Körfubolti Guðbjörg tekur við sem formaður KKÍ eftir að Hannes sagði af sér Hannes S. Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sagt af sér sem formaður KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Körfubolti 29.3.2023 10:10 Stjarnan einum sigri frá úrslitum en Snæfell jafnaði metin gegn Þór Unandúrslit umspilsins í 1. deild kvenna í körfubolta um sæti í Subway-deildinni eru komin á fleygiferð. Stjarnan er nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitum eftir ellefu stiga sigur gegn KR, en í einvígi Snæfells og Þórs frá Akureyri er staðan nú 1-1 eftir nauman fimm stiga sigur Snægells í kvöld. Körfubolti 28.3.2023 22:15 Durant svarar gagnrýni um að vera hörundsár með því að vera hörundsár Körfuboltastjarnan Kevin Durant er manna duglegastur að svara fyrir sig á samfélagsmiðlum af þessum helstu stórstjörnum NBA körfuboltans. Körfubolti 28.3.2023 16:30 „Ég var skeið og þeir voru að nota mig eins og gaffal“ Patrick Beverley var „fórnað“ þegar Los Angeles Lakers endurskipulagði liðið sitt á miðju tímabili í NBA-deildinni. Körfubolti 28.3.2023 15:30 Valsmenn gengu út af þingi: „Miklar líkur á að við förum illa með þetta frelsi“ „Það eru rosalega miklar líkur á því að við [í körfuknattleikshreyfingunni] förum illa með þetta frelsi,“ segir Grímur Atlason, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Vals, um nýsamþykktar breytingar á reglum um erlenda leikmenn í íslenskum körfubolta. Körfubolti 28.3.2023 11:31 Afrekaði það sem enginn karl og engin kona hefur náð áður Ein af stærstu stjörnum í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er körfuboltakonan Caitlin Clark og þá skiptir ekki máli hvort við erum að tala um karla eða konur. Körfubolti 28.3.2023 10:32 „Örugglega einhverjir til í að ég myndi hætta hjá sambandinu“ Hannes S. Jónsson getur ekki haldið áfram sem bæði formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands eftir að lagabreyting var samþykkt á ársþingi Körfuknattleikssambands Íslands um helgina. Körfubolti 28.3.2023 09:01 Lögmál leiksins: „Það hlýtur að vera skandall“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar er að venju farið yfir stöðu mála í NBA-deildinni í körfubolta og að þessu sinni var smá sagnfræðileg tenging í fyrstu fullyrðingunni. Körfubolti 28.3.2023 06:37 Kom inn af bekknum í aðeins annað sinn og gæti farið undir hnífinn í sumar LeBron James kom inn af bekknum í tapi Los Angeles Lakers gegn Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var aðeins í annað sinn á ferli sem spannar rúmlega tvo áratugi sem LeBron kemur inn af bekknum. Körfubolti 27.3.2023 19:31 Lögmál leiksins: Tímabilið búið hjá Clippers? Meiðsli Paul George, leikmanns Los Angeles Clippers, verða til umræðu í Lögmál leiksins í kvöld. Sérfræðingar þáttarins eru á því að tímabilið hjá Clippers sé búið fyrst Paul George verði ekki meira með. Körfubolti 27.3.2023 17:30 Stelpum loks leyft að spila við stráka og öfugt: „Hvílík lexía fyrir stelpurnar mínar“ Héðan í frá mega strákar spila í stelpuflokkum og stelpur spila í strákaflokkum í körfubolta á Íslandi. Yfirgnæfandi meirihluti fulltrúa nýafstaðins Körfuknattleiksþings samþykkti þetta. Körfubolti 27.3.2023 11:28 Mikill fögnuður þegar Thelma Dís fékk gleðifréttir í flugvélinni Thelma Dís Ágústsdóttir mun taka þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Final Four helgi bandaríska háskólaboltans sem fer fram í Houston í Texas í ár. Körfubolti 27.3.2023 10:31 Valsmenn framlengja við einn besta leikmann Subway deildarinnar Kári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val um tvö ár en hann er á sínu öðru ári með félaginu. Körfubolti 27.3.2023 09:14 Utan vallar: „This is the Icelandic league“ Íslenskir leikmenn gætu verið í útrýmingahættu í Subway deildunum í körfubolta eftir ákvarðanir ársþings Körfuboltasambands Íslands um helgina. Körfubolti 27.3.2023 08:30 „Eru rjóminn af Íslendingunum“ Frábær samvinna Kára Jónssonar og Kristófers Acox var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Körfubolti 27.3.2023 07:01 „Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. Körfubolti 26.3.2023 23:01 Tryggvi Snær og félagar höfðu betur í Íslendingaslagnum Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta, Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson, voru í eldlínunni í einum af leikjum kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 26.3.2023 19:57 Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. Körfubolti 26.3.2023 12:45 Subway-deild kvenna verður tíu liða deild Á ársþingi KKÍ í gær var samþykkt að fjölga um tvö lið í Subway-deild kvenna. Þá verður átta liða úrslitakeppni og ungmennaflokkur felldur niður. Körfubolti 26.3.2023 12:16 Denver Nuggets vann Milwaukee Bucks í toppslag NBA-deildarinnar Nikola Jokic skoraði 31 stig fyrir Denver sem vann Milwaukee Bucks í toppslag í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns batt enda á þriggja leikja taphrinu. Körfubolti 26.3.2023 09:31 Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Körfubolti 25.3.2023 23:32 Frjálst flæði evrópskra leikmanna eftir samþykkta breytingatillögu Breytingatillaga um erlenda leikmenn var samþykkt á ársþingi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Frá og með næsta tímabili mega lið hafa frjálst flæði leikmanna frá löndum innan EES inni á vellinum. Körfubolti 25.3.2023 18:06 Fylgstu með ársþingi KKÍ í beinni útsendingu Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands fer nú fram í dag en þar verður kosið í nýja stjórn sambandsins og þar að auki kosið um fjölmargar áhugaverðar tillögur sem fyrir þinginu liggja. Körfubolti 25.3.2023 12:45 Tilþrif vikunnar í Subway Körfuboltakvöldi: Svakalegar troðslur frá Kristófer Acox Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Körfubolti 25.3.2023 12:00 Þórsarar framlengja við Lárus og tvo lykilmenn Lárus Jónsson verður þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn næstu þrjú árin en Þórsarar greindu frá þessu nú í morgun. Þá voru samningar við tvo lykilmenn framlengdir. Körfubolti 25.3.2023 11:57 Risaleikur Embiid dugði ekki til gegn Curry og félögum Fjörtíu og sex stig frá Joel Embiid dugðu skammt þegar Golden State Warriors vann góðan sigur á Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Lakers mikivægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 25.3.2023 10:00 Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: „Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild“ „Það er stór helgi framundan í körfuboltasamfélaginu. Ákvarðanir sem verða teknar um helgina eru mikilvægar, bæði í karla- og ekki síst í kvennaboltanum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds kvenna en um helgina fer ársþing KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fram. Körfubolti 24.3.2023 23:30 LeBron og Durant gætu mæst í fyrsta sinn síðan 2018 Phoenix Suns og Los Angeles Lakers mætast í leik sem gæti skipt sköpum rétt áður en deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur. Það gæti farið svo að það yrði fyrsti leikurinn sem Kevin Durant og LeBron James spila gegn hvor öðrum síðan 2018. Körfubolti 24.3.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 76-101 | Hlíðarendapiltar deildarmeistarar 2023 Valur er deildarmeistari í Subway-deild karla 2023. Íslandsmeistararnir tryggja sigurinn með öruggum sigri í Njarðvík. Körfubolti 24.3.2023 22:00 Lofsamar síðasta púslið í Þórsliðið: „Guðsgjöf“ Þórsarar eru til alls líklegir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið er á mikilli siglingu og vann í kvöld sinn sjöunda sigur í átta leikjum. Andstæðingurinn í kvöld var Stjarnan og varð niðurstaðan nokkuð þægilegur fjórtán stiga sigur. Einn af lykilmönnum liðsins, og stór þáttur í því að Þór varð meistari fyrir tveimur árum, er Styrmir Snær Þrastarson. Hann ræddi við Vísi eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 24.3.2023 21:31 « ‹ 128 129 130 131 132 133 134 135 136 … 334 ›
Guðbjörg tekur við sem formaður KKÍ eftir að Hannes sagði af sér Hannes S. Jónsson, formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sagt af sér sem formaður KKÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá KKÍ. Körfubolti 29.3.2023 10:10
