Lífið Rauður dregill hjá FM957 Hlustendaverðlaun FM 957 verða afhent í tíunda sinn í Háskólabíói í kvöld og verður athöfnin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Visir.is, auk þess sem henni verður útvarpað beint á FM 957. Lífið 3.5.2008 05:15 Minnihlutinn skorar á meirihlutann í hjólreiðakeppni Betri helmingurinn, lið sameinaðs minnihluta í borgarstjórn í keppninni "Hjólað í vinnuna", skorar hér með á borgarstjórnarmeirihlutann að keppa um það hvort lið hjólar fleiri daga og fleiri kílómetra í vinnuna á meðan á átakinu "Hjólað í vinnuna" stendur. Lífið 2.5.2008 16:09 Gullbrækur Kylie merkari en píramídarnir Það voru ekki bara táningsstrákar um allan heim sem hrifust af agnarsmáum gullbrókum sem Kylie Minogue skartaði í myndbandi við lag sitt Spinning Around. Lífið 2.5.2008 15:03 Beyonce ólétt? Þær sögur ganga nú fjöllunum hærra að Beyonce eigi von á barni, og það sé ástæðan fyrir skyndibrúðkaupi hennar og Jay-Z. Parið gifti sig í háleynilegri athöfn á heimili sínu í New York í síðasta mánuði. Sagan segir að Beyonce, sem er afar trúuð, hafi ekki getað hugsað sér að barnið fæddist utan hjónabands. Parið hefur ekkert tjáð sig um meinta þungun. Lífið 2.5.2008 14:18 Frjósamar konur stynja hæst Dónatal og frygðarstunur eru til marks um frjósemi. Því hærra sem konur stynja í kynlífi, því nær eru þær frjósamasta tímabili mánaðarins. Þessu hafa vísindamenn hjá háskólanum í New York komist að. Þeir tóku upp kynlífshljóð kvenna á mánaðartímabili og spiluðu fyrir nemendur skólans, sem voru beðnir um að meta hve kynþokkafull þau væru. Bæði karl- og kvenkyns nemendum þóttu upptökurnar frá frjósamasta tímabili kvennanna kynþokkafyllstar. Lífið 2.5.2008 13:58 Fyrsta lag af plötu Bang Gang í spilun Þriðja breiðskífa Bang Gang kemur út þann 21. maí næstkomandi en 5 ár eru síðan að síðasta plata sveitarinnar Something Wrong kom út. Fyrsta lag af væntanlegri plötu Bang Gang fer í spilun á flestum útvarpsstöðvum landsins í dag og ber það nafnið I Know You Sleep. Brot af laginu er hægt að heyra á Myspace síðu hljómsveitarinnar. Lífið 2.5.2008 12:41 Opna íslenska barnfóstrumiðlun Ný íslensk þjónusta gæti auðveldað úttauguðum foreldrum töluvert að bregða sér af bæ, en fyrsta barnfóstrumiðlunin á íslandi hefur verið opnuð. Passa.is er staðsett á netinu en þar geta foreldrar fundið traustar barnfóstrur til að gæta barnanna sinna á kvöldin og um helgar. Lífið 2.5.2008 12:28 Pete sleppt snemma úr fangelsi Pete Doherty verður sleppt úr fangelsi á þriðjudag, eftir að hafa afplánað einn þriðja af dómi sínum. Rokkarinn var dæmdur til fjórtán vikna fangelsisvistar í byrjun apríl fyrir að hunsa ítrekað fyrirskipanir dómara um að mæta í lyfjapróf. Dómurinn var hinsvegar styttur um helming, og að auki dregnir frá átján dagar vegna aðgerða breskra stjórnvalda til að fækka föngum. Lífið 2.5.2008 12:25 Mariah Carey gift Mariah Carey og nýbakaður unnusti hennar giftu sig á miðvikudag, að því er fregnir vestanhafs herma. Athöfnin fór fram við hús Carey á Bahamaeyjum, að viðstöddum nánustu vinum og ættingjum. Carey var áður gift plötuútgefandanum Tommy Mottola. Þetta er fyrsta hjónaband Cannons, sem áður var trúlofaður Victorias Secret fyrirsætunni Selitu Ebanks. Lífið 2.5.2008 11:45 Barbara Walters hélt við öldungadeildarþingmann Bandaríska sjónvarpskonan Barbara Walters, sem á farsælan feril að baki í sjónvarpi ekki síst fyrir