landsmenn hafa undanfarin fimm sunnudagskvöld setið límdir fyrir framan skjáinn og fylgst með ævintýrum blaðamannsins Láru á Póstinum þar sem hún reynir að varpa ljósi á hver myrti athafnamanninn Grétar. Lífið 1.2.2008 11:44
Jennifer Lopez lætur sérhanna spítalaslopp J-Lo lætur ekki sjá sig í hverju sem er. Hún hefur eytt megninu af meðgöngunni í sérhönnuðum litríkum spjörum Robertos Cavalli, sem eins og frægt er orðið var fyrstur til að glopra því út úr sér að hún ætti von barni. Lífið 1.2.2008 10:26
Stíldrottningin Ingibjörg Sólrún vekur athygli í Washington Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra vakti athygli framakvenna í Washingon þegar hún var þar snemma í vetur fyrir sérdeilis fallegan og litríkan klæðnað. Ríkisstarfsmaður í Washington, sem gengur undir bloggnafninu Ava, var viðstödd móttöku fyrir konur í utanríkisþjónustu í sendiherrabústað Íslands í Washington seint í október. Lífið 31.1.2008 17:31
Bókmenntaverðlaunin afhent á Bessastöðum Ólafur Ragnar Grímsson afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin á Bessastöðum rétt fyrir fimm í dag. Verðlaunin eru veitt í tveimur flokkum og voru fimm bækur tilnefndar í hvorum. Minnisbók eftir Sigurð Pálsson hlaut verðlaunin í flokki fagurbókmennta, en í flokki fræðirita og rita almenns eðlis varð Ljóðhús, þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar, eftir Þorstein Þorsteinsson hlutskörpust. Lífið 31.1.2008 17:09
Beðmálsblogg Ellýar á skjáinn? Framleiðslufyrirtækið Pegasus hefur keypt sjónvarpsréttinn að bloggi Ellýar Ármanns. Snorri Þórisson, eigandi Pegasus, segir málið á algjöru frumstigi, og að þeir séu nú að undirbúa næstu skref. Þeir hafi viljað tryggja sér réttinn, en hann telur að bloggið gæti verið sniðugur grunnur fyrir sjónvarpsþátt í ætt við Sex And The City. Lífið 31.1.2008 15:40
Eftirhermur Hjálmars á YouTube Hjálmar Hjálmarsson fór algjörlega á kostum í Loga í beinni á föstudagsvöldið. Á fimm mínútum brá hann sér í gervi tuga þjóðþekktra íslendinga, og dýra frá lóu til belju. Lífið 31.1.2008 13:07
Ekki hrifinn af skæruliðaaðgerðum Ég er í sjálfu sér ekki hrifinn af svona skæruliðaaðgerðum, veit ekki hverju þær skila“, segir Skjöldur Sigurjónsson veitingamaður á Ölstofunni, en hún var einn fjölda staða þar sem kampakátir reykingamenn fíruðu upp í gær - innanhúss. Lífið 31.1.2008 12:23
Villi Þ. þyrfti að fara á Dale Carnegie námskeið Nýr meirihluti mun tæpast lifa árið að mati Hermundar Rósinkranz talnaspekings. Vilhjálmur og Ólafur séu gjörólíkir persónuleikar, sem sigli um á sjóræningjafleyi með rotnin epli innanborðs. Lífið 31.1.2008 11:43
Vildu íslenska barnastjörnu í Playboy „Mér var boðið að sitja fyrir í tímaritum sem ég kærði mig ekki um,“ sagði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona við Kastljósið í gærkvöldi. Þar átti Jóhanna meðal annars við karlatímaritið Playboy. Lífið 31.1.2008 10:19
Britney lögð inn - hefur ekki sofið í fimm daga Britney Spears var tímabundið svipt sjálfræði í nótt og flutt á sjúkrahús, eftir að geðlæknir úrskurðaði að hún væri hættuleg sjálfum sér og öðrum. Samkvæmt heimildum TMZ fannst geðlækninum andlegt ástand Britney hafa farið hríðversnandi undanfarna daga. Hún mun vera í miklu maníukasti, og hefur ekki sofið frá því á laugardag. Lífið 31.1.2008 10:18
Flottar stelpur söfnuðu fyrir Kattholt Harpa Steingrímsdóttir og Inga Johnsen, 8 ára stelpur úr Hafnarfirði, eru miklir dýravinir. Þær sýndu það í verki nú um jólin þegar þær hönnuðu og smíðuðu eyrnalokka og seldu svo til að styrkja heimilislausa ketti í Kattholti. Lífið 30.1.2008 20:53
Óli Geir fær hálfa milljón í skaðabætur frá fegðurðarsamkeppni Íslands Arnar Laufdal og Fegurðarsamkeppni Íslands voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmd til þess að greiða Ólafi Geir Jónssyni fyrrum hr. Ísland hálfa milljón króna í miskabætur, vegna ólögmætrar sviptingar titilsins hr. Ísland 2005. Lífið 30.1.2008 17:57
Ólafur F búinn að finna ástina? „Það birtist kona í spádómnum. Hún er mjög dul, og virðist skrítin við fyrstu kynni, en þegar borgarbúar fá að kynnast henni er hún hjartahlý og góð", segir Ellý Ármanns, spákona, en hún lagði nokkur spil fyrir Ólaf F. Magnússon fyrir þáttinn Mér finnst á ÍNN sjónvarpsstöðinni. Lífið 30.1.2008 17:31