Stjarnan einum sigri frá úrslitum en Snæfell jafnaði metin gegn Þór Unandúrslit umspilsins í 1. deild kvenna í körfubolta um sæti í Subway-deildinni eru komin á fleygiferð. Stjarnan er nú aðeins einum sigri frá því að tryggja sér sæti í úrslitum eftir ellefu stiga sigur gegn KR, en í einvígi Snæfells og Þórs frá Akureyri er staðan nú 1-1 eftir nauman fimm stiga sigur Snægells í kvöld. Körfubolti 28.3.2023 22:15
Durant svarar gagnrýni um að vera hörundsár með því að vera hörundsár Körfuboltastjarnan Kevin Durant er manna duglegastur að svara fyrir sig á samfélagsmiðlum af þessum helstu stórstjörnum NBA körfuboltans. Körfubolti 28.3.2023 16:30
„Ég var skeið og þeir voru að nota mig eins og gaffal“ Patrick Beverley var „fórnað“ þegar Los Angeles Lakers endurskipulagði liðið sitt á miðju tímabili í NBA-deildinni. Körfubolti 28.3.2023 15:30
Valsmenn gengu út af þingi: „Miklar líkur á að við förum illa með þetta frelsi“ „Það eru rosalega miklar líkur á því að við [í körfuknattleikshreyfingunni] förum illa með þetta frelsi,“ segir Grímur Atlason, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Vals, um nýsamþykktar breytingar á reglum um erlenda leikmenn í íslenskum körfubolta. Körfubolti 28.3.2023 11:31
Afrekaði það sem enginn karl og engin kona hefur náð áður Ein af stærstu stjörnum í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er körfuboltakonan Caitlin Clark og þá skiptir ekki máli hvort við erum að tala um karla eða konur. Körfubolti 28.3.2023 10:32
„Örugglega einhverjir til í að ég myndi hætta hjá sambandinu“ Hannes S. Jónsson getur ekki haldið áfram sem bæði formaður og framkvæmdastjóri Körfuknattleikssambands Íslands eftir að lagabreyting var samþykkt á ársþingi Körfuknattleikssambands Íslands um helgina. Körfubolti 28.3.2023 09:01
Lögmál leiksins: „Það hlýtur að vera skandall“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar er að venju farið yfir stöðu mála í NBA-deildinni í körfubolta og að þessu sinni var smá sagnfræðileg tenging í fyrstu fullyrðingunni. Körfubolti 28.3.2023 06:37
Kom inn af bekknum í aðeins annað sinn og gæti farið undir hnífinn í sumar LeBron James kom inn af bekknum í tapi Los Angeles Lakers gegn Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta. Þetta var aðeins í annað sinn á ferli sem spannar rúmlega tvo áratugi sem LeBron kemur inn af bekknum. Körfubolti 27.3.2023 19:31
Lögmál leiksins: Tímabilið búið hjá Clippers? Meiðsli Paul George, leikmanns Los Angeles Clippers, verða til umræðu í Lögmál leiksins í kvöld. Sérfræðingar þáttarins eru á því að tímabilið hjá Clippers sé búið fyrst Paul George verði ekki meira með. Körfubolti 27.3.2023 17:30
Stelpum loks leyft að spila við stráka og öfugt: „Hvílík lexía fyrir stelpurnar mínar“ Héðan í frá mega strákar spila í stelpuflokkum og stelpur spila í strákaflokkum í körfubolta á Íslandi. Yfirgnæfandi meirihluti fulltrúa nýafstaðins Körfuknattleiksþings samþykkti þetta. Körfubolti 27.3.2023 11:28
Mikill fögnuður þegar Thelma Dís fékk gleðifréttir í flugvélinni Thelma Dís Ágústsdóttir mun taka þátt í þriggja stiga skotkeppninni á Final Four helgi bandaríska háskólaboltans sem fer fram í Houston í Texas í ár. Körfubolti 27.3.2023 10:31
Valsmenn framlengja við einn besta leikmann Subway deildarinnar Kári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val um tvö ár en hann er á sínu öðru ári með félaginu. Körfubolti 27.3.2023 09:14
Utan vallar: „This is the Icelandic league“ Íslenskir leikmenn gætu verið í útrýmingahættu í Subway deildunum í körfubolta eftir ákvarðanir ársþings Körfuboltasambands Íslands um helgina. Körfubolti 27.3.2023 08:30
„Eru rjóminn af Íslendingunum“ Frábær samvinna Kára Jónssonar og Kristófers Acox var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Körfubolti 27.3.2023 07:01
„Bera leikmenn enga ábyrgð í Keflavík?“ Slæmt gengi Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem næstsíðasta umferð Subway deildarinnar var gerð upp. Körfubolti 26.3.2023 23:01
