Lífið Beyonce og barnið Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, gekk um götur New York borgar í gær með dóttur sína, Blue Ivy , framan á sér í barnapoka... Lífið 14.3.2012 14:30 Búningahönnuður Batman tekur Íþróttaálfinn í gegn „Okkur langaði að uppfæra búninginn og gera hann meira spennandi með því að bæta við tækjum og tólum," segir Hrefna Björk Sverrisdóttir, verkefnastjóri Latabæjar. Lífið 14.3.2012 14:00 Vildi vera í strákahóp Bandaríska leikkonan Jessica Biel upplýsti lesendur W Magazine að hún hafi aldrei átt samleið með stúlkum og vildi heldur leika sér við stráka þegar hún var barn. Lífið 14.3.2012 14:00 Súkkulaði Brownie eftir besta hráfæðiskokk heims Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir sem fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna á dögunum eftir að hún var tilnefnd í tveimur flokkum, "BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í "Best RAW Simple Chef" og sigraði báða flokkana gefur Lífinu kökuuppskrift fyrir helgina sem bræðir bragðlaukana svo um munar. Lífið 14.3.2012 12:00 Útrás Reykjavík í New York Stuttmyndin Útrás Reykjavík í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur hefur verið valin á kvikmyndahátíðina New Directors/New Films sem fer fram í New York dagana 21.mars - 1.apríl. Lífið 14.3.2012 11:00 Kutcher mætti á opnun Evu Maríu í Hollywood "Það var svakalega gaman á opnunarkvöldinu og gestirnir mjög hrifnir,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem nýverið stofnaði listagallerí á netinu undir nafninu Gallery for the People. Lífið 14.3.2012 11:00 Kim Kardashian lánar litlu systur fötin sín Nýstirnið Kendall Jennar nýtur augljóslega góðs af því að vera litla systir Kardashian systranna þegar kemur að því að fá lánuð föt. Lífið 14.3.2012 11:00 Stórglæsileg í Valentino kjól Michelle Williams, 31 árs, var glæsileg á blaðamannafundi í Tokyo í Japan þar sem hún kynnti kvikmyndina My Week With Marilyn... Lífið 14.3.2012 09:45 Höfðu ekki efni á að auglýsa og notuðu því samfélagsmiðla Framleiðendur spennumyndarinnar Svartur á leik, sem um 29 þúsund Íslendingar hafa séð á örskömmum tíma, notuðu mikið samfélagsmiðla á borð við Facebook til að auglýsa myndina. Lífið 13.3.2012 21:00 Leitar að sannri ást Leonardo DiCaprio segist ekki hafa fundið hina einu sönnu ást ennþá. Hann er núna að hitta fyrirsætuna Erin Heatherton sem er 22 ára. Hann hefur áður verið á föstu með leikkonunni Blake Lively og fyrirsætunum Bar Refaeli og Gisele Bundchen. Lífið 13.3.2012 16:30 Hugsar stöðugt um lýtaaðgerðir Fyrrverandi ofurfyrirsætan Janice Dickinson, 57 ára, hugsar stöðugt um að gangast undir fleiri lýtaaðgerðir því hún þráir fátt meira en að bæta útlit sitt... Lífið 13.3.2012 15:30 Vill ekki íþróttagarp Söngkonan Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni í vor og segist söngkonan óttast að stúlkan verði íþróttagarpur líkt og faðir hennar, ruðningsmaðurinn Eric Johnson. "Ég verð miður mín ef hún kýs Nike íþróttaskó fram yfir hæla frá Christian Louboutin, Eric er mjög íþróttamannslegur og ég óttast að við eigum eftir að eignast stúlku með sömu áhugamál og hann. Ég er hrædd um að geta ekki farið með henni á búðarráp því það eina sem hún vill eru íþróttatoppar og íþróttaskór,“ sagði söngkonan í nýlegu viðtali við bandaríska Elle. Lífið 13.3.2012 15:30 Ástfangin Gossip Girl stjarna Leikaraparið Blake Lively og Ryan Reynolds leiddist á leið í lautarferð á sunnudaginn í Los Angeles. Parið kom við í ísbúð áður en það fór í rómantíska leiðangurinn. Þá má einnig sjá Blake ásamt leikkonunni Elizabeth Hurley við tökur á sjónvarpsþáttunum vinsælu Gossip Girl í New York. Lífið 13.3.2012 14:30 Enginn smá munur á Megan Fox Leikkonan Megan Fox, 25 ára, yfirgaf verslun í gærdag í Los Angeles með sólgleraugu á nefinu eins og sjá má á myndunum. Þá má einnig sjá Megan á frumsýningu myndarinnar Friends With Kids klædd í gylltan Elie Saab kjól. Lífið 13.3.2012 13:30 Katherine Heigl dekrar við mömmu Katherine Heigl sást þrívegis snæða hádegisverð með móður sinni í Los Angeles í Californiu í síðustu viku. Lífið 13.3.2012 12:30 Lopez og kærastinn í Mexíkó Söng- og leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var mynduð við tökur á nýju tónlistarmyndbandi við lagið "Follow the Leader“ í Acapulco í Mexíkó í gærdag. Eins og sjá má á myndunum var kærastinn hennar, dansarinn Casper Smart, nálægur. Lífið 13.3.2012 10:30 Áhuginn kviknaði hjá Warner Brothers Ágústa Fanney Snorradóttir stundar BA-nám í Cinema and Television Arts í Los Angeles. Hún sér að auki um tökur á gamanþáttum útvarpskonunnar Ragnhildar Magnúsdóttur sem sýndir eru á vefsíðunni Funny or Die. Lífið 13.3.2012 10:30 Halle Barry og Olivier Martinez staðfesta trúlofun sína Þrátt fyrir að leikkonan Halle Berry hafi lýst því yfir að hún hafi misst trúna á hjónaböndum.. Lífið 13.3.2012 09:30 Mannleg erótík í Mottumars "Þetta skotgengur alveg," segir Baldur Ragnarsson, gítarleikari rokksveitarinnar Skálmaldar. Baldur hefur safnað yfir sextíu þúsund krónum í Mottumarskeppninni og var kominn í sjötta sæti þegar blaðamaður ræddi við hann. Hinir meðlimir Skálmaldar hafa heitið því að styrkja hann um tuttugu þúsund krónur ef hann nær áttatíu þúsund króna markinu. Lífið 12.3.2012 17:30 Jessica Biel með trúlofunarhringinn Leikkonan Jessica Biel, 30 ára bar trúlofunarhringinn sem Justin Timberlake gaf henni þegar hann fór á skeljarnar yfir jólin. Hringurinn fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni sökum stærðar eins og sjá má á myndunum sem teknar á körfuboltaleik Lakers gegn Boston Celtics á sunnudaginn var í Staples Center í Los Angeles. Lakers sigruðu 97-94. Lífið 12.3.2012 17:15 FC Ógn hafði betur á KR-vellinum Hart var barist er knattspyrnuliðið FC Ógn keppti á móti liði frægra kvenna á KR-vellinum á laugardag. Leikurinn var til styrktar Rakel Söru Magnúsdóttur sem hefur fimm sinnum greinst með krabbamein. Lífið 12.3.2012 16:30 Munkahandrit í undanúrslitum „Það er gaman að fá klapp á bakið,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Björn Brynjúlfur Björnsson. Handrit hans að myndinni Sumarið 800 er eitt af 35 handritum sem eru komin í undanúrslit bandarísku keppninnar Bluecatsscreenplay. 2.300 handrit voru send í keppnina á síðasta ári. Handrit Björns er eitt af fjórum utan Bandaríkjanna og Bretlands sem eru enn eftir í keppninni. Lífið 12.3.2012 16:00 Justin Bieber flýr ágenga ljósmyndara Justin Bieber og unnusta hans, Selena Gomez, 19 ára, reyndu allt hvað þau gátu til að forðast ágenga ljósmyndara þegar þau yfirgáfu bar í Florida um helgina. Eins og sjá má reyndi Selena að hylgja andlit sitt með símanum sínum. Justin, sem varð átján ára 1. mars, fékk eftirfarandi afmlæiskveðju frá Selenu á Twitter: „Til hamingju með afmælið besti vinur í heimi!!! Vonandi verður afmælisdagurinn frábær elskan!" Lífið 12.3.2012 14:30 Með gítarhönd í fatla Baráttujaxlinn, boltahetjan og gleðigjafinn Hermann Hreiðarsson, sem er á samningi hjá Coventry City, er einn af eigendum Kex Hostel við Skúlagötu. Hermann var sjálfur staddur í samkomusal Kexins á föstudagskvöld, með aðra hönd í fatla, enda tiltölulega nýkominn úr aðgerð á öxl. Lífið 12.3.2012 14:00 Leikarahjón fá stjörnu á Hollywood Walk of