Lífið Beckham-fjölskyldan í Disneylandi Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham buðu börnunum sínum fjórum, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper, í Disneyland í vikunni. Lífið 24.8.2013 13:00 Liam Neeson styður Quinn Norðurírski leikarinn Liam Neeson styður við bakið á Christine Quinn sem hefur boðið sig fram sem borgarstjóri í New York. Forfeður hennar eru írskir. Lífið 24.8.2013 13:00 Þetta hús er þitt fyrir níu milljarða Söngkonan Celine Dion er búin að setja glæsihýsi sitt á Flórída á sölu. Ásett verð er hvorki meira né minna en 75,5 milljónir dollarar, rúmir níu milljarðar króna. Lífið 24.8.2013 12:00 Hættur í Bon Jovi Gítarleikarinn Richie Sambora er hættur í hljómsveitinni Bon Jovi eftir þrjátíu ára samstarf. Lífið 24.8.2013 11:00 Æfir eins og strákur Scarlett Johansson segist æfa eins og strákur þegar hún skellir sér í ræktina. Lífið 24.8.2013 10:30 Hætt saman Leikkonan Eva Longoria er hætt með kærasta sínum Ernesto Arguello eftir fjögurra mánaða samband. Lífið 24.8.2013 10:00 Beðin um að skrifa barnabók Adele hefur verið beðin um að skrifa barnabók. Það var bókaforlagið Puffin sem hafði samband við hina 25 ára söngkona, sem á tíu mánaða soninn Angelo með kærasta sínum, Simon Konecki. Lífið 24.8.2013 10:00 Fyrsta myndin af North West Rapparinn Kanye West sýndi heiminum fyrstu myndina af dóttur sinni North West í spjallþætti Kris Jenner í gær. Lífið 23.8.2013 22:16 Jón Gnarr lenti á spítala út af Georgi Bjarnfreðarsyni Jón og fjölskylda voru undir miklu álagi. Jón umbreytti sér í Georg Bjarnfreðarson og átti þar af leiðandi erfitt með að fara úr karakter þá mánuði sem tökur stóðu yfir á Vaktaseríunum. Lífið 23.8.2013 16:00 Ég er 23 ára og hef glímt við átröskun frá því ég var 12 ára "Í upphafi var ætlunin að borða hollari mat, þó ekki væri nema til að standa mig örlítið betur í íþróttunum sem ég æfði." Lífið 23.8.2013 16:00 Fyrirsætur í snjógöngum Emil Þór Guðmundsson fyrirsæta segir Ísland koma sífellt á óvart með landslagi sínu. Lífið 23.8.2013 16:00 Bleyjur fyrir regnbogarassa Umhverfisvænar, litríkar lúxustaubleyjur eru komnar í tísku fyrir krílin en þær fást í netversluninni Regnbogarass.com. Lífið 23.8.2013 15:30 Ævintýraleg hárgreiðslubók væntanleg Lífið kíkti á bak við tjöldin í myndatökunni fyrir nýja hárbók sem kemur út fyrir jólin. Lífið 23.8.2013 15:00 Litadýrð yfir Jökulsárlóni Glæsileg flugeldasýning verður haldin við Jökulsárlón á laugardagskvöld. Sýningin hefst kl. 23. Lífið 23.8.2013 14:45 Blóðugir á setti Það var líf og fjör á setti kvikmyndarinnar The Expendables 3 í höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, þegar ljósmyndari leit við í vikunni. Lífið 23.8.2013 13:00 Láttu kaupóðu vinkonu þína lesa þetta "Við vorum að spjalla saman í vinnunni og ég var að tala um að ég færi alltaf í H&M," segir Laila Sæunn Pétursdóttir snillingurinn á bak við H&M kortið sem fer eins og eldur í sinu um internet kaupóðra Íslendinga. Lífið 23.8.2013 12:30 Bachelor-stjarna borin til grafar Bachelor-stjarnan Gia Allemand var borin til grafar í gærmorgun í New York. Gia tók sitt eigið líf og fannst látin í íbúð sinni mánudaginn 12. ágúst. Lífið 23.8.2013 12:00 Sumir skemmtu sér betur en aðrir Hljómsveitirnar Ylja, Hjaltalín og Sometime sáu til þess að engum leiddist. Lífið 23.8.2013 11:00 Farðar á daginn og kennir á kvöldin Steinunn Þórðardóttir, einn virtasti förðunarfræðingur landsins, er nýr skólastjóri Elite Fashion Academy. Lífið 23.8.2013 10:00 18 milljóna bíll í afmælisgjöf Rajad Fenty, bróðir ofurstjörnunnar Rihönnu, varð sextán ára um daginn. Rihanna kom honum á óvart með gjöf sem hann gleymir seint. Lífið 23.8.2013 10:00 Borðaði grænmeti á meðan fjölskyldan fékk sér pítsu Leikkonan Gwyneth Paltrow fór út að borða með eiginmanni sínum Chris Martin og börnunum þeirra tveim, Apple og Moses, á veitingastaðnum Serafina East Hampton í New York í vikunni. Lífið 23.8.2013 08:00 Elskar að taka myndir og kaupa föt Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er vinsæll lífsstílsbloggari frá Reyðarfirði. Hún heldur úti blogginu Guðrún Veiga. Lífið 23.8.2013 07:00 Wentworth Miller hættir við Rússlandsför Wentworth Miller afþakkar boð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Lífið 22.8.2013 22:00 Svakaleg Madonna Drottning poppsins, Madonna, hélt upp á 55 ára afmæli sitt í Frakklandi á dögunum. Söngkonan blés til heljarinnar veislu og var þema afmælisins í anda frönsku drottningarinnar, Marie Antoinette. Lífið 22.8.2013 21:00 Þolir ekki R-Patz Robert Pattinson er lítið hrifinn af gælunafninu. Lífið 22.8.2013 20:00 Bæ bæ grillsteikur - halló líkamsrækt Flest okkar hafa farið ótæpilega í grillsteikur og ljúfmeti í sumar. Lífið 22.8.2013 15:45 Þetta lið er í dúndurformi Þá var keppt í drumbalyftum, dekkjaflippi, griphaldi, steinalyftum og trukkadrætti. Lífið 22.8.2013 14:45 Skyndilausnir virka sjaldnast "Breytum hlutunum í rólegheitum en ekki í einhverju offorsi," segir Guðmundur Hafþórsson einkaþjálfari. Lífið 22.8.2013 13:30 Mömmukoss frá Biggest Loser-þjálfara Jillian Michaels, sem er fræg fyrir að vera einn af þjálfurunum í raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser, skellti sér út að leika með dóttur sinni Lukensia í Malibu í vikunni. Lífið 22.8.2013 13:00 Ef ég væri mjó - þá yrði ég kannski samþykkt "Mér leið alveg hreint hræðilega á þessu tímabili. Ég fór að þróa með mér einhverskonar sjálfshatur og ég fór að trúa því að ég ætti ekkert betra skilið." Lífið 22.8.2013 12:30 « ‹ ›
Beckham-fjölskyldan í Disneylandi Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham buðu börnunum sínum fjórum, Brooklyn, Romeo, Cruz og Harper, í Disneyland í vikunni. Lífið 24.8.2013 13:00
Liam Neeson styður Quinn Norðurírski leikarinn Liam Neeson styður við bakið á Christine Quinn sem hefur boðið sig fram sem borgarstjóri í New York. Forfeður hennar eru írskir. Lífið 24.8.2013 13:00
Þetta hús er þitt fyrir níu milljarða Söngkonan Celine Dion er búin að setja glæsihýsi sitt á Flórída á sölu. Ásett verð er hvorki meira né minna en 75,5 milljónir dollarar, rúmir níu milljarðar króna. Lífið 24.8.2013 12:00
Hættur í Bon Jovi Gítarleikarinn Richie Sambora er hættur í hljómsveitinni Bon Jovi eftir þrjátíu ára samstarf. Lífið 24.8.2013 11:00
Æfir eins og strákur Scarlett Johansson segist æfa eins og strákur þegar hún skellir sér í ræktina. Lífið 24.8.2013 10:30
Hætt saman Leikkonan Eva Longoria er hætt með kærasta sínum Ernesto Arguello eftir fjögurra mánaða samband. Lífið 24.8.2013 10:00
Beðin um að skrifa barnabók Adele hefur verið beðin um að skrifa barnabók. Það var bókaforlagið Puffin sem hafði samband við hina 25 ára söngkona, sem á tíu mánaða soninn Angelo með kærasta sínum, Simon Konecki. Lífið 24.8.2013 10:00
Fyrsta myndin af North West Rapparinn Kanye West sýndi heiminum fyrstu myndina af dóttur sinni North West í spjallþætti Kris Jenner í gær. Lífið 23.8.2013 22:16
Jón Gnarr lenti á spítala út af Georgi Bjarnfreðarsyni Jón og fjölskylda voru undir miklu álagi. Jón umbreytti sér í Georg Bjarnfreðarson og átti þar af leiðandi erfitt með að fara úr karakter þá mánuði sem tökur stóðu yfir á Vaktaseríunum. Lífið 23.8.2013 16:00
