Lífið

Liam Neeson styður Quinn

Norðurírski leikarinn Liam Neeson styður við bakið á Christine Quinn sem hefur boðið sig fram sem borgarstjóri í New York. Forfeður hennar eru írskir.

Lífið

Hættur í Bon Jovi

Gítarleikarinn Richie Sambora er hættur í hljómsveitinni Bon Jovi eftir þrjátíu ára samstarf.

Lífið

Hætt saman

Leikkonan Eva Longoria er hætt með kærasta sínum Ernesto Arguello eftir fjögurra mánaða samband.

Lífið

Beðin um að skrifa barnabók

Adele hefur verið beðin um að skrifa barnabók. Það var bókaforlagið Puffin sem hafði samband við hina 25 ára söngkona, sem á tíu mánaða soninn Angelo með kærasta sínum, Simon Konecki.

Lífið

Blóðugir á setti

Það var líf og fjör á setti kvikmyndarinnar The Expendables 3 í höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, þegar ljósmyndari leit við í vikunni.

Lífið

Láttu kaupóðu vinkonu þína lesa þetta

"Við vorum að spjalla saman í vinnunni og ég var að tala um að ég færi alltaf í H&M," segir Laila Sæunn Pétursdóttir snillingurinn á bak við H&M kortið sem fer eins og eldur í sinu um internet kaupóðra Íslendinga.

Lífið

Bachelor-stjarna borin til grafar

Bachelor-stjarnan Gia Allemand var borin til grafar í gærmorgun í New York. Gia tók sitt eigið líf og fannst látin í íbúð sinni mánudaginn 12. ágúst.

Lífið

Svakaleg Madonna

Drottning poppsins, Madonna, hélt upp á 55 ára afmæli sitt í Frakklandi á dögunum. Söngkonan blés til heljarinnar veislu og var þema afmælisins í anda frönsku drottningarinnar, Marie Antoinette.

Lífið

Mömmukoss frá Biggest Loser-þjálfara

Jillian Michaels, sem er fræg fyrir að vera einn af þjálfurunum í raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser, skellti sér út að leika með dóttur sinni Lukensia í Malibu í vikunni.

Lífið