einlæg viðtöl sín við áhrifafólk, átti í ástarsambandi við giftan öldungadeildarþingmann á áttunda áratug síðustu aldar. Lífið 2.5.2008 08:26 Myndband af heróínreykjandi Angelinu Jolie til sölu Angelina Jolie hefur breyst töluvert frá því hún var uppáhalds vandræðabarnið í Hollywood. Ímynd hennar sem kynþokkafyllri útgáfa af Móður Teresu gæti þó verið í hættu. Lífið 1.5.2008 16:15 Ricky Martin kaupir brasilíska eyju Söngvarinn og kyntröllið Ricky Martin hefur fjárfest í sinni eigin eyju. Hún er staðsett í brasilíska eyjaklasanum Angra dos Reis, rétt fyrir utan strendur Rio De Janeiro. Lífið 1.5.2008 16:10 Gwyneth Paltrow elskar ruslfæði Óléttan gerði kraftaverk fyrir matarræði Gwyneth Paltrow. Leikkonan, sem var fræg fyrir sérdeilis hreintrúað makróbíótískt matarræði, gúffar nú í sig djúpsteiktum mat. Lífið 1.5.2008 15:30 Gisele í næstu Austin Powers mynd Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er í viðræðum um að taka að sér hlutverk í nýjustu Austin Power myndinni. Lífið 1.5.2008 15:00 Tom sendir Katie í þjálfunarbúðir hjá Vísindakirkjunni Eftir tvö misheppnuð hjónabönd virðist Tom Cruise ætla að tryggja það að Katie Holmes haldi áfram að vera hin fullkomna eiginkona. Lífið 1.5.2008 14:16 Mariah Carey með notaðan trúlofunarhring Mariah Carey hefur samkvæmt slúðurpressunni vestra trúlofast kærasta sínum, Nick Cannon. Orðrómur um yfirvofandi hjónaband kviknaði þegar söngkonan mætti á Tribeca kvikmyndahátíðina í New York með risavaxinn trúlofunarhring á fingri og kærastann í eftirdragi. Lífið 1.5.2008 13:52 Barnfóstra Rob Lowe segir eiginkonuna hafa áreitt sig Önnur fyrrverandi barnfóstra hjá Rob Lowe og fjölskyldu hefur komið fram með ásakanir um kynferðislega áreitni. Lífið 1.5.2008 12:42 1. maí á Kaffi Hljómalind Lífræna kaffihúsið, Kaffi Hljómalind, verður með lifandi dagskrá 1. maí til að fagna baráttudegi verkalýðsins. Lífið 30.4.2008 17:57 Sonur Billy Bob Thornton fórnarlamb kynferðisofbeldis? Fjórtán ára sonur Billy Bobs Thorntons er nú í aðalhlutverki í kynferðisafbrotamáli. Lögregla í Los Angeles rannsakar nú mál sonarins, og 22ja ára fyrrverandi kærustu hans. Lífið 30.4.2008 17:22 Reykjavík! fagnar fyrsta fjárnáminu „Baldvin Esra hjá Kimi Records keypti okkur á nauðungarsölu. Hann sá að þarna var fjárhagslegt rekald á ferð, gerði tilboð í allt heila klabbið og á okkur nú með húð og hári," segir Haukur Magnússon gítarleikari Reykjavík!. Sveitin hyggst halda upp á bága fjárhagsstöðu og fjárnám á Kaffibarnum um laugardaginn. Lífið 30.4.2008 16:27 Dvaldi á meðal götubarna Guðmundur Tjörvi Guðmundsson opnar á morgun ljósmyndasýninguna Börnin í ræsinu en þar mun Guðmundur sýna myndir sem hann tók þegar hann dvaldi á meðal götubarna í Kænugarði í Úkraínu. Lífið 30.4.2008 15:09 Lindsay tekur upp með Snoop Rapparinn Snoop Dogg kemur við sögu á nýjustu plötu Lindsay Lohan. Fox News greinir frá því að Snoop og Lindsay hafi þegar tekið upp lag á plötuna, og að kunnugir segi það bara ansi frambærilegt. Timbaland og Pharrell ljá Lindsey einnig hönd við gerð plötunnar, sem Motown Records gefur út. Lífið 30.4.2008 14:30 Barnasýningin Óskin á Kópavogsdögum Einleikhúsið frumsýnir barnaleiksýninguna Óskina á Kópavogsdögum á laugardaginn. Óskin er ævintýri með frumsömdum söngvum fyrir yngstu áhorfendurna. Hún er farandsýning fyrir leikskóla og yngsta bekk grunnskóla og tekur um það bil 45 mínútur í flutningi. Lífið 30.4.2008 14:25 Benji semur ástarlag til Paris Good Charlotte rokkarinn Benji Madden hefur samið lag til sinnar heittelskuðu Parisar Hilton. „Þetta er það fallegasta sem nokkur hefur gert fyrir mig,“ sagði Hilton í viðtali í dögunum. Lífið 30.4.2008 13:12 Mannabreytingar í Soundspell Píanóleikarinn Sigurður Ásgeir Árnason er hættur í Soundspell, og í stað hans kemur gítarleikarinn Þórður Páll Pálsson. Á MySpace síðu sveitarinnar segir að brotthvarfið eigi sér eðlilegar skýringar og þeir félagar séu allir vinir. Lífið 30.4.2008 12:56 Ling Ling látinn Risapandan Ling Ling lést úr hjartabilun í búri sínu í dýragarðinum í Tokyo í gær. Ling Ling hafði verið heilsuveill um nokkurt skeið, og var bæði nýrna- og hjartveikur. Hann var 23ja ára, og því fimmta elsta karlkyns panda í dýragarði í heiminum. Lífið 30.4.2008 12:29 Sofandi undir stýri með úrval eiturlyfja Það virðist einhverskonar manndómsvígsla í Hollywood að vera tekinn með eiturlyf. Helst undir stýri, og með nokkrar tegundir. Lífið 30.4.2008 11:05 Eurovisionkeppandi hrópar Gas! Gas! Króatíski þáttakandinn í Eurovision, Severina, er að gefa út sína fyrstu plötu í fjögur ár. Fyrsta smáskífa plötunnar hefur litið dagsins ljós og ber hið skemmtilega nafn Gas gas. Íslandsvinurinn Goran Bregovic semur lagið. Lífið 30.4.2008 10:30 Sturla kosinn formaður Stéttarfélags leikstjóra í Kanada Leikstjórinn Sturla Gunnarsson hefur verið kjörinn formaður Stéttarfélags leikstjóra í Kanada. Lífið 30.4.2008 07:40 Max Mosley tapaði dómsmáli gegn myndbandssýningum Max Mosley formaður Alþjóðasambands kappakstursíþrótta og forstjóri Formúlu eitt keppninnar tapaði dómsmáli í Frakklandi í gær. Lífið 30.4.2008 07:35 « ‹ ›
Rauður dregill hjá FM957 Hlustendaverðlaun FM 957 verða afhent í tíunda sinn í Háskólabíói í kvöld og verður athöfnin í beinni útsendingu á Stöð 2 og Visir.is, auk þess sem henni verður útvarpað beint á FM 957. Lífið 3.5.2008 05:15
Minnihlutinn skorar á meirihlutann í hjólreiðakeppni Betri helmingurinn, lið sameinaðs minnihluta í borgarstjórn í keppninni "Hjólað í vinnuna", skorar hér með á borgarstjórnarmeirihlutann að keppa um það hvort lið hjólar fleiri daga og fleiri kílómetra í vinnuna á meðan á átakinu "Hjólað í vinnuna" stendur. Lífið 2.5.2008 16:09
Gullbrækur Kylie merkari en píramídarnir Það voru ekki bara táningsstrákar um allan heim sem hrifust af agnarsmáum gullbrókum sem Kylie Minogue skartaði í myndbandi við lag sitt Spinning Around. Lífið 2.5.2008 15:03
Beyonce ólétt? Þær sögur ganga nú fjöllunum hærra að Beyonce eigi von á barni, og það sé ástæðan fyrir skyndibrúðkaupi hennar og Jay-Z. Parið gifti sig í háleynilegri athöfn á heimili sínu í New York í síðasta mánuði. Sagan segir að Beyonce, sem er afar trúuð, hafi ekki getað hugsað sér að barnið fæddist utan hjónabands. Parið hefur ekkert tjáð sig um meinta þungun. Lífið 2.5.2008 14:18
Frjósamar konur stynja hæst Dónatal og frygðarstunur eru til marks um frjósemi. Því hærra sem konur stynja í kynlífi, því nær eru þær frjósamasta tímabili mánaðarins. Þessu hafa vísindamenn hjá háskólanum í New York komist að. Þeir tóku upp kynlífshljóð kvenna á mánaðartímabili og spiluðu fyrir nemendur skólans, sem voru beðnir um að meta hve kynþokkafull þau væru. Bæði karl- og kvenkyns nemendum þóttu upptökurnar frá frjósamasta tímabili kvennanna kynþokkafyllstar. Lífið 2.5.2008 13:58
