Viddi Greifi flytur inn Jack Canfield Breki Logason skrifar 30. janúar 2008 11:15 Kristján Viðar Kristjánsson „Þetta er einn eftirsóttasti fyrirlesari heims í dag og talar um hvernig hægt er að bæta líf sitt í leik og starfi," segir Kristján Viðar Haraldsson sem er að flytja inn Jack Canfield sem hjálpar fólki að ná árangri í lífinu. Krisján Viðar betur þekktur sem Viddi í Greifunum er menntaður sálfræðingur og segist alltaf hafa haft áhuga á þessum málum. Canfield mun koma til landsins á morgun og flytja fyrirlesturinn „Lögmál sigurgöngunnar" í Háskólabíó á laugardaginn. „Ég vildi nú bara láta gott af mér leiða og leyfa fólki að kynnast honum. Sjálfur er ég mikill aðdáandi hans en hann er stærsta nafnið í þessu í dag," segir Viddi en Canfield kemur meðal annars fram í hinni vinsælu mynd Secret. Einnig er hann vinsæll í spjallþáttum í Ameríku og er reglulegur gestur hjá Larry King. „Síðan er hann í Opruh í kvöld á Stöð 2." Canfield hefur selt margar milljónar bóka undir merkinu Chicken soup for the Soul en Viddi heillaðist af kappanum fyrir nokkrum árum. „Það sem hann hefur er hversu hlýr og viðkunnanlegur hann er. Þegar hann flytur fyrirlestur uppi á sviði er það eins og hann standi við hliðina á þér," segir Viddi. Jack Canfield Aðspurður um hvernig maður fái eins virtan fyrirlesara og Jack Canfield hingað til lands segir Viddi: „Ég tók nú bara upp símann og hringdi í hann," segir Viddi og hlær en hann segir þetta hafa tekið langan tíma og hafi verið mikið ævintýri. „Þessi kappi er bara í sama verðflokki og þessar rokkhljómsveitir sem hafa verið að koma hingað. Ég hef samt aldrei séð Tommy Lee hjá Larry King." Námskeiðið á laugardaginn er frá 10:00 til 16:30 og er hægt að fá miða í ódýrustu sætin á 19.900 krónur. Dýrustu miðarnir eru síðan á 67.900 en þeim fylgir matur og bók eftir Jack Canfield. Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Vance á von á barni Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
„Þetta er einn eftirsóttasti fyrirlesari heims í dag og talar um hvernig hægt er að bæta líf sitt í leik og starfi," segir Kristján Viðar Haraldsson sem er að flytja inn Jack Canfield sem hjálpar fólki að ná árangri í lífinu. Krisján Viðar betur þekktur sem Viddi í Greifunum er menntaður sálfræðingur og segist alltaf hafa haft áhuga á þessum málum. Canfield mun koma til landsins á morgun og flytja fyrirlesturinn „Lögmál sigurgöngunnar" í Háskólabíó á laugardaginn. „Ég vildi nú bara láta gott af mér leiða og leyfa fólki að kynnast honum. Sjálfur er ég mikill aðdáandi hans en hann er stærsta nafnið í þessu í dag," segir Viddi en Canfield kemur meðal annars fram í hinni vinsælu mynd Secret. Einnig er hann vinsæll í spjallþáttum í Ameríku og er reglulegur gestur hjá Larry King. „Síðan er hann í Opruh í kvöld á Stöð 2." Canfield hefur selt margar milljónar bóka undir merkinu Chicken soup for the Soul en Viddi heillaðist af kappanum fyrir nokkrum árum. „Það sem hann hefur er hversu hlýr og viðkunnanlegur hann er. Þegar hann flytur fyrirlestur uppi á sviði er það eins og hann standi við hliðina á þér," segir Viddi. Jack Canfield Aðspurður um hvernig maður fái eins virtan fyrirlesara og Jack Canfield hingað til lands segir Viddi: „Ég tók nú bara upp símann og hringdi í hann," segir Viddi og hlær en hann segir þetta hafa tekið langan tíma og hafi verið mikið ævintýri. „Þessi kappi er bara í sama verðflokki og þessar rokkhljómsveitir sem hafa verið að koma hingað. Ég hef samt aldrei séð Tommy Lee hjá Larry King." Námskeiðið á laugardaginn er frá 10:00 til 16:30 og er hægt að fá miða í ódýrustu sætin á 19.900 krónur. Dýrustu miðarnir eru síðan á 67.900 en þeim fylgir matur og bók eftir Jack Canfield.
Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Vance á von á barni Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira