Lífið Birgitta Haukdal og barnið - myndband Birgitta Haukdal hefur lítið verið í sviðsljósinu undanfarið, en hún hefur þó ekki sagt skilið við tónlistina, því undanfarin þrjú ár hefur hún stundað söng- og kennaranám í Danmörku. Fyrir rúmu ári giftist hún eiginmanni sínum Benedikti Einarssyni og fyrir sjö mánuðum fæddist svo frumburður þeirra hjóna, Víkingur Brynjar. Í Íslandi í dag í kvöld er kíkt í heimsókn til Birgittu, sem segir móðurhlutverkið það yndislegasta sem komið hafi fyrir hana. Hún segist ekki sakna tónlistabransans, en útilokar þó ekki að hún láti að sér kveða á þeim vettvangi á næstunni. Lífið 12.2.2010 16:30 Heimsfræg með bólur - myndir/myndband Söngkonan Katy Perry, 25 ára, segir frá húðvandamálum sínum í nýrri auglýsingu fyrir bólukrem. Katy, sem var bannað að horfa á MTV sjónvarpsstöðina þegar hún var yngri, var mynduð með gula húfu á LAX flugvelli ásamt unnustanum Russell Brand eftir að farangur hennar var grannskoðaður í tollinum. Skoða parið betur í myndasafni. Lífið 12.2.2010 15:00 Stjörnumódel sýna einkennisklæðnað í kvöld „Ef stjórnmálamenn hafa viljann til þess þá er lest betri kostur en almenn umferð,“ segir franski listamaðurinn Etienne De France sem hefur staðið fyrir listagjörningi á vefnum þar sem hann hefur hannað lest sem á að ganga á milli Keflavíkurflugvallar til BSÍ í Reykjavík. Lífið 12.2.2010 13:43 Gullfallegar í gyllta salnum - myndir Margt var um manninn á vínsýningu sem fram fór í gyllta salnum á Hótel borg í gær. Gestum var boðið var upp á að smakka af öllum tegundum vinframleiðandans Concha y Toro. Eins og myndirnar, sem Þorgeir ljósmyndari tók, sýna leiddist stelpunum ekki. Lífið 12.2.2010 12:00 Hellingur af skvísum - myndir Eins og myndirnar sýna mætti hellingur af skvísum í verslunina Modern í gær þar sem Arcadesign fagnaði Corvuz sem er ný hönnunarlína. „Í dag erum við að vinna á fullu í Arca og erum að leggja drög að því að koma vörunum okkar á erlendan markað. Viðbrögðin hafa verið ótrúlega góð," sögðu Vilborg Aldís Ragnarsdóttir og Hafdís Heiðarsdóttir, eigendur Arcadesign. Lífið 12.2.2010 09:30 Sjúklegur áhugi á hrukkustraujárninu - myndir „Hrukkustraujárnið seldist upp á Íslandi," segir Unnur Þorsteinsdóttir sem selur hrukkustraujárnið sem er að gera allt vitlaust í Hollywood og nú hér á landi. „Viðbrögðin eru frábær eins og við mátti búast þegar um svona magnað tæki er að ræða," segir hún. „Við höfum ekki náð að taka öll símtöl vegna álags á símanum og í afgreiðslu en við erum svo heppin að við vorum að fá nýja sendingu í hús," segir Unnur. „Við höfum fengið nokkur símtöl og heimsóknir frá fólki sem er búið að kaupa tækið sem er hreinlega með tárin í augunum af gleði yfir árangrinum sem það er að sjá strax. Okkur þykir sérstaklega vænt um það." Hverju eru Íslendingar að sækjast eftir? „Fólk er að sækjast eftir yngra og betra útliti, færri hrukkum, minni húðholum, fallegri, hreinni og heilbrigðari húð," segir Unnur og heldur áfram upptalningunni: „Lyftingu á andliti og líkama eins og brjóst, rass, minni appelsínuhúð og stinnari húð um allann líkama." „Margir eru líka að sækjast eftir þykkara og heilbrigðara hári en tækið vinnur á öllu þessu og meira til." Lífið 12.2.2010 07:15 Plötukynning Hudson Hljómsveitin Hudson Wayne er snúin aftur með sjö laga plötuna How quick is your fish? Þetta er fyrsta platan frá sveitinni síðan Battle of the Banditos Lífið 12.2.2010 06:00 Til heiðurs Deep Purple Tvennir tónleikar til heiðurs rokksveitinni Deep Purple verða haldnir á Sódómu Reykjavík 17. og 18. febrúar. Eiríkur Hauksson verður söngvari og með honum á sviðinu verða Ingólfur Sigurðsson, Vignir Stefánsson, Jóhann Ásmundsson og Sigurgeir Sigmundsson. Þetta er í þriðja sinn sem Eiríkur, Lífið 12.2.2010 06:00 Fleiri umsóknir en í síðasta Idoli „Þetta voru engar ruglumsóknir. Við fengum góð viðbrögð frá alvörufólki,“ segir sjónvarpsmaðurinn og verðandi veitingamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson. Lífið 12.2.2010 06:00 Frelsisveit Nýja Íslands Tónlistarveislan Vetrarjazz heldur áfram í kvöld. Klukkan 23 leikur Frelsissveit Nýja Íslands á Café Kultura við Hverfisgötu. Lífið 12.2.2010 06:00 Magnús verður Íþróttaálfur Magnús Scheving hyggst leika Íþróttaálfinn í Laugardalshöll á hátíð tileinkaðri Latabæ sem haldin verður laugardaginn 27. mars, hugsanlega í síðasta sinn. Síðast lék Magnús þennan síhoppandi karakter í Lífið 12.2.2010 05:00 Björn spilar í Japan Gítarleikaranum Birni Thoroddsen hefur verið boðið að leika með japanska gítarleikaranum Kazumi Watanabe um páskana. Tónleikarnir verða á einum þekktasta djassklúbbi Tókíó, Shinjuku Pit Inn. Watanabe, sem er einn þekktasti djassleikari Japans, heldur upp á fjörutíu ára starfsafmæli sitt í ár. Lífið 12.2.2010 04:30 Ekki annað hægt en að líða sexí - myndir „Það er ekki annað en hægt að líða sexí í þessum tímum. Þar kemur fullt af flottu fólki saman til að svitna saman," svarar hún hlæjandi. Lífið 11.2.2010 17:00 Íris Hólm: Lagið hans Bubba fast í höfðinu á mér „Upphækkunin í laginu hjá Bubba og Óskari Páli kom mér mest á óvart. En jesús hvað hún var alveg málið! Ég er með lagið fast í höfðinu á mér og finnst alveg magnað hvað það vinnur á," segir Íris. „Núna einbeiti ég mér að því að syngja með Bermuda. Við erum alltaf að spila á Broadway á eftir MJ sýningunum og á opnum böllum. Svo erum við að vinna að okkar eigin efni. Auk þess fer mest allur minn tími í stofnun á samtökum fyrir þunglynda. Finnst það vanta og nýti alla mína orku í það." Þú leist rosalega vel út á laugardaginn. Hvað er leyndarmálið á bak við það? „Takk fyrir það. Ég var með hóp af fagfólki sem hjálpaði mér að vera algjörlega gordjöss. Katla Einars farðaði mig og Elis Veigar sá um hárið á mér. Auk þess á Erla Fanney fáránlegt lof skilið fyrir frábæran kjól. Hún saumaði og sá um lokaútkomuna en hönnun sáu þau Sigrún Ragna frænka og Haffi Haff um. Ég var búin að vera í algjörri megadívumeðferð á Greifynjunni fyrir kvöldið og leið rosalega vel eftir það."-elly@365.is Lífið 11.2.2010 14:00 Ótrúlega góð viðbrögð - myndir „Við vorum báðar að sinna öðru þegar ævintýrið byrjaði," útskýra Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, sem var sölustjóri, og Hafdís Heiðarsdóttir, sem þá var í fæðingarorlofi, spurðar út í hönnunarfyrirtækið þeirra Arcadesign. „Í dag erum við að vinna á fullu í Arca og erum að leggja drög að því að koma vörunum okkar á erlendan markað. Viðbrögðin hafa verið ótrúlega góð." „Ævintýrið hófst síðastliðið vor þegar við sátum yfir kaffibolla í eldhúsinu hjá Vilborgu sem var að fara að ferma frumburðinn." „Talið barst að borðbúnaði og að það vantaði eitthvað sniðugt og smart sem tæki ekki allt skápaplássið hjá manni." „Upp frá því fóru hugmyndirnar að fæðast hver af annarri og áður en við vissum af þá vorum við komnar með fyrstu línuna, Alfa, sem saman stendur af kökudisk á fæti, þrískiptum stöndum, brauðtertudisk, servíettustandi og kertastjökum. Sérstæðan við línuna er að alla hluti er hægt að taka í sundur," útskýra þær. „Í tilefni nýju línunnar, Corvuz, verðum við með opið hús í dag klukkan 17:00 í Modern, Hlíðasmára 1 í Kópavogi og það eru allir velkomnir," segja þær áður en kvatt er. Í myndasafni má sjá nýju línuna þeirra. Lífið 11.2.2010 11:30 Betra að fara strax á hausinn - myndband „Auðvitað er ég reiður við sjálfan mig fyrir að hafa tekið erlent lán," segir Vilhjálmur meðal annars í viðtali í Ísland í dag sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. „Ríkisstjórnin þarf að hysja upp um sig buxurnar og gera eitthvað í þessu." Lífið 11.2.2010 10:00 Stutt í fermingarnar - myndir Í tilefni þess að núna er stutt í fyrstu fermingarnar var haldin sérstök fermingarsýning í Blómavali í Skútuvogi um síðustu helgi og samhliða voru aðrar Blómavalsverslanir á landinu settar í fermingarbúning. Á sýningunni í Blómavali mátti sjá skreytt veisluborð, fermingarskraut, fermingarblóm, merktar sálmabækur, áprentun á servíettur, skrautskrifuð kerti, hanska og margt fleira. Eins og sjá má á myndunum sýndi Halldór Kr. Sigurðsson konditorímeistari hvernig kransakaka er búin til og Jói Fel mætti og kynnti fermingarkökur. Lífið 11.2.2010 07:30 Fíflar og lauf í SÍM Sigríður Rut Hreinsdóttir er SÍM-ari febrúarmánaðar og sýnir olíumálverk sem unnin eru á árunum 2001-2008 í sal SÍM í Hafnarstræti. Myndefnið sem hefur verið henni hugleikið um tíma er fíflar og lauf. Lífið 11.2.2010 07:15 Hefner fráskilinn Spennið beltin, stúlkur – því gamalmennið og Viagra-dólgurinn Hugh Hefner er fráskilinn eftir 21 árs hjónaband. Lífið 11.2.2010 07:00 Englarnir í sjónvarpið Leikkonan Drew Barrymore ætlar að endurgera sjónvarpsþættina Charlie"s Angels. Barrymore lék í tveimur kvikmyndum byggðum á þáttunum sem nutu mikilla vinsælda á áttunda áratugnum. Núna vill hún leikstýra nýjum sjónvarpsþáttum og er þessa dag Lífið 11.2.2010 07:00 Cruise snýr aftur sem Ethan Hunt Tom Cruise hefur samþykkt að leika njósnarann Ethan Hunt í fjórðu Mission:Impossible-myndinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári, á sama tíma og framhald gamanmyndarinnar Hangover og einni viku eftir frumsýningu Pirates of the Caribbean 4. Lífið 11.2.2010 07:00 Draumahús Rachel Weisz Rachel Weisz hefur tekið að sér aðalhlutverkið í spennumyndinni Dream House. Þar leikur hún á móti sjálfum James Bond, Daniel Craig, og Naomi Watts. Myndin fjallar um par sem flytur í nýtt hús sem er ekki jafn fullkomið og þau héldu í fyrstu. Leikstjóri verður Jim Sheridan og er myndin væntanleg á næsta ári. Hin 39 ára Weisz leikur í tveimur öðrum myndum á þessu ári. Fyrst leikur hún persónuna Kathryn Bolkovav í The Whistleblower og síðan leikur hún í dramatíska vestranum Unbound Captives. Lífið 11.2.2010 07:00 Fatafellan ófrísk eftir Josh Duhamel Leikarinn Josh Duhamel er sagður hafa haldið framhjá eiginkonu sinni, söngkonunni Fergie úr Black Eyed Peas, með fatafellunni Nicole Forrester. Samkvæmt nýjustu fréttum er hún að verða mamma og samkvæmt ennþá nýrri fréttum er hann að verða pabbi. Og ekki er Fergie ólétt. Lífið 11.2.2010 07:00 Íslenski fjárhundurinn sáluhjálpari í Ameríku Íslenski fjárhundurinn hefur verið notaður mikið í bæði Bandaríkjunum og Þýskalandi til að fara inná sjúkrahús og elliheimil. Lunderni hans og eðli þykir henta vel til að lyfta upp brúninni á sjúklingum og þeim sem eiga um sárt að binda. Lífið 11.2.2010 06:30 24 á hvíta tjaldið Draumur Kiefers Sutherland um að flytja sjónvarpsþættina 24 yfir á hvíta tjaldið eru í þann mund að rætast því framleiðendur í Hollywood hafa Lífið 11.2.2010 06:00 Seinkað um hálft ár Frumsýningu á teiknimyndinni Cars 2 hefur verið seinkað um hálft ár og verður hún því sýnd í desember á næsta ári. Í myndinni fer Lífið 11.2.2010 06:00 Poppdraumur frá Baltimore Ein af þeim plötum sem tónlistarmiðlar hafa hlaðið lofi í upphafi nýs árs er þriðja plata Baltimore-dúósins Beach House, Teen Dream. Trausti Júlíusson skoðaði þessa merku sveit. Lífið 11.2.2010 06:00 Celine Dion snýr aftur á svið í Vegas Söngkonan stórkostlega Celine Dion snýr aftur á svið í Las Vegas á næsta ári. Dion hefur gert þriggja ára samning við Ceasars Palace hótelið og sögusagnir eru um að hún fái 100 milljónir dollara greidda fyrir ómakið. Lífið 11.2.2010 06:00 Æsilegt ævintýri og rómantík Auk The Wolfman verða þrjár aðrar myndir frumsýndar á morgun. Percy Jackson & The Lightning Thief er nýjasta ævintýramynd Chris Columbus, leikstjóra Harry Potter 1 og 2 og Home Alone. Myndin fjallar um strákinn Percy Jackson sem hélt að hann væri ósköp venjulegur unglingur en Lífið 11.2.2010 06:00 Ráðhúsið í alveg nýju ljósi Safnanótt er haldin annað kvöld með iðandi listviðburðum úti um alla borg. Eftir opnunaratriðið, Ástargöngu um Tjörnina, sem hefst á Austurvelli kl. 18, verður ljósskúlptur Texasbúans Bills Fitzgibbons frá San Antonio við Lífið 11.2.2010 05:00 « ‹ ›
Birgitta Haukdal og barnið - myndband Birgitta Haukdal hefur lítið verið í sviðsljósinu undanfarið, en hún hefur þó ekki sagt skilið við tónlistina, því undanfarin þrjú ár hefur hún stundað söng- og kennaranám í Danmörku. Fyrir rúmu ári giftist hún eiginmanni sínum Benedikti Einarssyni og fyrir sjö mánuðum fæddist svo frumburður þeirra hjóna, Víkingur Brynjar. Í Íslandi í dag í kvöld er kíkt í heimsókn til Birgittu, sem segir móðurhlutverkið það yndislegasta sem komið hafi fyrir hana. Hún segist ekki sakna tónlistabransans, en útilokar þó ekki að hún láti að sér kveða á þeim vettvangi á næstunni. Lífið 12.2.2010 16:30
Heimsfræg með bólur - myndir/myndband Söngkonan Katy Perry, 25 ára, segir frá húðvandamálum sínum í nýrri auglýsingu fyrir bólukrem. Katy, sem var bannað að horfa á MTV sjónvarpsstöðina þegar hún var yngri, var mynduð með gula húfu á LAX flugvelli ásamt unnustanum Russell Brand eftir að farangur hennar var grannskoðaður í tollinum. Skoða parið betur í myndasafni. Lífið 12.2.2010 15:00
Stjörnumódel sýna einkennisklæðnað í kvöld „Ef stjórnmálamenn hafa viljann til þess þá er lest betri kostur en almenn umferð,“ segir franski listamaðurinn Etienne De France sem hefur staðið fyrir listagjörningi á vefnum þar sem hann hefur hannað lest sem á að ganga á milli Keflavíkurflugvallar til BSÍ í Reykjavík. Lífið 12.2.2010 13:43
Gullfallegar í gyllta salnum - myndir Margt var um manninn á vínsýningu sem fram fór í gyllta salnum á Hótel borg í gær. Gestum var boðið var upp á að smakka af öllum tegundum vinframleiðandans Concha y Toro. Eins og myndirnar, sem Þorgeir ljósmyndari tók, sýna leiddist stelpunum ekki. Lífið 12.2.2010 12:00