Fyrsta lag af plötu Bang Gang í spilun Þriðja breiðskífa Bang Gang kemur út þann 21. maí næstkomandi en 5 ár eru síðan að síðasta plata sveitarinnar Something Wrong kom út. Fyrsta lag af væntanlegri plötu Bang Gang fer í spilun á flestum útvarpsstöðvum landsins í dag og ber það nafnið I Know You Sleep. Brot af laginu er hægt að heyra á Myspace síðu hljómsveitarinnar. Lífið 2.5.2008 12:41
Opna íslenska barnfóstrumiðlun Ný íslensk þjónusta gæti auðveldað úttauguðum foreldrum töluvert að bregða sér af bæ, en fyrsta barnfóstrumiðlunin á íslandi hefur verið opnuð. Passa.is er staðsett á netinu en þar geta foreldrar fundið traustar barnfóstrur til að gæta barnanna sinna á kvöldin og um helgar. Lífið 2.5.2008 12:28
Pete sleppt snemma úr fangelsi Pete Doherty verður sleppt úr fangelsi á þriðjudag, eftir að hafa afplánað einn þriðja af dómi sínum. Rokkarinn var dæmdur til fjórtán vikna fangelsisvistar í byrjun apríl fyrir að hunsa ítrekað fyrirskipanir dómara um að mæta í lyfjapróf. Dómurinn var hinsvegar styttur um helming, og að auki dregnir frá átján dagar vegna aðgerða breskra stjórnvalda til að fækka föngum. Lífið 2.5.2008 12:25
Mariah Carey gift Mariah Carey og nýbakaður unnusti hennar giftu sig á miðvikudag, að því er fregnir vestanhafs herma. Athöfnin fór fram við hús Carey á Bahamaeyjum, að viðstöddum nánustu vinum og ættingjum. Carey var áður gift plötuútgefandanum Tommy Mottola. Þetta er fyrsta hjónaband Cannons, sem áður var trúlofaður Victorias Secret fyrirsætunni Selitu Ebanks. Lífið 2.5.2008 11:45
Barbara Walters hélt við öldungadeildarþingmann Bandaríska sjónvarpskonan Barbara Walters, sem á farsælan feril að baki í sjónvarpi ekki síst fyrir einlæg viðtöl sín við áhrifafólk, átti í ástarsambandi við giftan öldungadeildarþingmann á áttunda áratug síðustu aldar. Lífið 2.5.2008 08:26
Myndband af heróínreykjandi Angelinu Jolie til sölu Angelina Jolie hefur breyst töluvert frá því hún var uppáhalds vandræðabarnið í Hollywood. Ímynd hennar sem kynþokkafyllri útgáfa af Móður Teresu gæti þó verið í hættu. Lífið 1.5.2008 16:15
Ricky Martin kaupir brasilíska eyju Söngvarinn og kyntröllið Ricky Martin hefur fjárfest í sinni eigin eyju. Hún er staðsett í brasilíska eyjaklasanum Angra dos Reis, rétt fyrir utan strendur Rio De Janeiro. Lífið 1.5.2008 16:10
Gwyneth Paltrow elskar ruslfæði Óléttan gerði kraftaverk fyrir matarræði Gwyneth Paltrow. Leikkonan, sem var fræg fyrir sérdeilis hreintrúað makróbíótískt matarræði, gúffar nú í sig djúpsteiktum mat. Lífið 1.5.2008 15:30
Gisele í næstu Austin Powers mynd Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er í viðræðum um að taka að sér hlutverk í nýjustu Austin Power myndinni. Lífið 1.5.2008 15:00
Tom sendir Katie í þjálfunarbúðir hjá Vísindakirkjunni Eftir tvö misheppnuð hjónabönd virðist Tom Cruise ætla að tryggja það að Katie Holmes haldi áfram að vera hin fullkomna eiginkona. Lífið 1.5.2008 14:16
Mariah Carey með notaðan trúlofunarhring Mariah Carey hefur samkvæmt slúðurpressunni vestra trúlofast kærasta sínum, Nick Cannon. Orðrómur um yfirvofandi hjónaband kviknaði þegar söngkonan mætti á Tribeca kvikmyndahátíðina í New York með risavaxinn trúlofunarhring á fingri og kærastann í eftirdragi. Lífið 1.5.2008 13:52
Barnfóstra Rob Lowe segir eiginkonuna hafa áreitt sig Önnur fyrrverandi barnfóstra hjá Rob Lowe og fjölskyldu hefur komið fram með ásakanir um kynferðislega áreitni. Lífið 1.5.2008 12:42
