„Hann þarf hjálp“ Smári Jökull Jónsson skrifar 13. desember 2023 18:30 Draymond Green skilur ekkert í brottvísuninni í nótt. Vísir/Getty Draymond Green er enn á ný í vandræðum í NBA-deildinni. Hann lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fimm leikja bann og var rekinn af velli eftir að hafa slegið andstæðing. Draymond Green var dæmdur í fimm leikja bann í síðasta mánuði eftir að hafa lent í átökum við Rudy Gobert í leik Golden State Warriors og Minnesota Timberwolves. Hann fékk bannið fyrir að magna upp slagsmál á milli Klay Thompson og Jaden McDaniels. Tók hann Gobert meðal annars hálstaki en Green missti laun sín á meðan á banninu stóð. Það tók ekki langan tíma fyrir Green að koma sér í vandræði á nýjan leik. Hann var á gólfinu í nótt þegar lið Warriors mætti Phoenix Suns. Í baráttu við Jusuf Nurkic sló Green til Bosníumannsins og var rekinn af velli. „Hvað er með hann? Ég veit það ekki. Hann þarf hjálp. Ég er bara glaður að hann reyndi ekki að kyrkja mig. Þetta hefur ekkert með körfubolta að gera,“ sagði Nurkic á blaðamannafundi eftir leik. Draymond has been ejected after flagrant foul on Nurki pic.twitter.com/RmrLU5tdw8— Bleacher Report (@BleacherReport) December 13, 2023 „Ég reyni bara að spila körfubolta og hann er þarna að kýla frá sér. Við höfum séð þetta oft og ég vona bara að þetta lagist, hvað sem gerist í hans lífi.“ Green iðraðist eftir atvikið í nótt og sagði það ekki hafa verið ætlunin að slá Nurkic. „Ég biðst afsökunar. Þetta er óheppilegt. Ef ég geri eitthvað viljandi þá biðst ég ekki afsökunar.“ Líklegt verður að teljast að Green verði dæmdur í bann á nýjan leik. Hann hefur verið dæmdur fimm sinnum í bann á ferlinum og í fyrra komst hann í fréttirnar fyrir að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu. NBA Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Sjá meira
Draymond Green var dæmdur í fimm leikja bann í síðasta mánuði eftir að hafa lent í átökum við Rudy Gobert í leik Golden State Warriors og Minnesota Timberwolves. Hann fékk bannið fyrir að magna upp slagsmál á milli Klay Thompson og Jaden McDaniels. Tók hann Gobert meðal annars hálstaki en Green missti laun sín á meðan á banninu stóð. Það tók ekki langan tíma fyrir Green að koma sér í vandræði á nýjan leik. Hann var á gólfinu í nótt þegar lið Warriors mætti Phoenix Suns. Í baráttu við Jusuf Nurkic sló Green til Bosníumannsins og var rekinn af velli. „Hvað er með hann? Ég veit það ekki. Hann þarf hjálp. Ég er bara glaður að hann reyndi ekki að kyrkja mig. Þetta hefur ekkert með körfubolta að gera,“ sagði Nurkic á blaðamannafundi eftir leik. Draymond has been ejected after flagrant foul on Nurki pic.twitter.com/RmrLU5tdw8— Bleacher Report (@BleacherReport) December 13, 2023 „Ég reyni bara að spila körfubolta og hann er þarna að kýla frá sér. Við höfum séð þetta oft og ég vona bara að þetta lagist, hvað sem gerist í hans lífi.“ Green iðraðist eftir atvikið í nótt og sagði það ekki hafa verið ætlunin að slá Nurkic. „Ég biðst afsökunar. Þetta er óheppilegt. Ef ég geri eitthvað viljandi þá biðst ég ekki afsökunar.“ Líklegt verður að teljast að Green verði dæmdur í bann á nýjan leik. Hann hefur verið dæmdur fimm sinnum í bann á ferlinum og í fyrra komst hann í fréttirnar fyrir að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu.
NBA Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Liverpool búið að bjóða Salah nýjan samning Enski boltinn Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Körfubolti Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar sýndu Selfyssingum enga miskunn „Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Leik lokið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Alba Berlin úr leik í bikarnum Öruggur sigur hjá Haukum sem halda áfram í átta liða úrslit Tryggvi stigahæstur á vellinum Fimmtíuogsex stig Jókersins fóru til spillis Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Sjá meira
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti
Leik lokið: Höttur - KR 72-73 | KR sótti sigur fyrir austan eftir að hafa lent sautján stigum undir Körfubolti