Lífið

Jessica Biel með trúlofunarhringinn

myndir/cover media
Leikkonan Jessica Biel, 30 ára, bar trúlofunarhringinn sem Justin Timberlake gaf henni þegar hann fór á skeljarnar yfir jólin. 

Hringurinn, sem var á baugfingri vinstri handar Jessicu, fór ekki fram hjá nokkrum einasta manni sökum stærðar eins og sjá má á myndunum sem teknar voru á körfuboltaleik þar sem Lakers sigruðu Boston Celtics 97-94 í Staples Center í Los Angeles.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.