Lífið Gordon hættir ekki að tala um lundann Breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay virðist hafa orðið hugfanginn af dvöl sinni í Vestmanneyjum og ekkert síður af hinum íslenska lunda. Hann getur hreinlega ekki hætt að tala um fuglinn og eyjarnar í erlendum fjölmiðlum. Ramsay var þannig í viðtali við spjallþáttastjórnandann Jimmy Kimmel og ræddi þar um hvernig hann hefði veitt lundann, rifið úr honum hjartað og borðað það hrátt. Fuglinn hefði síðan verið grillaður og borinn fram með fersku gúrkusalati. Lífið 29.8.2009 06:00 Föðurland vort hafið Í gær var ný samsýning opnuð í Hafnarborg helguð hafinu í myndlist. Sýningin nýtur stuðnings Hafnarfjarðarhafnar sem nú fagnar 100 ára afmæli sínu. Lífið 29.8.2009 06:00 Íslensk stelpa opnar Lomo-verslun í London Hadda Hreiðarsdóttir mun opna sérstaka Lomography-verslun í miðborg London ásamt sambýlismanni sínum, Adam Scott. Verslunin, sem verður opnuð 10. september og heitir Lomography Gallery Store, London, verður fyrsta sérhæfða Lomography-verslunin í London. Lífið 29.8.2009 06:00 Afslappað par Leikarinn Orlando Bloom og kærasta hans, ástralska fyrirsætan Miranda Kerr, skemmtu sér saman á tónleikum hljómsveitarinnar Kings of Leon á dögunum. Lífið 29.8.2009 06:00 Sonur Rúnars Júl spilar með GCD á Ljósanótt „Þetta væri ekki hægt nema vegna þess að partur af Rúnari er með okkur,“ segir Bubbi Morthens. Rokksveitin GCD ætlar að koma saman á Ljósanótt í Keflavík 4. september til að heiðra minningu fyrrum félaga síns Rúnars Júlíussonar sem lést á síðasta ári. Yfirskrift viðburðarins verður „Óður til Rúnars“. Lífið 29.8.2009 05:45 Loksins skilin Leikarinn Eddie Cibrian er nú endanlega skilinn við eiginkonu sína til sjö ára, Brandi Glanville. Upp komst um ástarsamband Cibrians og mótleikkonu hans, söngkonunnar LeAnn Rimes, fyrir stuttu en þau léku saman í sjónvarpsmyndinni Northern Lights. Lífið 29.8.2009 05:30 Hnefaleikar hjálpuðu til Leikarinn Mickey Rourke kennir sjálfum sér um að hafa verið fjarri sviðsljósinu í rúman áratug. „Það er betra að vinna ekki heldur en að vinna og vera á sama tíma öllum gleymdur. Ég var núll og nix í tólf til þrettán ár. Lífið 29.8.2009 05:15 Túnfiskís í boði Árleg íshátíð á vegum Kjöríss í Hveragerði verður haldin í dag. Hátíðin er haldin í tengslum við Blómstrandi daga í Hveragerði en verður stærri í sniðum en venjulega vegna fjörutíu ára afmælis Kjöríss. Lífið 29.8.2009 05:00 Sinfónískir áhugamenn Þær eru ekki margar sinfóníuhljómsveitirnar sem starfa í landinu. Tvær þeirra eru skipaðar atvinnumönnum, tvær áhugafólki, önnur ungum hljóðfæraleikurum og hin fullnuma tónlistarfólki sem starfar sem áhugamenn. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna var stofnuð 1990 og hefur starfað óslitið síðan. Hljómsveitina skipa að jafnaði fjörutíu til sextíu manns. Hún starfar frá september og fram í maí ár hvert. Lífið 29.8.2009 04:45 Menntamálaráðherra til Toronto „Íslenskir skattgreiðendur borga ekki krónu heldur borgar Norræna ráðherranefndin brúsann,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Lífið 29.8.2009 04:30 Hreinskilin á nýrri plötu Næsta plata söngkonunnar Avril Lavigne, sem kemur út í nóvember, verður nokkuð öðruvísi en hennar síðustu verk. Lavigne leitaði inn á við til að finna rétta hljóminn, hrátt rokk verður í fyrirrúmi, knúið áfram af kassagítarspili. Lífið 29.8.2009 04:15 Thurman í Girl Soldier Uma Thurman hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni Girl Soldier sem Will Raee mun leikstýra. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um alræmda uppreisnarmenn í Úganda sem námu á brott yfir eitt hundrað skólastúlkur. Lífið 29.8.2009 04:00 Raquela tilnefnd Kvikmyndin The Amazing Truth About Queen Raquela hefur hlotið tilnefningu í ár til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Leikstjóri og handritshöfundur er Ólafur Jóhannesson, meðhöfundur er Stefan Schaefer og framleiðendur eru þeir Ólafur og Stefan ásamt Helga Sverrissyni og Arleen Cuevas. Alls eru fimm myndir tilnefndar, ein frá hverju Norðurlandi, og eru sigurverðlaunin 350.000 danskar krónur (um 8,7 milljónir íslenskra króna), sem skiptast á milli leikstjóra, handritshöfunda og framleiðenda. Lífið 29.8.2009 03:45 Eiki feiti slær í gegn í miðbænum „Við bjóðum upp á stóran salatbar, súpur og brauð, kaffi, deserta, ávaxtabar, ýmsar tegundir pastasalata og heitan mat í hádeginu. Í sumar höfum við líka verið með sérstakt tilboð þar sem við bjóðum upp á svokallað „all you can eat“-hlaðborð fyrir þúsund krónur,“ segir kokkurinn Eiríkur Friðriksson, betur þekktur sem Eiki feiti, en hann opnaði veitingastaðinn Feita tómatinn í kjallara Iðuhússins í júlí. Lífið 29.8.2009 03:15 Kirsten Dunst dottin í það Tímaritið National Enquirer greindi nýlega frá því að sést hefði til leikkonunnar Kirsten Dunst ofurölvi á skemmtistaðnum Tropicana Bar í Los Angeles. Lífið 29.8.2009 03:15 Teiknari á uppleið í Kaupmannahöfn Jón Kristján Kristinsson er ungur teiknari sem býr í Kaupmannahöfn og rekur þar fyrirtækið Framebender auk fjögurra annarra. Lífið 29.8.2009 03:00 Nýtt myndband GusGus frumsýnt Nýtt myndband hljómsveitarinnar Gus Gus við lagið Add This Song verður frumflutt hjá bresku útgáfunni af Myspace á mánudaginn. Lífið 29.8.2009 02:45 Börnin og dauðinn mætast Myndir af látnum börnum eru daglegur viðburður í vestrænum fjölmiðlum. Hungur, stríð, og slys tortíma þeim langt fyrir aldur fram. Nú stendur yfir í Þjóðleikhúsinu í samstarfi við ASSITEJ, samtök barnaleikhúsa, námskeið þar sem tekist er á við hvernig leikhúsið megni að ræða dauðann við börnin okkar. Lífið 29.8.2009 02:30 Kínverji með fyrirlestur Kínverjinn Ni Bing, sem hefur mikið látið að sér kveða í tónleikahaldi og klúbbasenunni í Kína, hefur bæst í hóp þeirra sem halda fyrirlestur á ráðstefnunni You Are In Control sem fer fram í Reykjavík í september. Lífið 29.8.2009 02:15 Fjölskrúðug og yndisleg múm Dómar um nýjustu plötu múm, Sing Along to Songs You Don’t Know, hafa verið að birtast í erlendum fjölmiðlum að undanförnu. Bestu dómana fær hún í breska tímaritinu Mojo, eða fimm stjörnur, en The Guardian gefur henni hins vegar þrjár stjörnur og tímaritið Q aðeins tvær af fimm mögulegum. Lífið 29.8.2009 02:15 Geir í rauða hverfinu í Mosó Öll hverfi Mosfellsbæjar verða skreytt mismunandi litum á hinni árlegu bæjarhátíð sem hófst í gær og lýkur á morgun. Litirnir verða bleikir, bláir, gulir og rauðir eftir því um hvaða hverfi er að ræða. Lífið 29.8.2009 02:00 Sundlaugapartý í Vesturbæ Vestubæingar eru nú á endaspretti söfnunnar fyrir nýju fiskabúri í anddyrir Vesturbæjarlaugarinnar. Mímir-Vináttufélag Vesturbæjar stendur að söfnuninni sem lýkur með veglegri fjölskylduhátíð í lauginni í dag. Lífið 29.8.2009 02:00 Mjólkar sig á Hverfisgötu í dag „Báðir synir mínir fæddust fyrir tímann og þurftu því að dvelja á vökudeild Barnaspítala Hringsins eftir fæðingu. Ég gat ekki tekið þá á brjóst og þurfti því að nota mjaltavél við það. Mér þótti þetta svolítið fjarstæðukennt en á sama tíma fannst mér þetta nokkuð myndrænt og mér datt í hug að nota þessa reynslu í gjörning,“ segir Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir listamaður, sem verður með allsérstakan gjörning á vinnustofu sinni við Hverfisgötu 61 í dag. Lífið 29.8.2009 01:30 Leita af dönsurum í Spiral „Við erum komin með skýra stefnu um hvað við ætlum að gera og erum að gera heildstæðara „lúkk“ fyrir hópinn,“ segir Unnur Gísladóttir framkvæmdastýra Spiral, fyrrum stúdentadansflokksins. Lífið 29.8.2009 01:15 Stofnar nýja söngleikjadeild „Það er skrítið að þetta skuli ekki vera komið fyrr miðað við vinsældirnar á þessu leiklistarlistarformi," segir Ívar Helgason, söngvari, leikari og dansari. Ívar mun sjá um nýja söngleikjadeild innan Söngskólans í Reykjavík í haust í fyrsta sinn og verða áheyrnarprufur haldnar 2. september. Lífið 29.8.2009 01:00 Kvíðir bleiuskiptingum Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian, sem á von á sínu fyrsta barni í desember, segist kvíða því einna mest að þurfa að skipta um bleiur. Lífið 29.8.2009 00:30 Foo Fighters með safnplötu Rokkararnar í Foo Fighters ætla að gefa út nýja safnplötu síðar á þessu ári. Platan nefnist einfaldlega Greatest Hits og kemur út 2. nóvember. Á henni verða lög af fjórtán ára ferli Dave Grohl og félaga auk að minnsta kosti tveggja nýrra laga. Lífið 29.8.2009 00:30 Elma Lísa á trúnó „Fatamarkaðurinn verður í Félagi íslenskra leikara að Lindargötu 6 fyrir aftan Þjóðleikhúsið," svarar Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem ætlar að selja notuð föt og fleira fínerí á morgun. „Markaðurinn byrjar klukkan ellefu á morgun og er opin til sex. Ég og Silja Hauks leikstjóri erum saman að halda þetta," segir Elma Lísa. Hvað ætlið þið að selja? „Fullt af alls konar dótir og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi þarna." Bara fyrir konur? „Nei það verða einhver strákaföt líka. Skór, töskur, glingur og góss og svo er opið hús í báðum leikhúsunum á morgun." „Það er rosa mikið að gera því bæði leikhúsinu verða með opin hús. Hjá okkur verða óvæntar uppákomur, heitt á könnunni og trúnóhorn - og það er ókeypis." Ferðu þá á trúnó? „Já ég get tekið hornið af og til og ráðlagt fólki," svarar hún hlæjandi. Lífið 28.8.2009 12:48 Fá lagahöfunda út úr skápnum Tónlistarhátíðin Melodica Acoustic Festival fer fram um helgina, en þetta mun vera í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Lífið 28.8.2009 06:00 Raul vill komast í raunveruleikasjónvarp Einkaþjálfarinn Raul Rodriguez, sem var nokkuð áberandi hér á landi um tíma, hefur fundið ástina að nýju. Sú heppna heitir Jorie McDonald og er sundfatafyrirsæta í Los Angeles. Lífið 28.8.2009 06:00 « ‹ ›
Gordon hættir ekki að tala um lundann Breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay virðist hafa orðið hugfanginn af dvöl sinni í Vestmanneyjum og ekkert síður af hinum íslenska lunda. Hann getur hreinlega ekki hætt að tala um fuglinn og eyjarnar í erlendum fjölmiðlum. Ramsay var þannig í viðtali við spjallþáttastjórnandann Jimmy Kimmel og ræddi þar um hvernig hann hefði veitt lundann, rifið úr honum hjartað og borðað það hrátt. Fuglinn hefði síðan verið grillaður og borinn fram með fersku gúrkusalati. Lífið 29.8.2009 06:00
Föðurland vort hafið Í gær var ný samsýning opnuð í Hafnarborg helguð hafinu í myndlist. Sýningin nýtur stuðnings Hafnarfjarðarhafnar sem nú fagnar 100 ára afmæli sínu. Lífið 29.8.2009 06:00
Íslensk stelpa opnar Lomo-verslun í London Hadda Hreiðarsdóttir mun opna sérstaka Lomography-verslun í miðborg London ásamt sambýlismanni sínum, Adam Scott. Verslunin, sem verður opnuð 10. september og heitir Lomography Gallery Store, London, verður fyrsta sérhæfða Lomography-verslunin í London. Lífið 29.8.2009 06:00
Afslappað par Leikarinn Orlando Bloom og kærasta hans, ástralska fyrirsætan Miranda Kerr, skemmtu sér saman á tónleikum hljómsveitarinnar Kings of Leon á dögunum. Lífið 29.8.2009 06:00
Sonur Rúnars Júl spilar með GCD á Ljósanótt „Þetta væri ekki hægt nema vegna þess að partur af Rúnari er með okkur,“ segir Bubbi Morthens. Rokksveitin GCD ætlar að koma saman á Ljósanótt í Keflavík 4. september til að heiðra minningu fyrrum félaga síns Rúnars Júlíussonar sem lést á síðasta ári. Yfirskrift viðburðarins verður „Óður til Rúnars“. Lífið 29.8.2009 05:45
Loksins skilin Leikarinn Eddie Cibrian er nú endanlega skilinn við eiginkonu sína til sjö ára, Brandi Glanville. Upp komst um ástarsamband Cibrians og mótleikkonu hans, söngkonunnar LeAnn Rimes, fyrir stuttu en þau léku saman í sjónvarpsmyndinni Northern Lights. Lífið 29.8.2009 05:30
Hnefaleikar hjálpuðu til Leikarinn Mickey Rourke kennir sjálfum sér um að hafa verið fjarri sviðsljósinu í rúman áratug. „Það er betra að vinna ekki heldur en að vinna og vera á sama tíma öllum gleymdur. Ég var núll og nix í tólf til þrettán ár. Lífið 29.8.2009 05:15
Túnfiskís í boði Árleg íshátíð á vegum Kjöríss í Hveragerði verður haldin í dag. Hátíðin er haldin í tengslum við Blómstrandi daga í Hveragerði en verður stærri í sniðum en venjulega vegna fjörutíu ára afmælis Kjöríss. Lífið 29.8.2009 05:00
Sinfónískir áhugamenn Þær eru ekki margar sinfóníuhljómsveitirnar sem starfa í landinu. Tvær þeirra eru skipaðar atvinnumönnum, tvær áhugafólki, önnur ungum hljóðfæraleikurum og hin fullnuma tónlistarfólki sem starfar sem áhugamenn. Sinfóníuhljómsveit áhugamanna var stofnuð 1990 og hefur starfað óslitið síðan. Hljómsveitina skipa að jafnaði fjörutíu til sextíu manns. Hún starfar frá september og fram í maí ár hvert. Lífið 29.8.2009 04:45
Menntamálaráðherra til Toronto „Íslenskir skattgreiðendur borga ekki krónu heldur borgar Norræna ráðherranefndin brúsann,“ segir Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra. Lífið 29.8.2009 04:30
Hreinskilin á nýrri plötu Næsta plata söngkonunnar Avril Lavigne, sem kemur út í nóvember, verður nokkuð öðruvísi en hennar síðustu verk. Lavigne leitaði inn á við til að finna rétta hljóminn, hrátt rokk verður í fyrirrúmi, knúið áfram af kassagítarspili. Lífið 29.8.2009 04:15
Thurman í Girl Soldier Uma Thurman hefur tekið að sér aðalhlutverkið í myndinni Girl Soldier sem Will Raee mun leikstýra. Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum og fjallar um alræmda uppreisnarmenn í Úganda sem námu á brott yfir eitt hundrað skólastúlkur. Lífið 29.8.2009 04:00
Raquela tilnefnd Kvikmyndin The Amazing Truth About Queen Raquela hefur hlotið tilnefningu í ár til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Leikstjóri og handritshöfundur er Ólafur Jóhannesson, meðhöfundur er Stefan Schaefer og framleiðendur eru þeir Ólafur og Stefan ásamt Helga Sverrissyni og Arleen Cuevas. Alls eru fimm myndir tilnefndar, ein frá hverju Norðurlandi, og eru sigurverðlaunin 350.000 danskar krónur (um 8,7 milljónir íslenskra króna), sem skiptast á milli leikstjóra, handritshöfunda og framleiðenda. Lífið 29.8.2009 03:45
Eiki feiti slær í gegn í miðbænum „Við bjóðum upp á stóran salatbar, súpur og brauð, kaffi, deserta, ávaxtabar, ýmsar tegundir pastasalata og heitan mat í hádeginu. Í sumar höfum við líka verið með sérstakt tilboð þar sem við bjóðum upp á svokallað „all you can eat“-hlaðborð fyrir þúsund krónur,“ segir kokkurinn Eiríkur Friðriksson, betur þekktur sem Eiki feiti, en hann opnaði veitingastaðinn Feita tómatinn í kjallara Iðuhússins í júlí. Lífið 29.8.2009 03:15
Kirsten Dunst dottin í það Tímaritið National Enquirer greindi nýlega frá því að sést hefði til leikkonunnar Kirsten Dunst ofurölvi á skemmtistaðnum Tropicana Bar í Los Angeles. Lífið 29.8.2009 03:15
Teiknari á uppleið í Kaupmannahöfn Jón Kristján Kristinsson er ungur teiknari sem býr í Kaupmannahöfn og rekur þar fyrirtækið Framebender auk fjögurra annarra. Lífið 29.8.2009 03:00
Nýtt myndband GusGus frumsýnt Nýtt myndband hljómsveitarinnar Gus Gus við lagið Add This Song verður frumflutt hjá bresku útgáfunni af Myspace á mánudaginn. Lífið 29.8.2009 02:45
Börnin og dauðinn mætast Myndir af látnum börnum eru daglegur viðburður í vestrænum fjölmiðlum. Hungur, stríð, og slys tortíma þeim langt fyrir aldur fram. Nú stendur yfir í Þjóðleikhúsinu í samstarfi við ASSITEJ, samtök barnaleikhúsa, námskeið þar sem tekist er á við hvernig leikhúsið megni að ræða dauðann við börnin okkar. Lífið 29.8.2009 02:30
Kínverji með fyrirlestur Kínverjinn Ni Bing, sem hefur mikið látið að sér kveða í tónleikahaldi og klúbbasenunni í Kína, hefur bæst í hóp þeirra sem halda fyrirlestur á ráðstefnunni You Are In Control sem fer fram í Reykjavík í september. Lífið 29.8.2009 02:15
Fjölskrúðug og yndisleg múm Dómar um nýjustu plötu múm, Sing Along to Songs You Don’t Know, hafa verið að birtast í erlendum fjölmiðlum að undanförnu. Bestu dómana fær hún í breska tímaritinu Mojo, eða fimm stjörnur, en The Guardian gefur henni hins vegar þrjár stjörnur og tímaritið Q aðeins tvær af fimm mögulegum. Lífið 29.8.2009 02:15
Geir í rauða hverfinu í Mosó Öll hverfi Mosfellsbæjar verða skreytt mismunandi litum á hinni árlegu bæjarhátíð sem hófst í gær og lýkur á morgun. Litirnir verða bleikir, bláir, gulir og rauðir eftir því um hvaða hverfi er að ræða. Lífið 29.8.2009 02:00
Sundlaugapartý í Vesturbæ Vestubæingar eru nú á endaspretti söfnunnar fyrir nýju fiskabúri í anddyrir Vesturbæjarlaugarinnar. Mímir-Vináttufélag Vesturbæjar stendur að söfnuninni sem lýkur með veglegri fjölskylduhátíð í lauginni í dag. Lífið 29.8.2009 02:00
Mjólkar sig á Hverfisgötu í dag „Báðir synir mínir fæddust fyrir tímann og þurftu því að dvelja á vökudeild Barnaspítala Hringsins eftir fæðingu. Ég gat ekki tekið þá á brjóst og þurfti því að nota mjaltavél við það. Mér þótti þetta svolítið fjarstæðukennt en á sama tíma fannst mér þetta nokkuð myndrænt og mér datt í hug að nota þessa reynslu í gjörning,“ segir Katrín I. Jónsdóttir Hjördísardóttir listamaður, sem verður með allsérstakan gjörning á vinnustofu sinni við Hverfisgötu 61 í dag. Lífið 29.8.2009 01:30
Leita af dönsurum í Spiral „Við erum komin með skýra stefnu um hvað við ætlum að gera og erum að gera heildstæðara „lúkk“ fyrir hópinn,“ segir Unnur Gísladóttir framkvæmdastýra Spiral, fyrrum stúdentadansflokksins. Lífið 29.8.2009 01:15
Stofnar nýja söngleikjadeild „Það er skrítið að þetta skuli ekki vera komið fyrr miðað við vinsældirnar á þessu leiklistarlistarformi," segir Ívar Helgason, söngvari, leikari og dansari. Ívar mun sjá um nýja söngleikjadeild innan Söngskólans í Reykjavík í haust í fyrsta sinn og verða áheyrnarprufur haldnar 2. september. Lífið 29.8.2009 01:00
Kvíðir bleiuskiptingum Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian, sem á von á sínu fyrsta barni í desember, segist kvíða því einna mest að þurfa að skipta um bleiur. Lífið 29.8.2009 00:30
Foo Fighters með safnplötu Rokkararnar í Foo Fighters ætla að gefa út nýja safnplötu síðar á þessu ári. Platan nefnist einfaldlega Greatest Hits og kemur út 2. nóvember. Á henni verða lög af fjórtán ára ferli Dave Grohl og félaga auk að minnsta kosti tveggja nýrra laga. Lífið 29.8.2009 00:30
Elma Lísa á trúnó „Fatamarkaðurinn verður í Félagi íslenskra leikara að Lindargötu 6 fyrir aftan Þjóðleikhúsið," svarar Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona sem ætlar að selja notuð föt og fleira fínerí á morgun. „Markaðurinn byrjar klukkan ellefu á morgun og er opin til sex. Ég og Silja Hauks leikstjóri erum saman að halda þetta," segir Elma Lísa. Hvað ætlið þið að selja? „Fullt af alls konar dótir og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi þarna." Bara fyrir konur? „Nei það verða einhver strákaföt líka. Skór, töskur, glingur og góss og svo er opið hús í báðum leikhúsunum á morgun." „Það er rosa mikið að gera því bæði leikhúsinu verða með opin hús. Hjá okkur verða óvæntar uppákomur, heitt á könnunni og trúnóhorn - og það er ókeypis." Ferðu þá á trúnó? „Já ég get tekið hornið af og til og ráðlagt fólki," svarar hún hlæjandi. Lífið 28.8.2009 12:48
Fá lagahöfunda út úr skápnum Tónlistarhátíðin Melodica Acoustic Festival fer fram um helgina, en þetta mun vera í þriðja sinn sem hátíðin er haldin. Lífið 28.8.2009 06:00
Raul vill komast í raunveruleikasjónvarp Einkaþjálfarinn Raul Rodriguez, sem var nokkuð áberandi hér á landi um tíma, hefur fundið ástina að nýju. Sú heppna heitir Jorie McDonald og er sundfatafyrirsæta í Los Angeles. Lífið 28.8.2009 06:00