Hellingur af skvísum - myndir Eins og myndirnar sýna mætti hellingur af skvísum í verslunina Modern í gær þar sem Arcadesign fagnaði Corvuz sem er ný hönnunarlína. „Í dag erum við að vinna á fullu í Arca og erum að leggja drög að því að koma vörunum okkar á erlendan markað. Viðbrögðin hafa verið ótrúlega góð," sögðu Vilborg Aldís Ragnarsdóttir og Hafdís Heiðarsdóttir, eigendur Arcadesign. Lífið 12.2.2010 09:30
Sjúklegur áhugi á hrukkustraujárninu - myndir „Hrukkustraujárnið seldist upp á Íslandi," segir Unnur Þorsteinsdóttir sem selur hrukkustraujárnið sem er að gera allt vitlaust í Hollywood og nú hér á landi. „Viðbrögðin eru frábær eins og við mátti búast þegar um svona magnað tæki er að ræða," segir hún. „Við höfum ekki náð að taka öll símtöl vegna álags á símanum og í afgreiðslu en við erum svo heppin að við vorum að fá nýja sendingu í hús," segir Unnur. „Við höfum fengið nokkur símtöl og heimsóknir frá fólki sem er búið að kaupa tækið sem er hreinlega með tárin í augunum af gleði yfir árangrinum sem það er að sjá strax. Okkur þykir sérstaklega vænt um það." Hverju eru Íslendingar að sækjast eftir? „Fólk er að sækjast eftir yngra og betra útliti, færri hrukkum, minni húðholum, fallegri, hreinni og heilbrigðari húð," segir Unnur og heldur áfram upptalningunni: „Lyftingu á andliti og líkama eins og brjóst, rass, minni appelsínuhúð og stinnari húð um allann líkama." „Margir eru líka að sækjast eftir þykkara og heilbrigðara hári en tækið vinnur á öllu þessu og meira til." Lífið 12.2.2010 07:15
Plötukynning Hudson Hljómsveitin Hudson Wayne er snúin aftur með sjö laga plötuna How quick is your fish? Þetta er fyrsta platan frá sveitinni síðan Battle of the Banditos Lífið 12.2.2010 06:00
Til heiðurs Deep Purple Tvennir tónleikar til heiðurs rokksveitinni Deep Purple verða haldnir á Sódómu Reykjavík 17. og 18. febrúar. Eiríkur Hauksson verður söngvari og með honum á sviðinu verða Ingólfur Sigurðsson, Vignir Stefánsson, Jóhann Ásmundsson og Sigurgeir Sigmundsson. Þetta er í þriðja sinn sem Eiríkur, Lífið 12.2.2010 06:00
Fleiri umsóknir en í síðasta Idoli „Þetta voru engar ruglumsóknir. Við fengum góð viðbrögð frá alvörufólki,“ segir sjónvarpsmaðurinn og verðandi veitingamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson. Lífið 12.2.2010 06:00
Frelsisveit Nýja Íslands Tónlistarveislan Vetrarjazz heldur áfram í kvöld. Klukkan 23 leikur Frelsissveit Nýja Íslands á Café Kultura við Hverfisgötu. Lífið 12.2.2010 06:00
Magnús verður Íþróttaálfur Magnús Scheving hyggst leika Íþróttaálfinn í Laugardalshöll á hátíð tileinkaðri Latabæ sem haldin verður laugardaginn 27. mars, hugsanlega í síðasta sinn. Síðast lék Magnús þennan síhoppandi karakter í Lífið 12.2.2010 05:00
Björn spilar í Japan Gítarleikaranum Birni Thoroddsen hefur verið boðið að leika með japanska gítarleikaranum Kazumi Watanabe um páskana. Tónleikarnir verða á einum þekktasta djassklúbbi Tókíó, Shinjuku Pit Inn. Watanabe, sem er einn þekktasti djassleikari Japans, heldur upp á fjörutíu ára starfsafmæli sitt í ár. Lífið 12.2.2010 04:30
Ekki annað hægt en að líða sexí - myndir „Það er ekki annað en hægt að líða sexí í þessum tímum. Þar kemur fullt af flottu fólki saman til að svitna saman," svarar hún hlæjandi. Lífið 11.2.2010 17:00