Tryggvi Snær og félagar höfðu betur í Íslendingaslagnum Íslensku landsliðsmennirnir í körfubolta, Tryggvi Snær Hlinason og Martin Hermannsson, voru í eldlínunni í einum af leikjum kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 26.3.2023 19:57
Subway Körfuboltakvöld: Þrenna Óla Óla Ólafur Ólafsson náði þrefaldri tvennu í sigri Grindavíkur gegn Haukum í Subway-deildinni á fimmtudag. Strákarnir í Subway Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Ólafs í þætti vikunnar. Körfubolti 26.3.2023 12:45
Subway-deild kvenna verður tíu liða deild Á ársþingi KKÍ í gær var samþykkt að fjölga um tvö lið í Subway-deild kvenna. Þá verður átta liða úrslitakeppni og ungmennaflokkur felldur niður. Körfubolti 26.3.2023 12:16
Denver Nuggets vann Milwaukee Bucks í toppslag NBA-deildarinnar Nikola Jokic skoraði 31 stig fyrir Denver sem vann Milwaukee Bucks í toppslag í NBA-deildinni í nótt. Phoenix Suns batt enda á þriggja leikja taphrinu. Körfubolti 26.3.2023 09:31
Framlengingin: Njarðvíkingar eru of gamlir til að keppa um þann stóra Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Körfubolti 25.3.2023 23:32
Frjálst flæði evrópskra leikmanna eftir samþykkta breytingatillögu Breytingatillaga um erlenda leikmenn var samþykkt á ársþingi KKÍ sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Frá og með næsta tímabili mega lið hafa frjálst flæði leikmanna frá löndum innan EES inni á vellinum. Körfubolti 25.3.2023 18:06
Fylgstu með ársþingi KKÍ í beinni útsendingu Ársþing Körfuknattleikssambands Íslands fer nú fram í dag en þar verður kosið í nýja stjórn sambandsins og þar að auki kosið um fjölmargar áhugaverðar tillögur sem fyrir þinginu liggja. Körfubolti 25.3.2023 12:45
Tilþrif vikunnar í Subway Körfuboltakvöldi: Svakalegar troðslur frá Kristófer Acox Næstsíðasta umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik lauk í gær og Hörður Unnsteinsson, Örvar Þór Kristjánsson og Brynjar Þór Björnsson fóru yfir alla leikina í þættinum Subway Körfuboltakvöld í gærkvöldi. Körfubolti 25.3.2023 12:00
Þórsarar framlengja við Lárus og tvo lykilmenn Lárus Jónsson verður þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn næstu þrjú árin en Þórsarar greindu frá þessu nú í morgun. Þá voru samningar við tvo lykilmenn framlengdir. Körfubolti 25.3.2023 11:57
Risaleikur Embiid dugði ekki til gegn Curry og félögum Fjörtíu og sex stig frá Joel Embiid dugðu skammt þegar Golden State Warriors vann góðan sigur á Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í nótt. Þá vann Lakers mikivægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 25.3.2023 10:00
Körfuboltakvöld um hitamálið fyrir komandi ársþing KKÍ: „Viljum öll fjölga liðum í úrvalsdeild“ „Það er stór helgi framundan í körfuboltasamfélaginu. Ákvarðanir sem verða teknar um helgina eru mikilvægar, bæði í karla- og ekki síst í kvennaboltanum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, stjórnandi Körfuboltakvölds kvenna en um helgina fer ársþing KKÍ, Körfuknattleikssambands Íslands, fram. Körfubolti 24.3.2023 23:30
LeBron og Durant gætu mæst í fyrsta sinn síðan 2018 Phoenix Suns og Los Angeles Lakers mætast í leik sem gæti skipt sköpum rétt áður en deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur. Það gæti farið svo að það yrði fyrsti leikurinn sem Kevin Durant og LeBron James spila gegn hvor öðrum síðan 2018. Körfubolti 24.3.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 76-101 | Hlíðarendapiltar deildarmeistarar 2023 Valur er deildarmeistari í Subway-deild karla 2023. Íslandsmeistararnir tryggja sigurinn með öruggum sigri í Njarðvík. Körfubolti 24.3.2023 22:00
Lofsamar síðasta púslið í Þórsliðið: „Guðsgjöf“ Þórsarar eru til alls líklegir í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Liðið er á mikilli siglingu og vann í kvöld sinn sjöunda sigur í átta leikjum. Andstæðingurinn í kvöld var Stjarnan og varð niðurstaðan nokkuð þægilegur fjórtán stiga sigur. Einn af lykilmönnum liðsins, og stór þáttur í því að Þór varð meistari fyrir tveimur árum, er Styrmir Snær Þrastarson. Hann ræddi við Vísi eftir sigurinn í kvöld. Körfubolti 24.3.2023 21:31