Ég er 23 ára og hef glímt við átröskun frá því ég var 12 ára "Í upphafi var ætlunin að borða hollari mat, þó ekki væri nema til að standa mig örlítið betur í íþróttunum sem ég æfði." Lífið 23.8.2013 16:00
Fyrirsætur í snjógöngum Emil Þór Guðmundsson fyrirsæta segir Ísland koma sífellt á óvart með landslagi sínu. Lífið 23.8.2013 16:00
Bleyjur fyrir regnbogarassa Umhverfisvænar, litríkar lúxustaubleyjur eru komnar í tísku fyrir krílin en þær fást í netversluninni Regnbogarass.com. Lífið 23.8.2013 15:30
Ævintýraleg hárgreiðslubók væntanleg Lífið kíkti á bak við tjöldin í myndatökunni fyrir nýja hárbók sem kemur út fyrir jólin. Lífið 23.8.2013 15:00
Litadýrð yfir Jökulsárlóni Glæsileg flugeldasýning verður haldin við Jökulsárlón á laugardagskvöld. Sýningin hefst kl. 23. Lífið 23.8.2013 14:45
Blóðugir á setti Það var líf og fjör á setti kvikmyndarinnar The Expendables 3 í höfuðborg Búlgaríu, Sofiu, þegar ljósmyndari leit við í vikunni. Lífið 23.8.2013 13:00
Láttu kaupóðu vinkonu þína lesa þetta "Við vorum að spjalla saman í vinnunni og ég var að tala um að ég færi alltaf í H&M," segir Laila Sæunn Pétursdóttir snillingurinn á bak við H&M kortið sem fer eins og eldur í sinu um internet kaupóðra Íslendinga. Lífið 23.8.2013 12:30
Bachelor-stjarna borin til grafar Bachelor-stjarnan Gia Allemand var borin til grafar í gærmorgun í New York. Gia tók sitt eigið líf og fannst látin í íbúð sinni mánudaginn 12. ágúst. Lífið 23.8.2013 12:00
Sumir skemmtu sér betur en aðrir Hljómsveitirnar Ylja, Hjaltalín og Sometime sáu til þess að engum leiddist. Lífið 23.8.2013 11:00
Farðar á daginn og kennir á kvöldin Steinunn Þórðardóttir, einn virtasti förðunarfræðingur landsins, er nýr skólastjóri Elite Fashion Academy. Lífið 23.8.2013 10:00
18 milljóna bíll í afmælisgjöf Rajad Fenty, bróðir ofurstjörnunnar Rihönnu, varð sextán ára um daginn. Rihanna kom honum á óvart með gjöf sem hann gleymir seint. Lífið 23.8.2013 10:00
Borðaði grænmeti á meðan fjölskyldan fékk sér pítsu Leikkonan Gwyneth Paltrow fór út að borða með eiginmanni sínum Chris Martin og börnunum þeirra tveim, Apple og Moses, á veitingastaðnum Serafina East Hampton í New York í vikunni. Lífið 23.8.2013 08:00
Elskar að taka myndir og kaupa föt Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er vinsæll lífsstílsbloggari frá Reyðarfirði. Hún heldur úti blogginu Guðrún Veiga. Lífið 23.8.2013 07:00
Wentworth Miller hættir við Rússlandsför Wentworth Miller afþakkar boð á alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Lífið 22.8.2013 22:00
Svakaleg Madonna Drottning poppsins, Madonna, hélt upp á 55 ára afmæli sitt í Frakklandi á dögunum. Söngkonan blés til heljarinnar veislu og var þema afmælisins í anda frönsku drottningarinnar, Marie Antoinette. Lífið 22.8.2013 21:00
Bæ bæ grillsteikur - halló líkamsrækt Flest okkar hafa farið ótæpilega í grillsteikur og ljúfmeti í sumar. Lífið 22.8.2013 15:45
Þetta lið er í dúndurformi Þá var keppt í drumbalyftum, dekkjaflippi, griphaldi, steinalyftum og trukkadrætti. Lífið 22.8.2013 14:45
Skyndilausnir virka sjaldnast "Breytum hlutunum í rólegheitum en ekki í einhverju offorsi," segir Guðmundur Hafþórsson einkaþjálfari. Lífið 22.8.2013 13:30
Mömmukoss frá Biggest Loser-þjálfara Jillian Michaels, sem er fræg fyrir að vera einn af þjálfurunum í raunveruleikaþáttunum The Biggest Loser, skellti sér út að leika með dóttur sinni Lukensia í Malibu í vikunni. Lífið 22.8.2013 13:00
Ef ég væri mjó - þá yrði ég kannski samþykkt "Mér leið alveg hreint hræðilega á þessu tímabili. Ég fór að þróa með mér einhverskonar sjálfshatur og ég fór að trúa því að ég ætti ekkert betra skilið." Lífið 22.8.2013 12:30