Íris Hólm: Lagið hans Bubba fast í höfðinu á mér „Upphækkunin í laginu hjá Bubba og Óskari Páli kom mér mest á óvart. En jesús hvað hún var alveg málið! Ég er með lagið fast í höfðinu á mér og finnst alveg magnað hvað það vinnur á," segir Íris. „Núna einbeiti ég mér að því að syngja með Bermuda. Við erum alltaf að spila á Broadway á eftir MJ sýningunum og á opnum böllum. Svo erum við að vinna að okkar eigin efni. Auk þess fer mest allur minn tími í stofnun á samtökum fyrir þunglynda. Finnst það vanta og nýti alla mína orku í það." Þú leist rosalega vel út á laugardaginn. Hvað er leyndarmálið á bak við það? „Takk fyrir það. Ég var með hóp af fagfólki sem hjálpaði mér að vera algjörlega gordjöss. Katla Einars farðaði mig og Elis Veigar sá um hárið á mér. Auk þess á Erla Fanney fáránlegt lof skilið fyrir frábæran kjól. Hún saumaði og sá um lokaútkomuna en hönnun sáu þau Sigrún Ragna frænka og Haffi Haff um. Ég var búin að vera í algjörri megadívumeðferð á Greifynjunni fyrir kvöldið og leið rosalega vel eftir það."-elly@365.is Lífið 11.2.2010 14:00
Ótrúlega góð viðbrögð - myndir „Við vorum báðar að sinna öðru þegar ævintýrið byrjaði," útskýra Vilborg Aldís Ragnarsdóttir, sem var sölustjóri, og Hafdís Heiðarsdóttir, sem þá var í fæðingarorlofi, spurðar út í hönnunarfyrirtækið þeirra Arcadesign. „Í dag erum við að vinna á fullu í Arca og erum að leggja drög að því að koma vörunum okkar á erlendan markað. Viðbrögðin hafa verið ótrúlega góð." „Ævintýrið hófst síðastliðið vor þegar við sátum yfir kaffibolla í eldhúsinu hjá Vilborgu sem var að fara að ferma frumburðinn." „Talið barst að borðbúnaði og að það vantaði eitthvað sniðugt og smart sem tæki ekki allt skápaplássið hjá manni." „Upp frá því fóru hugmyndirnar að fæðast hver af annarri og áður en við vissum af þá vorum við komnar með fyrstu línuna, Alfa, sem saman stendur af kökudisk á fæti, þrískiptum stöndum, brauðtertudisk, servíettustandi og kertastjökum. Sérstæðan við línuna er að alla hluti er hægt að taka í sundur," útskýra þær. „Í tilefni nýju línunnar, Corvuz, verðum við með opið hús í dag klukkan 17:00 í Modern, Hlíðasmára 1 í Kópavogi og það eru allir velkomnir," segja þær áður en kvatt er. Í myndasafni má sjá nýju línuna þeirra. Lífið 11.2.2010 11:30
Betra að fara strax á hausinn - myndband „Auðvitað er ég reiður við sjálfan mig fyrir að hafa tekið erlent lán," segir Vilhjálmur meðal annars í viðtali í Ísland í dag sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. „Ríkisstjórnin þarf að hysja upp um sig buxurnar og gera eitthvað í þessu." Lífið 11.2.2010 10:00
Stutt í fermingarnar - myndir Í tilefni þess að núna er stutt í fyrstu fermingarnar var haldin sérstök fermingarsýning í Blómavali í Skútuvogi um síðustu helgi og samhliða voru aðrar Blómavalsverslanir á landinu settar í fermingarbúning. Á sýningunni í Blómavali mátti sjá skreytt veisluborð, fermingarskraut, fermingarblóm, merktar sálmabækur, áprentun á servíettur, skrautskrifuð kerti, hanska og margt fleira. Eins og sjá má á myndunum sýndi Halldór Kr. Sigurðsson konditorímeistari hvernig kransakaka er búin til og Jói Fel mætti og kynnti fermingarkökur. Lífið 11.2.2010 07:30
Fíflar og lauf í SÍM Sigríður Rut Hreinsdóttir er SÍM-ari febrúarmánaðar og sýnir olíumálverk sem unnin eru á árunum 2001-2008 í sal SÍM í Hafnarstræti. Myndefnið sem hefur verið henni hugleikið um tíma er fíflar og lauf. Lífið 11.2.2010 07:15