1. maí á Kaffi Hljómalind Lífræna kaffihúsið, Kaffi Hljómalind, verður með lifandi dagskrá 1. maí til að fagna baráttudegi verkalýðsins. Lífið 30.4.2008 17:57
Sonur Billy Bob Thornton fórnarlamb kynferðisofbeldis? Fjórtán ára sonur Billy Bobs Thorntons er nú í aðalhlutverki í kynferðisafbrotamáli. Lögregla í Los Angeles rannsakar nú mál sonarins, og 22ja ára fyrrverandi kærustu hans. Lífið 30.4.2008 17:22
Reykjavík! fagnar fyrsta fjárnáminu „Baldvin Esra hjá Kimi Records keypti okkur á nauðungarsölu. Hann sá að þarna var fjárhagslegt rekald á ferð, gerði tilboð í allt heila klabbið og á okkur nú með húð og hári," segir Haukur Magnússon gítarleikari Reykjavík!. Sveitin hyggst halda upp á bága fjárhagsstöðu og fjárnám á Kaffibarnum um laugardaginn. Lífið 30.4.2008 16:27
Dvaldi á meðal götubarna Guðmundur Tjörvi Guðmundsson opnar á morgun ljósmyndasýninguna Börnin í ræsinu en þar mun Guðmundur sýna myndir sem hann tók þegar hann dvaldi á meðal götubarna í Kænugarði í Úkraínu. Lífið 30.4.2008 15:09
Lindsay tekur upp með Snoop Rapparinn Snoop Dogg kemur við sögu á nýjustu plötu Lindsay Lohan. Fox News greinir frá því að Snoop og Lindsay hafi þegar tekið upp lag á plötuna, og að kunnugir segi það bara ansi frambærilegt. Timbaland og Pharrell ljá Lindsey einnig hönd við gerð plötunnar, sem Motown Records gefur út. Lífið 30.4.2008 14:30
Barnasýningin Óskin á Kópavogsdögum Einleikhúsið frumsýnir barnaleiksýninguna Óskina á Kópavogsdögum á laugardaginn. Óskin er ævintýri með frumsömdum söngvum fyrir yngstu áhorfendurna. Hún er farandsýning fyrir leikskóla og yngsta bekk grunnskóla og tekur um það bil 45 mínútur í flutningi. Lífið 30.4.2008 14:25
Benji semur ástarlag til Paris Good Charlotte rokkarinn Benji Madden hefur samið lag til sinnar heittelskuðu Parisar Hilton. „Þetta er það fallegasta sem nokkur hefur gert fyrir mig,“ sagði Hilton í viðtali í dögunum. Lífið 30.4.2008 13:12
Mannabreytingar í Soundspell Píanóleikarinn Sigurður Ásgeir Árnason er hættur í Soundspell, og í stað hans kemur gítarleikarinn Þórður Páll Pálsson. Á MySpace síðu sveitarinnar segir að brotthvarfið eigi sér eðlilegar skýringar og þeir félagar séu allir vinir. Lífið 30.4.2008 12:56
Ling Ling látinn Risapandan Ling Ling lést úr hjartabilun í búri sínu í dýragarðinum í Tokyo í gær. Ling Ling hafði verið heilsuveill um nokkurt skeið, og var bæði nýrna- og hjartveikur. Hann var 23ja ára, og því fimmta elsta karlkyns panda í dýragarði í heiminum. Lífið 30.4.2008 12:29
Sofandi undir stýri með úrval eiturlyfja Það virðist einhverskonar manndómsvígsla í Hollywood að vera tekinn með eiturlyf. Helst undir stýri, og með nokkrar tegundir. Lífið 30.4.2008 11:05
Eurovisionkeppandi hrópar Gas! Gas! Króatíski þáttakandinn í Eurovision, Severina, er að gefa út sína fyrstu plötu í fjögur ár. Fyrsta smáskífa plötunnar hefur litið dagsins ljós og ber hið skemmtilega nafn Gas gas. Íslandsvinurinn Goran Bregovic semur lagið. Lífið 30.4.2008 10:30
Sturla kosinn formaður Stéttarfélags leikstjóra í Kanada Leikstjórinn Sturla Gunnarsson hefur verið kjörinn formaður Stéttarfélags leikstjóra í Kanada. Lífið 30.4.2008 07:40
Max Mosley tapaði dómsmáli gegn myndbandssýningum Max Mosley formaður Alþjóðasambands kappakstursíþrótta og forstjóri Formúlu eitt keppninnar tapaði dómsmáli í Frakklandi í gær. Lífið 30.4.2008 07:35