Fame Desperate Housewives stjarnan Felicity Huffman og eiginmaður hennar og leikarinn William H. Macy voru bæði heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame nýverið. Lífið 12.3.2012 13:30 Angelina og börnin í morgungöngu Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, fór í morgungöngu á sunnudaginn var í New Orleans í Louisiana með þremur af börnum sínum. Eins og sjá má í myndasafni leiddi leikkonan Pax, 8 ára , Zahara, 7 ára, og tvíburann Vivienne, 3 ára, sem kippa sér gerinilega ekki upp við að vera elt af ljósmyndurum hvert sem þau fara. Lífið 12.3.2012 12:30 Vinsælt Eldhús Markaðsátakið Inspired by Iceland heldur áfram að vekja athygli erlendra fjölmiðla og hefur Huffingtonpost.co.uk meðal annars fjallað nokkuð um verkefnið Eldhús-Iceland's little house of food sem nú er í gangi. Lífið 12.3.2012 12:00 Fjölskylda Whitney í viðtali hjá Opruh Sjónvarpsdrottning allra tíma, Oprah Winfrey, settist niður með systur Whitney Houston sem lést í febrúar aðeins 48 ára að aldri, Patriciu, bróður Gary, og dóttur Whitney, Bobbi Kristinu, 19 ára. Viðtalinu var sjónvarpað í gær sunnudag á sjónvarpsstöð Opruh. Eins og sjá má á myndunum féllu mörg tár. Þar sagði Patricia meðal annars að orðrómurinn um að fyrrverandi eiginmaður Whitney, Bobbi Brown, væri ástæaðn fyrir eiturlyfjanotkun Whitney, væri alls ekki á rökum reistur. "Ég get ekki sagt að hann hafi kynnt hana fyrir eiturlyfjum. Það er alls ekki rétt.“ Lífið 12.3.2012 11:30 Hárið hennar Rihönnu Söngkonan Rihanna, 24 ára, er dugleg að breyta um hárgreiðslur og háralit eins og sjá má á meðfylgjndi myndum.... Lífið 12.3.2012 11:15 McConaughey kyssir konuna Hjartaknúsarinn mikli Matthew McConaughey mætti með fallegu spúsu sína, Camila Alves á frumsýningu myndarinnar Killer Joe í Texax um helgina. Lífið 12.3.2012 10:30 « ‹ ›
Beyonce og barnið Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, gekk um götur New York borgar í gær með dóttur sína, Blue Ivy , framan á sér í barnapoka... Lífið 14.3.2012 14:30
Búningahönnuður Batman tekur Íþróttaálfinn í gegn „Okkur langaði að uppfæra búninginn og gera hann meira spennandi með því að bæta við tækjum og tólum," segir Hrefna Björk Sverrisdóttir, verkefnastjóri Latabæjar. Lífið 14.3.2012 14:00
Vildi vera í strákahóp Bandaríska leikkonan Jessica Biel upplýsti lesendur W Magazine að hún hafi aldrei átt samleið með stúlkum og vildi heldur leika sér við stráka þegar hún var barn. Lífið 14.3.2012 14:00
Súkkulaði Brownie eftir besta hráfæðiskokk heims Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir sem fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna á dögunum eftir að hún var tilnefnd í tveimur flokkum, "BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í "Best RAW Simple Chef" og sigraði báða flokkana gefur Lífinu kökuuppskrift fyrir helgina sem bræðir bragðlaukana svo um munar. Lífið 14.3.2012 12:00
Útrás Reykjavík í New York Stuttmyndin Útrás Reykjavík í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur hefur verið valin á kvikmyndahátíðina New Directors/New Films sem fer fram í New York dagana 21.mars - 1.apríl. Lífið 14.3.2012 11:00
Kutcher mætti á opnun Evu Maríu í Hollywood "Það var svakalega gaman á opnunarkvöldinu og gestirnir mjög hrifnir,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem nýverið stofnaði listagallerí á netinu undir nafninu Gallery for the People. Lífið 14.3.2012 11:00
Kim Kardashian lánar litlu systur fötin sín Nýstirnið Kendall Jennar nýtur augljóslega góðs af því að vera litla systir Kardashian systranna þegar kemur að því að fá lánuð föt. Lífið 14.3.2012 11:00
Stórglæsileg í Valentino kjól Michelle Williams, 31 árs, var glæsileg á blaðamannafundi í Tokyo í Japan þar sem hún kynnti kvikmyndina My Week With Marilyn... Lífið 14.3.2012 09:45
Höfðu ekki efni á að auglýsa og notuðu því samfélagsmiðla Framleiðendur spennumyndarinnar Svartur á leik, sem um 29 þúsund Íslendingar hafa séð á örskömmum tíma, notuðu mikið samfélagsmiðla á borð við Facebook til að auglýsa myndina. Lífið 13.3.2012 21:00
Leitar að sannri ást Leonardo DiCaprio segist ekki hafa fundið hina einu sönnu ást ennþá. Hann er núna að hitta fyrirsætuna Erin Heatherton sem er 22 ára. Hann hefur áður verið á föstu með leikkonunni Blake Lively og fyrirsætunum Bar Refaeli og Gisele Bundchen. Lífið 13.3.2012 16:30
Hugsar stöðugt um lýtaaðgerðir Fyrrverandi ofurfyrirsætan Janice Dickinson, 57 ára, hugsar stöðugt um að gangast undir fleiri lýtaaðgerðir því hún þráir fátt meira en að bæta útlit sitt... Lífið 13.3.2012 15:30
Vill ekki íþróttagarp Söngkonan Jessica Simpson á von á sínu fyrsta barni í vor og segist söngkonan óttast að stúlkan verði íþróttagarpur líkt og faðir hennar, ruðningsmaðurinn Eric Johnson. "Ég verð miður mín ef hún kýs Nike íþróttaskó fram yfir hæla frá Christian Louboutin, Eric er mjög íþróttamannslegur og ég óttast að við eigum eftir að eignast stúlku með sömu áhugamál og hann. Ég er hrædd um að geta ekki farið með henni á búðarráp því það eina sem hún vill eru íþróttatoppar og íþróttaskór,“ sagði söngkonan í nýlegu viðtali við bandaríska Elle. Lífið 13.3.2012 15:30
Ástfangin Gossip Girl stjarna Leikaraparið Blake Lively og Ryan Reynolds leiddist á leið í lautarferð á sunnudaginn í Los Angeles. Parið kom við í ísbúð áður en það fór í rómantíska leiðangurinn. Þá má einnig sjá Blake ásamt leikkonunni Elizabeth Hurley við tökur á sjónvarpsþáttunum vinsælu Gossip Girl í New York. Lífið 13.3.2012 14:30
Enginn smá munur á Megan Fox Leikkonan Megan Fox, 25 ára, yfirgaf verslun í gærdag í Los Angeles með sólgleraugu á nefinu eins og sjá má á myndunum. Þá má einnig sjá Megan á frumsýningu myndarinnar Friends With Kids klædd í gylltan Elie Saab kjól. Lífið 13.3.2012 13:30
Katherine Heigl dekrar við mömmu Katherine Heigl sást þrívegis snæða hádegisverð með móður sinni í Los Angeles í Californiu í síðustu viku. Lífið 13.3.2012 12:30
Lopez og kærastinn í Mexíkó Söng- og leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var mynduð við tökur á nýju tónlistarmyndbandi við lagið "Follow the Leader“ í Acapulco í Mexíkó í gærdag. Eins og sjá má á myndunum var kærastinn hennar, dansarinn Casper Smart, nálægur. Lífið 13.3.2012 10:30
Áhuginn kviknaði hjá Warner Brothers Ágústa Fanney Snorradóttir stundar BA-nám í Cinema and Television Arts í Los Angeles. Hún sér að auki um tökur á gamanþáttum útvarpskonunnar Ragnhildar Magnúsdóttur sem sýndir eru á vefsíðunni Funny or Die. Lífið 13.3.2012 10:30
Halle Barry og Olivier Martinez staðfesta trúlofun sína Þrátt fyrir að leikkonan Halle Berry hafi lýst því yfir að hún hafi misst trúna á hjónaböndum.. Lífið 13.3.2012 09:30
Mannleg erótík í Mottumars "Þetta skotgengur alveg," segir Baldur Ragnarsson, gítarleikari rokksveitarinnar Skálmaldar. Baldur hefur safnað yfir sextíu þúsund krónum í Mottumarskeppninni og var kominn í sjötta sæti þegar blaðamaður ræddi við hann. Hinir meðlimir Skálmaldar hafa heitið því að styrkja hann um tuttugu þúsund krónur ef hann nær áttatíu þúsund króna markinu. Lífið 12.3.2012 17:30