Hefner fráskilinn Spennið beltin, stúlkur – því gamalmennið og Viagra-dólgurinn Hugh Hefner er fráskilinn eftir 21 árs hjónaband. Lífið 11.2.2010 07:00
Englarnir í sjónvarpið Leikkonan Drew Barrymore ætlar að endurgera sjónvarpsþættina Charlie"s Angels. Barrymore lék í tveimur kvikmyndum byggðum á þáttunum sem nutu mikilla vinsælda á áttunda áratugnum. Núna vill hún leikstýra nýjum sjónvarpsþáttum og er þessa dag Lífið 11.2.2010 07:00
Cruise snýr aftur sem Ethan Hunt Tom Cruise hefur samþykkt að leika njósnarann Ethan Hunt í fjórðu Mission:Impossible-myndinni. Hún verður frumsýnd í maí á næsta ári, á sama tíma og framhald gamanmyndarinnar Hangover og einni viku eftir frumsýningu Pirates of the Caribbean 4. Lífið 11.2.2010 07:00
Draumahús Rachel Weisz Rachel Weisz hefur tekið að sér aðalhlutverkið í spennumyndinni Dream House. Þar leikur hún á móti sjálfum James Bond, Daniel Craig, og Naomi Watts. Myndin fjallar um par sem flytur í nýtt hús sem er ekki jafn fullkomið og þau héldu í fyrstu. Leikstjóri verður Jim Sheridan og er myndin væntanleg á næsta ári. Hin 39 ára Weisz leikur í tveimur öðrum myndum á þessu ári. Fyrst leikur hún persónuna Kathryn Bolkovav í The Whistleblower og síðan leikur hún í dramatíska vestranum Unbound Captives. Lífið 11.2.2010 07:00
Fatafellan ófrísk eftir Josh Duhamel Leikarinn Josh Duhamel er sagður hafa haldið framhjá eiginkonu sinni, söngkonunni Fergie úr Black Eyed Peas, með fatafellunni Nicole Forrester. Samkvæmt nýjustu fréttum er hún að verða mamma og samkvæmt ennþá nýrri fréttum er hann að verða pabbi. Og ekki er Fergie ólétt. Lífið 11.2.2010 07:00
Íslenski fjárhundurinn sáluhjálpari í Ameríku Íslenski fjárhundurinn hefur verið notaður mikið í bæði Bandaríkjunum og Þýskalandi til að fara inná sjúkrahús og elliheimil. Lunderni hans og eðli þykir henta vel til að lyfta upp brúninni á sjúklingum og þeim sem eiga um sárt að binda. Lífið 11.2.2010 06:30
24 á hvíta tjaldið Draumur Kiefers Sutherland um að flytja sjónvarpsþættina 24 yfir á hvíta tjaldið eru í þann mund að rætast því framleiðendur í Hollywood hafa Lífið 11.2.2010 06:00
Seinkað um hálft ár Frumsýningu á teiknimyndinni Cars 2 hefur verið seinkað um hálft ár og verður hún því sýnd í desember á næsta ári. Í myndinni fer Lífið 11.2.2010 06:00
Poppdraumur frá Baltimore Ein af þeim plötum sem tónlistarmiðlar hafa hlaðið lofi í upphafi nýs árs er þriðja plata Baltimore-dúósins Beach House, Teen Dream. Trausti Júlíusson skoðaði þessa merku sveit. Lífið 11.2.2010 06:00
Celine Dion snýr aftur á svið í Vegas Söngkonan stórkostlega Celine Dion snýr aftur á svið í Las Vegas á næsta ári. Dion hefur gert þriggja ára samning við Ceasars Palace hótelið og sögusagnir eru um að hún fái 100 milljónir dollara greidda fyrir ómakið. Lífið 11.2.2010 06:00
Æsilegt ævintýri og rómantík Auk The Wolfman verða þrjár aðrar myndir frumsýndar á morgun. Percy Jackson & The Lightning Thief er nýjasta ævintýramynd Chris Columbus, leikstjóra Harry Potter 1 og 2 og Home Alone. Myndin fjallar um strákinn Percy Jackson sem hélt að hann væri ósköp venjulegur unglingur en Lífið 11.2.2010 06:00
Ráðhúsið í alveg nýju ljósi Safnanótt er haldin annað kvöld með iðandi listviðburðum úti um alla borg. Eftir opnunaratriðið, Ástargöngu um Tjörnina, sem hefst á Austurvelli kl. 18, verður ljósskúlptur Texasbúans Bills Fitzgibbons frá San Antonio við Lífið 11.2.2010 05:00