Lífið

Leikarahjón fá stjörnu á Hollywood Walk of Fame

Myndir/CoverMedia
Desperate Housewives stjarnan Felicity Huffman og eiginmaður hennar og leikarinn William H. Macy voru bæði heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame nýverið.

Eins og við var að búast voru hjónin hin lukkulegustu með viðurkenninguna.

Vinir og vandamenn komu saman við athöfnina til að fagna með hjónunum, sem og aðdáendur. Einnig mættu meðleikkonur Huffman úr Desperate Housewives þáttunum, þær Marcia Cross and Vanessa Williams.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.