Jessica Biel með trúlofunarhringinn Leikkonan Jessica Biel, 30 ára bar trúlofunarhringinn sem Justin Timberlake gaf henni þegar hann fór á skeljarnar yfir jólin. Hringurinn fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni sökum stærðar eins og sjá má á myndunum sem teknar á körfuboltaleik Lakers gegn Boston Celtics á sunnudaginn var í Staples Center í Los Angeles. Lakers sigruðu 97-94. Lífið 12.3.2012 17:15
FC Ógn hafði betur á KR-vellinum Hart var barist er knattspyrnuliðið FC Ógn keppti á móti liði frægra kvenna á KR-vellinum á laugardag. Leikurinn var til styrktar Rakel Söru Magnúsdóttur sem hefur fimm sinnum greinst með krabbamein. Lífið 12.3.2012 16:30
Munkahandrit í undanúrslitum „Það er gaman að fá klapp á bakið,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Björn Brynjúlfur Björnsson. Handrit hans að myndinni Sumarið 800 er eitt af 35 handritum sem eru komin í undanúrslit bandarísku keppninnar Bluecatsscreenplay. 2.300 handrit voru send í keppnina á síðasta ári. Handrit Björns er eitt af fjórum utan Bandaríkjanna og Bretlands sem eru enn eftir í keppninni. Lífið 12.3.2012 16:00
Justin Bieber flýr ágenga ljósmyndara Justin Bieber og unnusta hans, Selena Gomez, 19 ára, reyndu allt hvað þau gátu til að forðast ágenga ljósmyndara þegar þau yfirgáfu bar í Florida um helgina. Eins og sjá má reyndi Selena að hylgja andlit sitt með símanum sínum. Justin, sem varð átján ára 1. mars, fékk eftirfarandi afmlæiskveðju frá Selenu á Twitter: „Til hamingju með afmælið besti vinur í heimi!!! Vonandi verður afmælisdagurinn frábær elskan!" Lífið 12.3.2012 14:30
Með gítarhönd í fatla Baráttujaxlinn, boltahetjan og gleðigjafinn Hermann Hreiðarsson, sem er á samningi hjá Coventry City, er einn af eigendum Kex Hostel við Skúlagötu. Hermann var sjálfur staddur í samkomusal Kexins á föstudagskvöld, með aðra hönd í fatla, enda tiltölulega nýkominn úr aðgerð á öxl. Lífið 12.3.2012 14:00
Leikarahjón fá stjörnu á Hollywood Walk of Fame Desperate Housewives stjarnan Felicity Huffman og eiginmaður hennar og leikarinn William H. Macy voru bæði heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame nýverið. Lífið 12.3.2012 13:30
Angelina og börnin í morgungöngu Leikkonan Angelina Jolie, 36 ára, fór í morgungöngu á sunnudaginn var í New Orleans í Louisiana með þremur af börnum sínum. Eins og sjá má í myndasafni leiddi leikkonan Pax, 8 ára , Zahara, 7 ára, og tvíburann Vivienne, 3 ára, sem kippa sér gerinilega ekki upp við að vera elt af ljósmyndurum hvert sem þau fara. Lífið 12.3.2012 12:30
Vinsælt Eldhús Markaðsátakið Inspired by Iceland heldur áfram að vekja athygli erlendra fjölmiðla og hefur Huffingtonpost.co.uk meðal annars fjallað nokkuð um verkefnið Eldhús-Iceland's little house of food sem nú er í gangi. Lífið 12.3.2012 12:00
Fjölskylda Whitney í viðtali hjá Opruh Sjónvarpsdrottning allra tíma, Oprah Winfrey, settist niður með systur Whitney Houston sem lést í febrúar aðeins 48 ára að aldri, Patriciu, bróður Gary, og dóttur Whitney, Bobbi Kristinu, 19 ára. Viðtalinu var sjónvarpað í gær sunnudag á sjónvarpsstöð Opruh. Eins og sjá má á myndunum féllu mörg tár. Þar sagði Patricia meðal annars að orðrómurinn um að fyrrverandi eiginmaður Whitney, Bobbi Brown, væri ástæaðn fyrir eiturlyfjanotkun Whitney, væri alls ekki á rökum reistur. "Ég get ekki sagt að hann hafi kynnt hana fyrir eiturlyfjum. Það er alls ekki rétt.“ Lífið 12.3.2012 11:30
Hárið hennar Rihönnu Söngkonan Rihanna, 24 ára, er dugleg að breyta um hárgreiðslur og háralit eins og sjá má á meðfylgjndi myndum.... Lífið 12.3.2012 11:15
McConaughey kyssir konuna Hjartaknúsarinn mikli Matthew McConaughey mætti með fallegu spúsu sína, Camila Alves á frumsýningu myndarinnar Killer Joe í Texax um helgina. Lífið 12.3.2012 10:30