Gáfumenni og rokkarar á listum stúdentafylkinganna Barátta Röskvu og Vöku um meirihluta í stúdentaráði er farin á fullt skrið. Athygli vekur að báðar fylkingar hafa lagt mikið kapp á að fá virðulega kandídata á listann. Lífið 30.1.2008 16:59
Þéttvaxin Oprah endursköpuð í bronsi Listamaðurinn Daniel Edwards hefur fangað íturvaxinn líkama þáttastjórnandans Opruh Winfrey í brons. Verkið kallar hann „The Oprah Sarcophagus", eða steinkistu Opruh. Lífið 30.1.2008 16:28
Tyra Banks með nýjan raunveruleikaþátt Módelmamman Tyra Banks hefur fer af stað með nýjan raunveruleikaþátt í sumar. Þættinum er lýst sem blöndu af „The Devil Wears Prada“ og „The Apprentice. Lífið 30.1.2008 15:59
Verk gömlu meistaranna á uppboði Gallerís Foldar Gallerí Fold stendur fyrir listmunauppboði sunnudaginn 3. febrúar næstkomandi á Hóteli Sögu klukkan 19.00. Lífið 30.1.2008 15:34
Gylltur nautsrass veldur hruni markaða Skýringin á hruni verðbréfamarkaða á Indlandi er fundin. Hana er að finna í afstöðu afturenda eins og hálfs metra hárrar bronsstyttu af nauti fyrir utan kauphöllina í Mumbai. Indverjar eru þekktir fyrir ást sína á nautgripum, en þessi veldur þeim hugarangri. Lífið 30.1.2008 15:11
Myndband: Tarantino ræðst á ljósmyndara í úlpu frá 66° N Leikstjórinn og íslandsvinurinn Quentin Tarantino var staddur á Sundance kvikmyndahátíðinni í síðustu viku þegar hann rakst á ljósmyndara. Lífið 30.1.2008 13:25
Semur mótmælasöngva gegn nýjum meirihluta „Ég var beðinn um að spila á Sirkustónleikum og fannst asnanlegt að mæta með eitthvað sem er málinu óviðkomandi og ákvað því að semja nokkur lög sem pössuðu þessu tilefni,“ segir Gunnar Lárus Hjálmarsson tónlistarmaður. Lífið 30.1.2008 12:53
LiLo drekkur vodka af stút Þrátt fyrir að hafa verið skikkuð í meðferð, fangelsi og samfélagsþjónustu í fyrra fyrir tvö ölvunarakstursbrot virðist Lindsay Lohan ekkert feimin við að fá sér nokkra drykki þegar svo ber undir. Lífið 30.1.2008 12:48
Viddi Greifi flytur inn Jack Canfield „Þetta er einn eftirsóttasti fyrirlesari heims í dag og talar um hvernig hægt er að bæta líf sitt í leik og starfi,“ segir Kristján Viðar Haraldsson sem er að flytja inn Jack Canfield sem hjálpar fólki að ná árangri í lífinu. Lífið 30.1.2008 11:15
J-Lo búin að ákveða nöfnin á börnin Þeir eru ekki fæddir ennþá, þrátt fyrir orðróm um það fyrr í vikunni, en Jennifer Lopez og Marc Anthony eru enga að síður búin að ákveða hvað tvíburarnir þeirra eiga að heita. Heimildamaður Star tímaritsins var staddur í skartgripaverslun í New York í vikunni þar sem mamma J-Lo, Guadalupe, keypti tvö gyllt barnaarmbönd og lét grafa í þau nöfn. Hjónakornin virðiast eiga von á einu af hvorri sort, en nöfnin voru Max og Emme. Lífið 30.1.2008 09:59
Gwen Stefani ólétt Gwen Stefani er ólétt að öðru barni sínu og eiginmannsins, Gavins Rossdale. Söngkonan, sem er 38 ára, fékk gleðitíðindin staðfest á stjörnuspítalanum Cedars-Sinai í Los Angeles í síðustu viku. Hún er komin ellefu vikur á leið og á að eiga í júlí.Stefani eignaðist soninn Kingston árið 2006. Hún sagði í viðtali á dögunum að hún gæti ekki beðið eftir því að verða ófrísk aftur, það væri svo skemmtilegt og rómantískt. Lífið 30.1.2008 09:46
Búið að velja pörin sem taka þátt í Hæðinni Búið er að velja pörin þrjú sem taka þátt í hönnunar- og raunveruleikaþættinum Hæðinni á Stöð 2. Áhugi á þættinum fór fram úr björtustu vonum aðstandenda, en alls sóttu 509 pör um að taka þátt. Það var því ekki hlaupið að því að velja úr hópnum. Lífið 29.1.2008 17:30
Býst við hnífasettum í fertugsafmælisgjöf „Það kæmi mér ekki á óvart að ég fengi nokkur hnífasett í afmælisgjöf,“ segir Guðjón Ólafur Jónsson framsóknarmaður en hann verður fertugur í næsta mánuði. Lífið 29.1.2008 15:16
Össur hitti Boris Becker Össur Skarphéðinsson er að fara á kostum á bloggsíðu sinni í dag. Þar fjallar hann meðal annars um kynni sín af poppstjörnu, sjónvarpsmanni og tennisstjörnu á ferð sinni um Arabalöndin. Lífið 29.1.2008 14:03